Vísir - 20.11.1964, Síða 12

Vísir - 20.11.1964, Síða 12
12 V1SIR . Föstudagur 20. nóvember 1964 HÚSNÆÐI — FISKBÚÐ Húsnæði fyrir fiskbúð í fiskbúðarlausu hverfi við Miðbæinn til leigu. Tilboð sendst blaðinu fyrir hádegi laugardag, merkt „Fiskbúð“. HUSNÆÐI OSKAST Hafnfirðingar öska að taka íbúð á leigu f Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið í síma 23566. Kennari óskar eftir fbúð nú þeg- ar eða fyrir 15. des. Þrennt í heim- ili, aðstoð við heimanám unglings eða barns kemur til greina. Vinsam legast hringið i síma 35067. Óskum eftir íbúð eða herbergi og eldunarplássi strax. Sfmi 41251. Ung hjón með tvö börn óska eft- ir 1—2 herbergja fbúð í vetur. — Sfm'i 2Q383.___________________ Óska eftir 2—5 herbergja íbúð í borginni eða Kópavogi. Einhver fyrirframgreiðsla. Sfm'i 40427. 2 ungir menn, sem hafa húsavið- gerðir að atvinnu, óska eftir 2—3 herbergjum. Má vera ófullkomið húsnæði. Alls konar standsetning kemur til greina. — Uppl. í rina 21604 eftir kl. 5 á daginn. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi. Barnagæzla kemur til gi-ina. Sími 35527, Múrari óskar eftir íbúð, sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. —■ Uppl. í síma 12195. Vantar íbúð fyrir barnlaus, kyrr- lát_hjón. Sfmi 23822._____________ Regiusaman mann vantar lítið herbergi til vors, helzt f Norður- mýri eða nágrenni. Uppl. í sima 24890 eftir kl. 7. Lítil ibúð eða herbergl óskast trax. Sími 36222. Keflavik — Njarðvíkur! Amerísk fljón með 3ja ára dreng varitar 1 —2 herbergi og eldhús, helzt f Keflavfk eða Njarðvfkum, mætti vera í Reykjavik eða Hafnarfirði. Sími 51395. TIL LEIGU 2—4 herb. fbúð til leigu í Kópa- vogi gegn 150—200 þús. króna láni. Uppl. hjá Húsa- og íbúðasölunni, • augavegi 18, sfmi 18429.____ Lítil íbúð í miðbænum til leigu. Leigist aðeins 2 reglusömum stúlk- um. — Tilboð send'ist Vísi merkt ..Reglusamar — 444“.__________ Til leigu eru 2 herberg'i á ann- arra hæð f nýju húsi á góðum stað í bænum. Sþrinngangur, góðir inn- byggðir skápar — Skilyrði: góð umgengrii, reglusemi. Engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudag merkt „Reglu- semi — 268“. Herbergi til leigu fyrir karlmann Húsgögn geta fylgt. Fyrirfram- greiðsla. Sími 37726. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku, barnagæzla 1—2 kvöld í viku áskilin. Sími 35272 eft'ir kl. 7. KvenguIIúr tapaðist sunnudags- kvöldið 25. okt. eftir kl. 24 fyr'ir utan Þórscafé eða í bíl frá Þórs- café að Langholtsvegi Sími 37963. Fundarlaun. Rautt peningaveski tapaðist á leið'inni frá Álfheimum að Bílaskál anum við, Suðurlandsbraut. Finn- andi vinsaml. hringi f síma 335507, Sá, sem fann rautt penmgaveski nálægt Tjörninrii s.l, þriðjudag, vin. sajnl. hringi í sfma 15979 eftir kl. 7. Fundarlaun. Konan, sem fann kvenúrið í Tjarnarcafé 18. þ. m. vinsamlegast hringi í sfma 15131. ÓSKAST KEYPT Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki ofT Sími 18570. Miðstöðvarketill óskast, 2 y2—3 ferm. Uppl. f sfma 41919. Söluskálinn, Klapparstíg II, kaupir alls konar ve! með fama muni._____________________________ Óska eftir að kaupa notaðan Radíófón í góðu standi. Upplýsing- ar í síma 21079 eftir kl. 7. Eldhúsinnrétting. Lítil eldhúsinn- rétt'ing óskast til kaups. Sfmi 32761, Vil kaupa borðstofuskáp. Sími 36657. Óska eftir að kaupa lítið notaða ferðaritvél. Sími 51240. lislillllilliiiiillil TEPPAIiAGNIR — Teppavlðgerðir Tökum að okkur alls konar teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum einnig í brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. f síma 20513. MÚSAVIÐGERÐIR — LOFTNET fökuro að okkur alls konai húsaviðgerðir utan sem innan, t. d. þök, í'lerísetriingar, þéttum sprungur með nýju efni, setjum upp sjónvarps og útvarps loftnet. