Vísir - 02.12.1964, Side 12
72
V1SIR . Miðvikudagur 2. desember 1964.
HÖSNÆÐI HOSNÆÐI
HALLÓ! — HERBERGI
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eld-
húsaðgangi. Barnagæzla og húshjálp kemur til greina. UppL 1 síma
38439 milli 3-6,30.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Tvær reglusamar stúlkur óska eft
ir 2ja herbergja íbúð sem fyrst.
Sím'i 32577 eftir kl. 7 e. h.
Reglusöm og bamlaus hjón, sem
vinna bæði úti, vantar 2—3 herb.
ibúð til leigu. Vinsaml. hringið í
sfma 18063 frá kl. 6,30—8._
10 mánaða dama óskar eftir ibúð
fyrir pabba og mömmu. Aðeins
þessi þrjú I heimili. Vinsaml. hring
ið í síma 35067.
3ja herbergja fbúð óskast. Róleg
barnlaus fjölskylda Get litið eftir
börnum á kvöldin. Uppl. f sfma
21192. _____________________
Herbergi óskast fyrir reglusama
stúlku. Barnagæzla eða húshjálp
kemur til greina. Sími 15798.
FuIIorðin kona óskar eft’ir sólrfkri
stofu einhvers staðar í Miðbænum
hjá fullorðnu, reglusömu fólki. —
Sfmi 18996.
1 til 2 -herbergja íbúB óskast
sem fyrst fyrir reglusöm barn-
laus ung hjón. Uppl. í sfma 12350.
Einhver fyr'irframgreiðsla.
Ungur sjómaður óskar eftir her-
bergi. Er Iftið heima._Sími 23282.
Hafnarfjörður. 1—2 herb íbúð
með eða án húsgagna óskast M1
leigusem fyrst. Sími 50736.
TIL LEIGU
2ja herbergja íbúð til leigu. Ein-
göngu reglusamt fólk. Tilboð merkt
,,Góður staður“ leggist inn á Vfsi
fyrir laugardag.
2ja herbergja risíbúð t'il leigu við
Holtsgötu, laus strax. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð merki
.500“ sendist Vfsi.
Bílskúr. Til leigu bílskúr, hent-
ugur fyrir geymslu. Uppl. í sfma
33919.
tbúð til leigu við Hagatorg. Tvö
‘rerbergi og eldhús, leigist aðeirs
5 mánuði með húsgögnum. Sími
17816.__________________________
Til leigu 2 samliggjandi herbersi
í góðum stað. Húsgögn fylgja. Góð
imgengni áskilin. Tilboð merkt
Herbergi 179“ sendist Vísi strax.
Stúlku utan af landi með 3ja ára
barn vantar 1—2 herb. fbúð eða
herb. og aðgang að eldhúsi, ekki
sfðar en um áramót í Miðbænum
Til greina kemur fyrirframgreiðsla,
barnagæzla eða húshjálp. Upp!.
virka daga frá kl. 8 á kvöldin í
sfma 31453.
Ung þýzk stúlka óskar eftir að
kynnast góðum og ábyggilegum
manni 42—50 ára. Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld merkt „Jólaósk".
Fullorðinn skemmtilegur maður
vill kynnast stúlku, helzt 30 il
45 ára. Mynd æskileg. Tilboð send-
ist blaðinu merkt „Góð framtfð"
helzt fyrir sunnudaginn 6. des.
Tapazt hefur svört nylon úlpa
6 ára á föstudag annað hvort i
Landakotsskóla eða á leið niður á
Lækjartorg. Vinsamlegast skilist á
lögreglustöðina eðaj skólann.
Fundizt hefur neðri tanngarður.
Uppl. á Vífilsgötu 2. Sfmi 22880.
Aðfaranótt föstudags s. 1. tapað-
ist bindisnæla úr silfri með bláum
steini frá Nausti og upp á Njarð-
argötu. Finnandi geri aðvart í síma
11467.
