Vísir - 13.10.1964, Page 16

Vísir - 13.10.1964, Page 16
ÞriSjudagur 13. október 1964. Þrjár bruna- kvaðningar Á laugardagskvöldið var slökkvi liSIS i Reykjavlk kvatt að sam- komuhúsinu Glaumbæ, en þar hafði kviknað f fataskáp starfsfólks vegna þess að óvarlega hafði verið farið með eld. Mikinn reyk lagði frá skápnum en þó ekki svo að gestir samkomu- hússins legðu á flótta. Gripíð var til slökkvitækja hússins og slökkvi- lið borgarinnar auk þess kvatt á vettvang. Eldurinn varð fljótt kæfð ur, en skemmdir urðu nokkrar bæði Framh. á bls. 5 ÞEIR FÓRUST MEÐ MUMMA Fjórir menn drukknuðu, þegar vélbáturinn Mummi frá Flat- eyri sökk sl. laugardag. Þessir menn fórust: Pálmi Guðmundsson, 57 ára, leetur eftir sig sex böm og eitt fósturbam á aldrinum 10-20 ára. Hann lætur einnig eftir sig aldraða móður. Búsettur á Flat eyri. Martin Tausen, 59 ára, Færey ingur, lætur eftir sig börn í Færeyjum og einn son á Flat- eyri. Hann hefur verið búsettur á Flateyri sl. 10 ár. Þórir Jónsson, 41 árs, lætur eftir sig unnustu og uppkominn son. Áttj heima á Flateyri. Hreinn Sigurvinsson, Sæbóli Ingjaldssandi I önundarfirði, 18 ára, ógiftur. Á foreldra á lffi á- Ingjaldssandi. ALFHMAR VORU MAL- BIKAÐIR Á 3\ DEG! Það varð mikil ánægja hjá ibú um „Heimanna" í sfðustu viku er vinnuflokkar Reykjavíkur- borgar birtust með hinar nýju malb1 '.arvélar og renndu mal biki yfir Álfheima á aðeins 3>/2 degi. Það er nú allt annað að sjá Álfheimana en áður var. Þarna var venjulega mikill aur og bleyta, en nú er komið renni- slétt malbikunarlag yfir braut- ina. Álfheimamir eru mikil strætisvagnaleið og réði það miklu um að malbikun götunn- ar var hraðað. MIKLABRAUT í UNDIRBÚNINGI Unnið er nú að undirbúningi malbikunar á kafla Miklubraut ar. Er ætlunin að malbika brautina rétt niður fyrir Grens- ásveg. — Þá er einnig 1 undir- búningi malbikun á Hjarðar- haga. — Malbikunarfram- kvæmdir hafa gengið mjög vel í sumar og eru Reykvikingar mjög ánægðir með það hve framkvæmdum hefur miðað vel áfram. Bílveha í Hval- firði í nótt Bifreið valt út af Hvalfjarðarvegi nálægt Staupasteini laust fyrir mið nættið í nótt. Blaðinu er ekki kunnugt um at- vik að þessu óhappi, en þarna mun hafa verið um bifreið frá banda- ríska sendiráðinu að ræða. Tveir menn í bifreiðinni slösuðust og voru fluttir í Slysavarðstofuna í Reykjavík. Meiðsli þe'irra voru ekki talin alvarleg. í gær urðu mjög margir árekstr ar á götum Reykjavíkur, eða sam- tals 12, þar af höfðu 5 orðið i gærmorgun. Mesti og sögulegasti áreksturinn varð á mótum Löngu- hliðar og Miklubrautar, er þrjár bifreiðir skullu saman og skemmd- ust allar. Þykir lögreglunni þetta vera ískyggilegur árekstrafjöldi á Framh á 5. síðu ... en segir þó oð frumvarpið muni verðu sumþykkt Danska blaðið BT tók fyrir helg ina ákveðna afstöðu í forustugrein s'inni gegn afhendingu islenzku handritanna. Forustugrein þessi kallast „Staar ikke frit“ og fjallar um það, að það sé ósæmilegt, að dönsku þingmennirnir séu með bundnar hendur, þegar þeir taka að ræða handritamálið á þingi. Greinin fer hér á eftir: Þegar nýja þjóðþingið fer þann 28. október að ræða um frumvarp kennslumálaráðherrans um afhend ingu islenzku handritanna, þá stend ur þingið ekki frjálst e’ins og það ætti að gera. BUNDNIR í BÁÐA SKÓ. Það er bundið í báða skó af þeirri staðreynd sem engin efnis- meðferð eða skynsemi getur breytt: að ef breytt er svo m'ikið sem einni kommu í frumvarpinu, þá er ekki lengur um að ræða endurfram lagningu, sem getur gengið óhindr- að til konungs til staðfestingar, heldur yrð'i þá um að ræða nýtt frumvarp háð breytingaröflum þingsins. Þetta er svo augljóslega ósann- gjarnt ástand, að það eitt ætti að nægja til að meirihlutinn yrði á mót'i frumvarpinu. Þjóðþingið og álit þess þolir ekki að hin nýja meðferð frumvarpsins með nýjum kröftum, sem nú verð- ur framkvæmanleg vegna hinnar Frh. á bls. 6. Iðnrekendur á fundi í Noregi Vélarnar komnar / nýju síldar- verksmiðjuna í ÖRFIRISE Y — Hún mun verðu tilbúin í desember Stefnt er að því að nýja síldar- verksmiðjan, sem er að koma upp í húsakynnum Faxaverksmiðjunnar f örfirisey, verði tilbúin seinni hluta desmeber n. k. Allar vélar eru nú komnar á sinn stað i verk- smiðjunni og unnið af kappi að því að fullgera hana. Hér er um 4500 mála verksmiðju að ræða. Bruni mjölskemmunnar á Granda- garð'i, er notuð var sem vöru- geymsla, hefir að sjálfsögðu valdið miklum óþægindum við uppbygg- I ingu verksmiðjunnar og tefur fyrir þvf að hún geti tekið til starfa. Framkvæmdastjórinn, Jónas Jóns son, kvað vöntun sjálfrar mjöl- skemmunnar þó ekki endilega þurfa að valda neinum töf„;n, þar eð hægt væri að flytja mjölið í aðra geymslu jafnóðum og það væri framleitt, ef í harðbakkann slæg'i. Hins vegar hefðu færibönd og önn- ur flutningstæki, sem flytja sfldina frá hráefnageymslunum í vinnslu- tækin, eyðilagzt í brunanum og myndi lengst standa á því aö koma þeim skemmdum f samt lag. Engu að síður kvaðst Jónas vona að hægt yrði að hafa verksmiðjuna tilbúna fyrir desemberlok, og er það litlu seinna en upphaflega var áætlað. Á morgun hefst í Osló ráðstefna norræna iðnrekendasambandsins, en Félag íslenzkra iðnrekenda er aðili að því og sendir á ráðstefnuna 5 fulltrúa. Ráðstefnan stendur í 3 daga og verða á henni rædd helztu hags- munamál iðnrekenda á Norðurlönd- um. T. d. verður rætt um afstöðuna til markaðsbandalaganna, EFTA og EBE, rætt um Kennedy-viðræður GATT og ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun. Fulltrúar íslands á ráðstefnunni verða þessir: Gunnar J. Friðriks- son, formaður Félags ísl. iðnrek- enda, Sveinn Guðmundsson, Ás- björn Sigurjónsson, Ámi Kristjáns- son og Þorvarður Alfonsson, fram- kvæmdastjóri Félags ísl. iðnrek- enda. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.