Vísir


Vísir - 23.01.1965, Qupperneq 3

Vísir - 23.01.1965, Qupperneq 3
VÍSIR ?,? í~v'.i'',9ir 10^ií 3 Þórarinn Bjomsson sKóiameistari avarpar gesu 1 uaviosnusinu a AKureyri 1 ryrraaag, a 7U ara ræomgardegi hins latna skaids. Viðstaddir athöfnina, er húsið var opnað almenningi um nokkurra daga skeið, vom ættingjar skáldsins, vinir og aðrir gestir. Skólameistari stendur hér í stofu Davíðs, og sér inn í hið mikla og merka bókasafn hans. Frá vinstri sjást m. a.: skólameistara- frúin, Margrét Eiríksdóttir, frú Alda Bjamadóttir, Ragnheiður Ámadóttur, systurdóttir Daviðs, og bæjarstjóri Akureyrar, Magnús Guðjónsson. skoðað Daviðshús á Akureyri var opna'ð við hátiðlega athöfn á miðviku- dag síðastliðinn. Viðstatt var all- margt fólk, meðal annars var þar framkvæmdanefnd söfnunar- innar, ættingjar skáldsins og vin- ir og fréttamenn. Erfingjar skálds ins leyfðu að hafa húsið opið í fjóra daga og gefa almenningi þannig tækifæri að sjá húsið á sjötugs afmæli ská'djöfursins. — Þórarinn Björnsson skólameistari tók til máls og sagði meðal ann- ars, að hann væri vanur að koma I þetta hús þennan dag og hefði þvi kviðið að koma í dag þegar skáldið væri allt. Hann finni þó sér til gleði, að hver hlutur angi af Iífi og ilmi af persónu Davíðs, þótt hann sé okkur horf- inn sjónum. Ég hef aldrei verið sannfærðari um að þetta hús verð ur að varðveita eins og það er. Einnig tók til máls Þór.i systir skáldsins, búsett á Hjalteyri, minntist hún bróður sins og þakk aði þeim sem vildu heiðra minn- ingu hans. Hér skoða bæjarstjórahjónin á Akureyri hið fágæta bókasafn skáldsins, Magnús Guðjónsson og frú Alda Bjamadóttir kona hans. Davíðshús er í vetrarskrúða. Frá opnun Davíðshúss. Nokkrir gesta: Frá vinstri: Marteinn Sigurðsson, Jóhann Snorrason og Brynjólfur Sveinsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.