Vísir - 02.12.1964, Síða 9
V í S I R . Miðvikudagur 2. desember 1964.
9
tíérna hinu megin við 'Flóann,
uppi á Skaga hefur verið
að vaxa og dafna dálítill kaup-
staður Það er auðvelt fyr>r
okkur að skreppa þangað með
Akraborginni, tæprar klukku-
stundar sigling, lengra er það
nú ekki upp á Akranes og gæti
fólk úr höfuðborginni gert
meira af því en gert er, að
skreppa þangað t. d. góðviðris-
dag að vorinu, því að staðurinn
er nú orðinn reglulega snyrti-
legt og hreinlegt pláss með
steinsteypt stræti og fögur torg.
Þar gefur að líta bæði tákn
h’innar erlendu stóriðju í mynd
risavaxinnar sementsverksmiðjn
og ímynd þess atvinnuvegar
sem lengstum hefur verið lffs
björg þjóðarinnar. Aðal fiskið’u
fyrirtækin eru þarna í röð neðst
á skaganum, upp af Aðalbryggj-
unni, fyrst Heimaskagi sem
Þórður Ásmundsson lagði
grunninn að, síðan fyrirtæki
Haralds Böðvarssonar og loks
Fiskver Eilerts Ásmundssonar.
Allt eru þetta fryst’ihús með
tækni nútímans í verkun aflans,
en í kringum þau eru þyrpingar
húsa og skúra til annars konar
og eldri verkunaraðferða og
geymslu aflans, birgðaskemmim
og fleira. Þetta er athafnasvæði
Akraness í dag og það er um
leið sögusvið frá uppbyggingj
drengur, hvernig allur hugurinn
dvaldist við sjóinn, 'hvemig
vöðvarnir stæltust og hugur og
þor með, og hvernig hann fékk
hugmyndir að upphafi stórra
hluta sem gera skyldi eins og
einhver ókunn rðdd hvísiaði
þvj að honum. Hvort það voru
einhver duiarcfi sera hvísluðu
þvf, eða hans eigin manndómur
og gæfa, það verður að láta
liggja mili; hiuta.
lín skuli verða eins og fiskur
á þurru landi í þessum vafning-
um. Þannig verður maður fyrst
að brjótast f gegnu.m e.inar 150
blaðsíður, sem eru ail mærðar-
fullar og langdregnar, að vísu
smákaflar í beim eins og Ijðsa-
glimt sem lyfta huganum og
má þar nefna frásögnina af
á hverju orði, hverju hugtaki
og ég býst ekki við að þetta sé
aðeins hjá mér hrifning nýles-
inna lína. Þetta á eftir að lifa
lengur í manni.
TTpphaf útgerðar litla út-
gerðarmannsins á ferming-
araldri var að hann átti hryssu.
☆
A ð þessu sinni fylgjumst við
ekki með Haraldi nema til
25 ára aldurs, en hann er þega-
byrjaður stórframkvæmdir, út-
gerð hans orðin mikil á þeirra
tfma mælikvarða. Við munum
fá að heyar sögu af m’iklu meiri
stórvrakjum f öðru bindinu. En
frásögnin í þessu fyrra bindi er
e.t.v. sérlega hrífandi fyrir það,
að hér er sagan af unga mann-
inum, sem er að brjótast fram,
í fyrstu með tvær hendur tóm-
ar. Það er alltaf heillandi að
heyra þá sögu og Haraldur
Böðvarsson er sérstaklega góð-
ur fulltrúi þeirra mörgu ungu
manna, sem til eru á hverjum
tíma, sem stefna óstöðvandi upp
á við af því þeir búa yfir ó-
beizlanlegri orku og sjálfs-
bjargar viðleitni. Slík saga
verður oft sögð í nokkrum
grobbstfl, það fylgir ef til vii1.
athafnamönnunum, það er nauð
synlegur þáttur í skapgerð
þeirra til þess að geta starfað
Haraldur
Böðvarsson
útgerðar-
maður.
fengið lánað hjá þeim eik og
vélar í þrjá vélbáta. Og með
framkomu sinni hefur honum
tekizt að vekja traust þessara
fyrirtækja og fær allt sem til
þarf lánað hjá þeim. Enda
reyndist óhætt að treysta hon-
um, öll uppvaxtarár sín hefur
hann þroskað sig í þessu
trausti.
