Vísir - 16.11.1964, Page 1
VÍSIR
54. árg. - Mánudagur 16. nóvember 1964. - 253. tbl.
Tveir ekbvcðar í
ttótt og fyrrínótt
Allmikill eldsvoði varð snemma
í gærmorgun á Lindargötu 44 B í
Reykjavfk, en þar kviknaði í
timburhúsi, sem er ein hæð með
kjallara og risi.
1 kjallaranum búa hjón með átta
ára syni, en konan var fjarverandi.
Á hæðinni býr eigandinn, Snæ-
björn Þorláksson, ásamt syni sín-
um, en I risinu bjó einn maður
um stundarsak'ir.
Maðurinn í kjallaranum vaknaði
um sexleytið og verður þá þess
var að kviknað var í húsinu. Vakti
hann þá alla íbúana f húsinu, og
sá sem bjó í risinu varð svo
naumt fyrir að hann komst ekki í
föt og kom út á nærklæðunum
e'inum
Að þvf er rannsóknarlögreglan
og slökkviliðið tjáði Vísi, mun
eldurinn hafa kviknað í skáp í
þvottahúsinu, en í honum var
fatnaður og fleira geymt. Þykir
líklegast að um sjálfsíkveikju hafi
verið að ræða.
Eldurinn breiddist ört út og
læsti sig upp í gegnum loftið í
stiga, eldhús og herbergi á aðal-
hæðinn'i.
Slökkviliðinu tókst fljótlega að
kæfa eldinn eftir að það kom á
vettvang, en brunatjön varð all-
mikið og auk þess miklar vatns-
og reykskemmdir, einkum á inn-
búi
í nótt varð annar eldsvoði í
Reykjavik og þá í Bústaðahverfi 3.
Þar kviknaði í skálabyggingu sem
herinn byggði á stríðsárunum og
hefur nú að undanförnu verið not-
Framh á bls. 6.
Ur húsbrunanum á Lindargötu. Húsráðandi í kjallaranum stendur við skápdymar þar sem eldurinn
kom upp.
alþ ydusa::mndsþinc verd-
UR SETT í DAG KL 4
Miklar breyfingar geta orðið á stjóm A.SJ.
Alþýðusambandsþingið, hið
29. í röðinni, verður sett í dag
kl. 4 í KR-húsinu við Kapla-
skjólsveg. Mun Hannibal Valdi-
marsson forseti ASÍ setja þing-
ið. — Þingið sitja 370 fulitrú-
Handritamólið:
ar 139 félaga en innan vébanda
þeirra eru um 35 þúsund manns.
Alger óvissa ríkir um það
hvemig næsta stjórn Alþýðu-
sambandsins verður skipuð.
Ekki er einu sinni vitað með
vissu hvort Hannibal Valdimars
son gefur kost á sér sem for-
seti.
Einn erlendur gestur verður
við þingsetninguna, þ. e. Kon-
rad Nordahl forseti Alþýðu-
sambands Noregs. Mun hann
e'innig flytja kveður frá sænska
alþýðusambandinu. Þá munu
sem venja er til innlendir gest-
ir flytja ávörp en þeir verða
að þessu sinni fulltrúar BSRB.
Stéttarsambands bænda og Iðn
nemasambands íslands.
Helztu mál þingsins verða
Framh. ð Dis. 6.
Jón Helgason tekur ákveðna
afstöðu með afhendingu
Haríbakur lenti í
árekstri á Elbu
Einkaskeyti til Vísis frá
Kaupmannahöfn.
Kennslumálaráðherra Dana,
K. B. Andersen segir f viðtali við
Ekstrabladet, að afhendingar-
listinn frá 196! sé ekki endanleg
ur. Segir ráðherrann, að ný fs-
Ienzk — dönsk nefnd eigi að
semja annan lista, ef lögin um
handritin verða samþykkt. Próf.
Westergaard Nielsen formaður
stjómar Ámasafns segist vera á- <?>
nægður með það, að listinn frá
1961 eigi ekki að gilda. Það hef
BLA-ÐIÐ í DAG
ur vakið rnikla athygli í Dan-
mörku, að Jón Helgason pró-
fessor hefur nú tekið ákveðna
afstöðu með afhendingu handrit-
anna og segir að unnt verði að
halda rannsóknum þeirra áfram
enda þótt stór hluti þeirra verði
afhentur fslendingum.
Jón Helgason segir í viðtali
við Aktuelt, að eðlilegt sé að ís-
lenzkt mál og bókmenntir verði
rannsakað á islandi.
Politiken leggur f dag tii i for
ustugreln, að handritin verði
norræn sameign og að þeim
verði skipt á rannsóknarstofn-
anir á Norðurlöndum og telur
blaðið, að unnt verði að ná sam-
komulagi um skiptingu þeirra.
Blaðið segir að andstæðingar af-
hendingar handritanna í Dan-
mörku mundu tapa orrustunni
um handritin ef þeir fallast ekki
á slfka málamiðiun.
Siglt var á Akureyrartogarann
Harðbak i Bremerhaven í Þýzka
landi fyrir nokkmm dögtun og
tafðist togarinn af þeim sökum
tæpa 2 sólarhr. Varð ásigling-
in að næturlagi á ánni Elbu. Lá
togarinn úti á fljótinu og beið
þess að komast í „dokk“.
Stórt þýzkt fragtskip kom sigl
andi f átt að togaranum og tókst1
skipsmönnum ekki að forða á-|
rekstri og reif skipið meters
langa rifu efst á stefni Harðbaks
-Skipverjar vom flestir f svefni,
þegar áreksturinn varð, og hent
ust þeir út úr kojum sínum, en
enginn slasaðist við áreksturinn
Þeir íslenzku |
mun betri j
Það varð ekki mikil keppni
úr leik íslenzku meistaranna
og hinna dör.sku f handknatt-
leik á Keflavíkurflugvelli f gær.
FRAM var allan tímann mun
betra Iiðið og sigurinn var ör-
uggur eftir glæsilega forystu
þeirra í hálfleik 14:7. Og í seinni
hálfleik urðu yfirburðimir jafn-
vel enn meiri og sigurlnn var
27:16.
Þaö var míkill hugur í áhorf-
endum, sem troðfylltu húsið og
mjög skemmtileg „stemmning“
ríkti meðal þeirra. í hléum, fyrir
og eftir leik, lék skemmtileg
hijómsveit og setti sinn svip á
leikinn.