Vísir - 07.01.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 07.01.1965, Blaðsíða 12
V í S I R . Fimmtudagur 7. janúar 19S5. 12 BYGGINGAMEISTARAR ,MÚRARAMEISTARAR Getum bætt við okkur ýmissi járnsmíðavinnu Vélsmiðjan Járn, Síðu- rnúla 15. Simi 34200. NOKKRIR LÆKNASTLJDENTAR HÚSNÆÐi ÓSKAST Bamlaus ung hjón fuiltrúi og hárgreiðslukona. sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli íbúð. Sími 19200 á skrifstofutíma. RAFMAGNSPERUR TIL SÖLU Selium næstu daga vegna skemmda á umbúðum, við lækkuðu verði OREOL rafmagnsperur 15, 40 og 60 watt á kr. 5,00, 75 watt á kr. 6,50 100 watt á kr. 8. Mars Trading & Co h.f., vörugeymslan við Kleppsveg (gegnt Laugarásbíó). Sími 17373. óska eftir að taka að sér ýmiss konar smáþjónustu á heimilum, e. d. bamagæzlu á kvöldin svo og m. m. fl. gegn hóflegu gjaldi. Uppl. í símum 14034, 37895 og 20080 BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur smærri og stærri verk, fyrir ákveðið verð. Fram- kvæmum flestar tegundir vinnu. Sækjum — Sendum Rétting s.f. við Vífilsstaðaveg sími 51496. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Upplýsingar á skrifstofunni Hótel Vík. 1-2 herb. íbúð óskast nú þegar i Mið- eða Austurbæ. Vinsamlegast hringið í sima 20852. Hver getur útvegað ungum hjón- um 2 herbergja íbúð fyrir 1. febr. Símj 41493. Vil taka á leigu bílskúr. helzt upphitaðan sem næst Goðheimum. Sími 31367 Sven Sandström ÓDÝR BAÐKER Nokkuð gölluð baðker, stærð 170x75 cm., verða seld með miklum afslætti. Mars Trading Co. h.f., vöruskemman við Kleppsveg gegnt Laugarásbíó. Sími 17373 SVEFNBEKKIR — NÝIR — KR. 2.300,00 2. manna svefnsófar kr. 3700,00 — Einsmanns svefnsófar kr. 2900,00 Nokkur Bob borð kr. 500,00. — Barnavagn 1000,00. — Barnakerra kr. 600,00 — Skautar og skór nr. 41 kr. 400,00. — Dívan kr. 250,00. — Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2 — 9. Sími 20676. YMiS VINNA Haínarfjörður og nágrenni. Tek að mér ýmsar lagfæringar innan húss. Uppl. í sima 50396._ ATVINNA OSKAST 13 ára telpa óskar eftir að gæta barna 2 kvöld í viku. Sími 34311. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Hh'ðunum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32306. — BHskúr óskast undir tómstunda- starfsemi. Simi 20076 kl. 6—7 HÁRGREIÐSLUSVEINAR Hárgreiðslustofa í fullum gangi á góðum stað í bænum til sölu. Selst með mjög góðum kjörum. Tilboð merkt „Hárgreiðslusveinar" send- ist Vísi fyrir hádegi á laugardag. Viðhald or viðgerðir. Annast viðgerðir á heimilistækjum, kyndi- tækjum og 'leira Smávélaviðgerð in Frakkastig 22, kjallara. Saumavélaviðgerðir. ijósmynda v élavifígerðir ^ljót afgreiðsla - Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Síml 12656 Rafmagnsleikfangaviðgerðir. Öldugötu 41 kjallara götu megin. Húsbyggjendur. Húsasmiður get ur tekið að sér vinnu innanhúss, t.d. hurðarisetningar. klæðningar, breytingar o.fl. Uppl. i síma 51375. