Vísir - 07.01.1965, Síða 11
V í S I R . Fimmtudagur 7. janúar 1965.
n
borgin í dag borgin í dag borgin í dag
21.45 „Apótekarafrúin", smásaga
eftir Anton Tjekhov. Geir
Kristjánsson les söguna í
eigin þýðingu.
22.10 Kvöldsagan: „Eldflugan
dansar“ eftir Elick Moll,
II. Guðjón Guðjónsson les.
22.30 Harmonikuþáttur. Ásgeir
Sverrisson kynnir lögin
23.00 „Á hvítum reitum og svört-
um“: Ingi R. Jóhannsson
flytur skákþátt.
23.35 Dagskrárlok.
Isjonvarpio
Fimmtudagur 7. janúar
16.30 Bob Cummings show
17.00 Eugene Ormandy
17.30 Mr. Ed
18.00 Twentieth Century
18.30 Ripcord
19.00 Afrts news
19.15 The Telenews weekly
19.30 The Danny Kaye show
20.30 Checkmate
21.30 The Jimmy Dean show
22.30 The Third^.Man
23.00 Afrts final Edition news
23.15 The Jerry Lewis show
BRÉFASKIPTI
Blaðinu hefur borizt beiðni um
bréfaviðskipti við íslendinga frá
ungri japanskri stúlku, átján ára
að aldri. Nafn hennar er Hatsue
Sugimoto. Hún hefur áhuga á
mörgu m.a. frímerkjasöfnun,
söfnun póstkorta, og ýmiskonar
íþróttum. Hatsue er við nám í
U. G. C. High-School og er í
þriðja bekk. Heimilisfang Hatsue
Sugimoto er 1287 Imaizumi —
Cho, Utsunomiya — City, Japan.
ST JÖRNUSPA
Spáin gildir fyrir föstudaginn verkið, ef þú verður í sam-
8. janúar: • kvæmi
Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 24. okt.
apríl. Taktu daginn snemma, þá Það verður margt, sem kallar
ættir þú að koma miklu 1 verk að í einu og ekki of mikill tími
en hættara við töfum þegar á til umhugsunar. Reyndu því eft-
líður. Kvöldið getur orðið ir megni að slá öllum mikil
skemmtilegt í kunningjahópi — vægari ákvörðunum á frest.
en gerðu þér ekki miklar vonir þangað til betri tími vinnst til
í sambandi við gagnstæða kyn að athuga aliar aðstæður.
ið. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þér finnst, kannski ekki, að ó-
Góður dagur þeim, sem fást fyrirsynju, einhver skuggi hvíla
við listir eða ritstörf þvi að yfir. Láttu það samt ekki verða
hugmyndaflugið verður í meira t'il þess að þú sleppir fram af
lagi. Þeir, sem fást við verzlun þér beizlinu, þó að tækifæri
eða viðskipt'i er hins vegar holl bjóðist það mundi einungis
ara að hafa nokkurt taumhald gera illt verra.
á þvi. . Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
Tvíburarnir, 22. maí til 21. des. Gættu þess að leggja ekki
júní. Varastu ofþreytu, reyndu of hart að þér, taugarnar verða
að vinna þér sem hægast og venju fremur næmar fyrir aiági:
hvíldu þig ef unnt reynist, þeg Þú ættir ekki heldunað brjóta
ar líður að kvöldi. Þú ættir ekki heilann um of um torskilin eða
heldur að taka neinar mikil- óskýranleg fyrirbæri þessa dag
vægar ákvarðanir. en forðast ana.
allt, sem tekur á skapsmunina. Steingeitin, 22. des. til 20.
Krabbinn, 22. júní til 23. jan. Þetta ætti að geta orðio
júlí. Gerðu þér ekki óþarfa þér góður dagur, einkum varð-
reglu út af smámunum og andi starfsafköst, og kvöldið
þreyttu ekki fjölskyldu þína jafnvel enn betra í hópi glaðra
með ástæðulausri tortryggni og kunningja. En gættu þín í um-
þrefi. Viðurkenning, sem þú ferðinni ,ef þú situr undir stýri,
hlýtur á vinnustað, gleður þig, einkum þegar á daginn líður.
enda áttu hana fyllilega skilið. Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. febr. Starfshugur þinn verður
Sennilega kemstu í nokkur mikill og þú ættir að geta af-
vandræði vegna gamalla skuld- kastað miklu, ef þú hefur ekki
bindinga. Reyndu að ná samn of mörg jám í eldinum. Það
ingum með lipurð. Það lítur út liggur vel á þér með kvöldinu,
íyrir að þú verðir í mannfagn kannski verðurðu helzt til létt
aði eða innan um margt fólk lyndur - en hvað um það.
