Vísir - 28.11.1964, Síða 5
VISIR . Laugardagur 28. nóvember 1964.
5
Bók íslenzks ævintýramanns,
sem borðist með Kúrdum
íslendingur einn sem hefur ferð-
azt út um heim og ient í miklum
og nær því ótrúlegum ævintýrum,
og gerzt liðsmaður uppre'isnar-
manna í fjarlægu ríki, hefur nú
skrifað bók um svaðilfarir sínar og
iífshættur sem hann hefur lent í.
Maður þessi er Erlendur Haraids-
son, sem verið hefur blaðamaður
við Aiþýðublaðið um skeið.
Hann heitir Erlendur Haraldssun
og uppreisn sú sem hann gerðist
þátttakandi í var frelsisstrið Kúrda
gegn Aröbum í norðurhluta írak.
Erlendur lét sér ekki nægja að
sitia við ritvél sína í ritstjómar-
skrifstofunni, heidur dreif hann sig
út í heim í leit að ævintýrum.
Og frá ævintýrum sínum segir
hann 1 bókinni „Með uppreisnai-
mönnum í Kúrdistan" sem bóka-
útgáfan Skuggsjá" gefur út. Er það
182 bls. bók með fjölda af mynd-
um sem höfundur tók flestar
sjáifur í* 1 dvöl sinni meðal Kúrda.
Hann lýsir þjóðmenningu og
sjájfstæðisbaráttu Kúrda ýtarlega,
efi'svo fylgja frásagnir hans af för
hans austur t'il Mesópótamíu, og
dvölinni meðal uppreisnarmann-
anna. Upphafið á þessu var, að
hann kynntist nokkrum kúrdískum
piltum í Berlín og fékk slíkan á-
huga á sjálfstæðisbaráttu þeirra,
að hann ákvað að vita hvort hann
gæt'i ekki orðið þeim að liði, leiðin
lá fyrst til Alexandriu hafnarborg-
ar Egyptaiands síðan tii Beirut f
Kennarar af Suðurlandi í
fræðsluferð til Reykjavíkur
. Hinn íslenzki ævintýramaður á
asna sínum meðal uppreisnar-
manna Kúrda.
Libanon og ioks var Erlendi smygl-
að inn i írak, þar sem hann gekk
í lið með uppreisnarmönnum.
Lýs'ir hann hinum brenndu héruð-
um og kynnum sínum af ýmsum
forystumönnum Kúrda. Hann telur
að sú tíð muni upp renna, þegar
Kúrdar fá sjálfstæði sitt og stofna
eigin ríki í Norður-írak.
Bættar samgöngur
við Austurland
Að undanförnu hefir verið unnið
að samræmingu bílferða um Aust
urland í sambandi við flugferðir
Flugfélags íslands til Egilsstaða.
Reglulegar bílferðir eru nú á
milli Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar,
Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðar
fjarðar og Egilsstaða. Ennfremur
milli Vopnafjarðar, Bakkafjarðar
og Þórshafnar f sambandi við flug
bangað.
Seyðisfjörður — Egilsstaðir. 1
illan vetur verða bílferðir frá Seyð
isfirði til Egilsstaðaflugvallar á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum. Þessar ferðir verða
farnar á venjulegum langferðabíl-
um meðan fært er vegna snjóa, en
síðan á snjóbíl. Meðan venjulegum
langferðabílum er enn fært vfir
Fjarðarheiði, verða einnig ferðir
milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða
í sambandi við flugferðir á mánu-
dögum og föstudögum.
Borgarfjörður — Egilsstaðir. —
Milli Borgarfjarðar og Egilsstaða
verða ferðir á fimmtudögum.