Kvengullúr tapaðist kl. 3-5 á
brunaútsölunni í Túngötu. Sími
11165.
ATVINNA I BOÐI
Ræstingakona óskast nú þegar
j Verzlun Axels Sigurgeirssonar
! Barmahlíð 8.
Eldri kona óskast til að gæta 4ra
ára drengs frá kl. 1—6 annan
hvern dag. Herbergi getur fylgt.
Uppl. i síma 10694.
Kona óskast til heimilisstarfa.
Þrennt fullorðið í heimili. öll þæg-
indi. Sfmi 11350. Kristinn J. Magn-
ússon.
Byrja „ftur að kennr tungumál,
erðfræði o fl. T>r. Ottó Amaldur
lagnússon (áður Weg), Grettis-
•tu 44 A. Sfmi 15082.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Vanir menn. Uppl. i sfma 21192.
Húshjálp. Get tekið að mér hrein
gemingar. Uppl. eftir kl. 7 á kvöld-
in i síma 60039. Geymið auglýs-
inguna. _
Hr.ir.gemingar. Vanir menn. fljót
oggóðvinna. Sfmi 13549.
piiiiliiliiiiAi
2 STÚLÍÍUR — ÓSKAST
2 stúlkur, helzt vanar saumaskap, óskast strax. Ekki unnið á laugar-
dögum. Bláfeldur, Síðumúla 21, sfmi 10073 og 23757.
KONA EÐA STÚLKA — ÓSKAST
Kaffi Höll, Austurstræti 3, sími 16908.
HANDLANGARI — ÓSKAST
Vantar strax röskan mann til að handlanga fyrir 2 múrara. Góð
aðstaða. Ný hrærivél. Kaup eftir samkomulagi. Sími 13657 eftir kl.
7 á kvöldin.
ATVINNA — ÓSKAST
Karlmaður óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt „Létt
vinna“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. desember.
AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST
Mokkakaffi Skólavörðustíg 3 - Sípii 23760.
ÝMIS VINNA
Mosaiklagnir. Tökum að okkur
mosaiklagnir Fljót og góð af-
greiðsla. Sfmi 37207._____________
Húsbyggjendur. Tökum að okk-
ur verkstæðisvinnu. Uppl. f sfma
41078 og 15383.
Mosaiklagnir. Tek að mér mosa-
iklagnir og hjálpa fólki að velja
liti á böð og eldhús. — Vönduð
vinna. Sími 37272.
Tökum að okkur flísa- og mosaik
lagnir. Vönduð vinna Sími 20834
f. h. og eftir kl. 7 á kvöidin. —
Geymið auglýsinguna.
Bóniun og þvoum bfla. Úthlfð 4.
Opið frá kl. 8—7._________________
Dömur! Kjólar sn:"nir og saum-
aðir a r-eyju;;ötu 25. Sfmi 15612.
Bflaviðgerðlr. Geri við grindur f
bílum og alls konar nýsmíði. Vél-
smiðja Siðurðar V. Gunnarssonar
Hrfsateig 5, Sfmi 11083____________
Moskwitch-viðgerðir. Bílaverk-
'æði Skúla Eysteinssonar, Hávegi
L Kópavogi. Sfmi 40572.
Tek að mér kúnststopp. Sími
35184. I___________________________
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir úti og inni. Leggjum
mosaik og flfsar. Skiptum um ein-
falt og tvöfalt gler. Skiptum um
og lögum þök. Vanir og duglegir
menn. Sími 21696.
Ljósmyndir. Handlitum Ijósmynd
ir, tökum eftir gömlum myndum.
Vönduð og góð vinna. Móttaka i
Hraðmyndum Laugavegi 68.
Bílabónun og þvottur. Sækjum
og sendum. Sími 41896. Geymið
auglýsinguna.______________________
Handrið, hliðgrindur, plastásetn
ingar. Járniðjan s.f., Súðarvogi 50.
sfmi 36650.
