Vísir - 20.11.1964, Side 1
54. árg. - Föstudagur 20. nóvember 1064. — 257. tbl.
Forsætisráðherra ræddi um tör s'ma á kirkjv-
kvöldi i Hallgrimskirkju i gær
Það var tilkomumikið að sagt er að Jesús Kristur hafi
sjá í ijósaskiptunum neðan haldið Fjallræðuna, - sagði
frá Genesaret-vatni fagur- Bjami Benediktsson forsætis-
græna fjallshifðina, þar sem ráðherra í erindi sem hann
Dr. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra flytur erindi sitt í Hallgrfmskirkju.
Etti í gær á kirkjukvöidi í
Hgrímskirkju um heimsókn
sína á sögustaði Gyðinga-
lands.
Forsætisráðherrann lýsti því,
hvernig flestar borgir i ísrael,
einkum þær, sem standa á göml
um merg, eru byggðar uppi í
fjallshlíðum eða á fjallatindum.
Má nefna, að bæði Jerúsalem og
Nazaret eru reistar á fjpllstind-
um. Þetta hefur verið gert af
ýmsum ástæðum, til að geta bet-
ur varizt árásum, til að fá meiri
svala í borgirnar og til að hlífa
hinu takmarkaða ræktanlega
svæði.
LEGSTEINN
PlLATUSAR.
Svipur landsins er nú með
öðrum hætti en á dögum Krists.
Þá voru áveitur og blómleg
byggð, þar sem nú er auðn, en
á síðustu árum er verið að snúa
þessari þróun við. Sesarea var
áður stór borg en er nú auðn.
Þar var nýlega hafinn fornleifa-
uppgröftur og fannst þar m. a.
vjrki krossfara frá miðöldum og
leikhús frá rómverska tímanum.
Merkastur var þó steinn, sem
Framh á bls. 6.
Sala á verBtryggðu, skattfrjálsu
skuldabréfunum að hefjast
Löfgin voru sumþykkt ú ulþingi í ga
talsskyldu og einnig skattskyldu
Er það nýmæíi um verðbréf hér
á landi,
Rfkissjóður býður þetta lán út
til þess að standa undir mörg-
um verklegum framkvæmdum
1 heild annars til 10 ára. i landinu og einnig til þess að
Þessi skuldabréf, sem sala greiða niður lausaskuldir ríkis-
hefst nú á, eru undanþegin fram sjóðs og ríkisábyrgðarsj’óðs.
Frumvarpið um útgáfu visi-
tölutryggðra, skattfrjálsra
skuldabréfa að upphæð 75
miilj. kr. var afgreitt sem Iög
frá Alþingi f gær. Sala bréf-
anna mun hefjast um land allt
strax eftir helgina.
Er þetta fyrsta innlenda
skuldabréfalán ríkissjóðs sem
gefið er út í fimmtán ár. Má bú
ast við því að sala þessara
bréfa gangi vel vegna hinna
mjög hagstæðu kjara sem um
þau gilda. Vextir og afborganir
af bréfunum verða bupdnar vfsi
tölu byggingarkostnaðar þann-
ig að tryggt er, að verðbóíga
rýrir ekki gildi þess sparifjár
sem almenningur festir í þess-
um nýju bréfum.
Þá eru vextir af þeim óvenju
háir. Fjármálaráðherra, Gunnar
Thoroddsen gat þess í umræð-
um um frumvarpið að meðal-
vextir yrðu væntanlega 7.2%.
Þá er og annað atriði sem gera
mun brlfin mjög seljanleg. Það
er að menn geta strax innleyst
þau eftir 3 ár ef þeir kjósa og
njóta þá góðs af þeirri hækkun
á nafnverði bréfanna, sem fram
kann að vera komin vegna
verðtryggingar þeirra. Lánið er
Ekki ísland heldur Regnland
— sögðu dunsmeyjarnar fró Kóreu
„Ekki Island, heldur Regn-
:« L.
land
sögðu litlu dansmeyj-
arnar frá Kóreu, þegar þær
stigu f morgun út á götuna á
opnu skónum sfnum og vöfðu
kápunum að sér f grárri úða-
rigningunni. En þær brostu
samt hinu velþekkta Austur-
landabrosi.
Þær eru dansmeyjar í „Arir-
BLAOIÐ í DAG
Bls. 3 Bítlar frá Keflavfk
f hárlagningu.
— 7 Umferðamál
íhs. 8 Saudi-Arabfa og
Yemen
— 9 Fostudagsgreinm.
ang“, en það heitir dansflokk-
urinn, sem nú gistir Þjóðleik-
húsið, — Kóreuballettinn.
Þessi flokkur dansar að vísu
ekki neinn venjulegan ballett,
heldur Kóreudansa. Gömul stef
hafa verið aðlöguð nútímanum
og þessi 46 manna hópur hefur
farið með þau um heiminn,
sungið þau, spilað og dansað.
Þessi flokkur er aðeins 3ja
ára gamall, en er þegar orðinn
heimsþekktur. Þessi ferð er
stærsta utanferð hans. Flokkur-
inn hefur í hálfan þriðja mán-
uð ferðazt syngjandi og dans-
andi um þver Bandarfkin, en er
nú á leið til Evrópu, þar sem
flest lönd Vestur-Evrópu eru á
dagskránni, ísland er fyrsta
landið, sem þau sjá af Evrópu.
„Ég hafði hlakkað svo mikið
til að sjá fsinn", sagði ein, en
það var enginn kuldi, sem tók á
móti þe'im, heldur annað ein-
kenni þessa lands, — rigning-
in.
Framh bls. 6
Nokkrir dansarar frá Kóreu með Klemens Jónssyni leikara viö styttu
Skúla fógeta.
Olíufélögin tóku hagstæBmtu b&íi
Blekkingar Tíntans um „dumping/# farmgjöld
í forsíðufrétt Tímans í morg
un segir „Ríkisstjórnin tók
„dumping“ tilboði Rússa“. Er
þar r.'.Sizt á ríkisstjómina fyrir
að hafa ekki komið því svo fyrir
að farkostur S.I.S. Hamrafellið
fengi olfufíutnin- frá Rúss-
landi. Frásögn þessi er full af
rangfærslum og vfsvitandi
blekkingum um þetta mál.
Kjarni ..tálsins er sá að það
voru olfufélögin í landinu sem
ekki töldu sér fært að taka til-
boði S.Í.S. um olíuflutninga með
Hamrafellinu, vegna þess hve
það var mjög miklu hærra en
tilbv.ð Rússanna. Ríkisstjórnin
taldi að sjálfsögðu ekki rétt að
ganga gegn vilja þeirra f mál-
inu. Er það því alrangt hjá
Tímani að það hafi verið rík-
isstjórnin sem knúið hafi olíu-
félögin til þessara málalykta.
I öðru lagi þá er það hrein
blekking að farmgjaldstilboð
Rússa sé „dumping“ tilboð.
Allt frá 1960 eða f fjögur ár,
hafa þeir flutt olfu til landsins
á þessu verði. Sést af þeirri
staðreynd að hér er ekki um
Framh. bls. 6