Vísir - 17.11.1964, Page 10

Vísir - 17.11.1964, Page 10
IU V í S IR . Þriðjudagur 17. nóvember 19*4 THAILAND Framh. bls. 4 sfaddar og hafði hún aldrei komið inn í musterið. Það varð samt úr að við lögðum á stað til að sjá það sem hægt var. Þegar á staðinn kom stóð yfir bænahald mikið hjá körlum safnaðarins. Við biðum góða stund því meining- in var að tala við formann safnaðarins og vita hvort ég gæti féngið að skyggnast inn í helgidóminn þegar bænahaldi lyki. Musterið stendur i miðju fá- tækrahverfi. Við gátum ekki ek- ið alla leið vegna þess hve gat- an var slæm. Gengum 'dð því dágóðan spöl, leiðin lá gegnum hátt gras og óttaðist ég að slöngur skytust fram úr því þá og þegar. Á meðan við biðum þyrptust að okkur börn og konur, brosandi og vingjarnleg, en ákaflega nærgöngul oe for- vitin. Um miðjan daginn er heitt að standa undir berum himni og var ég því fegin þegar dreng ur kom með þau skilaboð að okkur væri heimilt að bfða inni í húsinu er næst stóð musterinú, Við gengum nú þangað og allur skarinn fylgdi okku' eftir. Fyrst komum við mn i stórt herbergi þ.e.a.s, bað vantaði ^ð vísu veggi á tvo vegu Þar inni var moldargóit og ægði bar jIIu saman; hæns.i um, börnum hundi og ketti Hundur og köttur lágn móki af hitanum og gáfu ekki gaum að mér. Hænsnin '■eigðu sig, hölluðu undir flatt. horfðu á mig. en létu sér fátt um finn- ast og héldu áfram að kroppa. Börnin léku sér á gólfinu, fá- klædd. Þeim féllust hendur og horfðu mig stórum augum. í einu horni þessarar vistarveru var ryðgaður bilskrjóður f lamasessi, Nú kom húsmóðirin brosandi og bauð mér að ganga f aðra stofu innar og var þar miklu vistlegra. Var mér nú boðið sæti á eina stólnum í þeirri stofu en konur og börn settust á gólfið og horfðu á mig eins og naut á nývirki Þessi góða kona lét bera mér fsvatn, sem ég þorði að vísu ekki fyrir mitt litla líf að drekka. en dreypti tungu I öðrr hverju, svo að hún héldi ekki að ég væri van- þakklátur ' órbokki. Síðan tfek hún upp úr kistli margs konar undurfagrat hannyrðir, sem hún sagði hreykinn fr;. að elzta dóttirin hefð’ unnið Ég dáðist að beim af öll hjarta^en dótt- irin roðnaði, grúfði sig af feimni og nú hló allur skarinn 1 kringum okkur 4 gólfinu. Andstæða við hof Búddatrúarmanna Loks hljóðnaði -.óngurinn i musterinu og karlarnir fóru að tfnast út. Nú kom til okkai maður k' idur pilsi og með skringilega húfv á höfði Hon um hafði borizt til eyrna hverra erinda ég væri Komin. Þetta var u.i r a o" talaði á- gæta ensku. Bauðst hann til að sýna okkur inusterið og ætlaði vinstúlka min varla að þora og þurfti ég að hvetja hana til að koma með. Áður en við gengum inn tók- urh við af okkur skóna Á gólf- inu . anddvrinu sátu margir musterisgesta og dreyptu á tei Allir báru þeir sams konar höfuðfat og fylgdarmaðui okkar. Þeir voru i 'róka- samræðum sem ' ögnjðu skyndi lega þegar okk 'r bar að. Sjálf- sagt hafa margir þeirra litið okkur illa auga því ekki er vist að allir hafi verið jafn frjáls- lyndir og presturinn ungi og fundizt Guðinn Allah freklega móðgaður með slíkri léttúð að hleypa okkur vesælum konum inn í musterj hans. í „Mosku" þessari, sem er nýbvggð, var bjart og vistlegt Lítið var um skraut fyrir utan hinar fögru ir.dversku ábreiður á gólfinu on þar liggja menn þegar þeir fara til fundar við Guð sinn Allah Enga dýrlinga- eða helgimynd gat að lfta nokkurs staðar og var musteri þetta algjör andstæða við hin myrku hof buddhatrúarmanr.a, þar sem úi>- og grúir af Buddha líkneskjum, skrauti og margs konar dýrlingamyndum, Þetta minnt.i miklu fremur á skóla. erida er ke- t þarna lfka. Inni f kórnum var hásæti miklð með fögrum tjaldhimni. Víða blasti við tákn múhamm- eðstrúarinnar, þ.e. hálfmáni og stjarna og gegnir hlutverki krossins f kristinni trú. Höggormabit og móteitur Fyrir skömmu skoðaði ég seri’m-vinnslustöð. sem er ti) húsa undir sama þaki og Past- eurstofnunin, í Savopha-bygg- ingunni, sem Rama VI. reisti til minningar