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 23032. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í sfmum 51421 og 36334. HÚS AVIÐGERÐIR t ökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum rennur og sprungur með viðurkenndum nylon efnum, m. fl. Höfum einnig vana menn, sem setja upp sjónvarps- og útvarps loftnet. Sími 20614. TIMBUR — HREINSUN Ríf og hreinsa timbur. Sími 33843. ÝMIS VINNA Moskovits viðgerðir. Bílaverk- stæðj Skúla Eysteinssonar Hávegi 21 Kópavogi. Simi 40572. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Sími 12656. Vélavinna. Gröftur, ámokstur, hífingar. Haukur Jóhannsson. Gull teigi 18. Sfmi 41532. Pípulagningar. Sfmar mfnir eru: 11672 og 40763. Haraldur Salómons son. Tökum að okkur verkstæðis- vinnu. Upþl. f sfma 41078 og 15383 Bíiaviðgerðir. Geri við grindur í bflum og alls konar nýsmfði. Vél- smiðja Siðurðar V. Gunnarssonar Hrísateig 5. Sími 11083____________ Mosaikiagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir. Fljót og góð af- greiðsla. Sfmi 37207.______________ ÍlIÍIÍlÍÍIIIÍAÍÍÍlAlA TIL SÖLU Konur, athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa og morgun- kjóla. Allar stærðir, einnig stór númer. Barmahlíð 34, sfmi 23056. (Geymið auglýsinguna). Nýr Vox magnari AC 15 til söiu. Sími_23487.____________________ Svefnbekkir, hagstætt verð. Á- klæffi eftir éigLi vali. Sendum sam- dægurs. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581. Til sölu Skoda Oktavia ”56. Selst ódýrt. Uppl. Miklubraut 74 II. h. Sfmi 21192. Til sölu: Amerískur Kay-rafmagns gítar og magnari, svefnsófi og 2 stólar, sófaborð, útvarpstæki og plötuspilari, plötur fylgja. Vandað gólfteppi, 3 stoppuð sæti, hentug f sendiferðabíl eða jeppa — Sfmi 23889. I Barnarúm. til sölu er vei með i farið barnarimlarúm með dýnu I Mánagata 6, kjallari. Til sölu hjónarúm með tveimur náttborðum, gott verð. Sfmi 18484. Pedegree barnavagn til sðlu. — Sími 36545. Vel með farin Philco þvottavél með rafmagnsvindu t'il sölu. Sími 15018.__________________________ Gott 6 lampa Grundig útvarps- tæki til sölu. Tækifærisverð. Sími 37732. Til sölu nýlegt hjónarúm. Tæki- færisverð. Sím'i 24112 milli kl. 6 og 7. Ford 1949, sex manna, til sýnis og sölu á Langholtsvegi 26 eftir kl. 8 á kvöldin, á laugardag eftir kl. 3. Sími 35998. Til sölu er skápsaumavél, ódýr, nýr mótor getar fylgt. Sími 22697 Húsbyggjendur. Tökum að okk- ur verkstæðisvinnu. Uppl. í sfma 41078 og 15383. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldugötu 41, kj, Götumegin. Kísilhreinsun og miðstöðvarlagn- ir. Sími 17041. Smiður getur tekið að sér hurðar fsetningar. Uppl. í sfma 14234 eft- kl. 8_á kvöld'in. Dúka- og flísalagnir. Sfmi 21940. Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa fólki að velja liti á böð og eldhús. — Vöriduð vinna. Sími 37272. Yfirdekkjum húsgögn. Sækjum og sendum, Bólsrunin. Sími 15581. HREINGERNINGAR Vöndrið vinna) Slmi 24503. Bjarni. Hreingerningar. Vanir menn. — Vélhreingeming. Sfmi 36367. Hreingeraingar. Vanir menn, fljót og góð vinna, Simi 13449. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 17994. ATVINNA ÓSKAST Vantar yður mann til afleysinga part úr degi, kvöldi eða nótt ell- egar lengri tfma eftir samkomulagi. Bflpróf (minni og stærri bifreiðir) Verzlunarstörf. skrifstofustörf, vaktir, heimavinna. Alls konar önn ur störf. Sími 10221. j 18 ára stúlka, reglusöm og á- I byggileg, óskar eftir kvöldvinnu. | Er vön afgreiðslu. Fleira kemur til j greina. Uppl. í síma 36508 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir vinnu. — Uppl. í síma 18481.