Vísir - 02.12.1964, Blaðsíða 11
VÍSIR . Miðvikudagur 2. desember 1964.
11
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
Thorsteinsson. c) Kristján
Albertsson rithöfundur les
úr síðara bindi ævisögu
Hannesar Hafstein d) Dag-
ur í Hælavíkurbjargi. Frd-
saga Bjargeyjar Pétursdótt
ur. Guðrún Ásmundsdótt-
ir les.
21.35 Tónleikar í útvarpssal:
Eygló Viktorsdóttir syngur
22.10 Létt músik á síðkvöldi.
23.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Miðvikudagur 2. desember
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
19.15
19.30
20.00
21.00
21.30
22.30
23.00
23.15
Robin Hood
Sea Hunt
To Tell The Truth
Meaning of Communism
Fréttir
Science Report
The Dick Van Dyke Show
Eftir miklar vangaveltur á-
kveða Rob og Laura að
halda afmælisveizlu fyrir
Ritchie á heimili sínu.
Hollywood Palace
Hin fjölhæfa og þokkafulia
Debbie Reynolds er kynnir
kvöldsins.
Stump the Stars
The Untouchables
Tveir glæpamenn berjast
um yfirráð á dreifingu vjns
frá Jamaica.
Markham
Kvöldfréttir
Feature Film
„Strange Mister Crane.“
Meðal leikenda eru Marjor-
ie Lord, Pierre Watkin, Ro-
bert Shyne og James Seay
Gina Crane, eiginkona
manns, sem er í framboði
til ríkisstjóra, kemst að því
að gömul afbrot hennar
geta orðið manni hernar
dýr.
VETRARHJÁLPIN
Munið Vetrarhjálpina 1 Reykjn
vfk Ingólfsstræti 6, sími 10785
Opið frá kl. 9-12 og 1-5. Styðiið
og styrkið Vetrarhjálpina
B a z a r
Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Mun
ið bazarinn 6. des. n.k. Munum
veitt móttaka á skrifstofu Sjálfs-
bjargar Bræðraborgarstíg 9 á
venjulegum skrifstofutíma.
Bazar Guðspekifélagsins verð-
ur sunnudaginn 13. des. n.k. Fé-
lagar og velunnarar eru vinsam
lega beðnir um að koma fram-
lögum sínum sem fyrst eða í síð
asta lagi föstudaginn 4. des !
Guðspekifélagshúsið Ingólf.--
stræti 22, Hannyrðaverzlun Þur-
íðar Sigurbjörnsdóttur Aðalstræti
12 eða til frú Ingibjargar Tryggva
dóttur Nökkvavogi 26, sími 37918
Þjónustureglan
# # stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
3. desember.
Hrúturinn, 21. marz til 20
apríl: Góður dagur varðandi öll
hjartans mál, en ekki eins á-
kjósanlegur hvað viðskiptin
snertir. Einhverjar sögur á
kreiki, sem þér falla iila, en
ættu þó ekki að saka þig að
ráði, ef þú kemst fyrir upprun-
ann.
Nautið. 21 apríl til 21. mal:
Góður dagur að svo miklu leyt:
sem þú teflir ekki of djarft.
Einkum skaltu hafa það í huga
í peningamálum, það er ekki
ólíklegt að þér bjóðist þar tæki-
fær'i, sem veita góðan hagnað
ef þú gætir hófs.
Tvíburarnir, 22 mal til 2.1
júní: Sennilega óvenju góðar
tekjur, en hætt við að þér verði
lítið úr þeim, ef þú gætir ekki
ýtrustu sparsemi. Gættu þin og
í viðskiptum við gagnstæða kyn-
ið, gefðu þar engin loforð, sem
þú vilt ekki efna.
Krabbinn, 22. júnl til 23. júlí:
Gerðu ekki þann óvinafagr.að
að glata stjóm á skapsmunum
þlnum á vinnustað. Þér gengur
að vlsu ekki annað en gott til,
þar eð þú vilt að allt gangi sem
fljótast, en samstarfsmönnum
þínum fellur það miður.
Ljónið, 24 júli til 23. ágúst:
Þú kemst að öllum Ukindum
ekki hjá töfum, ættir að reyna
að losa þig með lagni undan á-
hrifum vissra manna, sem stela
af þér dýrmætum tíma með
fjasi og málalengingum. Varastu
deilur innan fjölskyldunnar.
Meyjan 24 agúst til 23 sept.
Þú kemst að öllum líkindum í
kynni, eða endurnýjar gömul
kynni við aðila af gagnstæðu
kyni, sem verða þér til góðs
þegar frá líður. Farðu saml
gætilega fyrst í stað, svo að
hann gerist ekki fráhveríur.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Forðastu snögg átök, skyndilega
geðshræringu og fljótfæraisleg
ar ákvarðanir. Reyndu að fara
sem hægast í sakirnar, þó að
þér gremjist við einhvern og
hliðra þér við erfiði umfram
það nauðsynlegasta.
