Vísir - 16.01.1965, Side 9

Vísir - 16.01.1965, Side 9
V IS I R Laugardagur 16. janúar 1965 9 lét systur sinni eftir að ákveða velja h'ésgögn í herbergi sitt, allt í því efni. Sá var lika mun- ur á þeim systrunum að Jac- queline var miklu meira fyrir að segja meiningu sína og oft kom þessi hreinskilni hennar illa við fólk. Hún hafði líka auðugra ímyndunarafl, spann oft upp heilar sögur. — Ekki er þess minnzt að hana langaði til að verða forsetafrú, en einhvern tíma dreymdi hana um að verða drottning hringleikahússins og giftast Iinudansaranum. * Jacqueline á unglingsárunum í léttri hestkerru klædd í búning og með jprú Janet móðir hennar hafði mestan áhuga á hesta- mennsku og dýraveiðum og Jac- queline erfði bæðj þessi áhuga- mál frá móður sinni. Þannig ruddi hún sér eiginlega ekki nýj- ar brautir að áhugaefnum tii og sýnir það e. t. v. nokkuð ósjálf- stæði. í augum móðurinnar voru hestar fjölskyldunnar eins dýr- mætir og skartgripir* hennar. Þau áttu þrjá hesta sem kölluð- ust Stepaside, Clearanfast og Danseuse og voru nöfnin gefin eftir gangi hestanna. Frú Janet hafði sérstaka hæfileika til að temja hestana og vinna tiltrú þeirra og hlýðni. Gamall garðyrkjumaður, sem vann í garðinum við hús fjöl- skyldunnar, minnist þess þegar þær voru saman að huga að hestunum, — hvernig móðirin kenndi Jacqueline að fara rétt með hestana og lyfti henni á bak. Þegar Jacqueline var níu ára varð hún sigurvegari í kapp- reiðum í Southampton og ellefu ára gömul varð hún landsmeist- ari tvisvar sinnum í kappreið- um ungra stúlkna. Eini maður- inn, sem ékki var hrifin af þess- ari hestamennsku Jacqueline. var Jack afi hennar, sem hún kallaði Grampy, en það er st.ytt- að sem helzt einkenndi Jac- queiine var öryggi og rósemi og telja sumir að hún hafi öðl azt þessa eiginleika í umgengni sinni við hestana. þar sem hún þurfti oft að stilla og fara vel að fjörhestum. Þó kom þetta jafnvel fyrr fram. Einu sinni þegar Jacqueline var sex ára i New York fór barnagæzlukona með hana í hinn stóra skemmti- garð New York, C-mtral Park. En þar missti konan sjónar af henni. Jacqueline var týnd. — Gæzlukonan reikaði fram og aft ur um stíga skemmtigarðsins og hrópaði í örvæntingu: „Jacque- iine! Jacqueline! hvar ertu?‘.‘ En barnið fannst ekki. Telpati tók þéssu sjálf mjös rólega. þegar hún var búin að reglur skólans. Það var alvarlegt og námsmeyjarnar óttuðust það mjög að vera kallaðar fyrir skólastýruna, ungfrú Stringfell- ow, til að taka við ávítum, en þetta kom oft fyrir Jacqueline. Einu sinni fór móðir hennar að spyrja hana. hvað hefði gerzt á slíkum ávftufundi og Jacque- line svarað’i: „Það gerðist ekk- ert, ungfrú Stringfellow sagðt már að setjast fyrir framan hana. Ég settist og hún tálaði. En ég veit ekkert hvað hún sagði, þvi að ég hlustaði ekki á hana.“ En að lokum fann ungfrú Stringfeþow út réttu aðferðina við opna. vakandi en mótþróa- gjarna' skapgerð telpunnar. Hún fór að tala við hana um hesta: sólhatt Suðurríkjastúlku. Hún var rík, óhamingjusöm og óþæg stúlka. queline eru á lífi, allir komnir á eftirlaun. Þeir fást heldur ekki til að tala mikið um þennan nemanda sinn og það eina sem þeir segja er almennt og yfir- borðskennt. Mary Eaton, sem kennd’i listfræði, minnist telp- unnar Jacqueline og segir að hún hafi verið fjörug, óstýrilát og óþæg. Önnur kennslukona, Mary Platt, rifjar upp, þegar Jacqueline tók þátt í skólaleik- riti