Vísir - 02.12.1964, Page 8

Vísir - 02.12.1964, Page 8
8 VÍSIR . Þriðjudagur I. desember 1964 VISIR Otgefandi: Blaðaútgáfan VISIR Ritstjðri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjðri: Axel Thorsteinson Fréttastjðrar: Þorsteinn Ó. Thorarensen Björgvin Guðmundsson Ritstjómarskrifstofur Laugavegj 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 80 kr. á mánuði í lausasölu 5 kr. eint — Sími 11660 (5 línur) Prentsmiðja Vísis — Edda h.f. Hagkerfi í upplausn [Jndanfarið hafa fregnir verið að berast um það frá öndunum austan járntjalds, að afvik frá hagkerfi sósi- dismans gerist þar nú ærið tíð. Frá sjálfu Rússlandi koma þau tíðindi, að þar sé verið að taka upp form einstaklingsreksturs í ýmsum greinum. Hinir nýju /aldhafar þar hafa látið þung orð falla í garð fyrirrenn- ara sinna fyrir það, hve fastheldnir þeir hafa verið við hinar gömlu kenningar. Það þykir t. d. löngu sannað, þótt Rússar hafi ekki viljað játa það fyrir umheim- num fyrr en nú. að samyrkjubúskapurinn hafi ekki gefizt vel. Landbúnaður Rússa hefur alla tíð verið í megnasta ólestri. Það er vitað, að Stalin lét þann at- vinnuveg sitja mjög á hakanum og vildi þar engu breyta, og því hefur verið slegið fram, að almenn óánægja með stjóm og fyrirkomulag landbúnaðarmál- anna hafi ekki hvað sízt orðið Krúsjeff að falli. Nýlega komu fréttir um það frá Póllandi, að þar /æri verið að breyta um og lina á þeim fjötrum, sem corm samyrkjubúskaparins hefur lagt á pólska bænd- Presturinn hefur kvænzt 15 sinnum V/estur í bandaríska fylkinu Nevada býr prestur einn að nafni séra Clenn Wolfe. Hann er nú um fimmtugt og þykir hinn bezti kennimaður, vinsæll, hjartahlýr og skörulegur i em- bætti. Það þykir nú f frásögur færandi að hann var að ganga í hjónaband. Ekki svo að skilja, að það sé nein goðgá, þó 32 ára aldursmunur sé á hjónum, því að stúlkan er aðeins 18 ára. Hitt þykir einkennilegra, að þetta er hvorki meira né minna en í 15 skipti, sem guðsmaðurinn geng- ur í hjónaband. Allar fjórtán konurnar sem hann var g'iftur eru enn á lífi, enda voru þær allar miklu yngri þá giftist ég henni Er það svo slæmt? Kannski hefði þetta aldrei get að gerzt nema vegna þess, að prestakall hans er í borginni Nevada, en sá staður er frægur fyrir það, að þar tekur eina klukkustund að fá hjónaskilnað, og fólkið f borginni lítur hjóna- skilnaði öðrum augum en annars staðar í Bandaríkjunum. tTann er spurður, hvort svo A margir hjónaskilnaðir verði honum ekki þungir baggar fjár- hagslega. Verður hann ekki að greiða konunum meðlag. — Nei, svarar séra Wolfe. Flestar konurnar hafa yfirgefið Séra Wolfe er virðulegur í kennimannsskrúða sfnum. Cíðasta konan, sem sr. Wolfe v.ar að kvænast nú á dög unum er 18 ára og heitir Dede. Henni líkar m. a. mjög vel við vináttu fyrri eiginkvenna manns- ins. T. d. Ifkar henni sérstaklega vel við 8. konuna sem heitir Peggy og 14. konuna sem heitir Sherri. Þær hafa verið henni sér staklega góðar og alúðlegar. og finnur ekki til syndar en hann. — Það er svo einkenni- legt segir séra Wolfe, að ég hef eiginlega aldrei viljað giftast nema 18 ára stúlkum. Það passar mér. Því miður er ég hins vegar hræddur um, að þetta hafi ekki verið heppilegt, því að svona ungar eiginkonur eru ekki alltaf fastar f rásinni. Lengsta hjóna- band mitt stóð í 8 ár, en það stytzta í 60 daga. mig, eftir að þær höfðu fundið annan yngri mann. Hinum hef ég hjálpað með því að útvega þeim atvinnu á gistihúsum eða á skrifstofum. Ég hef séð um að þær fái heiðarlegt starf. Skiln- aðirnir hafa farið fram í mestu vinsemd og séra Wolfe hittir þær oft og spjallar við þær. Og konurnar eru sjálfar góðar vin- konur innbyrðis. Dede litla segist vera