þegar kvöldar, og skemmtir þér Fiskarnir, 20. febr. til 20.
vel. marz. Þú átt að öllum líkindum
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. í einhverri innri baráttu. Gættu
Gættu þess að óskhyggjan þess að láta ekki trúarlegt of-
hlaupi ekki með þig í gönur, stæki eða einsýni f skoðunum
reyndu að vega og meta allar leiða þig í gönur. Hlustaðu á
aðstæður af raunsæi, einkum rödd hjartans — tilfinningamar
hvað snertir hið gagnstæða eiga líka rétt á sér.
kyn. Láttu þér nægja aukahlut-
Tiík
ynning
Frá Búnaðarfélagi íslands.
Handbók bænda 1965 er kom-
in út. Bókin er mjög fjölbreytt
að vanda. Þar hafa lagt tii efni
um 30 höfundar. Meðal þeirra,
sem skrifað hafa í bókina eru:
Gunnar Guðbjartsson. Vigdís
Jónsd., Þórir Baldvinsson, Örn
Ólafsson, Óttar Geirsson, Magnús
Óskarsson, Hóimgeir Björnsson,
Kristján Karlsson, Óli Valur Hans
son, Sveinn Einarsson, Ásgeir L.
Jónsson, Ólafur Guðmundsson,
Páll A. Pálsson, Páll Bergþórsson
og Bjarni Jónsson í Bjarnarhöfn.
Margir aðrir hafa lagt til efni
í bókina. Þar eru um 70 stuttir
þættir. Nýr kafli er nú tekinn í
bókinni ,sem ber heitið „Spjallað
við bændur“. Eru þar teknar
nokkrar spurningar sem hafa
borizt samnefndum útvarpsþætti
og svörin birt við þeim. Þá er
þáttur um veðrið, sem nefnist
„Veðurlag í lægðum". Fyrir hlunn
indabændur eru leiðbeiningar
um verkun skinna af vorkópum.
Stuttar leiðbeiningar um notkun
illgresiseyðingarlyfja, og svo upp
lýsingar um helztu lyf gegn mein
dýrum og jurtasjúkdómum. Þá
eru ýtarlegar upplýsingar um
orma í búfé og ormalyf. Garð-
yrkjubændur fá sérstakan kafla.
Er hann um vökvun í gróðurhús-
um. Fyrir kartöfluframieiðendur
er mikill fróðieikur almennt um
ræktunina og upptökuvélar. Enn
fremur um regnáveitur til frost-
varnar. Skrá er yfir helztu land-
búnaðarvélhr og verkfæri, sem
eru á markaðnum og verðið, eins
og það var 1. nóv. f haust. í kafl-
anum, sem helgaður er húsfreyj-
unni, eru greinar um lambakjöt
og rétti ú#‘{fft, blettahreins'un.óg'1
svo um fjölærar plöntur í skrúð-
garða. Mikið er um hagfræði og
verðlagsmál, búfjárrækt og jarð-
rækt. Meira rými er í almanakinu
en áður, t'il að skrifa í sér til
minnis. Ennfremur eru þar stökur
eftir jafnmarga höfunda og vik-
urnar eru í árinu. Þeim hefur Guð
mundur Jósafatsson frá Brands-
stöðum safnað. Nokkuð er af
myndum í bókinni. Þær hafa
teiknað Hanna Frímannsdóttir og
Halldór Ólafsson. Bókin er 324
bls. Ritstióri er.Agnar Guðnason.
Prentsmiðja Jóns Helpasonar ann
aðist prentun. Bókin fæst í hóka
verzlunum víða um land og svo
hiá Búnaðarfélagi íslands.
