Vísir - 15.01.1965, Page 4

Vísir - 15.01.1965, Page 4
4 VtSIR . Föstudagur 15 ianúar 19Í55 er slangur af skólaskáldum Clr félagslifi skolanna Kennaraskóli íslands hef- ur sömu sögu að segja og aðrir skólar. Á tiltölulega fáum árum hefur nemenda tala hans margfaldazt, og nú er svo komið, að árlega útskrifast þaðan fleiri kennarar heldur en heildar nemendafjöldi var fyrir nokkrum árum. Hið nýja, glæsilega hús við Stakka- hlíð er orðið of lítið, og í vetur hefur II. bekkur, á- samt einni fyrstu bekkjar deild aðsetur sitt í gamla skólanum við Laufásveg. Ef aðsókn að skólanum verður slík í framtíðinni ætti fljótlega að sjást fyrir endann á hinum margum talaða kennaraskorti. Við brugðum okkur upp í Kenn- araskóla ei alls fyrir löngu, með þann tilgang í huga að fræðast um félagslíf nemendanna og hittum að mál'i Jón Jóh. Hjartarson, ritstjóra skólablaðsins. Jón er maður hinn vörpulegasti, enda hefur hann á sumrum fklæðzt einkennisbúningi Bílasala Matfhíasar Símar 24540 og 24541. Mercedes Benz 189, 190 og 220 1955-1964. Chevrolet Chewelle ’64 lítið ekinn Ford Comet ’62 ’63 og ’64 góðir bilar. Consul Cortina '62 og ’64 iftið keyrðir. Opel Rekord ’58-’64 Opel Caravan ’55-’64 Volvo station ’55, ’59 og ’62 Saab ’62, ’63 ’64 Moskowitch ’57-’64 Volkswagen ’56-’64 Austin Gipsy ’62 ’63 benzin og diesel bílar. Land Rover ’61 ’62 '63 Hillman Imp '64 ókeyrður Taunus 17 M ’62 ’63 ’64 Höfum einnig mikið úrval af vöru. bifreiðum, sendiferðabifreiðum, langferðabifreiðum og Dodge Weaponum, allir árgangar. Bílasala Matthíasar og gætt laga og réttar vestur á landi. Við innum Jón fyrst eftir, hvort nemendur skólans hafi félagsskap sín á milli. — Jú, segir Jón — Við höfum með okkur félagsskap, sem nefn- ist Skólafélag Kennaraskóla Is- lands. Það spannar allt félagslíf skólans. Innan þess starfa svo ýms ar nefndir. Má nefna málfunda- nefnd, er sér um málfundi, bók- menntanefnd, er sér um bókmennta Jón Jóh. Hjartarson kynningar, tafl og spilanefnd, er sér um slíka starfsemi, íþróttanefnd og svo ritnefnd, er sér um útgáfu skólablaðsins, — Og hvernig er stjórnarfyrir- komulagið hjá ykkur? — Á vorin er kosin stjórn skóla- félagsins, sem er formaður, vara- Nasser — Framh. af bls. 8 ir hækkað um 4% og atvinnu- leysi með meiri hraða en áður. Sala á kjöti er nú leyfð aðeins 4 daga í mánuðj hverjum. Cem- ent fæst ekki nema á svörtum markaði og byggingafram- kvæmdir eru í dái. Fyrir rúmum mánuði varð Nasser að játa i þriggja klukku- stunda ræðu á þjóðþinginu, að landið væri í efnahagslegum þrengingum, ekki væri hægt að framkvæma framleiðsluáformin, og spillingin innan vébanda framkvæmdastjórnarinnar væri orðin alvarlegt vandamál. VONLAUST STRÍÐ Miklu væri hægt að bjarga, ef hægt væri að kalla heim þá 40—50.000 egypzku hermenn, sem á undangengnum 2 árum hafa verið sendir til Yemen til stuðnings Sallal — en það átti að vera búið að því fyrir löngu samkvæmt loforðum gegn Sameinuðu þjóðunum, Bretlandi og Bandaríkjamönnum, og í sam ræmi Við vopnahlé það sem gert var við Saudi-Arabíu