á skemmtun í skólanum. * .,J£g man,“ segir hún, „hvað telpan var falleg, hvað hún bar sig .ve.l á sviðinu. Næsta ár kenndi ég henni teikningu. Hún hafði hvorki neina sérstaka hæfi leika né heldur að hana vantaði þá Hún var ósköp venju legur nemandi, en þó var eitthvað sem vakti jafnan at- hygli mína á henni og ég man vel eftir benni. Önnur kennslukona, sem sá hana 20 árum síðar, var við- stödd þegar Kennedy tók við forsetaembættinu og Jacqueline varð fremsta kona landsins, hef- ur dregið álit sitt saman í þess- um ummælum: „Hún var mjög greind, mjög listræn, en það var alltáf einhver lítill púki 1 henni.“ íoreUranna vörpufa skugga á hemskuúrin ing á enska orðinu fyrir afi. Hann varð þó að viðurkenna. að hann varð bæði glaður oa hreyk inn, þegar hún vann verðlauna- bikarinn. * vo er að sjá sem frú Janet hafi hins vegar ekkert ótt ast að mein óhöpp gætu hent telpuna á hestbaki, Einu sinm féll Jacqueline af baki í hindr unarhlaupi, þegar hestur hennar var að stökkva yfir háa cim- gerðish’indrun. Starfsmenn skeið vallarins hlupu til og báru hana út af vellinum og ætluðu að. láta lækni líta á hana. En Jac- queline streittist á móti. hún hugsaði um það eitt að komast aftur á bak hestinum og klöpp uðu áhorfendur nú ákaft fvrir þvf hve hugrökk hún var enn eftir svo m’ikið fall. Þegar keppn inni var lokið heyrðist til frú Janet þar hún var að tala við og ávíta dóttur sína. Hún sagði: — Þú verður skilvrðis- laust að halda þér i hnakknum. Ef hestinum er illa stjómað ’ hindrunarhlaupinu getur hann stórslasazt o-; drepizt í fallinu. missa af gæzlukw j sinni, sneri hún sér til lögregluþjóns og gaf honurn upp símanúmerið heima hjá sér. En hún sagðj ekki við hann: „Ég er týnd“. heldur „Gæzlukonan mín er búin að tapa mér“ Lögregluþjónninn hringdi heim til móður hennar. Þegar frú Janet kom t’il að sækja dóttur sína, tók Jacque- line brosandi á móti henni og hrópaði til hennar: „Halló. mamma"., eins og ekkert hefði ískoriztr. j eitt ár var farið með hana daglega á léikheirrfili fyrir börn. en siðan hófst barnaskóla- gangan. Var hún sett til náms í einkaskóla ungfrú Chapin, sem þótti sérstaklega góð kennslu- stofnun. Námið gekk vel fyrir Jacque- line og fékk hún alltaf góðar •únkun '.ir í námsgreinum eri heaðunr ‘nkunnir hennar voru ekki eins góðar. Hún var a-Ilt annað en nuðsvein og bæg. og kom oft fyrir að hún braut aga- „Hvernig ættum við að fara með hestana,“ spurði hún, „ef þeir væru ..kki tamdir og tækju ekki aga? Þá gætu þeir ekki tekið þátt í hindrunarhlaupi og ekki dregið vagna, eða heldurðu bað?“ Þessi rök skildi Jacqueline. Upp frá þessu fór hún að breyt- ast og verða hlýðnarj og reglu- samari. Og þar kom, er hún óx upp, að hún viðurkenndi að hún stæði í mikilli þakkarskuld við ungfrú Stringfellow fyrir þau hollu ihrif, sem hún hafð’i haft á hana. + A ð öðru leyti er fátt hægt að vita um dvöl Jaqueline í barnaskólanum. Ungfrú String- fellow er enn á Iífi, öldruð kona á eftirlaunum. Hún býr í New York en sé hún beðin um að lýsa þessum nemanda sínum, svarar hún: „Capin-skólinn er lokaður einkaskóli og það kem- ur engum við, hvað gerist inn- an veggja hans.“ Nokkrir fleiri kennarar Jac- Jacqueline var baídin Í eípa í skóla Veiðitjörnin á landareign Bouvier-fjölskyldunnar i East Hampton. Hér á bökkum tjarnarinnar fór Jaqueline í fyrstu útreiðarferðir sinar. ■•msa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.