Drekinn, 24. okt tií 22. nóv..
Það er umferðin, sem þú verð-
ur sérstaklega að taka tillit til,
bæði vegna sjálfs þín og ann-
arra. Ef þú stýrir ökutæki,
, skaltu forðast að eiga nokkuð
á hættu. Aldraðir ættingjar
kunna að valda áhyggjum.
Bogmaðurinn. 23. nóv til 21
' des.: Reyndu eftir megni að
leysa þig undan oki fortíðar-
innar. ÞaQ sem örðið er, verðui
ekki aftur tekið — og það er
yfirleitt bjart framundan, svo
að þú hefur engu að kviða, et
þú hættir að horfa til baka.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Taktu því rólega, j þó að
eitthvað smávægilegt gangi úr-
skeiðis, það kemst í !ag aftur
fyrr en varir. Það getur geagið
á ýmsu í kringum þig, en það
ætti ekki að þurfa að snorta þig
umfram það, sem þú kýst.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19
febr.: Veittu nána athygli frétt-
um og tali annarra manna í
kringum þig, það getur átt sér
stað, að þú fáir þannig mikil-
vægar upplýsingar, sem þú
kæmist ekki að annars. Senni-
lega snerta þær atvinnu pina og
viðskipti.
Fiskarnir, 20. febr. til 20
marz: Þú átt margt gott í vænd-
um, ef þú treystir vinum, sem
vilja þér allt hið bezta, en læt
ur fleipur samstarfsfólks eða
lítt kunnugra þér eins og vind
um eyrun þjóta. Góður dagur
í þeim málefnum, sem njartað
snertir.
IBM í góðum höndum
Þcssi mynd er úr höfuðstöðv
um IBM í Bandaríkjunum.
Stúlkan, sem er innar i salnum
cr að starfi við hina nýju raf-
reiknivél IBM 360, en sú sem
er framar á myndinni, klædd
eftir tízkunni sem gilti fyrir
aldamót, er að Iesa af skífum
mannfjöldavélarinnar, sem not
uð var 1890 til að reilcna út
mannfjölda Bandaríkjanna.
Það var hugvitsmaður einn,
sem fann upp þessa vél, sem
var ákaflega einföld, en þó
mjög snjöll lausn á erfiðu vanda
máli þeirra Bandaríkjamanna,
því þeir áttu alltaf í erfiðleik-
um með manntal sitt, þvi þegar
því loksins lauk hafði fhúa
fjöldinn vaxið mjög mikið, enda
margra ára verk. Eins og sjá
má taldi vélin í öllum fylkjun-
um.
í dag er þetta sama kerfi, gata
kerfið, orðið mjög nauðsynlegt
og óhugsandi að mennimir gætu
gert öll þau störf sem Ieyst
em örugglega og snarlega af
þessum hugvitsvélum.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Heimilisblaðið Samtíðin, des-
emberblaðið er komið út mjög
fjölbreytt og flytur m.a. þetta
efni: Ekki er nú ástandið glæsi-
Iegt (forustugrein). Um gengis
lækkanir eitir C.V. Bramsnæs.
Hefurðu heyrt þessar? (skopsög-
ur). Kvennaþættir eftir Freyju.
Sígildar náttúrulýsingar. Happa-
talan þeirra (saga). Ástaniál Vict
ors Hugo. Milli heims og helju
(saga). Andlátsorð frægra manna
Höfðu fornaldardýr tannpínu?
eftir Ingólf Davfðsson. Ástagrín.
Skemmtigetraunir. Skákþáttur
eftir Guðmund Arnlaugsson.
Bridge eftir Árna M. Jónsson.
Nýjar erlendar bækur. Stjörnu-
spá fyrir alla sem fæddir em f
desember. Þeir vitru sögðu o.m.fl.
Ritstjóri er Sigurður Skúlason
Fyrir nokkru komu út „Faxa-
fréttir,“ blað fyrir starfsfótk Flug
félags Islands. Er þetta fjölritað
blað í fremur litlu broti en mjög
samanþjappað. I blaðinu er greint
frá öllum helztu tiðindum innan
félagsins, gamlir starfsmenn
kynntir, forstjórarabb og ýmis-
legt fleira er f ritinu. Ritnefnd
skipa Magnús Björnsson, Sigurð-
ur Matthíasson og Sveinn Sæ-.
mundsson.
Peimavinir
Gættu þín doktor Lee, nvað
ertu að gera? Það er þetta sem
þið viljið fá, er það ekki? Formúl
una fyrir nýju efnablönduninni
minni. Þið fáið hana ekki með
því að myrða einhvern og ekki
heldur með öðru móti.
hafið hirða þetta.
Látum
Áströlsk stúlka, Janet C. Sharpe
óskar eftir pennavini. Hún skrif-
ar ensku, þýzku og frönsk'i. Hef
ir mörg áhugamál. Utanáskrift
J.W.C.A. hostel 1500 Street West
Perth, West Australia.