Vísir - 16.11.1964, Page 2

Vísir - 16.11.1964, Page 2
2 V í SIR . Mánudagur 16. nóvember 1964. FRIMERKI Frlmerki, Islenzk og erlend, frlmerkjaalbúm, frl merkjapakkar, kllóvara fjölbreytt úrval. Allt fyrir frlmerkjasafnara FRlMERKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 Sími 21170. FRAM reyndist ofjari AJAX á öH- um sviðum handknattleiks Nú er spurningin hvoð Frnm gerir gegn Redbergslid Gunnlaugur hindraður gróflega á línu. Gunnlaugur skorar eitt af 11 mörkum sínum. að meiðsli i ökla og fingri háðu honum. Framarar skoruðu fyrsta markið en Danir jöfnuðu í 1:1 síðar 2:2 en eftir það höfðu Framarar foryst- una og komust fljótt það mikið yfir að enginn vafi var á að þeir mundu fara með sigur af hólmi. Fyrr'i hálfleikur var skemmtilegur og stemning mikil á áhorfenda- pöllum. I hálfleik var staðan 14:7. Seinni hálfleikur var ekki jafn skemmtilegur, ekki sízt vegna yf- irburða Fram, því gre'inilegt var að Ajax mundi ekki geta jafnað eða sigrað í þessum Ieik, enda fór svo að Framarar juku heldur á forskotið, þótt þeir væru heldur k^rulausir f leik sínum á tímabili. Eitthvað um 1400 manns horfðu á þessa íslenzku yfirburði í gær. t>að þarf engum að koma á óvart að íslenzkir meistarar vinni danska í handknattleik. Okkar lið standa nefnilega dönskum ekkert að baki, nema síður sé. Það er fyllilega kom'inn tími fyrir Dani að athuga þann möguleika að íslenzk lið séu hreinlega betri, í stað þess að leita alltaf að ástæðunni annars staðar, að það sé dómarinn, slæmur völlur, slæmur bojti jafnvel, eða eitthvað þess háttar, nokkuð sem getur fengið alla til að brosa. Beztu menn Fram í gær voru Gunnlaugur Hjálmarsson, ómetan- legur styfkur fydr liðið, Guðjón Jónsson, Tómas Tómasson, sem er nú orðinn okkar bezti línuspilari, Þorgeir Lúðvíksson, markvörður, sem átti nú sinn stærsta leik í markinu og mjög efnilegur leikmað ur Gylfi Jóhannsson. Hjá Ajax var Ove Ejlertsen beztur ásamt mark- verðinum Morten Petersen. Dómari var Karl Jóhannsson, og dæmdi hann ágætlega. — jbp — Markvörður Dananna varði oft mjög skemmtilega. Clay veikur og keppninni frestað Cassius Clay var fyrir helgina fluttur á sjúkrahús allmikið veikur. Verður keppninni um heimsmeistaratignina því frest- rð um sinn, en hún átti að fara fram í kvöld, nokkru eftir mið- nætti eftir ísl. tíma. „Þetta er leikur fyrir harðgera karlmenn, ekki veikgeðja kven- fólk“, sagði Ove Ejlertsen, eini landsliðsmaður danska handknatt- leiksliðsins Ajax, þegar fréttamað- ur Vísis hitti hann að máli að le'ik loknum á Keflavíkurflugvelli i gær. „Mér fannst dómarinn taka mjög undarlega á ýmsum brotum á línunni", sagði hann. Fram reyndist 1 þessum leik hafa yfir- burð'i á öllum sviðum handknatt- leiks, — Ajax var eins og reynslu- lítið 2 deildarlið í samanburði við íslenzku meistarana. „Við komumst ekki 1 háttinn fyrr en kl. 5 í morgun", sagði einn fararstjóra Dananna, afsakandi eftir leikinn. Undirritaður vill ef- ast um að þ að sé ástæðan. Is- lenzku meistararnir hafa á að skipa mjög sterku handknattleiks- l'iði, sem getur hvenær sem er og hvar sem er sigrað hina dönsku. Það var óheppni að fá ekki þá . dönsku gegn Fram f Evrópubikarn- umi — það hefði orðið 'afar auðvelt verkefni að slá þá út. Frá fyrstu mínútu voru Framar- ar betri aðilinn og Gunnlaugur Hjálmarsson sýnd'i troðfullu húsi á Keflavíkurflugvelli hvernig skora á mörk í handknattleik. Gunnlaugur gengur engap veginn heill til skóg- ar, en einstætt keppnisskap hans leyfði honum að skora 11 af 27 mörkum í þessum leik, þrátt fyrir Þórólfur var ekki með 1 ! aðalliðfnu Þórólfur Beck var ekki með í leik Rangers í fyrradag gegn Kil- marnock á Rugby Park. Skozka útvarpið sagði stuttlega frá þessu í yfirliti yfir skozku knattspyrn- una og sagði, að „20.000 punda maðurinn Thor Beck hefði ekki verið settur í liðiíi í þessum leik“. Mátti skilja sem svo að Þórólfur hefði verið í stúkunni og horft á le'ikinn og lært á tilvonandi með- sfna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.