um móður sfna Savopha drottningu. Forystumaður Pasteurstofn- unarinnar var franskur, Dr. Leopold Rober Hann hafði ó- ódrepandi áhuga á eiturslöngu- bitum og gerði sér ljósa grein fyrir hörmungum, sem af þeim stöfuðu. Með fjárhagslegri að- stoð útlendinga í Bangkok stofn aði hann árið 1923 siöngurækt- unar- og rannsóknarstöð f þeim tilgangi að rækta og fram /leiða Ynóteitur gegn ej^tydreBi. r, eitur fyrir fOO innlend sjúkra- hús og heilsuhæli auk þess sem mikið er flutt út til nágranna- landanna. Algengastar eiturslöngur i Thailandi eru: Kobra, Konungs kobra og „Banded Kraits“ Auk þeirra úir og grúir af öðrum tegundum en engin þeirra er talin skaðleg. Þarna á slönguræktunarstöð- inni eru þrír rammgirtir pyttir, sem hýsa áðurnefndar slöngu- tegundir Konungskobra er þeirra stærst. fullvaxin 12 fet eða lengri. Hún virðist ekki sér lega hrifin af heimsóknum og oft skýt' r hún forVitnum gest- um skelk í bringu með þvl að reisa sig snögglega upp eftir gryfjuveggnum f mesta vígahug. Kobra slanga er miklu minni. Hún er talin skaðlegri þvi eit- ur hennar er magnaðra og bit hennar veldur dauða á mjög skömmum tíma ef ekki er að gert Móteitur gegn kobra er því framleitt f stærri stll en nokkurt annað. „Banded Kraits1' eru minnst- ar beirra briggja og latastar. Á daginn safnast þær saman undir steinhvelfingum og dorma har Igjörlega hreyfing,arlausar tímunum saman Þær bíta ein- ungis séu bær áreittar og er bit beirra banvænt. Verður að mata slöng- urnar með valdi Slöngurnar eru mataðai tvisvar ; viku og er þá oft margt um manninn. Margur maðurinn stendur á öndinni al raugaspennu þegai vgrið er að mata kobra Þeim er eðlilegt að lifa á ránfeng, mi rgs konai dýrum sem þær drepa sjálfar Það verður þe>’ vegna að mata þær með valdi þvi ella myndu þær ekki eta. Slöngurnar eru til að opna ginið. Síðan er troð ið ofan í þær með löngum töng- Eitrinu er náð á þann hátt -að þrýst er á eiturkirtlana aftan við augun og eitrinu „tappað" yfir glerílát. Magn eitursins er mismunandi eftir hvaða slöngu tegund á í hlut. Þess má geta, að kobra gefur af sér eitur, sem svarar því að geta drepið 1.009 kanínur. Eitrið er síð- an blandað hestablóði og unnið úr því serum. Aðeins serum unnið úr kobraslöngueitri getur unnið bug á biti kobraslöngunnar, önnur sertim koma þar ekki að gagni. Sama máli gegnir í öðr- um tilfellum. Það er því mjög mikilvægt að þekkja slönguna er bitinu veldur. Þarna getur að líta kort af Thailandi sem sýnir svæðin þar sem eiturslöngur eru tíðast ar, ennfremur ýmsar skýringa- myndir yfir framleiðshma Fiskur tíndur á þurru landi. 1 upphafi bréfs minntist ég á flóðin norður af Bangkok. Þau hafa nú vaxið gífurlega og eru nú 30 þús. manns heimilis- lausir. Tjónið er áætlað 12 milliónir baht. Víða er vatnið 3—4 metrar, 165 þorp eru meira eða minna undir vatni. Flóðið " ‘3r yfir fjögur héruð: Amphur Muang, Kaengkhoi, Sao Hai og Ban Moh. Áður nefndar borgir, Saraburi og Lopburi, eru á þessu svæði 110—160 km. norður af Bar.gkok. Þó undarlegt megi virðast hafa fáir týnt lífi 1 þessum hörmuogu':', þó segja blöðin f dag frá atburði. sem óbeint má rekja til þeirra. 1 flóðum berst urmull af fiski á land. Hann er veiddur í '= nokfliurs konar Jiáf og sturidum tíndiir'. er algengt i’ð sjá fólk tína fisk. Fjórar ungar stúlkur úr Ban Moh-héraði fóru til fiskjar sl. sunnudag. Þar sem járnbrautar ferðir höfðu lagzt niður vegna skemmda á brautarteinunum, af völdum flóðs, munu þær hafa talið öruggt að leggjast þar til svefns. Það var sérstök lest trá Lopburi, hlaðin byggingarefni til viðgerðar brautarteinunum, sam varð þeim að bana. Þetta er nú talið mesta flóð, sem sögur fara af á þessum slóðum. TEPPAHREINSUN og húsgagna Vönduð vinna. Slmi 18283. VÉ1.HREINGERNING SLYSAVARDSTUFAN Dpið allan sólarhringmn Slmi 21230 S'ænu ip oo|„|fi3g<;iai|,n" ' samn -iimi-. Næturvakt i Reykjavlk yikuna 14, —21. nóv. verðu í Lyf jabúðinni Iðunn Neyðarvaktin kl 9-12 oa 1—ft alla virka daga nema augardaga kl 9—12 Sfmi 11510 Læknavakt i Hafnarfirði að faranótt 18. nóv. Brabi Guðmunds son, Bröttukinn 33. Sími 50523. Itvarpíð Þriðjudagur 17. