Vísir - 04.11.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1964, Blaðsíða 4
V í S I R . Miðvlkudagur 4. nðvember 1964 4 » > f* ^sTmI 3 Fyrir tveim árum hafði Flugfélag íslands forgöngu um lág vor- og haust- fargjöld milli íslands og útlanda. Þess vegna hafa þúsundir íslendinga notið sumarauka í sólríkari löndum. Nú býður Flugfélagið landsmönnum fjölskyldufargjöld, sem er STÓRFELLD LÆKKUN FARGJALDA þegar hjónin eða fleiri fjölskyldumeðlimir ferðast saman. Fjölskyldufargjöldin gilda í allan vetur á öllum flugleiðum félagsins innan lands. Leitið upplýsinga hjá Flugfélaginu og ferðaskrifstofum. Nú er ódýrt að fljúga með Föxunum. Dæmi um hjón með tvö börn, sem ferðast á eftirfar- andi flugleiðum: Fjölskyldu- Venjul. fargj. fargj. Akureyri - Rvík - Ak. 3395.00 5432.00 isafjörður — Rvík - ísafj, 3395.00 5432.00 Vestm. - Rvík - Vestm. 2090.00 3344.00 Egilsst. — Rvík - Egilsst. 4774.00 7636.00 FLJÚGIÐ MEÐ FÖXUNUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.