mjög ástfangin af eiginmanni sfnum, þó hann sé svo miklu eldri. — Hann er þó ennþá rómantísk- ari en ég. Það sem mér likar bezt við hann, er hvað hann er góður maður. Ég vona bara að mitt hjónaband við hann endist betur en fyrri hjónaböndin. Ég ætla að vera honum góð eigin- ^ramhald á bls. 7 ur. Og eflaust má vænta fregna um, að sama sagan sé að gerast.víðar. Heyrzt hefur einnig, að í fl^jri grein- um stefni nú þróunin í löndum Sósialismans í átt til sinkareksturs. Þetta og margt fleira bendir eindregið til þess, að hagkerfi kommúnismans hafi gengið sér til húðar, sé nú þegar dauðadæmt; og þegar hagkerfið er komið í upplausn, verður þjóðskipulag kommúnismans auð- vitað þar með úr sögunni. Þetta hlýtur svo að fara, enda löngu fyrirsjáanlegt, því að skipulagið hefur frá upphafi borið dauðann og upplausnina í sjálfu sér. En á sama tíma og þetta er að gerast í umheimin- um, sitja starblindir og steinrunnir Stalinistar uppi á skrifstofum Þjóðviljans, hér norður á íslandi, og setja saman áróðurspistla, sem ætlað er að sannfæra fólk um það, að kommúnisminn muni alveg á næstunni frelsa heiminn! Furöuleg mótmæli J»ær furðufréttir hafa borizt, að Rússar og einhverjar fleiri þjóðir, þeim hlynntar, hafi borið fram mótmæli gegn aðgerðum Bandaríkja- og Belgíumanna, til þess að reyna að koma í veg fyrir fjöldamorð á saklausu, 'nvítu fólki í Kongó. Er þetta kallað íhlutun um innan- ríkismál landsins, þótt raunar væri það gert með sam- þykki stjórnarvaldanna þar. Það er undarlegur skilningur á frelsi og sjálfstæði þjóðar, ef hún eða einhver hluti hennar, má í skjóli þess fremja hvers konar óhæfuverk, fjöldamorð og limlestingar á saklausu fólki af öðrum þjóðernum án þess að' hlutaðeigandi þjóðir reyni að koma því til hjálpar. Það lofar sannarlega ekki góðu um réttlætið heimi framtíðarinnar, ef þau öfl, sem þannig skilja og túlka sjálfstæðishugsjónina og frelsið, fengju þar aukin völd. Céra Wolfe trúir á hjónabandið.. ■ Hann er svo kristilegiif í anda, að hann getur ekki hugsað sér nein kynferðisleg mök utan hjónabands'ins. Það er syndin, segir hann. En hann trúir líka á hjónaskilnaði.Það er betra, segir hann, fyrir hjón sem eiga ekki vel saman að skilja, heldur en að vera bundin í ósamlyndi, deilum og þjarki. Þegar ósam- lyndi hefur komið upp í hjóna- böndum mínum, er ég vanur að segja við konuna: — Jæja góða mín, þá skulum við bara skilja. Og það er alltaf bezta lausnin. Sannleikurinn er sá, að þegar mínar elskanlegu eiginkonur hafa verið orðnar órólegar í hjónabandinu hafa þær verið farnar að hugsa um yngri menn og ég hefði talið það syndsam- legt, að halda þeim föngnum eins og fugli í búri. Þá er betra að skilja heldur en að innibyrgja þetta og fela þær staðreyndir, sem verður að viðurkenna. Séra Wolfe starfaði í síðasta stríði sem herflugmaður. Vann hann þá að því að fljúga flug- vélum yfir Atlantshafið frá Ame ríku til Evrópu. Hann var sonur bandarísks bankastjóra. Áður en stríðið skall á hafði hann stund að nám í lögfræði, en stríðið og lífshætturnar gerðu hann trúráek inn, svo að hann sneri sér að guðfræði, lærði hana í bréfa- skóla og náði góðu prestaprófi. Hann hefur þjónað kalli sínu i Nevada með prýði og m. a. gef- ið saman meira en 200 brúðhjón. IJann segir að það komi fyrir að fólk átelji hann fyrir lauslæti í kvennamálum. En ég tel ekki að ég hafi gert neitt rangt. Ég hafði aldrei ætlað mér fyrirfram að eiga svo margair konur, ég hugsaði aðeins um eina konu i einu og á mér hvila engar hugrenningssyndir. — Ég er mjög mótfallinn ást utan hjónabands. Ef ég elska stúlku. msm Séra Wolfe og 15. konan hans, hin átján ára Dede.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.