fyrir tæpum 2 mánuðum. — En sam- komulagsumleitanir um raun- verulegan frið milli þeirra sem deila í Yemen, hafa ekki komizt í gang — bardögum hefur verið haldið áfram og lýðveldisherinn og herlið Egypta oft orðið fyrir áföllum. Nasser hefur orðið að formaður, ritari, gjaldkeri og 2 meðstjórnendur. Formenn áður- nefndra nefnda eru einnig kosnir, en á haustin kjösa svo bekkjardeild irnar fulltrúa í þær. — Og dansæfingar og skemmtan- ir? — Dansæfingar eru öðru hverju og tvær aðalhátíðirnar eru fullveld- isfagnaður og árshátíð. — Hvernig sækja nemendur skemmtanir? — Yfirleitt mjög vel. Ég get nefnt sem dæmi fullveldisfagnað- inn. Á honum var allur þorri nem- enda. Annars er sömu sögu að segja hér og annars staðar, þar sem ungt fólk á í hlut. Dansinn virðist vera aðall allra skemmtana, og þess vegna dansléikir tiltölulega betur sóttir en . d. bókmenntakynningar og kvikmyndakvöld. — Við höfum heyrt, að stúlkur væru hér í miklum meirihluta. Skapar það ekki vandamál á dans- leikjum? — Ekki svo mikið. Þær hóta að vísu að koma í karlmannafötum vegna skorts á dansherrum, en það verður að segja piltunum til hróss, að þeir ganga vasklega fram í að fullnægja dansþörf skólasystra sinna. — Skólablaðið, Jón, hvað viltu segja okkur um það? — Það heitir örvar-Oddr og er nú á sínu 56. aldursári, jafngamalt skólanum. Það heitir eftir Örvar- Oddi Grímssyni loðinkinna, sem var kappi, er getið er um í Fomaldar sögum Norðurlanda. Sá varð, að mig minnir 300 ára. — Hvernig gengur að safna efni í blaðið? — Það fer töluvert eftir árgöng- um. Yfirleitt eru það eldri nemend Kennaraskólinn ... — 2 ur sem skrifa mest og þá oft sömu mennirnir. Svo er slangur af skóla- skáldum, er láta töluvert að sér kveða. Annars held ég, að skólar, fórna mörgum mannslífum í Yemen og miklu fé — og svo horfir, að stjórnmálaferill Sall- als sé brátt á enda og Iíf hans í hættu. Hann virðist þó hafa bjargað sér í bili með því að láta stjórnina fara frá, og skipa sérstakan dómstól til að dæma í málum nokkurra ráðherra, sem hann ber þungum sökum. Her- lið konungssinna hefur sótt fram í fjöllunum og konungssinnar munu ekki semja frið nú upp á sömu býti og fyrir 2 mánuðum. Alls var 15 ráðherrum vikið frá. en margir trúnaðarmanna Sallals hafa flúið — til Aden, þar sem þeir fara ekki dult með að þeir und’irbúa heimkomu sína þegar búið er að steypa Sallal og egypzku hermennirnir hafa verið hraktir úr landi. Nasser getur nú ekki lengur leikið tveim skjöldum og haft alltaf eitthvað upp úr því, eins og áður, í þetta skiptið frá Sov- étríkjunum, í h’itt frá Banda- ríkjunum. I Washington hafa menn misst þolinmæðina. Hann er enn í faðmlögum þeirra í Moskvu, en getur kafnað í þeim faðmlögum. Hin óyfirlýsta styrj öld hans í Yemen er glötuð, hryðjuverk hafa ekki borið til- ætlaðan árangur, hin afríska satiska stefna hans hefur brugð izt — og efnahagslega er land hans að verða þrotabú. Á þessu ári mun verða skorið úr um hvernig fer fyrir Nasser. Árið kann að reynast mikið ör- lagaár fyrir hann. ekki frekar