Vísir - 12.01.1965, Síða 13

Vísir - 12.01.1965, Síða 13
VlSIR . ÞriBjudagur 12. janúar 1965 73 BÍLSKÚR — ÓSKAST Bílskúr eða annað hentugt pláss óskast undir tómstundastarfsemi í Vesturbænum. Sími 20076 milli kl. 6—7 í kvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST Lítil íbúð eða herbergi óskast, helzt í Austurbænum. Tilboð sendist augl.deild Visis fyrir Iaugardag merkt ;,Húsnæði — 93". SÞ A THUGAR HERNAÐAR ÚTGJÖLD ÝMISSA RlKJA HAFNARFJÖRÐUR Hafnarfjörður og nágrenni. Tek að mér ýmsar lagfæringar innan húss. Uppl. i sima 50396.______ Hafnfirðingar! Ef þér viljið selja eitthvað sem þið þurfið ekki lengur á að halda — eða kaupa eitthvað sem yður vanhagar um — þá notfærið yður hina hag- kvæmu og ódýru smá-auglýs- ingadálka í VisL Komið eða hringið í auglýs- ingadeildina, Ingólfsstræti 3. — Sfmi 11663. ► Súkarno hugsar um fleira en að senda innrásarmenn til Mal- ajsiu. í frétt frá Singapore seg- ir, að útvarpið f Jakarta hafi tilkynnt, að fyrsta mannaða indonesiska geimfarinu verði skotið út í geiminn 1968, og marskálkur að nafni Budhibajdo heimildarmaður. Kom hann fram f útvarpi i tilefni af því, að' gervihnetti hafði verið skot- ið í íoft upp frá Indonesiu. ► SAS eignaðist nýlega tutt- ugustu Caravelle-þotu sfna og á 4 f pöntun. ► Starfsmenn í 5000 benzín- afgreiðslustöðvum í Belgíu hófu verkfall f gærmorgun. ► 14 milljónir erlendra skemmtiferðamanna komu til á íslandi óskar eftir íbúðorherbergi fyrir erlendan starfsmann. Helzt búið húsgögnum. Vinsamlega hringið í síma 20560. Spánar árið sem leið. Aukning 20% miðað við 1963. ► Ensk stúlka Anne Rowston, hefir undirgengizt 4 aðgerðir, til þess að verða lægri í loft- inu. Fyrir aðgerðirnar var hún 2.03 m. en er nú 1.88. — Hún mun verða rúmliggjandi marga mánuði. Hún hefir síðan þetta varð kunnugt fengið um 200 bréf frá fólki í ýmsum lönd'um. Þeirra meðal voru 4 bónorðs- bréf. ► Frú Carmen Polo de Franco — eiginkona einræðisherrans, — mun verða viðstödd hátiða- höld á Filipseyjum i stað manns síns, þegar minnzt verður þess, að 400 ár eru liðin frá því, að Spánverjar lögðu undir sig eyj- amar. Utanríkisráðherra Spánar mun einnig verða viðstaddur. Allmörg rikí og meðal þeirra rfk in, sem mestum fjármunum verja til hemaðarútgjalda, Bandarfkin og Sovétríkin hafa nú teklð til ræki- Iegrar athugunar vandamálin, sem tengd em yfirfærslu hemaðarút- gjalda til friðsamlegrar hagnýtingar í sambandi við afvopnun, segir f yfiriiti sem framkvæmdastjóri Sam einuðu þjóðanna hefur látið semja Um 40 riki og allmargar alþjóð- legar stofnanir hafa svarað spurn. ingalista sem Sþ hafa sent varð- andi þetta mál. Skýrslan verður rædd á yfirstandandi Allsherjar- þingi og af Efnahags- og félags- málaráðinu. I svari sínu leggja Sovétríkin til að ef öllu þvi fjármagni heimsins, sem afvopnun myndi spara, væri í fyTsta áfanga hægt að hagnýta þriðjunginn til að létta skattbyrð- ar almennings, þriðjunginn til efna hagslegrar og félagslegrar þróun- ar, sjötta hluta til alþjóðlegs starfs á vettvangi vísinda, tækni og efna hagsframfara, og sjötta hlutann til efnahagsaðstoðar við vanþróuð lönd. FAO (Matvæla- og landbúnaðar- stofnun S.