Vísir - 16.11.1964, Page 5

Vísir - 16.11.1964, Page 5
V1SIR . Mánudagur 16. nóvember 1964. •'utlönd í 1 morgun útlönd í morgun .útlönd í raorgun útlönd í morgun — Standn fram eftír desember Viðræður verða áfram um mál sem varða framtíð Norður-Atlants- hafsbandaíagsins án þess lát verði á fram eftir desember. í gær lauk í Bonn Viðræðum þeir-rn .Gordons Waikers utanríkis- ráðherra Bretlands og Gerhards S,:'.röder utanríkisráðherra Vest- urbýzkalands um áformin um kjarnorkuflotadeild NATO, sam- búðina milli austurs og vesturs, Kennedy-tollalækkanirnar og stjórnmálalega einingu í álfunni. Gordon Walker gekk og á fund Erhards kanslara og að loknum viðræðunum sagði G. W., að þær hefðu verið mjög að óskum, og fréttaritarar síma frá Bonn, að þar sé litið svo á, að þótt Gordon Walker hafi ekki borið fram ne'in- ar tillögur, hafi hann komið með ýmsar gagnlegar uppástungur. Mikla athygli vekur, að Ger- hard Schröder kemur til Lund- úna til framhaldsviðræðna 11. desember, eða þegar Harold Wllson verður nýkominn heim frá viðræðunum við Johnson forseta, U Thant frkvstj. Sam- einuðu þjóðanna og Lester Pearson forsætisráðherra Kan- ada. í dag situr Gordon Walker fund Vestur-Evrópubandalagsins, en í þvf eru EBE-löndin 6 (sammarkaðs- löndin) og Bretland, en Couvé dé Murville utanríkisráðherra Frakk- lands mun ekki s'itja fundinn í dag, vegna þess að Frakkar eru gramir yfir því, að gengið hefur verið fram hjá þeim í öllum þess- um viðræðum, en einkum yfir að Gordon Walker skyldi ekki koma til Parísar til viðræðna við frönsku stjórnina. Ball, aðstoðar-utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú f Bonn og ræðir þar við vestur-þýzka ráð- herra sömu vandamál og Gordón Walker kom þar.gað til þess að ræða. UPPÞOTIN í SÚDAN Myndin er frá kröfugöngu, í Khartoum, höfuðborg Sudans, en þar hefir verið mikið um uppþot að undanförnu. Þeim Virðist nú lokið, borgaralega Abhoud forseíi. stjórnin sem mynduð var um mánaðamótin sfðustu virðist ' traustari f sessi en ætlað var, því að Abhoud forseti hefir orð ið að fara frá, en hann hefir stjórnað síðan herinn gerði byltinguna 1958. Ot á við var stefna Abhouds hlutlaus, en það sem kom uppþotunum af stað var vaxandi dýrtíð og at- vinnuleysi, og óánægja út af meðferðinni á málum Suður- Súdana, þar sem fjórði hluti þjóðarinnar býr, 3 milljónir manna, kbistnir menn og heið- ingjar, en í öðrum landshlutum eru menn af arabiskum stofni. Það voru stúdentar við háskól- ann í Khartoum sem kröfðust „réttlætis fyrir Suður-Súdan“ og hrundu með því af stað ó- eirðum. i-'Y Fullkomin tæki og vanir menn RYDVÖRN Grensásvegi 18 Sími 19945 I Þingmenn krata kvarta — segjn forið með sig eins og skélnkrakka BIFREIÐAEIGENDUR ! öryggi og ökuhæfni bifreiðarinnar er j skilyrði fyrir öruggum akstri Við önnumst öryggisskoðun á bifreiðun- i um, stillum stýrisútbúnað, hjólajafnvægi, j mótor, Ijós o. fL Fylgizt vel með bifreið- j inni. Öryggi borgar sig. BÍLA.SKOÐLN Skúlagötu 32 Simi 13-100 mHHng Lundúnafréttir herma, að kurrs sé farið að gæta meðal iingmanna stjórnarflokksins, en þeim þykir flokksaginn nokkuð strangur, og viðurkenna þó þörfina á, að fundir séu vel sóttir, þar sem gera výrður ráð fyrir, að tækifærin verði óspart notuð af stjórnarandstöðinni, til þess að knýja fram skyndiat- kvæðagreiðslur, en stjórnin hef ir sem kunnugt er aðeins fimm atkvæða meirihluta í neðri mál- stofunni. Það er Edward Short, sem hefir það hlutverk að sjá um að þingmenn mæti vel, hann er „Chief Whip“ og kann að beita vendinum, enda gamall skóla- stjóri. Kannski er það þess vegna, sem samlíkingin er til komin að farið sé með þing- menn eins og skólakrakka. Ein reglan, sem Short hefir fyrirskiþað er sú, að all'ir þing- menn verði komnir í þinghúsið kl. 3.30 e. h. og haidi þar kyrru fyrir þar til þingfundi hefir verið siitið, en það er við venjulegar kringumstæður klukkustundu fyrir miðnætt'i DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Gunnar Schram, ritstj.: Stjórnarskipíi i Austri og Vestri. STJÓRNIN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.