Vísir - 02.12.1964, Síða 7

Vísir - 02.12.1964, Síða 7
VÍSI^ M'ð'v?ir«idnmi»- 2. (iesemher 19S4. 7 SAS hafnaði glæsilegu tilboði Boeing Skandinaviska flugfélagið SAS hefur tekið ákvörðun í þotu- máli sínu. Spurningin var. hvort félagið ætti að ganga að hinu höfðinglega boði Boeing-verk- smiðjanna bandarísku, sem bauðst til að útvega þeim allar farþegaþotur sem félagið þyrfti á næstu 10 árum og taka upp í kaupin þær flugvélar af öðrum tegundum, sem SAS ætti. Þetta var svo glæsilegt tilboð, að það vekur nú hina mestu undrun, að SAS tók þá ákvörðun að hafna því. Hefur þessu almennt verið lýst svo, að ást SAS-manna til gömlu kærustunnar sinnar, en keypti Douglas-þotur fyrir 1,2 milljurðu krónu Douglas-verksmiðjanna, hefði orðið freistingunni yfirsterkari. Ekki er vitað með vissu hvaða tilboð Douglas-verksmiðjurnar gerðu SAS til þess að forðast það að félagið hlyp'i yfir í arma nýrrar ástmeyjar, en vafalaust hafa þeir gert SAS mönnuw höfðinglegt tilboð. Aðstaðt Douglas-verksmiðjanna var þannig, að þeir máttu ekk'i und ir neinum. kringumstæðum missa viðskipt’in við SAS. Hefðu þeir misst þau, var það svo svo mikið siðferðilegt áfall fyrir Douglas-verksmiðjurnar, að litið hefði verið á það sem hre'ina uppgjöf fyrir Boeing, og það haft geysivíðtæk og alvarleg áhrif fyrir þá út um allan heim. SAS hefur þó ekk'i haft sér- lega góða reynslu af viðskipt- um sínum við Douglas á síðustu árum og þegar félagið gerir nú samninga við verksmiðjumar Flugvél af gerðinni Boing 707 um nýjar flugvélar, renna þeir nokkuð blint I sjóinn. Flugvéla,- Douglas-félagsins eru ekki til nema á teikniborðinu, en e'iga að vera tilbúnar 1967. Það var fyrir nokkrum árum, sem SAS gerði samninga við Dauglas-verksm'iðjurnar um kaup á sjö farþegaþotum af teg undinni DC-8. Þessar flugvélar voru valdar fremur en Boeing- flugvélar vegna þess, að Dou- glas-verksmiðjurnar lofuðu því að flugþol þeirra skyldi verða svo mikið, að þær gætu flogið f einum áfanga frá Kaupmanna höfn til Fairbanks 1 Alaska á leiðinni t'il Los Angeles. Með því ætluðu SAS menn að sparu sér lendingu í Syðra-Straum- firði, sem er kostnaðarsöm og tímafrek. En Douglas-verksmiðjurnar gátu ekki stað'ið við þetta lof- orð. Þotur þeirra reyndust ekki eins þolnar og áætlað hafði ver ið og hafa þær stöðugt þurft að lenda í Syðra-Straumfirði á þessari leið. Þá var það SAS og mjög kostnaðarsamt að afhending Douglas-flugvélanna dróst í fimm mánuði einmitt á mesta ferðamannatímanum og áttu fjárhagslegir örðugleikar SAS um tíma mjög rót sína að rekja til þeirra mistaka. Nú fá Douglas-verksmiðjurn- ar enn tækifæri til að reyna að bæta úr þessum eldri mistökum. SAS hefur ákveðið að kaupa fjórar flugvélar af tegund'inni Super DC-8, sem eiga að verða næstum 20 metrum lengri en þær flugvélar, sem nú eru not aðar, þær munu rúma næni 200 farþega og eldsneyti er margfalt meira. Með því á að leysa vandamálin á heimskauta- leiðinni til Los Angeles og Tokyo. Þessar fjórar vélar eiga að kosta um 1,2 milljarða ís- lenzkra króna og þykir það mjög ódýrt. En flugvélarnar eru sem sé ekki til núna. Það á eftir að smíða þær. Boeing-verksmiðjurr.ar áttu hins vegar tilbúna hentuga flug vélategund til langflugs og þyk- ir ákvörðun SAS að hafna til- boði þeirra því undarleg. En þar kemur margt t'il og meðal þess má nefna, að flugmenn SAS eru vanir Douglas-vélun- um og hefðu þeir orðið að hefja kostnaðarsama skólagöngu, ef breytt hefði verið um flugvél- artegund. Svo að í staðinn fyrir að taka Boeing-flugvélar í notkun bæði á skemmri og lengri leiðum, mun SAS nú skipta hlutverK- um þannig, að til skemmri ferða ’nota þeir frönsku Caravel'e- þoturnar, en til langferða flug- vélar frá sinni gömlu kærust i, Dóuglas-verksmiðjunum. 