Neskaupstaður — Eskifjörður —
Reyðarfjörður — Egilsstaðir. Milli
Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðar-
fjarðar og Egilsstaða verða ferðir
á þriðjudögum og fimmtudögum
og einnig milli Eskifjarðar, Reyð-
arfjarðar og Egilsstaða á laugar-
Nú fyrir nokkru, efndi Kennara
félags Suðurlands til fræðsluferðar
til Reykjavíkur. Skoðuðu kennar-
arnir fjóra nýlega skóla í Reykja-
vík, sáu kennslu og skoðuðu
kennslutæki í þessum skólum. Alls
tóku um 40 kennarar þátt í þessari
fræðsluferð, er jafnframt var fyrsta
fræðsluferðin, sem kennarar utan af
landi komá í til Reykjavíkur, og
þiggja fyrirgreiðslu fræðsluyfir-
valda borgarinnar.
Þegar kennararnir komu til
5 leikrit sýnd
í Þjóðleikhúsinu
Um þessar mundir eru sýnd
fimm leikrit í Þjóðleikhúsinu, en
þar af er eitt þeirra sýnt á Litia
sviðinu í Lindarbæ, og er það
leikritið Kröfuhafar. Kraftaverk'ð
hefur nú verið sýnt 20 sinnum,
og ieikrit Guðmundar Steinssonar,
Forsetaefnið, var sýnt í 10. sinn
s.l. miðVikudag, 25. nóv., en það
leikrit verður aðeins sýnt þrisvar
sinnum enn. Óperettan Sardas-
furstinnan verður sýnd í 25. sinn
i kvöld (laugardag) og hefur að-
sókn að henni verið ágæt að und-
anförnu,
Einnig sýnir Þjóðleikhúsið
barnaleikinn Mjallhvít á morgun
(sunnudag) ki. 3 og verður það 35.
sýningin á leiknum.
dögum. I því tilfelli að Oddsskarð
lokist vegna snjóa, verða þessar
^^r^ir^J^fjar,,^ Eskifirði og Reyð
''a.ríirði. "
i Með þessum ferðum eru allir
stærstu kaupstaðir á Austurlandi
komnir í samband með bílferðum,
er bíiar frá Borgarfirði, Seyðisfirði,
Neskaupstað Eskifirði og Reyðar-
firði hittast á Egilsstöðum.
Flugferðir milli Reykjavíkur og
Egilsstaða eru á mánudögum,
þriðjudögum, fimmtudögum, föstu
dögum og laugardögum. í þriðja-
dags- og föstudagsferðunum er
komið við á Akureyri í báðum
leiðum.
Vopnafjörður — Bakkafjörður
Þórshöfn. Fyrir atbeina póststjórn-
arinnar eru komnar á bílferðir
milli Vopnafjarðar, Bakkafjarðar
og Þórshafnar í sambandi við fjug
Fiugfélagsins þangað, sem í vetur
er á miðvikudögum.
• o
VERZLUN VIÐ UTLOND
1 nýútkomnum Hagtíðindum
er skýrsla yfir utanríkisverzlun
ina á tímabilinu janúar—sept
ember. Þar kemur í ljós, að inn
flutningurinn á þessu tímabili
hefur numið 3.9 milljörðum á
móti 3.3 á sama tíma i fyrra og
útflutningurinn 3.3 milljörðum á
móti 2.6 í fyrra.
Mestu viðskiptalöndin eru
þessi:
BANDARÍKIN
Þangað hefur verið selt á tíma
bilinu fyrir 593 millj., en keypt
fyrir 492 milij. Langmestur hluti
útflutnings til Bandaríkjanna er
frystur fiskur fyrir 494 millj.
en fryst rækja og humar er einn
•g mjög stór liður eða fyrir 50
millj. kr. Stærstu innflutnings-
íiðir þaðan eru korn fyrir 94
millj., vélar fyrir 7.3 millj.,
fiutningstæki, þ.e, bílar fyrir
65 millj., tóbak fyrir 30 millj.,
rafmagnsvélar fyrir 30 millj.,
ávextir fyrir 26 millj og skepnu
fóður fyrir 25 millj.
VESTUR-ÞÝZKALAND
Þangað seljum við vörur fyrir
290 millj., en kaupum aftur fyr
ir 420 millj. kr.
