Vísir


Vísir - 16.11.1964, Qupperneq 10

Vísir - 16.11.1964, Qupperneq 10
10 VI S IR . Mánudagur 16. nóvember 1964 FASTESGNIR Ef þér viljið selja íbúð yðar þá snúið yður til okkar. — Við höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða — háar útborg- anir. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA JÓHANN RAGNARSSON HDL. Vonarstræti 4 Sími 19672 — Heimasimi 16132 VIAiNA —.. ( • TEPPAHREINSUN "" hú'f»af»na. Vönduð Ljósaperur sem þoðu 3irisf§n§ ætlaðar > vinnu.ijós og úti- dyraljós Einrug flestar stærðir at íosaperum tlúrskinspípum og ræsum - Gamalþekkt úrvals merki - hagkvæmi verð SMYR9LL Laugavegi 170 Simi 1-22-60 HIMNARÍKI OG HELVÍTI - Framh at 9 síðu Breyti maðurinn að öllu leyti illa steypir hann sér í kvalalíf, í sannkallað hel-víti. Breyti bjðð ir ranglátlega steypa þær sér einnig í styrjaldarógnir. hörm- ungar og hið versta kv»ialíf. Táknar ekki , orðið hel-víti kvalastaður? ITvað urðu iöndin, England, Þýzkaland, Frakkland Rússl. o. fl. lönd á árunum 1914- 1918, annað en kvalastaðir og vxrð ekki líf þessara þjóða sannkölluð kvöl? Fjöldi manna, sem ekki þjáðist líkamlega, leið sálarkvöl vegna hinna, sem verstu þrengingarnar urðu að þola. Sjálfar höfðu þjóðarnar leitt þetta yfir sig með því, að lifa ranglátu og á ýmsan hátt synd- samlegu lifi .Óguðlegum veitist enginn friður. Hér er um misk- unnarlaust lögmál að ræða: annað hvort réttlátt líf og sæla eða ranglátt líf og ófarsæld og kvalir. Eftir að þjóðirnar hófð.. engzt sundur og saman f fjög- urra ára kvahvfti styrjaldar- innar, tók við önnur ógn, hin hryllilega hungursneyð og drepsóttin, sem lagði fleiri i gröfina en fjögurra ára styrj- öldin. T ærðu þjóðirnar eitthvað af þessu? Höfðu þær iðrazt gerða sinna, sett réttlætið og góðvildina til valda? Ónei — Forsætisráðherra Englendir.ga, sem þá var David Llo1, d George, sagði nokkru eftir fvrn heimsstyrjöldina, að „þjóðirnar væru eins og villidýr í skógi, þær væru að sleikja sár sfn, og þxgar þær væru grónar sára sinna. myndu þær ráðast aftur hver á aðra.“ Hvað þá ekki varð. Og aftur var stórveldum heimsins ’ mörgum minni þjóðum varpað 1 enn ægilegra hel-vTi en nok' sinni fyrr: milljónir varnarlausra rnanna, konur og gamalmenni, leidd f gasklefana eða hrundið hálf- dauðum niður í múggrafir. Flugvélahernaður lag#i borgir i rúst og vægði engu, hvorki hvítvoðungum né ellimóðum. né neinum þar á milli. Nei, því er nú ver, hel-vitið er ekki úr sögunni. Það er að eins ekki eins skáldlegt og það var áður. 1 staðinn fyrir glóða- flagðagram: m, sem talinn var kynda kvalabálið neðanjarðar, kom allt í einu hinn mennski maður, búinn mikilli tækni- kunnáttu og lærdómi til þess að moka af miklum jötunmóði í óseðjandi gin þess hel-vítis. sem mennskir menn kynda sin á milli Og búinn gereyðinsar Pétur Sigurðsson vopnum tæknikunnáttunnar getur nú jafnvel „heilsuleysing- inn hrópað: ég er hetja“, eins og spámaðurinn orðar þetta. þegar svo er komið að næstum hvert væskilmenni getur sprengt heilar borgir í l "t upp. Hér má einnia minna á önnur spá- mannsorð: „Þ.ir eru vitmenn illt að fremja". r hel-víti var ekki aðeins lélegur skáldskapur. Það hefnr alltaf verið rammur raunveru- leiki I lffi og sambúð þjóða, og er því miður enn og mun halda áfram að kvelja mannkyn alla þá stund, sem haldið er áfram að kappmoka á eldinn. Ekkert ann ð en kvalavlti bíður okkar, ef við höldum á- fram í sjálfselsku, eigingirni. græðgi, heimtufrekju, rang- sleitni, svalli, siðleysi, nautna- lífi og alls konar óheiðarleik. Sumar stefnur siðari t'mað sem margan hefu: sviðið undan, hefðu aldrei orðið til, ef þjóð- r hefðu ekki viðhaft hróples' ranglæti I atvinnumálum og við skiptum Fornt spámannscrð segir: „Ofbeldið rís upp sem vöndur á