Vísir - 20.11.1964, Page 9

Vísir - 20.11.1964, Page 9
;,VÍSIR . Föstudagur 20. nóvember 1964 reinin ☆ Cérlega mikils óróleika gætir um þessar mundir innan samstarfs vestrænna þjóða. Það er nú komið svo, að það er eins og erigir geti setið þar á sátts höfði lengur. í stað þess að koma saman sem vinir og banda menn og Vinna að sameiginleg- um málum í eindrægni og sátt- fýsi er það nú algengara að hótanir, úrslitakostir og óbil- gjarnar kröfur séu sendar á milli. Upphaf þessa róstutímabils má rekja aftur til þess harka- lega viðburðar, þegar de Gaulle Frakklandsforseti skellti inn- göngudyrum Efnahagsbandalags ins á Breta í BrUssel og yfir- leitt hefur harkaleg og einstreng ingsleg afstaða Frakka í ýms- um stórmálum verkað sem olía á þennan ósamlyndiseld. En Frakkar eru þó ekki einir um það að vera harðir og kaldir í samskiptum við vinaþjóðir sín- ar. Það sýndu hin skyndilegu viðbrögð Breta, þegar þeir tóku s'ig til og skelltu á f einu vet- hægt var. Það er því ekki óeðli- legt að upp'i sé orðrómur um að Fríverzlunarbandalagið sé þar með dautt. Kannski skrimt- ir það þó af ef brezka stjómin heitir þvf að 15% tollurinn skuli aðeins standa takmarkaðan tíma. ☆ XTinn sami uggur og óróleiki A rfk'ir innan sjálfra varnar- samtakanna, Atlantshafsbanda- lagsins. Lægðin hefur lengi ver- ið að færast þar nær, e. t. v. með storm f eftirdragi. Hún hef- ur beðið eins og suðvestur f hafi meðan verið var að ljúka af kosn'ingum f Bretlandi og Bandarfkjunum. En að þeim loknum er líkt og stormurinn sé að Iæðast að. Bandarfkjastjórn setur fram harðar kröfur um það. að tek- in veiði ákvörðun um stofnun atómvopnaflota Atlantshafs- bandalagsins. Mokkru síðar koma harðvítug viðbrögð de Gaulles, sem manni skilst að beini geira sfnum að sjálfum þeim samtökum, sem talin hafa verið fjöregg vestrænna þjóða, að hann hóti því að ganga úr fái þarna nokkra hlutdeild í meðferð kjarnorkuvopna, en ráði þó engu um beitingu sjálfra þessara voveiflegu vopna. De Gaulle vill ekkert hafa með slíkt skipulag að gera, hann telur sem fyrr, að Evrópa eða réttara sagt Frakkland e'igi sjálft að ráða til fulls Örlögum sínum og land- varnastefnu og standa fullkom- lega jafnfætis Bandarfkjunum. t sjálfu sér er þessi kjamorku- vopnafloti ekki talinn hafa mikla hernaðarlega þýðingu. Eini raunveruleg'i tilgangurinn með honum virðist vera stjórn- málalegur, að með honum vilji Bandarfkjamenn fá það staðfest, að ðtlantshafssamstarfið skuli halda áfram óbreytt. Enda koma svo hinir nýju valdhafar f Bret-v, Iandi, Wilson og hans félagar og virðast heldur mótfallnir hon um, ekki vegna þess að þeir séu á bandi de Gaulles, heldur vegna þess, að þeir sjá ekki að flotinn hafi néina hernaðarþýðingu, að- eins óþarfa kostnaður við hann. ☆ TVI'anni er það auðvitað sárt, þegar þessar deilur allar valda því, að Atlantshafsbanda- gildi Bandarfkjanna og hún hlýt ur að setja fram kröfur um að standa jafnfætis þe'im. Það væri eitthvað óeðlilegt ef hún gerði það ekki, sérstaklega ef einstak. ir hlutir hennar sameinuðust. Þar hefur de Gaulle þrýst á, en það er sama þó hann félli frá, þetta vandamál kemur upp aftur og það verður aldréi neinn friður innan samtakanna fyrr en þetta