Vísir - 14.12.1964, Side 15
V í SIR . Mánudagur 14. desember 1964.
J
lOLAÆVÍNTÝRI Á BLAÐINU
JÓLASAGA FRÁ NOREGI
Fyrir misseri var ég símastúlka
í skrifstofu fréttablaðs •— hafði
gegnt þvi starfi um nokkurt skeið,
en um starfið hafði ég raunar sótt
vegna þess að ég hafði sett mér
það mark, að verða blaðakona. Ég
leit á símavörzluna sem eins konar
forleik að œvintýri meðan ég beið
eftir tækifærinu. Það gat líka verið
ágætt að venjast andrúmsloftinu
kynnast dálítið ritstjórum og blaða
mönnum, og allir vissu þeir nú
orðið, hvert var mitt æðra mark,
ef svo mætti kalla það. Og svo
gerði Pétur Wynter fréttaritstjóri
allt í einu boð eftir mér og ég var
sannast að segja dálítið óstyrk á
fótunum, þegar ég kom inn til
hans, því að nú var honum orðið
kunnugt um, að ég var orðin leið
á að starfa við símavörzluna og
langaði til þess að fá tækifæri til
að sýna hvort ég hefði hæfileika
til þess að verða blaðakona. Svo
flaug mér allt í einu í hug, þegar
ég var kominn inn til hans, að á-
stæðan til þess að hann kveddi
mig á sinn fund kynni að vera allt
önnur — kannski hafði ég gert
eihverja vitleysu og átti von á
áminningu.
Skrifstofan hans Péturs var í
rauninni ekkert nema afþiljaður
klefi á skrifstofuhæðinni. Það var
ritvél á borðinu hans sem að líkum
lætur og tveir símar og blöð og
handrit og ég veit ekki hvað, i
haugum. Hann leit upp. þegar ég
kom inn, og mér fannst hann eitt-
hvað svo þreytulegur, að allur
beygur sem mér hafði búið I brjósti
hvarf mér. Hann tók símann og ég
virti hann fyrir mér á meðan hann
talaði I sfmann. Hann var brún-
hærður, hárið mikið og þykkt og
úfið, og mér fanst einstaklega fall
egur blær á því. Svipur hans var
í rauninni aðlaðandi, en hið sama
var ekki sagt um röddina, þegar
han loks ávarpaði mig. Mér fannst
hún hörð, næstum hryssingsleg.
Orðin komu eins og skot úr vél-
byssu.
— Hvað heitið þér?
— Marit Lie
— Æ, já, nú man ég, fáið yður
sæti.
Hann hnykkti til höfðinu til þess
að setjast í stól við skrifborðið
og ég hneig niður.
— Það eru víst þér sem viljið
verða blaðakona?
Hann sagði þetta með spurnar-
hreim í röddinni, en beið ekki
eftir svari og hélt áfram:
; i
— Eins og yður er kunnugt ætl-
ar blaðakonan okkar, sem annast
kvennasíðuna, að fara að gifta sig
og nú skulið þér fá tækifærið sem
þér hafið beðið eftir. Ég ætla að
reyna yður. Og ef þér dugið, eigið
þér að taka við af henni.
Þannig hófst ferill minn sem
blaðakonu. Ég fékk það hlutverk
að skrifa um brullaup og hátíða-
höld, tízkusýningar og annað slíkt.
Og ég ályktaði fljótt, að það væri
eitthvað svipað að byrja í svona
starfi sem öðrum. Maður væri dá
litla stund að átta sig og venjast
öllu og svo gengi allt af sjálfu sér.
Og fyrst í stað skrifaði ég eftir eig
in höfði, en svo kallaði Pétur mig
inn til sín einn daginn og sagði
um leið og hann ýtti til mín grein
arkorni, sem ég var nýbúin að
ganga frá:
— Hver er tilgangurinn með
þessu?
— Tilgangurinn — þetta er lýs
ing á öllu, þegar dóttir Windel-
bergs skipaeiganda gifti sig.
— Hvernig getur yður dottið í
hug að skrifa annað eins og þetta?
Hann tók upp handritið og hélt
því svo langt frá andlitinu, að
engu var líkara en af því stafaði
einhver smithætta og las:
— Allt var svo fagurlega skreytt
að þar gat að líta alla vorsins liti
— það var sem sinfónía litanna ..
/Hann Iét blöði detta á borðið fyr
ir framan sig.