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími barnanna. 20.00 „Tangóar frá Tokíó," M- fred Hause og hljómsveét leika, 20.15 Þriðjudagsleikritið: „Am- BLOÐUM Fl.Fin •yþ Vanit menn. t>ægileg 't'liótíep Vönduð "ínna 'RIF - Simí 2185'/ >e 40469 Hér mun ek sitja og hátt vel kveða, skemmta þinni þjóðvel konu. þá mun okkur eigi til orðs lagit, em ek heill f hug. Hér mun ek sitja. Bjöm Hítdelakappi. Fullur af lautum, sem vatn var í... Á sumrin var það eftirsóknarverðast að komast „i búð" — einkum þegar mikið var að gera á „lestunum". Þá komu bændur hvaðanaevt með varning sinn og til þess að sækja nauðsynjavörur í kaupstaðinn. Þá var unnið í búðunum frá því kl. 6 á morgnana og tilkl. 10 4 k"5 d'n. og var "arla gefið tóm til að snmða. Alls staðar var fullt af hestum og tjöldum, einkum á Austurvelli, hann var þá fullur -af lautum, sem vatn var þegar rigndi og eftir hlákur og var þá á yetrUm ís á pollunum. Drengir „vöktuðu" hestana um nætur og fengu skild- inga fyrir, mig minnir fjóra fvrir hestinn.... Ævisaga Finns Jónssonar prófessors. að ekki fái allir stóru „kö.stin- Næstu vikurnar verður og ein- stakur biómatfmi allra viðkom- andi skálda og rithöfunda ,•». ná þurfa þeir ekki annað en að lesn auglýsingarnar um bækur sfnar fra útgefendunum, til þess að sannfærast um afrek sín og snilld . . það verða nokkrar vikur þang að til ritdómarnir taka að birtast og gott á meðan góðu náir, eins og segir í máltækinu. Allt útlit er fyrir að enn meira verði gefið út af bókum í ár en nokkru sinni fyrr .. og bendir allt til þess, að í framtiðinni skapist atvinna fyr ir marga uppboðssigurða ... en um leið nokkur hætta á því, að í stað þess að eintakið fari ekki á lægra verði en þúsund krónur eins og nú er. þyki gott þá ef þúsund eintökin fara á krónu ... að undanteknum bókum Guðrún- ar frá Lundi . . . I Sá gleðilegi atburður gerðist í íþróttalffi voru um helgina, að Sigurði Sigurðssyni gafst tæki- færi til að segja frá því í hljóð- nema og útvarpi, að Islenzku handknattleiksmeistararnir hefðu sigrað dönsku handknattleiks- meistarana með ellefu marka mun — og sjálfsögðu var sú at- höfn, þ. e. a. s. frásögn Sigurðar, tvítekin f útvarpinu, enda var þetta mikill dagur fyrir hann. Það skal fram tekið, að keppt var í „löglegum" sal suður á Nesjum, svo að ekki gætu dansk ir afsakað væntanlegan ósigur sinn með því, að þeir hefðu ver ið óvanir „svefnherbergisgólfinu" að Háló ... hvað kemur raunar ekki vel heim við þá fullyrðingu Sigurðar, að eiginlega hafi enginn gert ráð fyrir sigri íslenzkra ... Það kom aftur á móti á óvart, þeg ar formaður þeirra fslenzku af- sakaði þá dönsku með bví eftir leikinn, að þeir hefðu verið þreyttir eftir flugferðina ... kom á óvart þeim. sem ekki vissu að Islandsmeistararnir eru að fljúga utan til keppni, og getur þá komið sér vel fyrir bá að vitna f áðnrframborna afsökun. EINA SNEID Vertíð bókaútgefenda og bók- sala er nú vel byriuð. brátt fyrir prentaraverkfall og aðrar hrell- ingar, og gera sér allir von um að beim takizt að setja „afla- met" eins og þau er nú fíðkazt á öllum vertíðum ... en hætt er við að útkoman verði að þvf leyti til svipuð og á sfldarmiðunum, ERTll SOFNUÐ ELSKAN'- heyrðu . . ætli það verði nú ekki næst að gefa út bók með málverk um og höggmvndum íslenzkra lióðskálda .. . þó ekki væri til annars en að fá bað sannað að þau vngri að minnsta kosti væru jafnvel enn ómögulegri annars staðar en á „sfnu sviði". MÉR ER SAM hvað hver segir . . ég iái Vest- mannaeyingum það ekki, þó að þeir létu undir höfuð leggjast að bjóða örnefnanefndinni f afmæl- ishófið . .. -> 7 f . . að réttarhöldin í máli þeirra Kristmanns og Thors verði flutt yfir á sviðið f Lindarbæ, þegar þau hefjast aftur?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.