er viðurkennt. Því miður hafa Bandaríkja- menn ekki brugðizt vel við ÓCININS Á VCSTURl ÖNDUM fangi 15% innflutningstolli á iðnaðarvörur, án þess að ráð- færa sig einu orði við þjóðir þær, sem þe'ir höfðu fengið til að vinna með sér í vináttusam- legu Fríverzlunarbandalagi, þar sem mörgum árum með ráðstefn um og fundahöldum hafði verið eytt f það, að lækka tolla þátt- tökuríkjanna um aðeins brot af þeirri tollupphæð, sem Bretar voru nú ekki nema augnablik að setja á. Atlant^hafsbandalaginu, ef Önn- ur þátttökurfkin samþykki hug- myndir Bandaríkjanna um kjarn orkuflota. Er jafnvel á kre'iki orðrómur um að hann hyggist þá leita einhvers konar banda- lags við Rússa. hvort sem sá orðrómur er réttur eða ekki. ☆ ☆ A uðvitað má eins réttlæta þessar aðgerðir Breta með ýmsi-.i hætti, alveg eins og rétt læta mátti aðgerðir de Gaulle í Briissel á sfnum tíma. Samt finnst mér að það verði ekki réttlætt, hversu harkalega komið var fram í báðum þess- um tilfellum. Það er ekki nóg með það, að éinhver málamiðl- un hefði verið hugsanleg f öll- um slíkum deilumálum, heldur er gengið fram af ótrúlegu til- litsleysi. Nú, stjórnmál og efna- hagsmál eru nú engin tilfinn- ingamál, kynnu menn að segja, og þó, hugsið ykkur t. d. hvað það er búið að leggja mikla fyrirhöfn f að koma skipulagi Fríverzlunarsvæðisins á fót. Það virtust ekki sérlega Iffvænleg samtök og eru það kannski ekki enn, þó ekkert ruddastrik hefði komið. Þó hafði Bretum tekizt að safna f þau nokkrum smá- þjóðum, sem óttuðust afleiðing- ar þess að hafna fyrir utan Efnahagsbandalag Evrópu. Þetta tókst með fögrum fyrirheitum um að v'irða réttindi smáþjóð- anna, — en svo f einu vetfangi, var það stóra þjóðin í bandalag- inu, er mest hafði beitt sér fyrir þvf, sem brást og gerði banda- mönnum sínum það versta sem Jþessi sameiginlegi kjamorku- vopnafloti, sem nú er mest deilt um, er ákaflega táknrænt dæmi um deilumar f Alants- hafsbandalaginu. Bandaríkja- menn byggja hann upp á ó- breyttu skipulagi Atlantshafs- bandalagsins, að Evrópuþjóðir wiiftá oíjSíínss* ilr : so SagnacJ lagið verður hájf óvirkt Qg er ekki nema eðlilegt, að maður hafi tilhne'igingu til að skella skuldinni af þessum erjum öll- um á de Gaulle, það væri miklu þægilegra að vera ekki að fitja upp á þessum iirindum, reyna að halda skipulaginu óbreyttu í horfinu. En þá er bara hitt, að í slíkum pólitfskum samtök- um milli þjóða er ekki hægt að vænta kyrrstöðu um langt tíma- bil. Og nú er það sérstaklega áberand'i, að Evrópuríki hafa ris ið upp miklu öflugri en þau voru, þegar samtökin voru stofn uð. Fyrir þessu þýðir ekki að loka augunum, að Evrópa er að verða og hlýtur að verða jafn- Patrick Gordon Walker utanríkisráðherra Breta fór til Bonn og ræddi við Erhard forsætisráðherra Þjóðverja. Afleiðing þess fundar var, að áætlunum um stofnun atómvopnaflota var enn frestaS. g o&ian %o ,uií»y jizknt. jj|ssu VanfkmiÍEÍ^t'Kafá mjög sterká tilhne’igingu til að reyna að viðhalda sinni sérstöðu og þá stundum unnið leynt og ljóst jafnvel gegn sameiningarvið- leitni Evrópuþjóðanna. Þannig komust Bretar á sfnum tfma í kreppu milli Frakka og Banda- ríkjamanna og þegar þeir tóku afstöðu með Bandarfkjamönn- um, þá var