^tal margar aðrar sögur cf
víðburðum og verkum fylla
þessa bók, margt er stórvel sagt
og skemmtilegt. Haraldur Böðv-
arsson hefur gaman af að tala,
hann er söguþulur og Hagalín
lætur sitt ekki eftir liggja og
kann til yerka, enda getur hann
talið nærri 50 fyrri bækur aft-
an á titilblaði. En auk skemmt-
unarinnar er þarna margt stór-
fróðlegt. Hér er komið inn á
byggingarsögu Sandgerðis, hún
hófst með hinni dönsku útgerð
Lauritsens upp úr konungskom-
unni 1907, en það fór allt í
handaskolum, þangað til Akui
nesingarnir Haraldur, Loftur
Loftsson og Þórður Ásmundsson
komu á vetfvang og reistu þar
nýlendu Akurnesinga. Þá hófst
keppni þeirra á milli innbyrðis
og kapp á öllum sviðum. Þá
var fiskurinn mestur í Miðnes-
sjó eins og oft síðan. Sögu Sand
gerðis hefur að vísu mátt lesa
víðar og ýtarlegar en á þessum
stað, en það skemmtilegasta við
frásögnina hér er hvað hin
mannlega hlið er dregin skýrt
fram éins og þáttur Olivers
F ermingardrengu rinn seldi stóðið
i ... ' »• tiB-Kb KrriBB OB .rmi . . .. o.,
sitt og gerðist útgerðarmaður
kaupstaðarins. Hér standa jafn-
vel ennþá hús frá tíð Thor
Jensen, en á Akranesi átti hann
sín fyrstu athafnaár, þar vegn-
aði honum vel unz danskir lán-
ardrottnar sóttu ærið hart að
honum á erfiðum tímum og
hröktu hann upp.
Og hér hefur fyrst og fremst
vérið starfssvið Haralds Böðv-
arssónar, þess mikla fram-
kvæmdamanns.
með atorku, að þeir viti að þeir
eru sjálfir til. Svo er éinnig með
sögu Haralds Böðvarssonar, al't
frá því f barnæsku er hann
drjúgur með sig og hefur að
jafnaði hinn betri hlut. Það eiga
ekki allir með það, hjá sumum
verður slíkur tónn að hlægilegri
sjálfhælni, en hjá stórmennun-
um tala verkin og réttlæta slíkt
viðhorf.
☆
☆
Giðustu árin hefur kunnur
rithöfundur Guðmundu''
Hagalín sést gera sér tíðföru-t
með Akraborginni upp á Skaga
og má vera að sumir farþeg-
arnir hafi verið að velta því
fyrir sér, hvað hann var með
á prjónunum. Það er nú komið
í Ijós, að hann hefur ekki ráðizt
á garðinn þar sem hann var
lægstur, verið að skrifa ævi-
sögu Haralds Böðvarssonar og
er fyrra bindi hennar nú komið
út.
Þetta er að mínu áliti mjög
merkileg bók. Hún felur í sér
stærstu drættina í uppbygg-
ingarsögu heils byggðarlags. Að
vísu verðum við alltaf að hafa
það í huga, að fleiri komu þa-
við sögu, aðrir framkvæmda-
menn, sem vildu ekki eiga
minn'i hlut að málum. En samt
er það ómetanlegt að fá' hér að
heyra af eigin vörum hins mikla
framkvæmdamanns, hverni?
upphaf alls þess var sem ger
skyldi. Hvernig hann sjálfur ó-
upp sem óvenjulega bráðþroska
TVTig langar til að segja nokk
uð nánar frá efni þessarar
bókar, en rúmið .er of takmark-
að í stuttri grein til að gera því
viðhlftandi skil. Höfundurinn
Hagalín hefur gripið til þess
ráðs að fjölyrða mjög un
byggðina á Akranesi frá upp-
hafi og um miðaldatimann. Þá
seilist hann langt til að rekja
ætt og uppruna söguhetjunnar
og síðan semur hann svolitla
skáldsögu um bemskuárin
Þessi kafli virðist mér mis-
heppnaður. Það er undarlegt
að svo virðist sem jafn fær og
fullkominn rithöfundur og Haga
tveimur ,,drukknunum“ Haralds
á unga aldri. Þar er og góð
saga af því, þegar ný seglskúúa
Böðvars föður sögupersónunna'-
er að reka upp. Þá gengur Har-
aidur litli fram og biður upphátt
og innilega bæn til guðs um ?ð
láta skipið ekki farast.. Eftir að
skútan bjargast, fær hún að
bera nafn Haraldar og hér er
þá kominn sá fræg'i kútter
Haraldur, sem kátir karlar fóru
til fiskiveiða á. En höfundurinn
nær ekki heldur almenn'ilega
tökunum á þessari frásögn.