þ.) lætur þess getið í sam bandi við möguleikana á að hag- nýta sérmenntaða hermenn til borg aralegra starfa, að hin vanþróuðu lönd mundu geta haft mikið gagn af þessum mönnum, þar sem þeir séu betur skólaðir og þjálfaðir, en almenningur í þessum löndum. Her mennirnir geti með sérstakri þjálf un orðið nýir leiðtogar í sveita- þórpum, komið nýjum hugmyndum á framfæri og átt frumkvæðið að örari og stórstígari framförum í þorpunum, þar sem stöðnunin sé venjulega mest og rótgrónust. Bandaríkin gera í svari sínu kerfisbundna grein fyrir möguleik TIL SÖLU unum á að verða við hinum inn- lendu kröfum að því er varðar húsabyggingar, bætta aðbúð í borg um og þéttbýli, auðlindir náttúrunn ar, menntun, heilbrigðisþjónustu á- samt almannatryggingum og fá- tækrahjálp. Ein tuttugu riki vfkja í svörum sínum að spurningunni um, hvernig nota megi þau hernaðarútgjöld sem sparast, til aukinnar aðstoð- ar við vanþróuð lönd. S.þ. munu með tvennu móti geta undirbúið slíka aukningu á hjálpinni til van þróaðra landa, annars vegar með þvf að aðstoða umrædd riki við að semja áætlanir sem þau hafa hug á að hrinda í framkvæmd, hins vegar með því að betrumbæta og liðka hið alþjóðlega hjálparkerfi. Á ÓFÆTT BARN ÓSKORAÐAN RÉTT TIL LÍFS? Á hið ófædda barn rétt til lífs strax þegar frjóvgun hefur átt sér stað? Þessi spuming var umræðu- grundvöllur á ráðstefnu um mann- réttindi f vanþróuðum löndum, sem S.þ. kvöddu saman snemma á s.I. ári í höfuðborg Afganistans, Kabúl. Skýr^lan frá þessari ráð- stefnu hefur nýlega verið birt ,og kemur þar fram hvemig formæl- endur hinna vanþróuðu landa líta á þetta tímabæra vandamál. Með tilliti til þeirrar offjölgunar fólks og jæirrar fátæktar, sem eru megineinkenni margra landa í Asfu, voru margir ræðumenn þeirrar skoðunar, að ekki væri úr vegi að leitast við, a. m. k. um stundarsak- ir, að takmarka barnsfæðingar með tiltækum ráðum. Á það er bent, að slík stefna stríddi ekki gegn hinum ýmsu trúarbrögðum í Asíu, og að ákveðin ríki og óháð sam- tök einstaklinga berðust fyrir henni þar. Að því er varðaði spuminguna um, hvort takmarka bæri barns- fæðingar eftir að frjóvgun hefði átt sér stað, voru menn ekki á einu máli. ERLENDAR FRÉTTIR í STUTTU MÁLI Frúarleikfimi Í.R. Konur í Kleppsholti og Heimahverfi: Í.R. hefir leik- fimi fyrir konur í Langholtsskólanum á mánudögum kl. 9,20 e. h. og á fimmtudögum kl. 8,30 e. h. Getum bætt við nýjum þátttakendum. Smekkbuxur bama kr. 75,00 Nankinsbuxur drengja kr. 110,00 Nankinsbuxur herra kr. 150,00 Telpnagolftreyjur kr. 120,00 Dömugolftreyjur kr. 290,00 Dömublússur frá kr. 90,00. með fafriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 2ja herbergja íbúð við Hjallaveg. Nýstandsett og máluð með nýjum teppum. Laus nú þegar. 2ja herb. risíbúð, við Kaplaskjól, hagstætt verð. 4ra herb. íbúð, við Hátún. Sér- staklega vel innréttuð með harð- viði. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, sér þvottahús á hæðinni. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, jarð hæð (slétt inn). Ný fbúð. um 120 ferm. Teppi geta fylgt. 4ra herb. íbúð við Barmahlíð. Um 120 ferm. vönduð fbúð, með harðviðarhurðum, sér inngangur. Teppi fylgja. Bflskúr 5 herb. endaíbúð, við Álfheima Sér þvottahús á hæðinni fbúðar- herbergi fylgir á jarðhæð. 