Árnað lieilla
Þann 29. des. sl. opinberuðu
trúlofun sfna í Kaupmannahöfn
frk. Þórlaug Brynjúlfsdóttir,
hjúkrunarkona (Brynjúlfs Dags-
sonar læknis) og Ib Sorensen,
tæknifræðingur.
Seytjánda sýning á hinu si-
giida Ieikriti Tsjekhovs, Vanja
frænda hjá Leikfélagi Reykja-
víkur verður í kvöld. Leikurinn
var frumsýndur úm miðjan októ
ber, en yfir hátíðarnar lágu sýn
ipgar niðri vegna annarra anna.
Sú'breyting Hefúr orðið‘á,hIut
verkaskipun vegna forfalla, að
Guðrún Ásmundsdóttir hefur
tekið við hlutverki Elénu Anre-
jevnu, sem Helga Bachmann lék
áður. Undirtektir og aðsókn hef
ur verið ágæt. Loftur Guð-
mundsson komst m. a. svo að
orði um sýninguna í leikdómi
sínum í Vfsi í haust:
„Leikstjórinn, Gísli Halldórs
son, hefur einnig á hendi að-
alhlutverkið, Vanja frænda. —
Gísli er vandaður og vandvirk-
ur, hæði sem leikstjóri og leik-
ari. Það hefur hann þráfaldlega
sýnt. Leikstjórn hans og leikur
einkennist jafnan af ríkri sam-
vizkusemi gagnvart höfundinum
og eins er í þetta skiptið. Hefur
hann áður gert margt vel á leik-
sviði, en þó hef ég sjaldan séð
hann meðhöndla hlutverk af
jafnmikilli nærfærni og virð-
ingu ...“.
Á myndinni hér að ofan eru
Gestur Pálsson í hlutverki pró-
fessorsins, Karl Sigurðsson sem
Télegin og Gísli Halidórsson
sem Vanja.
FRÆGT FOLK
Margmilljónerinn Paul Getty
hefur nýlcga haldið upp á 72 ára
afmælisdaginn sinn — og daginn
eftir var hann spurður af Daiiy
Express. Upp á hverju geta vinir
yðar fundið til þess að gefa rík-
asta manni heimsins? Ojú, sagði
Paul Getty og hló við. Ég fékk
einmitt þá hluti, sem ég óskaði
mér. Hlustið bara á: Blýantsydd-
ara, stórt strokleður, vasadagatal
og fatabursta af þeirri tegund-
inni, sem gerir manni kleift að
bursta jakkann sinn almennilega
einnig á bakinu meðan maður er
f honum. Ég mun fá mikil not
af öllum þessum hlutum.
>f
OHQ, X THINK
WILL WITNESS
A STRANSE
CHANSINGOF ,
THE GUARP/ ,4
THERE WERE
SIX OF THEM! THEY
PUT SUNS ON US,
THEN KNOCKED
US omt/.
Annar leikur fer fram fyrir ut
an. Oho ég held við munum
sjá einkennileg vaktaskipti hugs
ar Max með sér. Og það verður
sem hann segir. Hvað er þetta
-pir einn mannanna, bundnir og
keflaðir eins og tuskupokar
handa tuskusafnaranum. Þeir léystur. Þeir
voru sex talsins segir varðmað- byssunum og
urinn, þegar hann hefur verið í rot.
miðuðu á okkur
slógu okkur síðan
Skömmu fyrir jólin brauzt út
eins konar eggjastríð á milli 2ja
matvörukaupmanna í Via della
Croce í Róm. Það hófst þannig
að annar þeirra setti mjög lát-
iaust skilti upp. Ný egg daglega.
Þá setti keppinauturinn upp
stærra skilti. Glæný egg daglega.
Þetta gat sá fyrri ekki látið við-
gangast og svo kunngerði hann.
Sjáum fyrir glænýjum eggjum
daglega. En það var nú samt sem
áður keppinauturinn, sem bar
sigur úr býtum með þessum boð-
skap. Sjáum fyrir nýverptum
eggjum daglega. Eða það hélt
hann. En daginn eftir las hann í
hinum hataða glugga: Höfum
daglega á boðstólum egg, sem
eru ennþá í hænunni. Tekið á
móti fyrirframpöntunum.