Stærstu útflutningsliðir eru
ísfiskur 58 millj., fiskimjöl 58
millj., síldarmjöl 54 millj., sfld-
arlýsi 22 millj og saltsíld 14
millj, Stærstu innflutningsliðir
eru vélar 74 millj. kr., bíiar 54
millj. rafmagnsvélar 48 milij.
SOVÉTRÍKIN
Þangað höfum við selt vörur
á umræddu tímabiii fyrir 320
millj. kr., en keypt fyrir 324
millj. kr. Þorri útflutningsins er
fryst fiskflök fyrir 255 millj.
en saltsíld fyrir 34 millj. og
fryst síld fyrir 12 millj. Nær því
allur innflutningur þaðan er olía
og benzin fyrir 235 millj. kr.
og þó járn og stál fyrir 27 millj.
BRETLAND
Þangað seldum við á um-
ræddu tímabili Jyrir 560 millj.
kr. ep kaupum fyrir 555 millj.
kr. Stærstu liðir í útflutningi
þangað eru síldarmjöl fyrir 211
millj., fryst fiskflök 88 miilj.,
ísfiskur 80 millj. f innflutningi
er hæsti liðurinn bílar 150
millj. kr. vélar 87 millj. og
spunagarn 43 milij. kr.
Ætti þetta yfiriit að gefa
nokkra hugmynd um verzlunina
við helztu viðskiptalönd okkar
Reykjavíkur héldu þeir beint á
fræðsluskrifstofu Reykjavíkurborg-
ar, þar sem Jónas B. Jónsson,
fræðslustjóri tók á móti þeim,
ásamt Ragnari Georgssyni og Þórði
Kristjánssyni. — Að því búnu voru
fjórir af skólum borgarinnar skoð-
aðir, það voru Réttarholtsskóli,
Breiðagerðisskóli, Hlíðarskóli og
hinn nýbyggði skóli í Álftamýri.
Vakti sá síðarnefndi einkum athygli
kennaranna, en flestir þeirra höfðu
ekki séð þær nýjungar, né
mörg af þeim nýtízku kennslu-
tækjum sem skólinn hefur.
í Hlíðarskólanum þáðu kennar-
arnir veitingar og flutti þar Jónas
B. Jónsson, fræðslustjóri stutt á-
varp. Gat hann þess að þetta væri
í fyrsta skiptið, sem kennarar úti
á landsbyggðinni skipulegðu ferðir
til Reykjavíkur til þess að skoða
skóla og þau kennslutæki sem not
uð væru í skólum Reykjavíkur-
borgar.
Fararstjóri kennaranna Vigfús
Oddson, kennari á Hellu, htfur
beðið blaðið að flytja fræðslu-
stjóra og fræðsluyfirvöldunum í
Reykjavík þakkir fyrir mjög góðar
móttökur og þótti\jíennurunum ferð
in takast mjög vel
A0VENTUKRANSAR
Verð við alla hæfi
Sim. 22822-19775
Að gefnu tilefni
vilja neðanskráð samtök taka fram eftir-
farandi.
Samkvæmt ákvæðum 11. greinar kjaradóms
Verzlunarmanna frá 6. febr. ’64 er 1. desem-
ber ekki samningsbundinn frídagur verzl-
unarmanna. 1. desember ber því að skoða
sem virkan dag.
Félag íslenzkra iðnrekenda
Félag íslenzkra stórkaupmanna
Kaupfélag Reykjavíkur og nágreimis
Verzlunarráð íslands
Vinnumálasambandið.
Vinnuveitendasamband íslands.
Samningar íslands v/ð
erlend r'iki — 1. bindi
1 þessu bindi eru allir alþjóðasamningar
og samnin£ar við fleiri ríki en eitt, sem taldir
eru í gildi í árslok 1961 að undanskildum
tæknilegum samningum og lánssamningum.
Dr. Helgi P. Briem hefur búið ritið undir
prentun og er það 875 blaðsíður að stærð.
Ritið kostar kr. 500,00 eintakið og er til sölu
í utanríkisráðuneytinu í Stjórnarráðshúsinu
við Lækjartorg.
Utanríkisráðuneytið, hinn 26. nóv. 1964
m iMMHfc
I-
itgKaa