Kennaraskólinn en aðr ir, bindi menn ýmsum ritkreddum, þannig að stilistar njóta sín ekki sem skyldi. — Skólaskáldin sem þú minntist á. Eru ekki kvæði þeirra í nútíma búningi? — Mörg hver, en flestir eru þó furðumikið bundnir hinu gamla ís- lenzka formi. — Krefst ekki undirbúningur hvers blaðs mikillar vinnu? — Jú, ótrúlega mikillar. Þar má ef til vill um kenna óskynsamlegum vinnubrögðum þess sem er að þreifa sig áfram. — Að lokum Jón. Við höfum áreiðanlegar heimildir fyrir því að þú sért einn af skólaskáldunum. Heldurðu að þú látir okkur ekki hafa eitt kvæði til birtingar eftir þig- — Ætli það ekki, ég læt ykkur fá nokkra Örvar-Odda og þið getið tekið úr þeim, ef þið finnið eitt- hvað boðlegt. Ég barði að dyrum — mér inn. Þá blasti við mér stofan þín. Ég eignaðist sæti við arininn, og eldurinn þerraði tárin mín. Til botns ég teygaði bikar þinn og bað um meira — meira vín. • Síðan ekkert utan hríðin og eitthvert hvísl á vörum mínum. Ætlarðu, vina, ef ég kem aftur, að opna og hleypa mér inn til þín? Og síðan þá hef ég leitað lengi, og leirugar hendur mínar hreyfa sína hörpustrengi við hverjar dyr sem þær halda þínar. Láttu þær ekki lengi berja leirugu hendurnar mínar. RITSTJÓRAR: PÉTUR SVEINBJARNARSON STEINAR J. LÚÐVIKSSON Guðríður Iitur f bók meðan hún gætir sýningarinnar. Bókasýning KSI Einn þátturinn í starfsemi Skóla- barna og unglingabóka til skólans, félags Kennaraskólans var bóka- sýning, er félagið hélt að Fríkirkju- vegi 11 dagana 17. — 20. des. s.l. Þar sem telja má eindæmi, að félagsskapur ungs fólks gangist fyr ir slíku, litum við inn á sýninguna síðasta daginn, sem hún stóð, geng um milli borða, skoðuðum bækur og kynningarskrá. Sýning þessi var sérstaklega smekklega upp sett og sýningarskrá in fullnægði hinum ströngustu kröfum bókasafna. Það voru fimm námsmeyjar í III. bekk Kennara- skólans, sem áttu veg og vanda af hinu mikla undirbúningsstarfi sýn- ingarinnar. Við vorum svo heppin að hitta eina þeirra, Guðríði Sigurð ardóttir á staðnum, og báðum við hana að fræða okkur um sýning- una. Guðríður sagði, að forsaga sýn- ingarinnar væri sú, að s. 1. vor hefðu kennarar, er þá áttu 10 ára kennaraafmæli gefið mikið safn en tilgangur þess safns væri að kynna kennaranemum það lesefni, er ætlað væri fyrir íslenzka æsku. En það eru auðvitað fleiri en kenn arar sem þurfa að kynna sér slík ar bókmenntir, og okkur fannst til- valið að gefa almenningi kost á að skoða þessar bækur. Var sýningin því sett upp hér. Jafnframt var leit að til útgefenda um nýjar bækur og sýndu þeir málinu mikinn áhuga og gáfu flestir hverjir, þær bækur, er þeir gáfu út á árinu, til sýningar innar. — Hvað eru svo margar bækur á sýningunni? — Því miður veit ég það ekki nákvæmlega, en þær eru eitthvað um þúsund. — Og hvernig hefur svo sýning in verið sótt? — Sæmilega, held ég megi segja. Annars hefur verið kvartað yfir því að þetta væri óheppilegur tími. Betra að hafa hana fyrr, svo hún drukkni ekki í jólaösinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.