Vísir - 02.12.1964, Side 13
V í S I R . MiðviKudagur 2. desember 1964.
13
SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR
Fiskar og allt til fiskiræktar. Nýkomið gullfiskar og
gróður. Bólstaðarhlíð 15, kjallara. — Sími 17604.
TEPPAHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomnar
vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
BIFREIÐAEIGENDUR
Sprautum, málum auglýsingar á bifreiðir, trefjaplast-viðgerðir, hljóð-
einangrun. Bílasprautun Jóns Magnússonar, Réttarholti v/Sogaveg,
sími 11618.
DREGLA- OG TEPPALAGNIR
Önnumst fyrir yður alls konar dregla- og teppalagnir á stiga og gólf.
Breytum einnig gömlum teppum ef óskað er. Leggjum mikla áherzlu
á vandaða og góða vinnu. Aðeins vanir menn Pantið tíma f síma
34758 og 32418.
BILABONUN — HREINSUN
Tek að mér bónun og hreinsun á bílum á kvöldin og um helgar.
Vönduð vinna. Pantið tíma. Geymið auglýsinguna. Bílabónun, Hvassa
leiti 27 sími 33948.
Sfifftftai?
rafgeymasala — rafgeymaviðgerðir og hleðsla.
TÆKNIVER, húsi Sameinaða Sími 17976.
TEPPALAGNIR — Teppaviðgerðir
Tökum að okkur alls konar teppalagnir og breytingar á teppum,
stoppum einnig i brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. i síma 20513.
DREGLA- OG TEPPALAGNIR
Ef þér þurfið að fá álögð teppi fyrir jól, þá hafið vinsamlegast sam-
band við okkur, sem fyrst. Breytum einnig gömlum teppum ef óskað
er. Leggjum mikla áherzlu á vandaða og góða vinnu. Aðeins vanir
menn. Pantið tímanlega í síma 34758 og 32428.
ATVINNA ÓSKAST
Heimilisfaðir óskar eftir góðri vinnu, helzt vaktavinnu. Sími 36417
...ipR'/firqfeJ Hisjfóí gC
BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGlÐ
Bifreiðaeigendur! Höfum opnað bílaverkstæði að Miðtúni við Vífii-
staðaveg. Vönduð vinna, góð þjónusta. Sprautun á staðnum. Rétting
s.f. Sími 51496.
FISKA- OG FUGLAKER
Stærsta úrv'alið af fiska- og fugla-
kerjum og búrum. Lægsta verðið.
Á allt til fiskiræktar. Opið frá kl.
5—10 e. h. Hraunteig 5. Sími 3435.
Póstsendum.
Erlendar
fréttir í
stuttu múli
► Healy landvarnaráðherra
Bretlands tilkynnti í neðri mál-
stofunni í fyrradag, að Bretiand
myndi standa við samninga
sína um 55.0CJ manna her í
Vestur-Pýzkalandi. Yrði því
fjölgað aftur í brezka Rínar-
hernum undir eins og hægt væri
vegna skuldbindinga Breta út
um heim. Healy kvað æski-
legt, að Bonnstjórnin kæmi
meira til móts við Breta en áð-
ur um greiðslur í erlendum
gjaldeyri upp £ kostnað við
setuliðið. Það er þung gjald-
eyrisbyrði sem Bretar verða að
bera vegna dvalar Rínarhersins
£ V.-Þ., 85 millj. stpd. árlega.
► Healy landvarnaráðherra
Breta tilkynnti £ neðri málstofu
brezka þingsins £ fyrradag, að
Bretar ætluðu sér ekki að
sleppa herbækistöð sinni i Aden,
meðan það hentaði hagsmunum
Bretlands og Suður-Arabiusam-
bandsrfkisins og samningar
væru i gildi um slfka bækistöð.
► Ekkert sprengjutilræði var
gert i Aden í fyrrad. en i
sprengjutilræðum að undanf.
sambandi við komu Arthurs
Greenwoods nýlendumálaráð-
herra til nýlendunnar, biðu 2
brezkir hermenn bana en 44
menn meiddust, hermenn og
a8nr.
^ Sir Álee Douglas Ilome ’fyrr-
verandi forsætisráðherra og leið
togi stjórnarandstöðunnar á
Bretlandi hefir varað við af-
leiðingum þess, ef sterlings-
pundið lenti aftur í annarri eins
hættu og á dögunum. Það gæti
leitt til algers hruns þess.
Hann gagnrýndi leiðirnar, sem
stjórnin færi og mælti með
tryggustu Ieiðinni, að treysta
og styrkja framtak einstaklin
ins. Hann benti á nauðsyn þess
að endurvekja traust hinna
EFTA-land-nna á Bretlandi.
Peysur í úrvali,
allar stærðir
með fafriaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megín - Sími 24975
BÓKASÝNING
Austur-Þýzk bókasýning að Laugavegi 18
(Bókabúð Máls og menningar) dagana 2.—
12. des. — Á sýningunni eru um 800 bækur
frá 60 forlögum. Stór hluti bókanna er um
tæknileg efni. — Sýningin verður opnuð kl.
4í dag, en verður síðan opin daglega frá kl.
9—6. Aðgangur ókeypis.
BÓKAVERZLUN MÁLS OG MENNINGAR
*
Gjafavörur
v
; ^ Tökum nú daglega upp
mikið úrval af alls konar
gjafa- og jólavörum fyrir
allt kvenfólkið á heimil-
inu.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 Sími 12275
Sp
isfálaganr.a
í KVÖLD, 2. DESEMBER í SJÁLFSTÆÐISHUSINU KL. 20,30.
Árni Grétar Finnsson,
i form. sambands ungra
Sjálfstæðismanna flytur
avarp.
Húsið opnað kl. 20. — Lokað kl. 20,30.
Veitt verða góð spilaverðlaun og happdrætti
verður að vanda —
Kvikmyndasýning.
SJÁLFSTÆÐI5FÓLK!
Takið þátt í hinum vinsælu SPILAKVÖLDUM.
r
SÆTAMIÐAR verða afhentir í skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins við Austurvöll á venjulegum
skrifstofutíma.
Skemmtinefndin.
VöiCur — Hvðt — Cl-.n — HsimdoEIur