Breytum alls konar herrafatnaði.
saumum eftir máli. Sím'i 15227.
b
Snfð og sauma kjóla o. fl. f hús-
um gégn tímakaupi. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „Vinna — 382“.
Málningavinna. — Getum bætt
við okkur málningavinnu. — Sími
21024._______________
Tek í saum drengjabuxur, telpna
fatnað og zig-zag. Háaleitisbraut,
17, 4. hæð t. v. ______
Kópavogsbúar! Annast hvers kon j
ar skóviðgerðir. Fljót og góð þjón
usta. Skóvinnustofan Borgarholts-
brauf 5.___________________'
Planóflutningar. Tek að mér að
flytja píanó og aðra þunga hluti.
Sverrir Aðalbjörnsson. Uppl. í síma
13728 og Nýju Sendibílastöðinni
við Miklatorg. Símar 24090 - 20990.
Get tekið að mér málningu fyrir
jól. UppL í síma 4-00-48.
Legg mosaik og leirflísar í bað
herbergi og eldhús. Sími 36173.
Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda
vélaViðgerðir. Fljót afgreiðsla - |
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — í
Sfmi 12656.
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir heimavinnu. Vön !
saumaskap. Sími 20094.
15 ára drengur óskar eftir ein-
hvers konar vinnu eftir kl. 5 e.li
3fmi 21922
Aukastarf óskast. Áreiðanleg ir
maður óskar eftir vel launuðu starfi
ca. hálfan daginn. Vanur afgr. og
meðferð peninga. Margt kemur td
greina. Sími 51972.
KAUP-SAIA KAUP-SAÍA
TRÉSMÍÐAVÉL — TIL SÖLU
Til sölu er kombineruð trésmíðavél sænsk, eldri gerð, á vélinni er
afréttari 8 tommur, hjólsög, bor og bandsög, vélin er f góðu standi.
Verð 22 þús. Sfmi 20149.
LAND-ROVER ’62 — TIL SÖLU
Til sqIu er sem nýr Land-Rover benzín-jeppi, ekin 42 þúsund km.
Bifreiðin er með toppgrind. Skipti koma til greina aðeins á góðum
bflum. Allar upplýsingar í sfma 14760.
MIÐSTÖÐVARKETILL — ÓSKAST
6—7 fermetra — einnig kynditæki og hitavatnsgeymir. Uppl. í
sfma 50927.
TIL SÖLU
Gas- og súrkútur (lítið sett), rafsuðuvél, smergelskífa, borvél og
borstandur. Málmiðjan s.f., Barðavogi 31.
JEPPI ’42 — TIL SÖLU
Verð kr. 11 þúsund. Einnig varahlutir í Ford ’55 á sama stað. Uppl.
eftir kl. 7 á kvöldin f síma 41666.
MIÐSTÖÐVARKETILL ÓSKAST
Notaður miðstöðvarketill 3—4 ferm. sjálftrekkjandi óskast. Hringið
í sfma 21963 eftir kl. 7 í kvöld eða annað kvöld.
TIL SÖLU Konur, athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa og morgun- kjóla, Allar stærðir, einnig stór númer Barmahifð 34, sími 23056. (Geymið auglýsinguna). Plymouth 6 manna, árgerð 1950 til sölu. Sím'i 23889 eftir kl. 7. Hitadunkur 150—200 lítra, se n nýr, t'il sölu. Sími 23414. Sem nýr radíófónn til sölu. Uppi í síma 34679 eftir kl. 8 f kvöld.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími 18570 Til sölu notað sófasett, ódýrt Uppl. f síma 32132.
Til sölu 2 armstólar og bóka- hilla, ódýrt. Sími 33544.
