Vísir - 12.01.1965, Side 12

Vísir - 12.01.1965, Side 12
72 V í S I R . Þriðjudagur 12 janúar 1965 tLZÆ MiilÍÍlllilllMÍÍÍiÍi BYGGINGAMEISTARAR ,I^ÚRARAMEISTARAR Getum bætt við okkur ýmissi járnsmfðavinnu. Vélsmiðjan Járn, Síðu- múla 15. Sími 34200. ATVINNA — ÓSKAST Ungur piltur óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 18629 milli 4 og 6 í dag. ________^____________________ AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Þarf að vera vön og geta að nokkru leyti starfað sjálfstætt. Sími 33556. KVÖLD- OG HELGIDAGAVINNA Reglusöm stúlka óskar eftir kvöld og helgidagavinnu. Vön afgreiðslu Margt annað kemur til greina. Sími 34836 í kvöld og næstu kvöld. AFGREIÐSLUSTARF Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, nú þegar, í kjörbúð. Helzt vön. Heimakjör, Sólheimum 33, sími 37750. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður með meira próf (rútupróf) óskar eftir atvinnu, helzt við akstur. Sími 30022 eftir kl. 7 á kvöldin. YMIS VINNA Viðhald og viðgerðir. Annast v'iðgerðir á heimilistækjum, kyndi- tækjum og fleira. Smávélaviðgerð in Frakkastíg 22, kjallara. Saumavélaviðgerðir, ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Sími 12656 Húseigendur. Mosaik og flfsa. agnir Einnig málning og kölkun í miðstöðvarklefum, málning o. fl. innanhúss. Sfmi 12158. Raftækjavinnustofa. Annast raf- iagnir og viðgerðir. Eiríkur Ellerts son. Sími 35631. Tökum að okkur húsaviðgerðir iti sem inni, einnig útvegum við íieriö i niösaik og flfsalagnir — fóhannes Scheving. Sfmi 21604 Málaravinna. Annast alla innan og utan húss málun. Sími 34779 Steinþór M. Gunnarsson, málara meistari. Málning. Get bætt við mig innan húss jnálningu. Sími 19154. Bifreiðaviðgerðir. Réttingar og viðgerðir. Uppl. f síma 40508 eftir kl. 7. Sauma kjóla, kápur, dragtir, sníð, bræðt saman, máta. Sími 33438. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. Sími 10099. Tréverk. Getum tekið okkur smíð’i á eldhúsinnréttingum, skápum o fl. Sími 41309. ATVINNA OSKAST Skrifa ensk sendibréf. Suðurgötu 8, niðri. ■ Ung stúlka óskar eftir góðri at- vinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 23213. Aukavinna. Ungur maður sem vinnur vaktavinnu og hefur góðan frítíma, óskar eftir einhvers konar aukavinnu. Tilb. merkt „Beggja hagur“, sendist afgr. Vísis fyrir 16. jan. Atvinna óskast. Meiraprófs bif- reiðastjóri óskar eftir vinnu, helzt við akstur. Sími 92-2276, Keflavík. Verzlunarskólanemi, sem unnið hefur við skrifstofu- og verzlunar- störf, óskar eftir vinnu frá hádegi til kl. 5—6 alla virka daga. Uppl. í kvöld og næstu kvöld kl. 7—8 f sfma 37759. Stúlka óskar eftir vinnu við af- gréiðslustörf. — Annað kemur til greina. Sími 20416 frá kl. 1—6. Get tekið nokkra menn f þjón- ustu. Guðrfður Friðriksdóttir Fram nesvegi 46, niðri. Pipulagningar og viðgerðir á hreinlætistækjum Sími 36029. ^khaldsskrifstofan (Ó. H. Matthfasson). Sími 36744. ■ i --- — ---------- • —i—mt Pfpulagnir. Tek að mér nýlagnir o. fl. Elvar Bjarnason. Sími 32834. Mála ný og notuð húsgögn. Get einnig bætt við mig málningavinnu f húsum. Málarastofan Stýrimanna stfg 10 (áður Ingólfsstræti 10) — Sfmi 11855 HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vanir menn. uönduð vinna Fliót afgreiðsla -iiini 12158 Bjarni lúsgagnahreinsun Hreinsum hús •ögn f heimahúsum Mjög vönduð 'inna Sfmi 20754. Hreingemingar Hreingerninga/ vanir menn, fljót afgreiðsia Símat 35067 og 23071. Hólmbræður. Hreingerjir^i. gluggapússun rlluberurr hnrðir m iHur Uopl í síma 14786 