það fyrst sem Frakk ar gripu til þess óyndisúrræðis að útiloka þá frá Efnahags- bandalaginu. Alveg með sama hætti eru Þjóðverjar nú komnir f kreppu í þessum deilum. jyjeðan Adenauer var við völd í Þýzkalandi viðurkenndi hann einlæglega forustuhlut- verk Frakka í Evrópu, svo breytti um þegar Erhard tók við völdunum, en þá komst hann f kreppu, þegar Bandaríkjamenn fóru að hvetja til stofnunar kjarnorkuvopnaflota. Er það nú Ijóst, að Erhard og utanrfkis- ráðherra hans Schröder voru komnir á band Bandarfkja- manna f þvf efni og vildu þeir ganga til verks. En þeir hafa mætt mjög harðri mótspyrnu innan sfns éigin flokks, brutust þær erjur út opinberlega í síð- ustu viku, svo að talinn er mik- ill hnekkir fyrir stjórnarflokk- inn Kristilega Iýðræðissinna. Viðbrögð Frakka hafa líka verið ákaflega hörð og blandast sam- starfið f Efnahagsmálunum inn í þetta, þannig, að Frakkar hafa nú sett Þjóðverjum úrslitakosti um að komast verði að sam- komulagi um verðið á landbún- aðarafurðum í Efnahagsbanda- laginu fyrir 15. desember. Ella virðast þeir hóta þvf að leysa það bandalag upp. Camkomulagið milli þýzku og frönsku stjórnarinnar var standa svo f jámum að bæði Efnahagsbandalagið og Atlants- hafsbandalagið eru orðin óVirk, enda snertir bæði hvort annað. Ég er hræddur um, að Banda- ríkjamenn eigi hér hlut að máli, þannig að þeir hafa stuðlað að þvf að sundra samstarfi Þjóð- verja og Frakka f þeim tilgangi að reyna að halda óbreyttri að- stöðu í Atlantshafsbandalaginu. ☆ TVú á mánudaginn hófst í Par- ” ís ráðstefna þingmannasam- bands NATO, þar sem fulltrúar allra 15 þátttökuríkjanna eru saman komnir. Setur óvissan og óeiningin svip á þennan fund. Við setningu fundarins flutti Manlio Brosio framkvæmda- stjóri NATO ávarp, þar sem hann kvartaði yfir þeirri stöð- ugu gagnrýni, sem fram kæmi á samtökunum, fór hann all- hörðum orðum um þetta og bað þá, sem gagnrýndu heldur að setja fram raunhæfar tillögur um lausn vandamálanna, Skildu menn orð hans sem ádeilu á framkomu Frakka gagnvart NATO. En jafnframt hefur þó verið talið, að þessi ræða hans marki tfmamót fyrir samtökin. Það er kominn tími til að ræða vanda- málin í samstarfi vestrænna þjóða f fullri einlægni og reyna að rekja burtu örðurnar. Og þá segir mér svo hugur um, að af- farasælast væri ef hægt væri að byggja hina pólitfsku endurskip un á því samstarfi, sem hafði tekizt í Efnahagsbandalag'i Ev- rópu. Ég get vart séð hvernig á að komast framhjá því með öðru móti, ella heldur Evrópa áfram að vera sundruð og veik og það getur orðið dýrt spaug í framtíðinni. Manlio Brosio framkvæmdastjóri NATO heldur ræðu við setningu funds þingmannasambands NATO. Næst honum situr Murville utanrfkisráðherra Frakka. orðið svo slæmt, að þær rædd- ust varla við um ýmis same'ig- inleg viðfangsefni og tók Aden- auer sig þá til og skrapp til Parísar til Viðræðna við vin sinn de Gaulle, tók að sér eins konar sáttahlutverk. Það er kannski of mælt að Frakkar muni, þó upp úr slitni, leysa upp Efnahagsbandalagið, en það er hætt við að andstæðumar verð'i svó miklar, að það leiði þá smám saman til þess. Er vissulega illt f efni, þegar málin o

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.