Vísir - 20.11.1964, Qupperneq 2
V í SIR . Föstudagur 20. nóvember 1964
^ikur fyrir horðgeru kurlmenn:
50 mínútna slagsmál færðu
FH-sigur35:24gegnAJAX
ril yfirgaf Hálogaland 135:24 í stærra lagi, að vísu,
c : -y liinn stóri sigurvegari en sigur mjög sanngjam.
I . jreigninni við dönsku Jvjér duttu í hug eftir að hafa séð
í.r: 3tarana í handknatt- þennan slagsmálaleik orð eins af
,T . c hinum góðu gestum okkar fyrir
‘2 Kaupmannahafnarhð- nokkru Beftir ^rsta leik liðsins:
I ið biðu 200 manns og fengu enga
miða, það var UPPSELT, nokkuð
j sem kemur talsvert oft fyrir á Há-
logalandi og verður án efa í nýju
íþróttahöll'inni í framtíðinni.
FH byrjaði afar illa í þessum
leik. Liðsmenn virtust ekki kunna
sér hóf í skotum og fyrstu 9
skotin enduðu flest í höndum hins
ágæta markvarðar Ajax. Hins veg-
ar gekk Ajax allvel að finna göt'in
á vðm FH og skoruðu fyrstu 3
mörkin.
Harkan í leiknum upphófst
reyndar þegar og dómarinn hafði
gefið merki um að hefja leik.
Bæði lið'in voru með tvöfalda vöm,
| sem verður oft til að hleypa leikj-
um upp. Einn Dananna neitað'i
snemma að sættast við Kagnar
eftir árekstur og það var greinilega
þungt í mönnum. Eftir þetta urðu
árekstrar bæði margir og þungir
úti á litla gólfinu, sem virtist varla
geta rúmað 14 svo stóra og stæði-
lega menn.
FH náði forystunni i 4:3, en í
6:5 var Ajax yfir og enn í 7:5, sem
Hafnfirðingar jöfnuðu og komust
yfir 8:7. Og enn náðu Danimlr
forystu fyrst í 9:8 og sfðar náðu
þeir tveggja marka mun 11:9, sem
var jafnað og meira til, því næstu
6 mörk vom öll ættuð úr Hafnar-
firði og þá var staðan skyndilega
orðin 15:11 fyrir FH og í hálfle'ik
var staðan 16:13.
Seinni hálfleikur var ekki síður
spennandi og ákaflega harkalega
leikinn á köflum, en sigur FH
blasti raunar við allan tímann,
liðið bar af því danska á svo
margan hátt, t.d. því að ALLIR
liðsmenn FH virtust geta skotið,
þó mest reyndi á Ragnar í því til-
liti, en Danirnir réðu ekki við
snilli hans í leiknum, og hefur
Ragnar sjaldan verið eins góður
Og nú. Fyrstu 4 mörkin skiptust
jafnt n'iður á liðin, en næstu 6
mörk eru frá FH og skoraði Ragn-
ar 4 þeirra og nú var staðan á
11. mínútu orðin að yfirburðastöðu
FH 24:15, nokkuð sem iiðið gat
alls ekki gloprað niður.
Það kom Ifka á daginn að það
reyndist auðvelt að halda í horfínu
og jafnvel bæta nokkrum mörkum
við forskotið. Þó tókst Dönum að
minnka bilið nokkuð og komust
næst í 26:22, en þá fylgd'i þriðji
„6 marka kaflinn" í leiknum og
staðan var orðin 32:22 og örfáar
mínútur eftir og lauk leiknum 35:
24, með enn einum sigri fslenzks
liðs gegn dönskum meisturum.
Að vísu skygg'ir nokkuð á þenn-
an sigur. Við lékum við okkur
kunnar aðstæður, Hálogaland, sem
Danir þekkja ekki nógu vel. Þó
fannst mér að Danir léku vel,
margir kaflar f leik þeirra voru
mjög góð'ir, en þeir réðu ekki við
hraða FH. Hins vegar má benda
á .að þetta er fyrsti kappleikur
FH í haust, einnig að lið þeirra
nær ekki síðri leik í stórum sal.
Ég spái að FH mundi sigra Ajax
einnig f stórum sal, jafnvel þótt
hann væri staðsettur f Kaupmanna
höfn. FH-lið'ið er f góðri æfingu
og ungu mennirnir í liðinu eru
mjög skemmtilegir leikmenn og
e'iga eftir að gera mjög vel í vetur.
Beztu menn FH fundust mér
Ragnar Jónsson, hreinn snillingur
með boltann, og gerði ótrúlega
hluti, fyrir írtan að hann gerði 13
glæsileg mörk f le'iknum, öm
Hallsteinsson ágætur, nýliðarnir
báðir mjög skemmtilegir þeir Jón
Gestur og Geir Hallste'insson og
Ragnar skorar eitt af þrettán.
ið Ajax. Þetta kostaði liðið
S0 mínútna slagsmál með
nokkurra mínútna hléi á
milli, slagsmál sem eiga
lítið skylt við handknatt-
leik eða íþróttir yfirleitt.
Hafnarfjarðarliðið var
betra í þessum leik en Jiðið
frá Eyrarsundi, sigurinn
„Þetta er ekki leikur fyrir kven-
fólk, — heldur harðgera karl-
menn“. Og það er hárrétt hjá
þeim ágæta leikmanni, sem kvart-
aði þó iðulega undan fangbrögðum
v'ið Hafnfirðingana. Þetta var
ekki leikur fyrir kvenfólk. Jafnvel
konum meðal áhorfenda blöskraði
að horfa upp á leik sem þennan.
Áhorfendur á Hálogalandi í geer
munu hafa verið milli 7—800
talsins, e'ins margir og húsakynni
framast leyfa og þótti þó mörgum
æði þröng um sig. Fyrir utan hús-
NOKKUR ORÐ UM
UMFERÐINA VIÐ
HÁLOGALAND
Hreint hneyksl'i er gamla
íþróttahúsið að Hálogalandi að
verðá og hefur þó löngum verið
mikill neyðarkostur. Ekki að-
eins að húsið sé vart helt á
vind og veður, heldur eru and-
stygg'ilegheitin utan dyra til há-
borinnar skammar og verður
að krefjast þess að úrbætur
verði framkvæmdar. Kemur
þar til að úti fyrir er mikið
svað í veðri eins og var í gær-
kvöldi og ekk'i sízt skipulags-
leysið f sambandi við umferð
að húsinu.
í húsinu í gær munu hafa
verið á 8. hundrað manns, all-
flestir munu hafa komið akandi
á bifreiðum. Það er ekki langt
frá sanni að þarna hafi verið
150 bílar. En bílastæði? Varla
nema fyrir 30 bíla í hæsta lagi.
Olli þetta lögreglunni miklum
erfiðle'ikum og Iokaðist Gnoð-
arvogurinn á tímabili vegna
bíla sem lagt hafði verið rangt.
Varð fólk I húsunum f kring að
kalla á lögregluna þegar það
uppgötvaði að bílar þess voru
lokaðir inn'i og kvikmyndahúsa
ferðir af þeim sökum að verða
úr sögunni.
Að vísu er íþróttamönnum
nú lofað nýju íþróttahúsi til
notkunar næsta vetur, en það
verður a.m.k. að kalla lögreglu
á vettvang þegar búast má við
fjöímenni að Hálogalandi, og
það verður alla vega að gera
nauðsynlegar úrbætur varðandi
forina fyrir utan húsið.