Vísir - 12.01.1965, Side 11

Vísir - 12.01.1965, Side 11
V í SIR . Þriðjudagur 12. janúar 1965 11 JL • ' t i • > i borgin i dag borgin i dag borgin i dag 20.00 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson talar. 20.15 Á Indíánaslöðum: Bryndís Víglundsdóttir flytur 5. er indi sitt með þjóðlegri tón list Indíána. 20.50 Robert Riefling og Fílharm oníusveitin í Osló leika concertino fyrir píanó og kammerhljómsveit op. 44 eftir Fartein Valen. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Heiðar býlið,“ gert eftir sögu Jóns Trausta. Síðasti þáttur. 22.10 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar“ eftir Elick Moll. 22.30 Létt músík á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok Sjónvarpið Þriðjudagur 12. janúar 16.30 Barnatími 17.30 Herra Adam og Eva. 18.00 Air Power: Fræðsluþáttur 18.30 Greatest Dramas: Sann- sögulegir atburðir. 18.45 Encyclopedia Britannica: Kaflar úr ensku alfræði- orðabókinni. 19.00 Fréttir. 19.15 Vikulegt fréttayfirlit 19.30 Skemmtiþáttur Andy Griff ith. 20.00 My Favorite Martian. 20.30 The Entartainers: Frægt fólk í sviðsljósinu. 21.30. Combat: Stríðsmynd. 22.30 Coronado 9: Ung stúlka hef ur mikinn áhuga á fjár- hættuspili og verður þátt takandi í morðmáli. 23.00 Fréttir 23.15 Hljómlistarþáttur Bell-síma félagsins. Tilky-nning Sænski hljómsve'tarstiórinn, E. Eckert Lundin, sem stjórnaði hljómsveitinni í Þjóðleikhúsinu á sýningum á stöðvið heiminn, er nú farinn af landi brott. Magnús Blöndal Jóhannsson og Jón Sig- urðsson stjórna nú hljómsveit- inni til skiptis. Eins og kunnugt er stjórnaði Jón hljómsyeitinni við flutning söngleiksins Táninga ást á sl. leikári og þegar óperan Amal og næturgestirnir var flutt fyrir nokkru í Tjarnarleikhúsinu, þá stjórnaði Magnús Blöndal hljómsveitinni þar. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 13. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Varastu breytingar að svo stöddu, sem komizt verð- ur hjá. Þér hefur gengið ýmis- legt f haginn að undanförnu og nú skaltu gæta þess að það tapist ekki aftur að ástæðu- lausu. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Það eru peningamálin, sem þú ættir að leggja sem mesta á- herzlu á, stofnaðu ekki til skulda og taktu ekki á þig neina áhættu í sambandi við starf þitt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnf: í dag máttu gera ráð fyrir að þú verðir þess var að nokkrar breytingar séu i að sigi á högum þínum, sem ekki verður við spornað. Sýndu samt gætni í öllum ákvörð- unum. Krabbinn, 22. júní til 23. Einhverjar breytingar eru yfir- vofandi, sem þú átt óbeinlínis sök á með framkomu þinni. Ef- laust er þér svo um og ó þegar til kemur, en hætta er á, að þá verði ekkert aftur tekið. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Þér kemur eitthvað mjög þægi lega á óvart, sennilega f sam- bandi við peningamál eða við- skipti. En farðu gætilega í um- ferðinni og skiptum við gagn- stæða kynið er kvöldar. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept. Vertu viðbúinn því að þurfa að taka skjótar ákvarðanir í dag og yfirleitt að ýmislegt það gerist, sem þig hefur ekki ór- að fyrir. Sumt kann að hafa langvarandi áhrif. Vogin, 24. sept. til 24. okt Rólegur dagur, en kvöldið því viðburðaríkara. Ekki ósennilegt að þú lendir í einhverjum mann fagnaði, þar sem hyggilegast verður fyrir þig að taka eftir ýmsu, sem frapi fer. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér hættir við að skipta fólki í tvo flol^ka en ættir að var- ast það í dag, því að varia verð ur allt sem sýnist. Þú þarfnast og hvíldar undir átök, sem ekki eru langt undan. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Vinur, sem þú misskildir áður fyrr sýnir þér nú að hann sé annar en þú hugðir. Láttu hann finna einlægni þína, því að hann mun hlédrægur vegna ykkar fyrri samskipta. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Syngur hver með sínu nefi — láttu þér ekki bregða, þó að einhverjir, sem þú hefur nokkuð saman við að sælda, fari út af laginu. Fylgstu með hlutunum — bak við tjöldin. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Taktu lífinu með ró fyrri hluta dagsins, en gríptu síðan tækifæri sem gefast. Varastu að trúa misjöfnu á nána kunn- ingja, nema þú fáir fyrir því óyggjandi sannanir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Varastu að treysta um of á loforð þeirra, sem áður hafa sýnt að þeir eru ekki menn til að standa við þau. Veiklyndi annarra getur orðið þér örlagarfkt að öðrum kosti. ☆ ÁRNAÐ HEILLA ^ Dregið í happ — drætti I.S.Í. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor steinssyni ungfrú Jóna Bjarkan og Páll Eiríksson. (Ljósm.: Ása). Blöð og tírnarit Búnaðarblaðrð, 12. tbl. 4. ár- gangs (1964) er nýlega komið út. Efni: Ákvörðun áburðarþarfar með jarðvegsefnagreiningum, eft ir Lárus Jónsson, Samvinnufélög in og pólitíkin, Kynbótanautin fundin, Vélþurrkað fóður fram- leiðslugrein framtíðarinnar?, eft- ir Þorvald G. Jónsson, Flokkun á gærum til útflutnings eftir Agnar Tryggvason, Aðvörun til bændastéttarinnar, eftir Stefán Aðalsteinsson, Blautt korn súrs- að með maurasýru, Sýrt korn, Á- burðurinn geymdur úti, Ný reglu gerð um gerð og búnað öku- tækja, Gamli bærinn á Þverá (í Laxárdal). Frjálsræðið meira virði en nokkur þúsund krónur (Spjall að við Þormóð á Birtingsstöðum i Laxárdal, S.-Þing.) Bíldhóls- Grána, Einfaldari votheysgerð á reynslustigi og ræktun gráa fjár ins í Hrunamannahreppi. Fleira er í heftinu og margar myndir. Á- byrgðarmaður er Stefán Aðal- steinsson og í ritnefnd með hon um eru Agnar Guðnason og Ól- afur Guðmundsson. Fermingar Grensásprestakall: Börn, sem eiga að fermast á þessu ári (í vor eða haust) eru beðin um að koma til viðtals í Breiðagerð isskóla fimmtudaginn 14. jan. kl. 5.30 síðd. Séra Felix Ólafsson. Kópavogsprestakall: Fermingar börn (í vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Kópavogs- kirkju kl. 8 í kvöld. Séra Gunnar Árnason. Laugarnessókn: Fermingarbörn sem eiga að fermast í vor eða Á laugardaginn var dregið hjá borgarfógeta í landshapp- drætti Í.S.f. um þrjár bifreiðir, tvær þeirra af Ford Cortina gerð og ein Voikswagen. Upp komu þessi númer:56922, Ford Cortina, 47438, Ford Cortina, og 2816 Voikswagen. Eftir þeim upplýsingum, sem blaðið fékk var einn vinningsmiðanna seldur í Reykjavík, einn á Vest- urlandi og einn á Norðurlandi. Vinninganna á að vitja sem allra fyrst á skrifstofu Í.S.l. haust eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju (aðaldyr) n.k. fimmtudag 14. jan. kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson Hallgrímskirkja: Fermingar- börn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hall grímskirkju n.k. fimmtudag kl. 6.15. Fermingarbörn séra Sigur- jóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju n.k. föstudag kl. 6.15. Fríkirkjan: Væntanleg ferm- ingarbörn vor og haust eru beð- in að mæta í Fríkirkjunni n.k. fimmtudag kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall: Fermingar- börn vor og haust 1965 eru beð- in að mæta í sal Réttarholtsskóla fimmtudaginn 14. jan. kl. 5.30. Séra Ólafur Skúlason. • FRÆGT FÖLK Sprengingin úti fyrir veldur því blik og Rip kemur á hann kjafts hnífinn og dettur út um glugg- ann niður í hyldýpið. að Smiling Silas fatast eitt augna höggi þannig að hann missir Átta ára telpa í Hollywood fann nokkuð óvenjulega gjöf í sokknum sínum á jóladags- morgun. Gjöfin var tíu vikna kvikmyndasamningur og áttu launin að vera 250 doliarar á viku og þar að auki fékk hún 5000 dollara í kaupbæti. Telp- an, sem heitir Donna Butter- wort, er frá Hawaii. Þegar Ken Koening dómari sá samninginn sagði hann að hún hlyti að hafa mikla hæfileika því að hann hefði aldrei séð eins hagstæðan sanmning eins ungrar stúlku. Donna gerái samninginn við Paramount og á hún að leika með Jerry Lewis í myndinn* næstu mánaðamót hefjast sýn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.