ranglætið. „Ef sumir heimta þreföld eða iafnvel fimmföld laun á við hinn vinn- andi mann I þjóðfélaginu, þarf .mginn að búast við rólegu at- vinnulífi né neinni friðsemd yf irleitt. Enn leika menn sér að rangsleitni og öllu því, sem spillir mönnum og gerir þá ó- sátta, ófriðsama og hættulega 'illum friðarvilja, hvar sem er. Tjvl miður er hinn vondi andi enn ekki dauður, hvað sem hinum líður á „neðstu hæð- inni“, og Guð er ekki heldur láinn eða týndur, þótt geimfar- ar finni hann ekki. Hann býr „á háum og heilögum stað, en einnig hjá þeim sem hafa sund urkraminn og auðmjúkan anda“, segir spámaðurnn. Sú guðshyggja, sem við getum ræktað I sjálfum okkur, getur umbreytt o' - svo, að við ’ættum að vera eða verða hel- vítismatur ef við aðeirs viljum fá Guði völdin I llfi okkar og þjóðlífinu. Þá verða vandamálin ekk vandleyst, þá myndu menn ekki þurfa að vaka n. t eftir nótt á sáttafundum og glíma við þau vandamál, sem rangsleitni ávallt hrúgar upp. „Réttlætið upphefur lýðinn, en syndin er þjóðanna skömm" var skráð I barnalærdómskverinu okkar „Allt ranglæti er synd::. Setn- ingin verður þá þannig: .Rétt- Iætið upphefur lýðinn, en rang lætið er skömm þjóðanna". — Festum okkur þetta í minni Hér er ekki vandratað Hér þurfa menn ekki að villast Veg urinn er vel merktur: Réttiæti, upphefð og farsæld — eða: ranr ;i, sköm.-n og ófarnaður. — Okkar er valið. Pétur Sigurðsson. Vikuyfirlit tyrir kaup- endur byggingarefnis: Milliveggjaplötur: Hinar vinsælu og viðurkenndu milli- veggjaplötur úr Seyðishólarauðamölinni 7 og 10 cm þykkar 50x50 cm jafnan fyrirliggjandi. Mest notaða og eftirsóttasta milliveggjaefnið á markaðnum á mjög hagstæðu verði. Forðist lélegar eftirlfkingar úr léleg- um hráefnum. Greiðsluskilmálar miðað við magn. Snæfeilsvikurplötur: Milliveggja- og einangrunarplöt- urnar úr hinni viðurkenndu Snæfellsvikurmöl oftast fyrirliggjandi 5,7 og 10 cm þykkar 50x50 cm. Útveggjamátsteinn: Mátsteinn úr Seyðishólarauðamöl- inni verður aftur fyrirliggjandi í vikunni. Vinsamlegast gangið frá pöntunum strax vegna mikillar eftirspurn- ar. Mátsteinninn er eitt eftirsóttasta útveggjaefnið á markaðnum í útveggi hvers konar bygginga svo sem íbúðarhúsa, iðnaðarhúsa, fiskvinnsluhúsa, geymslu- húsa og bílskúra og strengjasteypuhúsa milli súlna o. s. frv. Sama hagstæða verðið og skihnálarnir. Mát- steinninn er burðarberandi, einangrandi. með mikið brotþol enda viðurkenndur í hvívetna. SELJUM: Vikurmöl af Snæfellsnesi til lofta- og gólfa- einangrunar: vikursand malaða og ómalaða Seyðis- hólarauðamöl, pússningasand, gólfasand, steypusand, sement, þakpappa. saum. plasteinangrun ó. fl. INNFLUTNINGUR: fyrirliggjandi, Teak, Afromosia, Brenni, Hörplötur, Gabonplötur, Furukrossviður, hvers konar harðviðarspónn, Amerísk Celotex vegg- og lofta- klæðning í plötum 4x10, Celotex lím fyrir hljóðein- angrun og þilplötur, Celotex hljóðeinangrunarplötur, sænskur sandborinn EVERS þakpappi f stað járns rauður og grænn og tilheyrandi lím o. fl. HUSBYGGJENDUR ATHUGIÐ að þér fáið plasteinangr unina, miiliveggjaplöturnar, þilplöturnar, sand, sem- ent og fleira byggingarefni á sama stað með hagstæð- um greiðslukjörum eftir samkomulagi. Sendum heim og um allt land. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600. Rafmognsvörur \ bíla Framlugtar speglar í brezka bfla. há- spennuicefli. stefnu Ijósalugtir og blikk- arar WIPAC hleðslutæki handhæg og ódýr. SMYRiJ. Heilbrigðir fætur eru undirstafta vellfðunai. Látif pýzku Birkestocks skóinnieggir iækna rætui yftai Skóinnlegg stofar Vifilsgötu 2. simi 16454 (Opið virka daga kl. 2—5, oema "gy Veggfesting Loftfesting Mælum upp Setjum upp 5 1 MI 13743 L f NDARGÖTU 25 l

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.