Vísir


Vísir - 23.01.1965, Qupperneq 5

Vísir - 23.01.1965, Qupperneq 5
V»! S IR . Laugardagur 23. janúar 1965. 5 utíönd í taorg&f* * . út.lönd í morí-un útlönd í morgun útlönd t í morgun Mkhael Stewart kennslumálaráð- herra eftirmaður Cordon Walker Patrick Gordon Walker utanrík- isráðherra Bretlands sagði £ gær af sér ráðherratign eftir hinn svíðandi d'-'gSar hans í aukakosningunum í L?yton, einni af útborgum London, á HÍimtudaginn. Seint í gærkveldi tilkynnti Wil son forsætisráðherra, að Michael Stewart kennslumálaráðherra múndi taka við embætti utanríkis- ráðherra og hefur sú tilkynning komið miög á óvart, því almennt var talið, að annað hvort Roy Jen kins flugmálaráðherra eða Denis Healy hermálaráðherra mundu verða valdir. Wilson sagði jafnframt, að Gor- don Walker mundi halda áfram þátttöku i stjórnmálum. Hann kvað stjórnina halda fast við fyrri stefnu og ekki hvika frá áformum um þjóðnýtingu stáliðnaðarins. Gordon Walker heimsótti Harold Wilson forsætisráðherra £ bústað hans i Downing Street 10 £ gær- morgun og bað um Iausn vegna kosningaúrslitanna. Wilson féllst á iausnarbeiðni hans. Skömmu síðar endurnýjaði Wilson stjórnina og segja menn að þar sé skipt um menn £ ýmsum áhrifastöðum. Til- kynning um lausn Gordon Walker og endurskipuíágnirigu stjórnarinn- ar verður gefin út, þegar Elísabet Englandsdrottning hefur samþykkt lausnarbeiðnina formlega. Ósigurinn £ Leyton var ekki að- eins óhemjulegt áfall fyrir Gordon Walker, það er lfka mikið áfall fjrr- ir Verkamannaflokkinn og stjórn hans, sem nú hefur setið við völd I um 100 daga. Stjórnin hafði ein- mitt lofað því að halda um stjóm- völinn styrkri hendi og sýna mikla atorkusem’i fyrstu 100 dagana. Úm leið varð Verkamannaflokk- urinn fyrir miklum ósigri £ auka- kosningunum í Nuneaton, þar sem meirihluti flokksins minnkaði um nærri 6000 atkvæði. Tæknimála- I STUTTU ic Líðan Churchills var ó- breytt f gær. •jkr I frétt frá Vandenberg-stöð inni í Kaliforníu í gær segir, að gervihnetti hafi verið skotið ! á ráðhgrrann Frank Cousins, vann með mun minni yfirburðum en fyr'irrennari hans. Um allan heim hafa menn fylgzt með þessum atburðum af mikilli athyg^i og segja margir, að þetta verði til þess að stjómin ségi af sér innan tíðar. Verkamannaflokks- menn hafa ekki látið neitt slfkt uppskátt, en meirihluti þeirra £ þinginu er orð'inn svo naumur, að þeir em f stöðugri hættu um, að þar verði samþykkt vantraust á stjómina, þegar minnst varir. Hinn nýi utanrfkisráðherra er einn oddamanna Verkamanna- flokksins og kom einu sinni til MÁLI loft þaðan með ATLAS-flaug, hinni fyrstu sem flýgur eftir aust-vestlægri stefnu kringum jörðu. ic 1 frétt frá Varsjá segir, að 7 námuménn hafi látið lífið af völdum jarðhmns £ námu ná- iægt Katovics. ic Dómstóll £ Lissabon hefir dæmt karlmann og tvær konur frá 26 mánaða til 5 ára fang- elsisvistar fyrir ólöglega starf- semi og fyrir að vera £ komm únistaflokknum, sem er lögbann aður £ Portúgal. ic Frétt frá Miinchen hermir, að fyrrverandi SS-undirforingi, Josef Oberhauser, hafi verið dæmdur £ fjögurra og háifs árs fangavinnu fyrir þátttöku £ drápi 300.000 Gyðinga í Bels enfangabúðunum £ síðari heims styrjöld. Saksóknari hafði kraf izt 7 ára fangelsis. ★ í frétt frá Toronto segir, að William Kashtan hafi verið kjör inn formaður kanadíska flokks- ins f stað Leslie Morns, sem lézt f nóvember. ic Suður-Afríkuþing var sett £ gær. Charles Swart rfkisforseti boðaði lagasetningu sem bann- ar kommúnistum og öðmm, sem hegnt er samkvæmt „upp- reisnarlögunum" frá 1950, að starfa sem málflutningsmenn. Hann kvað Suður-Afríku fylgja ekki-árásar-stefnu og vilja frið samlega sambúð við allar þjóð ir. Suður-Afríka skiptir sér ekki af innanlandsmálum annarra rikja og ætlast til hins sama af þeim. ic Mansour forsætisráðherra Iran, sem var sýnt banatilræði, hefir fengið aftur ráð og rænu. Tveir ungir menn, rúmlega tví- tugir, eru sagðir hafa játað á sig áð hafa skotið á forsætis- ráðherrann ic Bandarfsk hernaðarleg póst flutningaflugvél á leið frá Vestur-Þýzkalandi til Grikk- lands er talin hafa hrapað til ðlafur V. Noregskonungur kom við í Thailandi á heimleið frá Iran og var tekið með allri þeirri prakt, sem Austurlandariki hefir yfir að ráða. Þegar ekið var inn í Bangkok fylgdi bílalestinni skari riddara á hvítum hestum, en við annað hátíðlegt tækifæri var það mergð svartra fíla, sem setti svip sinn á hátiðahöldin. - Hér er ðlafur konungur með hinni fögru Sirikit, drottningu Thailands, og var myndin tekin í kveðjuhófi, sem Ólafur konungur hélt kon- ungshjónunum og ýmsu stórmenni fyrir burtför sína. ERLENDAR FRÉTTIR greina sem eftirmaður Hugh Gait- skell heitins. Hann er talinn £ hægra armi flokksins. Árin 1961 og 1962 var hann fulltrúi Bretlands f Evrópuráðinu og hann varð með- limur £ „skuggastjórn" Verka- mannaflokksins árið 1960. Anthony Crosland verður eftirmaður hans f kennslumálaráðuneytinu. Vestrænir stjómmálamenn láta yfirleitt £ Ijós vonbrigði með, að Gordon Walker skuli hverfa af sjónarsviði heimsmálanna. Home lávarður, fyrrum forsæt- isráðherra, sagði £ gærkveldi, að úrslit kosninganna gæfu til kynna að þjóðin hefði lagt dóm á fyrstu 100 daga Wilsons. Fundur Varsjárbandalagsríkja hefir verið haldinn í Varsjá og eftir opinberri tilkynningu að dæma féll þar allt í ljúfa löð. Hér býður Wladyslav Gomulka (t. v.) sovézka flokksleiðtogann Leonid Brjesnjev velkominn á ráðstefnuna. FRESTUN GJALDA I ágúst sl. var gjaldendum opin berra gjalda, sem greiða gjöldin jarðar £ SuðurGrikklandi. Óstað festar fréttir herma, að öll á- höfnin hafi farizt. ★ MARINER IV. var £ fyrra- dag kominn 148 milljónir k£1ó- metra á leið sinni til Mars — Honum var skotið á loft 29. nóv. s. 1. ★ Ákvörðun Suður-Kóreu- stjórnar að senda 2000 manna lið til Suður-Vietnam til þess að taka þátt f baráttunni gegn kommúnismanum verður ekki framkvæmd fyrst um sinn. — Stjórnarandstaðan ákvað að greiða atkvæði gegn tillögunni, en stjórnin hafði gert sér von um einróma samþykkt. Stjórn- in mun og vera orðin smeyk um óheppilegar afleiðingar á al- þjóðavettvangi, ef hún sendi lið til S.-V. | reglulega af laurium sinum, gef |inn kostur á, að tilhlutan rfkis i stjómarinnar, að Ijúka greiðslu j eftirstöðva gjalda sl. árs á sex j mánuðum £ stað f jögurra. Munu þeir þvi ljúka grgiðslu þelrra i næsta mánuði. Gert er ráð fyrir, að fyrirfram greiðslur opinber/a gjalda fari fram 1. febrúar til 1. júnf ár hvert. Til þess að koma f veg fyrir að gjaldendur, sem veittur var greiðslufrestur á sl. ári, þurfí að inna af hendi tvær greiðslur opm berra gjalda á sama ttma, hefur ríkisstjómin ákveðið að gefa þeim kost á að fresta fyrirframgreiðsl um ríkissjóðsgja'da á yfirstand andi ári um einn mánuð, þannig að þær fari fram 1. marz til 1. júlí n.k. Jafnframt beir.ir rfkisstjórnin þeim tilmælum til stjórna sveitar félaga, að þær veiti áðurgreindum gjaldendum sama gjaldfrest að því er varðar fyrirframg.-eiðslur til sveitarfélaganna, verði þess óskað

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.