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu í apóteki, en margt annað kemur til greina. Tilboð sendist afgr., — merkt: „Ábyggileg". _______________ Kvöldvinna. Reglusöm stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl í síma 34836 eftir kl. 5,30 á kvöld'in Atvinnurekendur! Maður óskar eftir vel borgaðri atvinnu nú þeg- ar. Æskileg mikil yfirvinna. Sími 10221. Dömur. Kjólar sniðnir og saum aðir. Freyjugötu 25. Sími 15612. Mosaiklagnir. Annast mosaik- lagnir og aðstóða fólk við að velja liti á böð og eldhús ef óskað er Vönduð vinna Slmi 37272. Húseigendur. Mosaik og flísa. lagnir. Einnig málning og kölkun á miðstöðvarklefum, málning o. fl. irmanhúss Sfmi 12158. Getum tekið að okkur smlði á skápum og innréttingum. — Slmi 51960. Raftækjavinnustofa. Annast raf- lagnir og viðgerðir. Eirlkur Ellerts son. Sfmi 35631. _____ Tökum að okkur húsaviðgerðir úti sem inni, einnig útvegum við menn I mosaik og fllsalagnir — Jðhannes Scheving. Sími 21604. Plpulagningar og viðgerðir á hreinlætistækjum. Slmi 36029. HREINGERNINGAR Hreingemingar Vanir menn Vönduð vinna Fljðt afgreiðsla Sími 12158. Bjami Húsgagnahreinsun Hreinsum hús ■'ðgn f heimahúsum. Mjög vönduð vinna. Sfmi 20754, Hreingemingar Hreingemlnga; Vanir menn, fljót afgreiðsla SIm»' 15067 og 2307. Hólmbræðut, Hrejngeriir ; gluggapússun díubenjrr n-i'-ðjj- njur Uppl I síma 14786. Hreingerningar, gluggahre'insun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi 13549. ATVINNA I BOÐI Vön vélritunarstúlka óskast til skamms tíma hálfan eða allan dag- inn. Pétur Pétursson, heildverzlun. Sími 19062 og 11219. Armbandsúr með svartri sklfu tapaðist 30. des. Finnandi vinsam- legast hringi I síma 22004. Fundizt hefur karlmannsgifting- arhringur. Uppl. I síma 40211. Tapazt hefur brúnn háhælaður skór sl. sunnudag frá Kalkofnsvegi út í Lækjargötu. Finnandi vinsam- legast hringi I síma 37833 eftir kl. 18.0. Mánud. 28. des. s.I. tapaðist af bíl ljósbrún ferðataska á leiðinni frá Hreyfli að Sólheimum 18. — Finnandi vinsamlega láti vita I sima 36465. Lítið Pierpoint kvenúr með slitinni keðju tapaðist rétt fyrir hátíðamar. — Skilvls finnandi hringi f síma 10756. Sjálfblekungur, stór. svartur, gömul gerð, hefur tapazt. Vinsam- legast hringið í slma 35560. Læða. Þeir, sem kunnu að hafa orðið varir við mjög fallega hvíta og svarta læðu sem hefur tapazt frá Hverfisgötu 91, eru vinsamlega beðnir að hrir.gja f slma 20768. Tapazt hefur köttur (læða), dökk á baki (þrílit), með hvltan kvið og lappir. Uppl. I sfma 32574 Verzlunarhúsnæði óskast til leigu í eða sem næst Miðbænum, sem cyrst. Tilboð ásaint unn- r--n<b’st á afgr. Vísis fy.ir 15. janúar merkl „47“. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar! Ung hjón með 2 börn vantar 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. I síma 34595, Reglusamur piltur utan af landi óskar eftir herbergi sem fyrst. — Uppl. I síma 15371. Bílskúr óskast til le'igu I austur- bænum. Uppl. I síma 30173 og 30751 eftir kl. 7.30. Herbergi óskast til leigu. Sími 37691 eftir kl. 8 á kvöldin. Maður uta af landi óskar eftir herbergi. Reglusemi heitið. Uppl. I sfma 24009. Stúlka óskar eftir herbergi, helzt I vesturbænum. — Uppl. I síma 19040 frá kl. 6—8 e. h, Ungan mann vantar herbergi. — Uppl. í síma 60046. ! Reglusamur maður óskar eftir herbergi um 4 mánaða tíma. Til- boð,. jnerkt: ,,Símon“ se/idist Vísi fyfiF"n. 'k1. tn5fiUdáé<; ' ' ‘ TIL LEIGU Góður bílskúr tii Ieigu á Reykja- hlíð 14. Sími 14570. Herbergi til leigu á Hverfisgötu 16 A, 40 ferm. húsnæði til leigu, mætt'i nota sem verzlunar-, iðnaðarhús- næði o.m. fl. Uppl. I slma 22851. Gott herbergi til le'igu I Hlíðun- um fyrir reglusaman karlmann. — Tilboð, merkt: „388“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. Róleg kona getur fengið her- bergi. Algjör reglusemi. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Herbergi" Kennsla byrjar aftur mánudag inn 4. janúar. Enska, þýzka, danska franska, sænska, spænska, reikning ur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vil- helmssonar. slmi 18128 Baldurs- pötu 10 Halló krakkar. Langi ykkur til að læra létt lög á gítar hef ég nokkra lausa tíma. Helga Jónsdótt ir Gullteig 4 niðri. Sími 35725. Harmonikukennsla. Get bætt við I byrjendaflokk I harmoniku- kennslu. Uppl. I slma 19125 frá 8—19 daglega. — Karl Adólfsson. 6ÓNUN OG HREíNSUN VÖNDUÐ ' TIL SOLU Lítil eidhúsinnrétting til sölu, á- samt eldhúsborði. — Uppl, I síma 37753 Volkswagen sendiferðabifreið, model ’62, til sölu eða leigu. Uppl. I síma 30330 eftir kl. 7 I síma 20904. Til söiu ungbarnakarfa á hjólum. Uppl. I síma 40116. Chevroíet ’51 til sölu, mjög fall- egur með miðstöð og útvarpi, topp grind og nýjum dekkjum. Uppl. I síma 30216. Singer prjónavél til sölu, lítið notuð. Uppl. I síma 17578. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa vel með farinn klæða- skáp. Sími 40419 Kaupum hreinar léreftstuskur. Litho-prent, Lindargötu 46. Óska eftir að kaupa Skoda, ár- gerð ’47 til niðurrifs. Uppl. 1 síma 24009 frá 6—8 I kvöld. Til sölu grár cape og kjólföt. — Sími 11207. Til sölu Philco þvottavél, stofu- skápur og saumavél I tösku Uppl. I síma 41688. Sem ný Servis þvottavél með suðu til sölu og barnakerra á sama stað. Skipasundi 19. Brúðarkjóll. Danskur, hvítur brúðarkjóll nr. 42, sérstaklega fall- egur til sölu. Uppl. I dag og n. d. I síma 36458. Veiðimenn, athugið: Til sölu á- höld til fluguhnýtingar. Kennsla I fluguhnýtingu, flugur hnýttar eftir mynd eða uppskrift. Flugur til sölu. Analius Hagvaag, Barmahlíð 34. Sími 23056 _______________ Nýleg skiði, með bindingum og skóm, nr. 42, til sölu. Uppl. í slma 12973, Kjólföt, smokingföt skyrtur o. fl. selst ódýrt. Slmi 32815. Tvíbreiður svefnsófi til sölu á sérstöku tækifærisverði vegna brottflutnings. Nýtt áklæði. Uppl. I síma 24653 milli kl. 4—7 og 8— 10 e. h. í dag. Til sölu barnakojur og stofu- skápur. Sími 10796. llliiilllllliiiill HUSNÆÐI — RÁÐSKONA Ábyggileg kona óskast sem ráðskona til eldrj manns. Frítt herbergi I nýrri íbúð og fæði. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð — sendist afgr. Visis fyrir laugardagskvöld merkt: — Strax 902 — ÍBÚÐ ÓSKAST óska eftir að taka 2. herb. ibúð á leigu. Uppl. I síma 35555. ÍBÚÐ ÓSKAST Bamlaus hjón óska eftir íbúð fyrir 1. apríl — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 20. janúar merkt 389. STÓR ÍBÚÐ — EÐA HÚS Óskast til leigu fyrir 1. febrúar. Sími 50526. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu við miðbæinn 2 skrifstofuherbergi á efri hæð, einnig til- valið fyrir teiknistofu. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt „Skrifstofuhúsnæði". VillHHHi f ratgeymasala - ratgeymaviðgerðir og nleðsla í rÆKNTVER núsl Sameinaða Slmt 17976 5-5 \NDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. I símum 51421 og 36334.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.