Vísir - 15.10.1964, Síða 8
V í SIR . Fimmtudagur 15. október 1964
VISIR
^tgerandj: Blaðautgafan v'ISIR
Ritstjóri: Gunnar G Schram
AðstoOarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjórar: Þorsteinn Ó. Thorarensen
Björgvin Guðmundssor
Ritstjómarskrifstofur Laugaveg: 178
Auglýsingai og afgreiðsla Ingólfsstræti 3
Áskriftargjald er aO kr ð mánuði
t lausasölu 5 kr eint - Simi 11660 (5 Ifnur)
Prentsmiðja Visls — Edda h.t
Farsæl stjórnarstefna
Á nýafstöðnum fundi í flokksráði Sjálfstæðismanna
var, eins og frá hefur verið skýrt í blöðum, lýst ánægju
yfir því, „að tekist hefur að standa vörð um gengi ís-
lenzku krónunnar. í ályktun fundarins segir ennfrem-
ur.
„Fundurinn fagnar þeim alhliða árangri, sem við-
reisnarstefnan hefur áorkað í íslenzku þjóðfélagi, þar
sem nú ríkir frelsi í stað fjötra og hafta áður og tekist
hefur að endurvekja fjárhagslegt álit íslendinga með
örðum þjóðum'.
Stjómarandstæðingar segja eflaust að það þurfi
engum að koma á óvart, að flokksráð Sjálfstæðis-
manna leggi blessun sína yfir stjórnarstefnuna; sem
allir eiga að geta séð og viðurkennt, hvar í flokki sem
þeir standa, ef þeir aðeins vilja líta á málin með sann-
gim; og heilbrigðri skynsemi.
Eitt af fyrstu og brýnustu verkefnum viðreisnar-
stjómarinnar var að endurvekja traust annarra þjóða
á íslenzkum gjaldmiðli. Þetta tókst á ótrúlega skömm-
um tíma og með minni fómum en jafnvel hefir mátt
búast við, miðað við það, hvemig ástand gjaldeyris-
málanna var orðið. — í árslok 1959 höfðu bankamir
átt hreinar gjaldeyriseignir í frjálsum gjaldeyri að
upphæð 220 millj. kr., en í árslok ’59 vom þessar eignir
með öllu horfnar og í þeirra stað komin gjaldeyris-
skuld, sem nam 65 millj. kr. Gjaldeyrisstaðan hafði
m. ö. o. versnað um 285 millj. kr. á þessum fimm ár-
um. Auk þess hafði hún á sama tíma versnað um 15
millj. kr. í jafnkeypisgjaldeyri, eða um 300 millj. kr.
samtals.
Hér var því í hreint óefni komið og augljóst hvar
enda mundi, ef ekki yrði tekin upp alger stefnubreyt-
ing og nauðsynlegar ráðstafanir gerðar, þótt óvinsælar
kynnu að reynast í bili. Mikill meirihluti þjóðarinnar
skildi hvað í húfi var og andstaða almennings var
hverfandi lítil og hefði engin orðið, ef leiðtogar stjóm-
arandstöðunnar hefðu ekki reynt að æsa fólk upp sér
til stjórnmálalegs framdráttar.
En þrátt fyrir allan áróður stjómarandstæðinga
sér allur þorri þjóðainnar, hver breyting er á orðin,
og fáir mundu nú vilja skipta á ástandinu í dag og því
sem hér ríkti á tímum vinstri stjórnarinnar. Við eigum
nú stærri gjaldeyrissjóði en nokkru sinni áður og út-
Ut er fyrir að þeir vaxi enn. Það er fráleit kenning, að
þetta sé einungis að þakka góðum af labrögðum og hag-
stæðu markaðsverði, þótt hvorttveggja eigi þar auð-
vitað sinn þátt í, en ekki nægir það vinstri stjóminni,
eins og menn muna. Sé stjórnarstefnan röng duga ekki
góð aflabrögð og hátt markaðsverð. Það verður að
stjóma af festu og forsjá.
Hefði fjármálastjómin nú undanfarið verið lík því
sem hún var á tímum vinstri stjómarinnar, ættum við
enga gjaldeyrissjóði, þrátt fyrir hin góðu aflabrögð og
hagstætt útflutningsverð.
☆
bæklingi þeim sem mót-
stöðumenn handritaafhend-
ingar í Danmörku gáfu nýlega
út guma þeir allmikið af því,
hvað vel sé búið að íslenzku
handritunum í Kaupmannahöfn.
Ég notaði tækifærið til að
kynna mér þessa hlið málsins
úti f Kaupmannahöfn, fyrst og
fremst með þvf að heimsækja
safnlð og ætla ég hér að rekja
nokkuð hvers ég varð vísari.
pVrst skulum við rekja sög-
una. Hús Áma Magnússonar
stóð i Stóra Kannikustræt'i,
þegar bruninn mikli kom upp
í Kaupmannahöfn 20. október
1728. Ámi dró í einn dag að
koma hinu mikla bókasafni sfnu
undan, en þegar það verk var
hafið næsta dag, var lögð aðal-
áherzla á að bjarga skinnbóka-
safninu. Það er því ekki talið
að neinar íslendingasðgur sem
ekki vom til í öðrum handrit-
um hafi glatazt þar, hins vegar
e.t.v. m'ikið af ýmis konar brot-
um, sem vafalaust hafa inni-
haldið efni sem ekki var hægt
að fá annars staðar.