— Hlustið nú á mig, Marit. Ef
yður býr einhver skáldskapar
hneigð í brjósti verðið þér að gera
yður grein fyrir, að þetta er ekki
sá rétti vettvangur til þess að svala
henni. Skáldlegar lýsingar á at-
burðum dagsins eru broslegar í aug
um lesandanna. Hitt er svo annað
mál, að frásögnin verður að vera
létt og lifandi — og blátt áfram.
Hér var alveg fullnægjandi að
segja: Borðið var fagurlega eða
smekklega skreytt...
— En þannig skrifa allir, sagði
ég.
— En við þurfum á fólki að
halda, sem skrifar þannig, — við
viljum ekki mærðarfullar, há-
stemmdar lýsingar á atburðum
dagsins.
Ég tók handritið og lagði af
stað til dyra.
— Hve gömul eruð þér? urraði
hann áður en ég komst alla leið
að dyrunum.
— Tuttugu og tveggja.
Hann yppti öxlum — og brosti.
— Ég veit að þetta getur verið-
dálítið erfitt í byrjun, sagði
hann eins og hann væri hundrað
ára, en hann var áreiðanlega ekki
nema um þrítugt.
En hann brosti fallega, þegar
han vildi svo við hafa. Það mátti
hann eiga. Og það var einhver nota
leg tilfinning ríkjandi hið innra
með mér þegar ég settist aftur
við skrifborðið
Ég hafði komist á snoðir um
það hjá starfsfólki við blaðið,
' sem hafði þekkt Pétur áður en
| hann varð fyrir þeim harmi að
| missa konu sína og son í járn-
j brautarslysi, — að áður en það
gerðist hafði hann brosað miklu
oftar en hann nú gerði. Ég þekkti
hann ekki þá, en ég var nú farin
að kynnast honum, og bar mikla
virðingu fyrir honum vegna starfs
hans í þágu blaðsins, og snemma
veitti ég því athygli, að honum
var háttvísi f blóð borin gagnvart
öllum, sem erindi áttu við blaðið,
komu sáróánægðir yfir einhverju
en voru harla glaðir eftir svipnum
að dæma, þegar þeir fóru. Og þess
vegna var mér auðvelt furðu
snemma að taka því með jafnaðar
geði, þegar hann gerði boð eftir
mér af því að hann þurfti að
„hleypa út gufu.“
— Þú verður að láta á þér skilj
ast, sagði hann einu sinni, þegar
hann var farinn að þúa mig, að þeg
ar kunnur borgari gengur í það
heilaga verðurðu að setja myndina
mitt á síðuna.
— Það fer ekki vel á því vegna
heildarsvipsins á síðunni, sagði ég
Og það er svona álíka „spennandi"
að horfa á brúðurina og afturend
ann á strætisvagni. Sannast að
segja finnst mér hún alveg hræði-
leg.
— Mér stendur alveg á sama
hvernig hún lítur út — og hver
: þín persónulega skoðun er skiptir
| ekki máli. Sjáðu, ef þú flytur mynd
ina á miðja síðuna...
— Gott og vel, sagði ég.
Það kom fyrir æ oftar, að hann
fékk mér skemmtileg verkefni í
hendur, og þá ræddi hann við mig
um þau, eins og sá, sem er hverju
smáatriði kunnur, og ég verð að
játa, að leiðbeiningar hans voru á-
gætar og mér ákaflega gagnlegar,
og smám saman fór ég að hlakka
æ tH be»*. er hann fékk mér
sétt'OF verkefni í hendur. Voriö
var bá liðið og komið síðsumar, og
nú >far hausdíð komið.
Það var þá svo komið, að það
var farið að brosa að því heima,
að ég sagði: Pétur segir... eða: I
gær, þegar við Pétur... og þar
fram etfir götunum ...
Ég hugsaði stöðugt um hann og
mig langaði stundum til þess að
strjúka um kollinn á honum og
reyna að fá hann til að brosa. En
hann hugsað'i ekki um annað en
starfið.
— Komdu, Marit, átti hann til
með að segja, við skulum skreppa
í matstofuna og fá okkur kaffi og
smurt brauð, og svo brunaði hann
út og ág á eftir eins og hvolpur,
og ég hafði það eitt mér til hugg-
unar, að hann dró engar hinna með
sér, þegar hann langaði í kaffi og
smurt brauð.