En svo skiptir um og það er
jregar haldið er út á sjóinn
Þar unir Haraldur sér, þrátt
fyrir sjóve'iki og þar á Hagalín
heima. Hvert atvikið rekur ann-
að, fyrsta veiðiferðin, þega>-
Haraldur er að deyja úr sjó-
veiki, en harkar af sér með
miklum karlmennskubrag, lúðu-
veiðin fræga og söluferðin til
Reykjavíkur f Nordalshfshús
Þessi kaflar og marg’ir fleiri eru
skrifaðir af stílsnilld, þeir bera
með sér, hve báðir þeir menn
sem hér koma saman, sögu
hetja og skrásetjari, hafa vald
sem eignaðist nokkur folöld
Svo tekur hann sig t'il og til-
kynnir foreldrum sínum allt í
einu, að hann sé búinn að selja
stóðið sitt. Almenn undrun og
leiðindi. En hann er búinn að
gera meira þessi piltur. Fyrir
stóðpeningana segist hann þeg-
ar samdægurs vera bú’inn ið
kaupa bát, fá félaga og formann
til útgerðarinnar. Þetta er að-
eins fyrsta sýnishornið af því,
hvernig Haraldur Böðvarsson
er gerður og síðasta sýnishorn-
ið í þessari bók er nokkuð sama
eðlis, en bara orðið stærra í
sniðum. Þá er hann orðinn 24
ára. Þá tekur hann sig allt
einu til og segist ætla f skemmíi
ferð til útlanda. Hann ferðast
í fjóra mánuði um Skotland,
England, Þýzkaland, Danmörku
og Noreg og fær víðsýni 02
kynni af stórborgum og fjar-
lægum löndum. Hann hefur eng
um sagt það fyrr en hann
kemur heim, að tilgangurinn
var annar en skemmtun'in.
Hann hefur komið við hjá
timburverzlun og vélaverk-
smiðju í Kaupmannahöfn og
nui
gamla, en sá karl líkist helzt
fordæðislegum galdrakarli. Oe
hér er að finna þá beztu frásögn
sem ég hef lesið af mestu nið-
urlægingu íslenzkrar sjómanna-
stéttar, þegar hún gafst upp á
að leggja lóðir sfnar, en sigldi
á vit brezkra togara út'i í fló-
anum og tók við bolfiskaflan-
um, sem Bretarnir annars sturt-
uðu út, sem ölmusugjöf eða fyr
ir eina flösku af brennivíni.
Þetta voru ömurlegir útvegs
hættir og mest af öllu eitruðu
þeir atvinnulífið á Akranes'i. En
frásögn Haralds sýnir, að það
voru líka til mannlegar hliðar
á því máli.
tTér er ekki rúm til að rekja
fleiri atriði úr þessari
skemmtilegu baráttusögu ungs
manns. Aðeins skal þakkað að
lokum fyrir skemmtilega frá-
sögn af kvonbænum athafna-
garpsins. Þær urðu honum erf-
iðara viðfangsefni heldur en að
bregða sér í það að hefja stó*--
útgerð, kostuðu margra mánaða
heilabrot or hugleiðingar um
það, hvaða aðferðum skyldi
beita til að vinna þá einu kor.u,
sem átti heima í lifi hans Sú
frásögn sý ' ITaraldur -r
reiðubúinn að segja í þessari
bók alla sögu sína af einlægm
Kannski er það helzt það, se n
gerir hana svo mikils virði.
Bókin er gefin út af Skugg
sjá, útgáfu Olivers Steins. S<5
er einn iöstur á henni, að held
ur mikið er af prentvillum í
henni.
Þorsteinn Thorarensen.