______________ 2 konur óska eftir atvinnu 3— 4 tíma á dag. Hafa unnið við mat- re'iðslu, saumaskap, verzlunarstörf. sfmavörzlu o. fl. Sfmi 14172._____ Stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. — Tilboð sendist Vfsi merkt 383 fyrir mánudagskvöld. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina Upplýsingar í síma 37842. Ung stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Tilboð merkt „AukaVinna — 217“ sendist Vísi fyrir 23 þ. m. ______________ Tek að mér barnagæzlu á kvöld- in, Sími 32314. Afgreiðslustarf. Ungur kjötaf- sreiðs’.umaður óskar eftir vinnu strax, helzt í kjörbúð. Er vanur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs ^ ins merkt „Kjörbúð". Húsdýraáburður heimkeyrður og borinn á bletti ef óskað er. — Sfmi 51004. Ti Isölu er Radionette ferðaút- |varp með plötuspilara, sem nýtt, kr. 3800.00. Einriig svartur mótor- hjólajakki úr leðri með stuðpúðum á öxl og olnbogum, verð kr. 500.00, og hlífðarhjálmur. (Notað). Uppl. í sfma 37946. Köhler Zig-Zag saumavél í skáp til sölu. Sími 17897. Prjónavél til sölu. Passap. Uppl. f síma 12080. 50 lítra nýr Rafha þvottapottur til sölu. Uppl. f sfma 51550. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót afgreiðsla. Símar 35067 og 23071. Hólmsbræður. Hreingemingar. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sfmi 13549. frá kl. 12-1. Vestur-þýzkur bamavagn til sölu og sýnis hjá Jóhannesi Langfeldt, Vfðimel 50 frá kl. 18—21. Verð kr. 1500.00. Fallegur tækifæriskjóll, svartur. Stærð 38—40, til sölu. Sími 19044. Gott mótatimbur til sölu. Sfmi 41536 eftir kl. 6. Trékassi, 300 kúbikfet, til sölu. Sími 12799. Tækifæriskaup. Til sölu Rafha eldavél, 4 hellur, verð kr. 1500.00, uppþvottavél, Atex, með viðbyggð- um vask. Verð kr. 2000.00. Síml 19342. ATVINNA 1 BOÐI Stúlka óskast strax við afgreiðslu störf. Hátt kaup. Uppl. í sfma 19457 ATVINNA ^TVINNA VINNA — ÓSKAST Ungur reglusamur maður utan af landi, sem ekki má vinna erfiðis- vinnu, óskar eftir starfi f vetur. Sími 24078. HEIMAVINNA — ÓSKAST Kona óskar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina (Léttur sauma- skapur). Uppl. f síma 15144. SÖLUMAÐUR — ÓSKAST Sölumaður óskast til að selja iðnaðarvörur upp á prósentur. Einnig kæmi til greina vinna við hreinlegan iðnað. Tilboð merkt „X“ sendist Vfsi fyrir þriðjudagskvöld. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST 4fgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Hverfiskjörbúðin. Hverfis- götu 56. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST vaktavinna, og önnur, annað hvert kvöld. Mokkakaffi, sími 23760. STÚLKA ÓSKAST Stúlka vön hraðsaumi óskast strax. Nærfatagerðin Harpa h.f., Lauga- vegi 89, III. Sími 16590. jíwilllliiiliiilillil BÍLAHLUTIR — TIL SÖLU Höfum fyrirliggjandi ýmsa varahluti í Chevrolet ’53, vél, gfrkassa, hurðir o. fl. Einnig 6 cyl. vél og sjálfskiptingu í Chevrolet ’58. — 21. Salan, Skipholti 21, sfmi 12915. MIÐSTÖÐVARKETILL Miðstöðvarketill óskast. Uppl. í síma 14743 eftir kl. 7. BÍLAVIÐSKIPTI — Sími 51395 Viljið þér selja, þá látið skrá bílinn hjá okkur. Við munum sel)a fyrir yður. Viljið þér kaupa, þá hringið, og við munum útvega yður rétta bílinn. Bflaviðskipti, Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Sími 51395. MIÐSTÖÐVARKETILL Notaður miðstöðvarketill, hitaði upp 100 ferm. íbúð, er til sölu, með f 1 m ««amX CímwI 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.