Um miðbik desembermánaðar
kallaði Pétur á mig inn í skrifstofu
sípa, bauð mér sæti og vindling,
ég fann á öllu, að eitthvað var á
uppsiglingu.
— Ég veit vel, að þig langar til
að skrifa eftir eigin höfði, Marit...
Hann leit á mig um leið og hann
sagði þetta og andartak varð ég
gripin hræðslu. Kannski hafði ég
verið „vegin og léttvæg fundin“
og þetta væri inngangur að því,
að þeir þyrftu ekki lengur á mér
að halda á blaðinu.
— Já, það er víst svo, en er það
ekki það, sem alla blaðamenn lang-
ar til.
— Þú gerir sjálfri sér erfiðará
fyrir með að vera að hugleiða lang-
anir annarra.
Hann hnerraði.
— Þú ert að fá kvef, sagði ég,
af hverju reynirðu ekki að fá eitt-
hvað við þvi?
— Þakka þér fyrir umhyggjuna,
amma gamla, sagði hann og snýtti
sér ófeiminn eins og gamall hrepp-
stjóri.Æn það yar um ritmennsku-
hæfileika þína, sem við ætluðum
að tala.
.v.v.w.v.w.v.v.v.v.v.v
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endumýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —*
og kodda af ýmsum
stærðum.
don- og
FIÐURHREINSUN
Vatnsstig 3. Sim) 18740.
•.v.v.v.v.v.v.v.v/.v,
r ANP I,SlR,WlSVnO STAY...
TO HELP TáK.ZAN. XVE R.A7I0EP
6EMERALYEATS, ASYC.ING T0 BE
STATIONE7 HERE-FOK 60 PAYS.
Þyrlur Mombuzzis eru komnar
til verzlunarstöðvarinnar til þess
að flytja samsærismennina og
Vagabundana til flugvallarins til
yfirheyrslu og dómsrannsóknar.
Við höfum ekki haft neinar fregn
ir af sjúkraþyrlunni Tarzan, en ég
hef aðra þyrlu reiðubúna, sem
kom í þessu til þess að flytja þig
til Mombuzzis ef þú skyldir
skipta um skoðun. Nei, þakka þér
fyrir Judd yfirforingi. — Mig
— Hvers vegna?
— Vegna þess, að þú átt að fá
tækifæri til þess að breiða út væng-
ina.
Hann Ieit út eins og dómari, sem
er að lesa upp úrskurð og ég sá.
að hann naut þess, þótt hann reyndi
að láta ekki á því bera.
— Þér er hér með falið að ann-
ast hina daglegu „jólapistla" —
þú lætur þann fyrsta koma á morg-
un. Þú átt að skrifa smápistil dag-
lega, um eitthvert sérstakt efni
varðandi jólin og undirbúning jól-
anrta. Og þú mátt vera eins frum
leg og þú vilt.
1 Hárgreiðslu- og snyrtlstofa
‘ STEINU og DÓDÓ
Laugavep 18 3. hæð flyfta)
Simi 24616
Hárgreiðslustofan PERMA
Garðsenda 21, slmi 33968
Hárgreiðslustofa Ólafar Bjöms
dóttur.
HATONl 6, slmi 15493.
Hárgreiðslustofan
PIROL
i Grettisgötu 31 slmi 14787.
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9. slmi 19218.
Hárgreiðslustofa
I AUSTURBÆJAR
, (Marla Guðmundsdóttir)
Laugaveg 13. simi 14656.
1 Nuddstofa á sama stað
Dömuhárgreiðsia við allra hæf1
IT.IARNARSTOFAN
| Tjarnargötu 11 Vonarstrætls-
megin. slmi 14662 ________1
Hárgreiðslustofan Asgarði 22. J
Simi 35610. j
22997 ' Gréttisgötu 62 ST
Simi 1861L
Swvailagötu T2
Hárgreiðslustofan
* v i n y s
^ Grundarstíg 2a
\ Sími 21777
HÁRGREIÐSLU
STOFAN
langar til að gera þennan stað að til þess að hjálpa Tarzan. Ég hef
sjúkrastöð fyrir þá ættflokka, haft samband við Yeats hershöfð
sem misst hafa hægri hendina ingja og beðið um að fá að vera
vegna aðgerða Omarbræðranna. hér sem hjúkrunarkona í tvo mán
Og ég, herra, vil vera um kyrrt uði.
ÁSTHILDUR KÆRNESTED^
GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR
SIMI 12614
HÁALEITISBRAUT 20
■CKf