Vísir - 02.12.1964, Qupperneq 1
VÍSIR
Nóvember hl
en / meSallagi
Sl. nóvembermánuður var all-
miklu hlýrri heldur en almennt ger-
ist um þann mánuð.
Meðalhitinn í Reykjavík revnd-
ist 3.1 stig, en það er hálfu stigi
yfir meðalhita.
Þegar talað er um meðalhita er
átt við árabilið 1931-1960. En á
því árabili var meðalhiti í nóvemb.
ermánuði 2.6 stig.
í fyrra var nóvembermánuður
kaldur þrátt fyrir óvenjuháan með-
alhita yfir veturinn 1 heild, enda
var hann kaldasti mánuður vetrar-
ins. Þá mældist hitinn 1.0 stig
undir frostmarki.
í hátíðasai Háskólans í gær. í fremstu röð sjást m. a.: Alexander Jóhannesson fyrrverandi háskóla-
rektor, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og forseti fslands herra Ásgeir Ásgeirsson.
Búast má við stórfelldri fjölgan
stúdenta næsta áratuginn
Háskólarektor talaði um möguleika á aukinni starfsemi og
fjólgun fræðigreina við Háskólann
þýddi það stórfjölgun háskóla-
stúdenta.
Síðastliðið vor sagði hann að
tala stúdenta hefði verið 330, en
ef hún yrði komin upp í 16%
árið 1974 þýddi það að nýstúd-
entatala yrði 665.
Úrkoman í nóvember sl. msldist
85 mm., en það er nákvæmtega
meðaltalsúrkoman yfir framai;-
greint 30 ára bil.
í athyglisverðri ræðu,
sem prófessor Ármann
Snævarr háskólarektor
flutti í gær á hátíðahöld-
um Háskólans á fullveld
isdaginn ræddi hann um
ENGIN SILDVEIÐINEMA
Á AUSTURLANDSMIÐUM
Leitað síldar vegna þarfa verksmiðjanna suðvestan lands
Síldarbátar fengu allt að 1500
tunnur i nótt á Austurlandsmiðum
og færeyskur bátur, Ingrid Pao,
fann geysilegt magn síldar par um
70 mflur frá landi. Kom hann inn
til Seyðisfjarðar í gær vegna veð-
urs, en er farinn út aftur.
Egin síld hefur veiðzt út af
Jökli um sinn, en í nótt fengu
nokkrir bátar ágætan afla á mið
unum út af Austurlandi. Ögæftir
Allsherjarþing Sameinuðu þjóð-
anna hófst í New i gær,
mun seinna en venja er til Var
þinginu tvívegis frestað. Fyrst var
bvi frestað \ ,na fjárhagsörðug
leika Sameinuðu þjóðanna en síð-
an var þvi frestað öðru sinni vegna
hinna miklu atburða i alþjóðamál-
BLAÐIÐ í DAG
hafa verið að undanförnu á miðun-
um út af Jökli, en áður en ógæft-
irnar komu til sögunnar, var afli
mjög tregur. Má segja að nú séu
þáttaskil í síldveiðunum hér suð-
vestanlands og er nú lögð áherzla
á að leita síldar á miðum nær en
Austurlandsmiðin eru, vegna hinna
miklu möguleika sem fyrir henai
eru til þess að taka á móti síld
hér suðvestanlands.
um, stjórnarskiptanna í Sovétríkj-
unum, Bretlandi og Bandarikjunum.
Viðstaddir þingsetninguna eru
flestir utanríkisráðherrar aðildar-
ríkjanna nema íslands en Guð-
mundur I. Guðmundsson utanríkis
Framh. á bls. 9
Um þessar mundir stendur yfir
berklaskoðun á öllum nautgripum
á mjólkursvæði Mjólkursamsölunn
ar í Reykjavík. Er hún frarnKVæmd
að undirlagi og á kostnað Vamar-
liðsins, vegna þeirrar miólkur, sern
þangað er seld.
Vísir átti tal af Karli Kortssyni
héraðsdýralækni á Hellu, en hahn
sér um berklaskoðun frá Þjórsá
austur að Öræfum og hefur um 10
þús. nautgripi á sinni könnu. Þessi
skoðun hefur farið fram árlega í
nokkur ár. Karl áætlar að henni
Vegna þess leitar nú Sólrún síld
ar hér í Flóanum, ef ske kynni að
síldin væri að færa sig nær en
Pétur Thorsteinsson leitar fyrir
sunnan land.
Sagði Jakob Jakobsson fiski-
fræðingur árdegis í dag, að Pét
ur Thorsteinsson yæri nú i Með-
allandsbugtinni og hefði Ieitað
á leiðinni þangað, þar sem síld
hefir áður veiðzt, en verði hann
ekki var heldur hann áfram
austur fyrir land.
Bátarnir sem fengu síld i nótt
úti fyrir Austurlandi eru: Margrét
1200, Hrafn Sveinbjarnarson 1400,
Siglfirðingur 1500, Bára 1000,
Gfsli lóðs 1000, Jón Kjartansson
1400.
Sigurður hafði fengið 250 tunn-
ur, Stjama 500 (ef til vill meira'),
en um afla Freyfaxa er ekki kunn
ugt.
ljúki um áramótin í þetta sinn, og
hefir ekki fundizt neinn vottur af
berklum í naugripum þar eystro.
Þá fer jafnframt fram fjóiskoð
un, en bændur þurfa fjósskoðunar
vottorð héraðsdýralæknis á hverju
ári til þess að fá að láta mjólk í
mjólkurbúin. Sagði Karl, að það
væri fátítt f sinu héraði, að það
þyrfti að gefa bændum aðvarani'"
vegna hreinlætisskorts, og úrbætur
í þeim efnum væru yfirleitt fiam-
kvæmdar fljótt og vel.
Allsherjarþingið hafið
Engir berklar í kúm
nauðsyn þess að efla Há-
skólann, stækka hann
og fjölga kennslugrein-
um samtímis því sem
leggja þyrfti meiri rækt
við raunhæf vísindi.
Stórfelld fjölgun.
Hann benti á það i byrjun
ræðu sinnar, að vænta mætti á
næstu árum mikillar fjölgunar
stúdenta. Hann skýrði4m. a. frá
því að nú tækju um 10% af 20
ára aldursflokki stúdentspróf
hér á landi en sambærileg tala í
Noregi væri 17% og í Svíþjóð
16%. Mætti fastlega búast við
svipaðri þróun hér á landi og
Við þessari ánægjulegu fjölg-
un stúdenta, sagði rektor þarf
að búast af stórhug og fram-
sýni og eru þar ekki ráð nema í
tíma séu tekin. Rektor sagði að
kennslurými ykist að vísu með
nýrri byggingu, sem nú er ráðið
að reisa, en þrátt fyrir hana
væri kennslurými alltof lítið mið
að við þá fjölgun sem í vændum
er. Hér þarf víðtækra og skipu
legra úrræða við í húsnæðismái
um skólans og þolir enga bið að
kanna þessi mál öll til hlítar til
þess að koma í veg fyrir að
takmarka verði aðgang að ein-
stökum kennslugreinum af hús-
næðisástæðum.
Nýjar námsgreinar.
Háskólarektor ræddi um það
Framh. á bls. 6
A t
Háskólarektor Ármann Snævarr i ræðustól í gær, þegar hann lýsti
stækkunarþörf Háskólans.