Vísir - 07.01.1965, Side 7

Vísir - 07.01.1965, Side 7
Viðburðaríku ári Peter Sellers lokið VlSIR . Fimmtudagur 7. janúar 1965. Hann dó átta sinnum á árinu og síðast fékk hann mikil gleðitíðindi JDrezki kvikmyndaleikarinn frægi Peter Sellers er nú farinn að starfa aftur af fullum krafti. Þykir það furðulegt, hvað hann hefur verið fljótur að ná sér eftir hin alvarlegu veikindi í fyrra, en þá fékk hann alvarlega kransæðastiflu og; var almennt sagt, að hann hefði dáið átta sinnum en lifnað þó jafnoft við einkum fyrir umhyggju og aðhlynn'ingu hinn- ar ungu sænsku eiginkonu Britt Bklund Þetta ár hefur verið at- burðaríkt í lifi Peter Sellers. Á fyrra ári skildi hann við fyrri eiginkonu sína áströlsku leik- konuna Anne Haynes. Svo stóð hann uppi konulaus og var held- ur svartsýnn á lífið. Allt virtist hrunið og tilgangslaust og þannig var hann vonlaus og Allt í einu sló þeirri hugsun niður í Peter Sellers að hann langaði til að kynnast þessari ungu stúlku. Hann bauð henni að koma í héimsókn í herbergi sitt og þiggja glas af léttu víni. Stúlkan varð sem furðu lostin yfir þessu boði, en fannst það samt svo skrítið að forvitni hennar vaknaði og hún ákvað að taka boðinu. Segir nú ekki frekar af kynnum þeirra annað en að ellefu dögum síðar gengu þau í hjónaband. T^n árið átti eftir að verða Viðburðaríkara fyrir Peter Sellers. Hann hafði ekki lifað nema tvo mánuði í hjónabandi með hinni ungu konu s'inni, þegar hann veiktist snögglega af kransæðastíflu og var hann vissulega að dauða kominn. Bntt Eklund eiginkona Peter Sellers á nú von á barni. Þetta gerir aívarlegt strik í reikninginn fyrir hana, því að hún ætlaði sér að gerast kvikmyndaleikkona. Nú dvelst hún hjá manni sínum í París og fer stundum í búðirnar til að kaupa barnaföt. Hér sjást hin hamingjusömu hjón Britt Eklund og Peter Sellers í skóginum við Cahntilly þar sem verið er að taka hina nýju kvik- mynd Sellers. járnbraut. Þegar komið er inn til hans, þá sér maður að her- berg’i hans er fullt af alls kyns dýrum, hundum, köttum, páfa- gaukum, kólíbrífuglum, skjaid- bökum og gullfiskum. Öll dýrin konar haglega gerðum mótor- um. Þau eru fullt eins skemmti- leg og hin lifandi dýr, sem gera ekkert annað en að sóða allt út og maður hefur fyrirhöfn af að gefa þe'im að éta. Balletfskólinn Lnugnvegi 31 Kennsla hefst á ný mánu daginn 11. jan. — Nem- endur mæti á sömu dög- um og sömu tímum og fyrir jól. Upplýsingar og innritun fyrir nýja nem- endur . síma 16103 kl. 5 — 7 dagl. Munið okkar vinsælu kvennatima hann saméinar þessa tvo hluti. Komi maður í heimsókn til hans. þá ferðast maður góðan virðast við fyrstu ásýnd vera lifandi, en þegar betur er að gætt eru þetta allt dýr véltækn- ITr þessu efni mun Peter Sellers vafalaust kunna að gera skemmt'ilega kvikmynd sem verður bæði gamanmynd og ádeilumynd En þeir sem bezt þekkja Seller vita að hann er einkennilegur maður, sem getur svo að segja brugðið sér 1 allra kVikinda líki. Réttara væri kannski að segja að hann væri margar persónur. Hann er grínistinn Peter, hinn illgjami Peter, hinn friðsami Peter, hlnn hamingjusami Peter og hinn svartsýni Peter. Hvert gervi um sig er eins og sjálfstæður per- sónuleiki. Hann tekur algerum breytingum eftir þvi í hvaða ham hann fer hverju s'inni, allt látbragð hans, rödd, hreyfingar og jafnvel augnsvipur. Þegar hann náði sér eft'ir sjúkdóminn, skipuðu læknar honum fyrst að hvíla sig, hann mætti alls ekkert reyna á sig fram í apríl 1965. En þá leitaði hann ráða annarra lækna sem voru á allt annarri skoðun og sögðu að hann yrði að reyna á sig. Hann yrði fyrst og fremst að forðast kyrrstöðu og fitu Peter Sellers segist ekki hafa hugmynd um, hvorir læknarnir höfðu rétt fyrir sér, en hann notfærir sér þau ráðin, sem honum finnast geðþekkari. Hann er straz farinn að vinna að upptöku nýrrar kvikmyndar sem hann kallar „Sæl, kisa Iitla“. — Kannski eru læknarnir þrátt fyrir allt sjálfum sér sam- kvæmir segir Sellers. — Þegar þeir skoðuðu mig fyrst var ég fárveikur, en svo hafa þeir bara ekki varað sig á þvi hvað frum- urnar í mér eru kraftmiklar og frjótar að gróa. Gíðasti atþurðurinn er þó skemmtilegastur af þeim öllum, því að rétt þegar Sellers var að byrja að vinna að kvik- mynd sinni var upplýst að kona hans ætti von á bami. Upptaka hinnar nýju kvik- myndar Sellers fer fram i Chant’illy í nágrenni Parísar og þar dveljast þau hjónin um þessar mundir. Ekki er vitað nákvæmlega fyrirfram, hvemig efni kVikmyndarinnar verður en sagt að hún eigi að verða eins konar sálgreining á heiminum. Peter leikur sjálfur aðalhlut- verkið, sálfræðing sem er þó sjálfur sálsjúkur vegna alls sem gengur á í heim'inum. Meðal annars hefur sálfræðingurinn hrifizt mjög af bítilæðinu og gengur með sítt hár. Britt horfir á mann sinn í gervi sálsjúka sálfræðingsins í kvik- myndinni „Komdu sæl, kisa min“. það er ekki gott að segja hver þessara persónuleika verð- ur ríkjandi i hinni nýju mynd. En nú sem stendur er það vitað að hann er mjög spenntur fyrir allri véltækni en samtímis er dýravinátta hans rfk. Er einkar skemmtilegt að sjá, hvemig niðurbeygður. Hann gat ekki hugsað sér að búa í hús’i sinu þar sem hann hafði áður lifað sæll í hjónabandi sem nú var splundrað. 1 stað þess færði hann sig á milli g'istihúsa og reyndi að drekkja sorgum sín- um. TFjá gerðist það éinu sinni er hann bjó á Dorchester hóteli I London og stóð niðri í anddyri gistihússins, að inn á hótelið var að koma ung, fögur og ljóshærð sænsk stúlka. Hún hét Britt Eklund og var dóttir sænsk kaupmanns. Var hún nú að koma í skemmtiferð til Englands.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.