5 herb. ný íbúð við Háaleitis- braut um 120 ferm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb, hol, eldhús með borðkrók, bað, sér geymsla í kjallara, sameign f þvottahúsi. 6 herb. endaíbúð, i sambyggingu við Hvassaleiti (suðurendi). — Tvennar svalir. tbúðarherbergi fylgir f kjallara " Ingimarsson lögm. Hafnarstræti 4. — Simi 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon, Kvöldsími 34940 Ýmsir ræðumenn voru þeirrar skoðunar, að virða bæri rétt barns ins til lífs frá því andartaki þegar frjóvgun ætti sér stað. Mörg trú- Bílasala Matthíasar Símar 24540 og 24541. Mercedes Benz 189, 190 og 220 1955-1964. Chevrolet Chewelle ’64 lítið ekinn Ford Comet ’62 ’63 og ’64 góðir bílar. Consul Cortina ’62 og ’64 lftið keyrðir. Opel Rekord ’58-’64 Opel Caravan ’55-’64 Volvo station ’55, ’59 og ’62 Saab ’62, ’63 ’64 Moskowitch ’57-’64 Volkswagen ’56-’64 Austin Gipsy ’62 ’63 benzín og diesel bílar. Land Rover ’61 ’62 ’63 Hillman Imp ’64 ókeyrður Taunus 17 M ’62 ’63 ’64 Höfum einnig mikið úrval af vöru. bifreiðum, sendiferðabifreiðum, langferðabifreiðum og Dodge Weaponum, allir árgangar. Bílasala Matthíasar arbrögð aðhyllast ótvírætt þessa meginreglu, sam á rætur sfnar f rétti hvers einstaklings tfl að lifa, sögðu þeir, og vitnuðu jafnframt trl mannréttindayfirlýsingarinnar. Aðrir ræðumenn slógu vamagla og vildu hafa fyrirvara. Var rætt fram og aftur um þá fuHyrðingu, að lffið hæfist á stund frjóvgun- arinnar, og bentu margir á vfsmda- leg rök fyrir því, að í eiginlegum skilningi væri ekki hægt að tala um „lff“ einstaklingsins fyrstu þrjá mánuði meðgöngutímans. Menn studdu að vísu hið al- menna bann við fóstureyðingum, sem finna má í löggjöf flestra landa en viðurkenndu jafnframt, að á öll- um skeiðum meðgöngutímans gætu komið upp kringiunstæður, sem réttlættu fóstureyðingu einkum þeg ar læknar gætu fært rök að því, að lff móðurinnar væri i hættu eða heilsu hennar alvarlega ógnað, ef fæðing ætti sér stað. Líta bæri á rétt móðurinnar sem jafnmikilvagg- an rétti hins ófædda bams, ef ekki mikilvægari. Að áliti þessara ræðumanna, ^jtti fóstureyðing líka að vera leyfileg til að girða fyrir að vanþroska eða vansköpuð böm væm alin í þennan heim, eins og nýlega hefði átt sér stað um mæður sem tekið höfðu deyfilyf um meðgöngutím- ann. Einn ræðumanna kastaði fram þeirri spumingu, hvort fóstureyð- ing á fyrstu fremur mán. með- göngutímans ætti ekki að vera leyfi leg, þegar um væri að ræða börn sem getin væru utan hjónabands og mundu af þeim sökum verða að þola misrétti í þjóðfélaginu. Þessari hugmynd var vísað á bug af öðrum, sem lögðu áherzlu á, að í stað þess gætu menn upprætt fordóma af þessu tagi með aukinni menntun og verndað ógiftar mæður og óskil- getin börn með betri löggjöf og öðrum ráðum. Þátttakendur í þessari ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna voru ráðherr- ar, lagaprófessorar og aðrir sér- fræðingar frá 16 ríkjum í Asíu. (Frá S.þ.). Blómabúbin MMMM Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 TWntun p prcnt«ml&ja & gimmfaitmplcfcr* Elnboitlt — StalOMM í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.