Sá hluti safns hans sem mest
tjón varð á var skjalasafn
hans, bréf og ýmsir gerningar
frá 14. og 15. öld. Missir mikils
hluta þessa safns er óbætan-
legur og er þetta vafolaust or-
sök þess, að þetta t’..,abil er
eins og myrk öld i sögu íslands.
Þar skortir flestar heimildir.
Xfftir bmnann mikla var hand-
■*“* ritasafn Árna flutt með Há-
skólabókasafninu upp á kirkju-
loft Þrenningarkirkjunnar og
.
Próvíantgarður séður af hafnarbakkanum á Kristjánsbryggju.
hugi Dana fyrir að búa betur
að safninu og Virðist sem eina
hvöt þeirra hafi vcrið sú, að
þangað er bezt að ganga eftir
torginu mikla fyrir framan
Kristjánsborgarhöll, þar
HEIMSOKN
var inngangur I það gegnum
hinn fræga Sívalatum. Var
gengið upp eftir snígilhalla
turnsins, sem Kristján IV
hafði látið gera svo hann gæti
ekið f vagni upp í tuminn. Var
geymsla safnsins þar í 130 ár
algerlega óViðunandi. Þar var
safnið m. a. þegar Jón Sigurðs-
son hóf störf sín við það.
Svo var það árið 1861 sem
ný bókasj.fnsbygging Kaup-
mannahafnarháskóla var
fullgerð og er sú bygging enn
bókasafn Háskólans og stendur
við Fjólustræti. Þar var Árna-
safni kom'ið fyrir í mjóum klefa
þvert fyrir gafl byggingarinnar
og varð að ganga í gegnum
endilanga bókageymslu Háskóla
safnsins tll þess að komast
þangað inn. Aðstaða safnsins
þama var e'innig algerlega óvið-
unandi og mátti það vera í
þessum þröngu húsakynnum í
nærri heila öld.
jþá gerist það 1957, að allt í
einu vaknar upp mikill á-
lslendingar vom farnir að gera
kröfur til handritanna. Þá var
allt í einu rokið t'il og safninu
í fyrsta skipti fengin viðunandi
húsakynni. Þannig átti að sýna,
hve . Dan'ir Iétu sér annt um
bessi menningarverðmæti og
siðan hefur kveðið við söngur-
inn að íslendingar gætu ekki
varðveitt handritin eins vel og
Danir. Frá sama tíma var farið
að veita aukin fjárframlög til
safnsins og í kringum 1960 var
farið að be'ita í auknum mæli
ljósmyndatækni og viðgerða-
tækni við varðveizlu handrit-
anna. Síðan þykjast Danir geta
sagt eftir 3—4 ár, að íslend'ing-
ar geti ekki lært að beita sömu
tækninni.
Cem sagt árið 1957 var Árna-
^ safn gert að sjálfstæðri Há-
skólastofnun og það var flutt
í svokallaðan Proviant-garð,
sem er gömul birgðaskemma
danska flotans. Húsið stendur
við hliðina á Konunglega bóka-
safninu og t'il þess að komast
Próf. lón Helgason sngði að heim-
flutningur hundritanna myndi ekki
hindra rannsóknarstörf, — en það
verður að Ijósmynda handritin fyrst
bflaumferðin æðir um utan af
Amager, yfir Knippelsbrúna.
Við getum staðnæmst við brúna
í leiðinni. Hinum megin liggur
Gullfoss við bryggju, blár
strompborði hans er gamalkunn
ur. Svo er Knippelsbrúnni lyft
meðan tvö skip og risastór
hafnarkrani sigla fram hjá. Um-
ferðin stöðvast yfir brúna, en
það tekur ekki langan tima,
skipin hraða sér 1 gegn, og allt
heldur áfram sinn vanagang.
Svo höldum við suður Krist-
jánsbryggju. Þar er nú verið
að reisa risamiklar ráðuneytis-
byggingar í nýtízku stíl í algeru
ósamræmi við dökkrauðu múr-
steinsbyggi-.gamar allt í kring.
Frammi við bryggjuna liggja
fragtskip, sem eru að taka um
borð glerflöskur og ýmis konar
vörur, en á bak við bygginga-
framkvæmdirnar sér í gaflinn
á rauðu múrsteinshúsi, og eru
múrarnir klæddir rauðum blöð-
um humals og bergfléttu. Þetta
er Próvíantgarðurinn, hið
hið gamla birgðahús.
■yið göngum inn sundið milli
Konunglega bókasafnsins og
Próvíantgarðsins. Svo beygjum
við til hægri, eftir mjórri hellu-
lögn og að lítilli hurð í krik-
anum. Hurðin er lítil blámáluð
og við dyrabjöllu stendur áletr-
að „Den Amamagnæanske In-
stitut'* Dyrabjalla er knúð og
andsvarið kemur suð í dyra-
sfma, — gera svo vel, dymar
em opnar. Fyrsta táknið um
það, hvemig tæknin er tekin i