Vísir - 04.11.1964, Qupperneq 14
14
V í S I R . MiBvlkudagur 4. nóvember 1964
GAMLA BÍÓ
Prinsinn og betlarinn
(The Prince and the Pauper)
Walt Disney kvikmynd af
skáldsögu Mark Twain
Sýnd kl. 5, 7 og 9
lAMGARASBlð^Mf^rsl 50
Á heitu sumri
(Summer and smoke)
eftir Tennessee Williams.
Ný amerísk stórmynd í litum
og Cinemascope.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4
STJÖRNUBÍÓ 18936
Hetjur og hofgyðjur
Spennandi og viðburðarík ný
amerfsk kvikmynd í litum og
Cinemascope.
Sýnd ki. 5, 7 og 9
TÓNABlÓ íilSi
Islenzkur texti
Heimsfræg og snilldarlega vel
gerð og tekin, ný, ítölsk stór-
mynd í litum. Myndin er
með fslenzkum texta. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Gualtiero Jacopetti,
en hann tók einnig „Konur um
víða veröld,“ og fyrri „Mondo
Cane“ myndina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KÓPAV0GSB1ó4?$5
NÝJA BfÓ iM
Lengstur dagur
(„The Longest Day“)
Heimsfræg amerfsk Cinema-
Scope stórmynd um innrás-
ina f Normandy 6. júnf 1944.
42 þekktir leikarar fara með
aðalhlútverkin.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
HÁSKÓLABlÓ 22140
Ladykillers
Heimsfræg brezk litmynd,
skemmtilegasta sakamála-
mynd, sem tekin hefur verið
Aðalhlutverk:
Sir Aiec Guinness
Cecil Parker
Herbert Lom
Peter Sellers
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBlÓ 1?3S4
HAFNARFJARDARBÍÓ
Jói Stökkull
Sýnd kl. 7
Monte Cristo
Greifinn af
Sýnd kl. 9
Sfðasta sinn
BÆJARBlÓ 50184
Græna bogaskyttan
Spennandi sakamálamynd eft-
ir sögu Edgars Wallace.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
HAFNARBÍÓ
Sá siðasti á listanum
Mjög sérstæð sakamálamynd
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Islenzkur texti.
FREDRIC MARCH
BEN GAZZARA
DICK CLARK
INA BALIN
EDDIE ALBERT
_ _ THE
Hounb
Ungir læknar
Víðfræg og snilldarvel gerð
og lelkin ný, amerfsk stór-
mynd með íslenzkum texta.
Myndin hefur hlotið sérstaka
viðurkenningu ameríska lækna
félagsins (A.M.A.)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
TOTKJAVIKUR]
Vanja frændi
Sýning í kvöld kl. 20.30
Sunnudagur / A/ew York
Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
Hrakfallabálkurinn
Sýnd kl. 5
Hljómleikar kl. 7
Stórbingó kl. 9.15
ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ
Krófuhafar
eftir August Strindberg
Fyrsta sýning á Litla sviðinu
(Lindarbæ) í kvöld kl. 20.
Boðssýning
Forsetaefnið
Sýning fimmtudag kl. 20
Kraftaverkið
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Sími 11200.
12500
Bílosalinn við
Vitatorg
„Ulbrika" gólf-plastþekja
án samskeyta.
Fyrir híbýli sem vinnustaði. Fjölbreytt áferð
og litaval.
Veggja-plast
Mikið högg- og þanþol, græðir sprungur. —
Áferðarfallegt, auðvelt í notkun, má þynna.
Spara má fínpússningu.
Fæst í öllum málningarlitum.
STEINHÚÐUN HF.
Afgr. Sogahlíð v/Sogaveg, sími 3-42-57
Verkstjórinn, Magnús Jónss., heimasími 6-00-08
Consul Cortina ’64
Ford Comet '62 ’63
Opel Rekord ’55 til ’64
Opel Carvan ’55 til ’64
Opel Capitan ’55 til ’62
Moskowitch ’55 til ’64
Austin Gipsy ’62 og ’63
Land Rover ’55 ’61 ’62 ’63
Volkswagen fólksbifreiðir og stat
ion, flestir árgangar til '64
Morris ’64
Taunus 12 M ’62 ’63 ’64
Taunus 17 M station
Skoda Oktavia ’59 til ’62
Skoda 1202 station ’62
Volvo station ’55 ’56 ’61 ’62 ’63
Volvo Amason ’61 ’63 ’64
Rambler Ambassador ’60
Rambler Classic ’57 ’58 ’62 ’63
Ford Fairline 500 ’59 ’60
WiIIys jeppar i miklu úrvali.
Höfum einnig mikið úrval af öðr-
um bifreiðum bæði nýlegum og
gömlum.
BÍLASALINN VITATORGI
SÍMI 12500
Verkstjórnarnámskeið
Næsta verkstjóranámskeið verður haldið sem
hér segir:
Fyrri hluti 16.—28.nóv. 1964
Síðari hluti 1.—13. febr. 1965
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember n. k.
Allar upplýsingar og umsóknareyðublöð fást
hjá Iðnaðarmálastofnun íslands.
Stjóm verkstjómamámskeiðanna.
EYÐUBLÖÐ fyrir
húsaleigusamninga
fást í Bókabúð Lárusar Blöndal, í verzluninni
að Grundarstíg 2 a og einnig í skrifstofu vorri
að Grundarstíg 2 a, sem er opin alla virka
daga kl. 5—7 nema laugardaga.
HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR
TIL SPÁNAR í SÓLINA?
NEI!
AUSTUR í HVERAGERÐI í
Ævintýrahöllina
Þar er nóg af blómum við öll tækifæri og
handa öllum.
Gjafarvörur í fjölbreyttu úrvali.
Gjörið svo að líta inn.
Poul V. Michelsen.
Hátt kaup
Vanan mann vantar við bílasprautun strax.
MERKÚR h.f., Hverfisgötu 103
Sími 11275.
Húsnæði til leigu
Um 110 ferm. húsnæði til leigu fyrir léttan
iðnað eða skrifstofur. Leigugjald pr. ferm.
37.00. Sími 19150 eða 21065.
Útboð
Tilboð óskast í að byggja dagheimili við Dal-
braut, hér í borg.
Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Von-
arstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.