Hreingerningar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 13549. ATVINNA I BOÐI Rafmagnsleikfangaviðgerðir. Öldugötu 41 kjallara götu megin. Húsbyggjendur. Húsasmiður get ur tekið að sér vinnu innanhúss, t.d. hurðarfsetningar, klæðningar, breytingar o.fl. Uppl. i síma 51375. Unglingur eða eldri maður óskast í sveit um óákveðinn tíma. Sími 41657. Kona óskast til eldhússtarfa ann- an hvern dag. Sími 18408. ___ Miðaldra kona óskast til heim- ilisstarfa frá kl. 1—8 eða eftir samkomulagi. Uppl. á Holtsgötu 21,2. hæð. HUSNÆÐI ÓSKAST Barnlaus ung hjón, fulltrúi og hárgreiðslukona, sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli fbúð. Sími 19200 á skrifstofutíma. Hver getur útvegað ungum hjón- um 2 herbergja íbúð fyrir 1. febr. Sfmi 41493. fliHMW m Hitablásarar. Til leigu hitablás- arar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. í sfma 41839 á kvöldin. Aðstoða við skattframtöl. Hilm- ar B. Jónsson bókhaldsskrifstofa. Bankastræti 6, sími 21350. Óska eftir herbergi. Sfmi 36680. Ungur sjómaður óskar eftir góðu herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. f síma 23213. Ungur reglusamur maður í góðri stöðu óskar eftir herbergi, helzt með sérinngangi. Sími 24908. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32998. íbúð, 2—3 herbergi óskast til leigu. Algjör reglusemi. Mætti vera í Reykjavík eða Hafnarfirði. Sími 15896. Stúlka með barn á öðru ári ósk- ar eftir 1—2 herbergja íbúð. Sími 17350. ÍÍlllllÍÍlIilAiÍÍi: RAFMAGNSPERUR TIL SÖLU Seljum næstu daga vegna skemmda á umbúðum, við lækkuðu verði OREOL rafmagnsperur 15, 40 og 60 watt á kr. 5,00, 75 watt á kr. 6,50 100 watt á kr. 8. Mars Trading & Co h.f., vörugeymslan við Kleppsveg (gegnt Laugarásbíó). Sími 17373. ÓDÝR BAÐKER Nokkuð gölluð baðker, stærð 170x75 cm., verða seld með miklum afslætti. Mars Trading Co. h.f., vöruskemman við Kleppsveg gegnt Laugarásbíó. Sími 17373 TIL SÖLU Veiðimenn, athugið: Til sölu á- höld til fluguhnýtingar. Kennsla í fluguhnýtingu, flugur hnýttar eftir mynd eða uppskrift. Flugur til sölu. Analius Hagvaag, Barmahlíð 34. Sími 23056 Til sölu Ford sendiferðabifreið í góðu ásigkomulagi. Einnig Chev- rolet sendiferðabifreið ’47 ógang- fær. Sími 50883 milli kl. 7—9. Stúlka með barn óskar eftir íbúð strax Sfmi 23949. Mig vantar herbergi. Er á göt- unni. Sími 36506. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir góðu herbergi, helzt nálægt Húsmæðraskólanum. Sími 35563 eft ir kl. 4. TIL LEIGU 3 stór herbergi og eldhús til leigu Við miðbæinn. Tilboð, merkt: „Fyrirframgreiðsla” sendist afgr. Víss fyrir miðvikudag. Herbergi til leigu með aðgang áð baði og síma, til 1. nóv. Fyrirfram greiðsla. Tilboð merkt „Vesturbær — 103“ sendist augl.deild Vfsis fyr- ir 15. þ. m. Lítil 2ja herbergja íbúð til leigu, hentug fyrir barnlaus hjón eða ein- hleypa manneskju. Sfmi 12381 eft- ir kl. 7. Til leigu sólrík 3ja herb. risfbúð á góðum stað f bænum. Leigist til 1. okt. 1965. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist auglýsingadeild Vís- is fyrir miðvikudagskvöld — merkt „Risíbúð — 107“. LJÓSMVNDASTOFÁ ÞÓRIS • LÁUGAVEG 2Ó B . SÍMI 15^6-0 2 !' Til leigu 2 herbergi og eldunar- pláss. Uppl. f síma 24613 kl. 7—10 að kvöldi. KFUK. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol talar. Allt kvenfólk vel- komið. Stjórnin. Frjálsíþróttamenn KR. — Æfing- artímar innan húss í vetur eru sem hér segir: íþróttahús Háskólans: Mánudaga og föstudaga: kl. 20—21 piltar 16 ára og eldri. Kl. 21-22 stúlkur (úr- val). — Miðvikudaga: kl. 19—19.45 stúlkur (byrjendur). Félagsheimilf KR: Miðvikudaga: kl. 18.55—20.10 tækniæfingar (pilt- ar og stúlkur). — Laugardaga: kl. 16.30—17.20 tækniæfingar (piltar og stúlkur). Innritun í tíma fer fram á ofan- greindum tímum. Kennari: Bene- dikt Jakobsson. — Innanfélagsmót verður haldið miðvikudaginn 20/1 kl. 19 í eftirtöldum greinum: Karl- ar: Langstökk án atrennu. Þrístökk með atrennu. — Konur: Langstökk án atrennu. Hástökk með atrennu. Stjórnin. ÓSKAST KEYPT Gott pfanó óskast. Sím'i 33067. Vil kaupa notaða skíðaskó nr. 43 eða 44. Sími 15568. Norskur plastbátur, 11—13 fet, óskast. Sími 41023. Óska eftir sjálfvirkri Westing- house þvottavél. Sfmi 21644. Óska eftir að kaupa færanlegan bílskúr. Sími 50656. Vel með farinn bamavagn, Pede gree, til sölu. Sími 31202. Mótatimbur, vel með farið, 4, 6 og 7 tommu til sölu. Sími 32416. Barnakarfa — Barnavagn. — Til sölu barnavagn og barnakarfa. — Sími 41342. Til sölu notuð Rafha eldavél og steikar-grill. Ódýrt. Sími 16089. Vandað útvarpstæki til sölu á tækifærisverði. Ennfremur ný dragt og svampkápa, Iítil númer. — Sími 23283. Barnarúm. Til sölu ódýrt barna- rúm. Sími 24671. Litið borðútvarpstæki og mynda- vél til sölu. Sími 34699. Ódýrir fiskar til sölu. Sími 35769. Ford, model 1934, til sölu. Sím'i 30901. Sem nýr Pedegree barnavagn, tvílitur, til sölu. Verð kr. 3000.00. Einnig barnaburðarrúm. Sími 16841. 1V2” miðstöðvarkerfisdæla og hitavatnsdunkur til sölu. — Sími 40075 á daginn. Til sölu er Chevrolet 55 sendi- ■ferðabíll með stöðvarplássi, selst með góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 22944 í kvöld og næstu kvöld. Bfll til sölu. Ógangfær Austin 10 ’47. Selst ódýrt. Sími 15808 frá kl. 1—8 e.h. Til sölu 3 dívanar og 2 borð. Uppl. Öldugötu 27, uppi, vestan megin. Hoover matic þvottavél til sölu. Verð 8000 kr. Fífuhvammsvegi 5. Til sölu lítil, góð Rafha þvottavél. Verð 1500 kr. Sími 40135. Óska eftir að kaupa notaðan, vel með farinn plötu-rafmagnsgítar. — Sími 15963. Volkswagen, árgerð 1958—1961 öskast. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. sendist blaðinu fyrir hádegi á fimmtudag merkt „Stað- greiðsla”. Barnaleikgrind með botni óskast. Sími 40137. Meðalstór þvottavél óskast. — Uppl. í síma 51129. ■m..--:—:r ■■■ — i ■ —Baa— — ■ Kvenskautar. Kvenskautar nr. 37 —38 óskast. Sfmi 41427. KÓPAVOGUR Kona i Kópavogi getur tekið böm £ gæzlu á daginn. Sfmi 33123. Kona f Kópavogi getur tekið barn f gæzlu á daginn. Uppl. í síma 40037, Kópavogsbúar! Vanti yður húsnæði eða viljið leigja. — Ef þér viljið selja eitthvað eða kaupa, þá notfærið yður hinar hagkvæmu og ódýru smá-auglýsingar f Vísi. Komið eða hringið í auglýs- ingadeildina, Ingólfsstræti 3. — Sími 11663, Fundizt hefur gervitanngarður. Sími 19032. Fundizt hafa blá gleraugu í grænu Ieðurhylki, rétt fyrir jól í miðbæn- um. Sfmi 36420. Kvengleraugu í blárri umgjörð töpuðust rétt fyrir jól. Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. 1 lllitlit InBHSI 1 $0maít ratgeymasala - ratgevmaviðgerðir og bleðsla TÆKNTVER. Oúsi Sameinaða Slmi 17976. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smfðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. I simum 51421 og 36334. HUSBYGGJENDUR — VINNUVÉLAR Leigjum út rafknúnar pússningahrærivélar, rafknúnar, grjót og múr- hamra, með borum og fleygum, steinbora vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f. Sími 23480. TRÉSMÍÐAVÉL. Vil taka á leigu eða kaupa trésmíðavél og hefilbekk. Sími 18008 í kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.