Vísir


Vísir - 20.11.1964, Qupperneq 11

Vísir - 20.11.1964, Qupperneq 11
V í S I R . Föstudagur 20. nóvember 1964 /7 20.30 Pósthólf 120. Gísli J. Ast- ;j þórsson. 20.50 Lög og réttur. Logi Guð- brandsson og Magnús Thor oddsen sjá um þáttinn. 21.10 Einsöngur i útvarpssal: Hanna Bjarnadóttir syngur 21.30 Utvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims," eftir Stefán i Júlíusson XXV. sögulok. 22.10 Hugleiðing: Andleg verð- mæti. Jón H. Þorbergsson. 22.30 Næturhljómleikar: Frá tón -leikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskóíabiói 19. þ.m., síðari hluti. 23.10 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 20. nóvember 17.00 Gamanþáttur Phil Silvers. 17.30 Gamanþáttur Danny Thom as. 18.00 Password: Getraunaþáttur. 18.30 Þátturinn „Efst á baugi." 19.00 Fréttir. 19.15 Science Report: Úr heimi vísindanna. 19.30 Dobie Giils. 20.00 Star and the Story: Þc er sagan af hinni velþekkt og gáfuðu hefðarfrú, set þekkti dóttur sína svo vc: 20.30 Rawhide: Gil Favor og hjar rekstrarmenn hans hitte förumanninn Mendel J Sorkin, sem einn er að reyna að reka nautgripa- hjörð áfram. 21.30 Sönglaga- og skemmtiþátt- ur undir stjórn söngkonunn ar Dinah Shore. 22.30 Morðingi hefur heitið því að drepa móður sína vegna vitnisburðar hennar og tekst að flýja úr fangelsinu 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: Kvikmynd um hið goð- sagnakennda land, Berga- mo. Aðalhlutverk leikur Betty Grable. % # $$ STJÖRNUSPÁ ^ SPILAKVÖLD Kvenfélag og Bræðrafélag Fri- kirkjunnar efnir til kvöldskemmt unar i Sjálfstæðishúsinu n.k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Til skemmtunar. verður félagsvist, góð verðiaun, og að lokum skemmtiþáttur með þekktum leikurum. IVÍimiiu^arspjöld MinningaW^sUW-5' 'sjoðs Porbjargar Svéinsdðttúf eru se!d hjá Áslaugu Ágústsdótt ur Lækjargötu . 12B, Bökaverzl- un Sigfúsar Eymundssönaf' Aust urstræti 18, Emelíu Sighvatsdótt ur Teigagerði 17 Guðrúnu Béne diktsdóttur Laugarásvegi 49 og Guðrúnu Jóhannsdóttur Ásvalla götu 24. Minningarkort Óháða safnaðar ins fást í verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3. Minningarspjöld barnaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöid- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verz!. Hjartai Nilsen, Templara- sundi, Verzl, Steinnes Seltjarn- arnesi, Búðin mln, Víðime) 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur. Tóm- ’ asarhága 12 - Mlnningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld I bókabúð Braga Brynjólfssonar og hjá Sigurðí Þorsteinssym, Laugarnes vegi 43, slmi 32060. Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, slmi 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæða gerði 54, simi 37392, og hjá Magnúsl Þórarinssyni, Álfheim- um 48. slmi 37407. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavlk: Vesturbæjar apótek Melhaga 22, Reykjavlkur apótek Austurstræti, Holts apótek Lang holtsvegi, Garðs apótek Hólm- garði 32, Bókabús Stefáns Steffins sonar Laugavegi 8, Bókaverzlun fsafoldar Austurstræti, Bðkabúð in Laugarnesvegi 52 Verzlunin Roði -augavegi 74 Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahllð 28. Gróu Guðjónsdóttur Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahllð 4, Sigrlði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur l bókabúðinni Hlið ar, Miklubraut 68. Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavlkur borgar fást á eftirtöldum stöðum. Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrlfstof- um Skúlatúni 2 fbókhald) Skúla tún I (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. A haldahúsinu við Barónstlg, Hafnai stöðin Tjarnargötu 12. Söfnin Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, Iaugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30-4 Amerlska bókasafnlð er opið mánudága, míðvikudagá og föstu daga kl. 12-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn- ið er I Bændahöllinni á neðstu hæð. Listasafn Islands er opið sunnu daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1.30-4. Bókasafn Seltjarnarness er op- ð: Mánudaga kl. 17.15-19 og 20 22. Miðvikudaga kl. 17.15-19. Föstudaga kl. 17.15-19 Og 20-22. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú átt við eitthvert vanda mál að stríða, og sennilega get- urðu ekki leyst það aðstoðar- laust. Ræddu að minnsta kosti við vin þinn, sem þessu máli er annað hvort tengdur eða kunn- ugur, og hlýddu ráðum hans. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Góður dagur til að undirbúa framkvæmdir og taka ákvarðan ir, sem snerta fjármál eða at- vinnurekstur. Komi þér eitthvert ráð I hug I dag þar að lútandi eru miklar lfkur á að það reyn- ist affarasælt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Vertu á verði gagnvart þeim, sem vilja fá þig til að taka á þig einhverjar skuldbínd ingar. Taktu þér ekki ferð á hendur og dragðu bréfaskriftir þangað til á morgun. Forðastu margmenni með kvöldinu. Krabbinn, 22. júnl til 23. júli: Ekki er ólíklegt, að þú verðif fyrir ósanngjarnri gagnrýni á vinnustað, sem þú tekur þér nærri. Þér er þó ekki ráðlegt að svara fullum hálsi, þvi að sennilega áttu sjálfur ein- hverja sök á henni. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst; Veittu nána athygli öllu því, sem snert getur óbeinllnis at- vinnurekstur þinn eða afkomu og þó að þér finnist það kannski ekki mikilvægt, skaltu samt sem áður taka tillit til þess og leggja á minnið. Meyjan 24 ágúst til 23. sept,: Þetta verður að öllum Iíkindum erilsamur dagur, margt sem kallar að í einu — fátt sem vinnst. Reyndu strax að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum, og einbeita þér mest þar, sem mest rlður á I bili. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Erfiður dagur, tafir, örðugleikar fyrir hirðuleysi annarra fyrst og fremst, kannski náinna. Gættu þln vei I umferðinni, eink um ef þú ekur bíl. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Þú ert 1 einhverri hættu, eða þú lendir I einhverju, sem veld ur þér erfiðleikum og leiöindum á næstunni. Reyndu því að fara hægt I sakirnar og athuga vandlega þinn gang. Farðu gætilega I umferðinni. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des.: ^kkl er óliklegt að þú verð: ir fyrir lalcara umtali en þú átt skiiið — kannski af þeim, sem þú átt sízt skilið. Reyndu ekki til I bili að leiðrétta misskiln- ing I þvl sambandi, það gérir illt verra. Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Rólegur dagur. Þér ætti að geta unnizt vel og ýmislegt verður til að létta undir með þér, Verði til þín leitað um að- stoð skaltu veita hana eftir megni. Haltu þig heima fyrir I kvöld. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Vertu varkár ef þú stjórn ar farartæki eða vinnur við vél- ar. Ef þér finnst að taugarnar séu óstyrkar, skaltu reyna að fá einhvern annan til að leysa þig af hólmi við störf, sem áhætta fylgir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þér berast góðar fréttir í dag, sennilega Iangt að. Taktu ekki tilboðum, sem hafa I för með sér breytingar á starfi þínu eða vinnustaðaskipti. Reyndu að gera þér sem Ijósasta grein fyrir eðli og uppruna aðkallandi vandamáls. Eins og stendur á öðrum stað í blaðinu hefst Itölsk vika í Nausti 1 kvöld. ítalski söngvar- inn, Enzo Gagliardi, hefur ver- ið fenginn til að skemmta gest- um. Hér sést hann með gítar sinn vera að syngja fyrir Clark Gable, en gítar þessi er skreytt- ur nöfnum fulls hundrað fitegra manna. HEILLA Nýlega voru gefin saman I hjóna band af séra Jóni Guðnasyni ung frú Guðrún Þórarinsdóttir frá Suðureyri og Jón Haukur Her- mannsson frá Reykjavlk. Heimili þeirra er að Pálsgötu 6, ísafirði. (Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti). YOU ARE NOT INVITEP TO SAIL Fljótir, farið með doktor Lee óg heldur enn fast I Toledo. Þú I hraðbátinn, segir Smiling Silas ert ekki boðin með I siglinguna ir hann um leið og hranalega frá sér. Toledo borgin i dag borgin í dag borgin í dag

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.