Nýleg sjálfvirk 8 mm kvikmynda vél með Zoom og grip'i til söla. Uppl. í síma 41533 eftir kl. 18,00 Góður radíófónn til sölu, Tanberg Sími 38252 milli kl. 7—9.
Seljum sófaborð, 1.20x40 cm. kr. 920. Útvarpsborð 60x35 cm. kr. 370. Smíðastofan — Valviður Ránargötu 33A. Sími 21577
Fatnaður til sölu: Úlpur á drengi og telpur, telpukjólar og pils, nýtt, lítið notað. Selst ódýrt. Sfmi 38029. Til sölu: Kæliskápur (lítill), út- varpstæki, gólfteppi, 2 góðir gítar- ar, píanóbekkur. Sími 23889 eftir kl. 7. Til sölu lítil Hoover þvottavél. Sími 37593.
Til sölu: Tveir amerfskir kjólar á 2ja ára. Galli á 1—2 ára, einnig kerrupoki. Sími 20784.
Drengjahjól til sölu handa 10-12 ára. Bólstaðahlíð 9. Sími 12014.
Góður dívan til sölu Nóatúni 30, III. hæð t'il vinstri.
Nýr Vox magnari A C 15 tvinn til sölu með góðum skilmálum. Sími 23487.
Til sölu danskt hringsófasett (sem nýtt), einnig lítið notaður Beaverlamb pels. Sími 40846. Tvískiptur klæðaskápur til sölu. Uppl. f síma 32967.
Ferðaviðtæki til sölu. 7 bylgjur — 11 tran.lstorar, 125 cm. inn- byggt loftnet. Verð kr. 4000. Sfmi 17949.
Snjódekk 7,50x14, sóluð, ónotuð. til sölu ódýrt. Uppl. í sfma 24565. Til sölu skíðaskór númer 42, sem nýir. Ennfremur nýleg föt á 14 ára. Ódýrt. Sími 15112.
Til sölu af sérstökum ástæðum Passap Duomatic prjónavél, lft'ið notuð. Verð kr. 9000,00 eða eftir samkomulagi. Einnig til sölu ódýr barnavagn með dýnu og vil kaupa góðan gítar. Uppl. eftir kl. 5 e. h. í sfma 50730.
Til sölu sem ný Hicory skiði bindingar, stafir og skór. Sfroi 20535.
Hestamenn! Til sölu hnakkar be'izli, múlar o. fl. til reJStygja. Einnig bílstjórabelti. Uppl. f sfma 51559. Lftið notuð jakkaföt á 15—16 ára til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. sfma 33994 eftir kl. 8.
Ný amerísk kápa til sölu, stærð 44. Uppl. í síma 11095.
Stretchbuxur. Til sölu eru stretch buxur (Helanka ull og nylon) í svörtum, bláum og grænum litum. Mjög ódýrar og góðar. Stærðir 6— 46. Sími 14616. ÓSKAST KEYPT Dodge Weapon óskast til kauos (með sjúkrahúsi), helzt yngri gerð þarf að vera með sæmilega góðu húsi. Sím'i 40853.
Sem ný Rafha eldavél til söl'i Tækifærisverð. Uppl. f síma 34352
Halló! Nýr riffill með kíki ti! sölu, á sama stað er óskað eftir góðum 6 manna bfl, ekki eldri en ’58. Sími 50784. Þrísettur fataskápur óskast. Sím 16805.
Fataskápur óskast. Sfmi 12389
FíiAOStÍPÍ Vil kaupa um 2000 fet af móte rimbri ’ ’6 og um 4 fermetra m';' 'töðvarketil. Uppi . sfma 215 eftir kl. 8 f kvöld og næstu kvöii Söluskálinn, Klapparstig <' kaupir alls konar vel með muni.
K.R. Frjálsíþróttamenn. Aðalfund ur frjálsíþróttadeildar K.R. 1964 verður haldinn í KR-húsinu 2. des. kl. 8.30 — Stjórnin