60RGARBRÆÐUR GUÐMUNDUR JÓNASSON F. 10. ágúst 1908, D. 3. ágúst 1964 °g SIGURÐUR JÓNASSON F. 16. sept. 1914. D. 23. nóv. 1964 Hvað getum við sagt þegar garð vorn knýr hinn gustkaldi dauði við lífsins endi, ■'egar alvaran magnast og ánægjan flýr, begar að sér kippir hin gjöfula hendi? - ' sársauka llfsins vér lærdóm fáum, ■að er lögmál sem gildir svo þroska náum. að er sárt fyrir alla að sakna cg þrá, m silfrið er skírast úr reynslunnar eldi, >að opinberast á ævinnar kveldi, ri eyrun það heyra og augun sjá. ’eir eru tregaðir Borgar-bræður, bað er beiskur missir, en drotti in ræður. 'eir lifðu ungir við Iítil efni, ':tlum bæ þeirra hug ég stefni, ólust upp ágætis börn. ar var ekki legið á litlum kosti, 'ví ljúfmennskan stöðugt við ölluni brosti, 'ðtt svöng væru ketill og kvörn. Og heiman þeir fóru með höfðingjalundi. 'ótt. hagmálmar stæðu ekki fram úr mundu "ar ljúfmennskan lögð þeim í geð. \ð guð á veginn sem góðir fara 'r grædlyf vorra ævikjara, tyðjist það manndómi með Að dagsverki loknu skal drengi lofa, — og drottinn vakir hvar þreyttir sofa, hans ráð eru ríkari en vor. Hann veitir, tekur, gefur og græðir geðið kyrrir er hjartanu blæðir og þung eru þrautanna spor. Það er sem bresti í brjóstinu strengur og bærist ekki né ómi lengur, er hollvinir hverfa frá storð. En sárasta trega ég vona það var.'i að víkja þugg; ' að konu og bar.ii, sem styðst við almættisorð. I þakklæti skyldi þegnskap geyma, þvl sem gott er má aldrei gleyma, það yljar og auðgar vort geð. Það segir sig sjálft að guð þá geymi, sem ganga á vegum hans hér i heimi. — Við kveðjum þá kærleika með. Bjarni Hákonarson. Álykfanir Fantasíur o; Vöku Á stjórnarfundi í Vöku félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, höldn um í fyrrad. var samþykkt eftirfa' andi ályktun; Stjórn Vöku félags lýðræðissinn- áðra stúdenta í Háskóla tslands, lýsir ánægju sinni yfir því málefni sem stúdentar helga fullveldisdegi þjóðárinnar 1. desember óg því sér- staklega, að samstaða allra stúd- enta náðist um þetta mál. Nýlega rákumst við á aug- lýsingu í blöðunum, sem hljóð- aði á þá leið, að Jóhanna Brynj- ólfsdóttir hefði opnað málverka sýn’ingu í Drápnhlíð 44, kjallar anum. 1 stuttu samtali við Jó- hönnu nokkru síðar segir hún okkur að hún hafi byrjað að leggja stund á málaralist fyri.r 20 árum síðan, er hún dvaldist í Bandaríkjunum og Kanada. þegar maður hennar var við nám þar, síðan þá hafi hún lagt stund á málaral'ist jafnframt því að hún hafi unnið að smásagna gerð. — Hvernig stóð á því Jó- hanna að þú hafðir sýninguna heima hjá þér? — Ég gat fengið Bogasalinn eftir nýár'ið, en ég sá að það var mögulegt að hafa sýning- una heima. Þarna eru stór her bergi með stórum gluggum i>g lýsingin var ágæt, þetta var ekn ert verra sýningarhúsnæði en 5 sumum öðrum stöðum, og ég vildi hafa sýninguna strax. — Hver myndir þú segja sð þróunin ! þinni myndlist hafi verið? — I byrjun stefndi ég á margar leiðir, en nú er ég kom- in meira út í skáldskapinn, bundin við allar stefnur. Ég reyni að láta þessa innri mynd, sem ég sé, skapast óháða öll.i, þá fyrst næst árangur, og það er ein sú mesta 'mægja sem tii er. — Að hverju stefnir þú ’ þinni myndlist? — í framtíðinni að fantasíur.i og symbólskum myndum, að skáldskap í myndlist. Jóhanna Brynjólfsdóttir symbólskar myndi Vill stjórn Vöku benda á I hvert I óefni kennslu og húsnæðismál Há- I skólans eru komin og vonast til að umræður um þetta mál veki fólk til umhugsunar um þá staðreynd, að fraihtíð Islenzku þjóðarinnar er ná- tengd vexti og viðgangi Háskóla íslands. Presfurinn — Frh. a! bls. ' 8; kona. Hún kvaðst ekki vera vit- und afbrýðissöm út í fyrri eigin konurnar. Að lokum var séra \Volfe spurður, hvort hann gæti talið allar fimmtán eiginkonur sínar úþp í réttri röð. Hann reynd það, .jú hann gat nú munað eftii þeim öllum, — en ekki í réttri röð. Það er von að maður ruglist í svo löngum lista.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.