Vísir - 23.01.1965, Side 9
V í S I R . Laugardagur 23. ianúar 1965.
I
iV;';:':*;
: :
Jacqueline og faðir hennar, Jolui Vernou Bouvier. Harrn yfir-
gaf heimilið og skildi við konu sína, en á hverjum sunnudegi
kom hann að sækja dætur sínar og fara með þær í ökuferð.
Mýndin var tekin í júlí 1947, þegar Jacqueline var um tvftugt.
á, og auk þess fékk hún mik-
inn áhuga á að teikna leikbún-
inga.
*
Tjað var líka á þessu tímabili
eftir að hún var orðin tíu ára
sem afi hennar Jack fór að hafa
míkil áhrif á hana. Hann gerð-
ist eins konar lærimeistari henn-
ar, kenndi henni að unna ljóð-
um og fögrum bókmenntum og
meira að segja fékk hana til að
fást sjálf við að yrkja Ijóð.
Jack afi var nú kominn yfir
sjöíugt. Hann gekk með háan
stffan flibba, legghlífar yfir skón
um og með uppsnúið yfirvara-
skegg. Hann hafði tvöfalt dokt-
orspróf f lögum og félagsfræði
og hafði skapað sér nafn sem
lögfræð’ingur stórra hlutafélaga,
síðan sem bankamiðlari og síð-
ast sem sagnritari. Eftir því
sem Jacqueline 6x upp og dafn-
aði fór Jack afi að gefa henni
góð ráð. Og hann fór nú meira
að segja sjálfur að yrkja ljóð
til þess að kenna sonardóttur
sinni listina. Jecqueline hafðj að
vísu onkt fyrstu vísu sína þeg-
ar hún var átta ára' og var það
vfsa um jólin. Og enn fór hún
að semja dýrasögur, sem hún
skrifaði n'iður og skreytti með
litteikningum af dýrunum. En
upp úr því að hún komst meira
undir áhrif afa síns fór hún að
yrkja fleiri vísur og í þeim fer
nú að koma fram, að hún elsk-
ar hafið jafnvel ennþá meira en
hestana sfna. Bezt unir hún sér
á seglbát á sjónum.
Hún sýndi afa sínum ljóðin
sín og þegar hún gat ekki kom-
izt sjálf til hans, skrifað'i hún
honum bréf og hann svaraði
henni þá aftur oft með nýju
Ijóði, sem hann hafði sjálfur
gert. Hann hrósaði kvæðum
hennar en lét einnig oft fylgja
undir lokin góðar ráðleggingar.
„Hættu hldrei við;áð endurbæta
Ijóðin, það er alltaf hægt að
fullkomna jafnvel það, sem er
fullkomið, hugsaðu þér, að þú
eigir að mála hvíta lilju“. Þann-
ig skiptust á hjá honum hrós og
var heimavistarskólj fyrir 200
stúlkur og höfðu mæður og
ömmur þeirra flestra áður geng
ið á sama skóla áður fyrr og
nú lifðu dæturnar upp sama skól
ann að mestu óbreyttan. Þær
bjuggu tvær og tvær í herbergi,
rúm þeirra og skrifborð úr ma-
hogny. Ein ,,húsmóðir“ var fyr-
ir hverri deild heimavistarinnar,
lærð og reynd kona, sem hafði
eftirlit með stúlkunum, var fé-
lagi þeirra og trúnaðarmaður.
Ein af herbergisfélögum Jac-
queline var Nancy Tuckermen,
og hélzt vinátta þeirra síðar.
Þegar Jacqueline flutti í Hvíta
húsið, gerði hún þessa vinkonu
sína að einkaritara sínum. —
Nancy hefur varðveitt margar
upplýsingar um ævi hennar sem
forsetafrúar.
jyjeðan stúlkurnar voru í skól-
anum gátu þær haft með
sér reiðhest sinn. Þar voru
hesthús og útreiðarbrautir.
Jacqueline langaði að taka
hryssuna Danseuse með sér
en fyrir hestahaldið yrði hún
að greiða 25 dollara á mánuði.
En mamma hennar neitaði að
taka á s'ig þessi útgjöld, hún
vildi ekki að dóttirin fengi þá
hugmynd að peningaseðlarnir
yxu á trjánum. En þá sneri
Jacqueline sér til afa gamla og
bað hann um hjálp. Hún skrif-
aði langt bréf til hans með
mörgum og löngum Ijóðum og
hnýtti síðan aftast í bréfið, svo
lítilli athugasemd um það, hvort
hann gæti hjálpað henni í þessu
m'ikilvæga máli.
Það stóð á svarinu hjá afa
gamla. Hann skrifaði eins langt
bréf þar sem hann hrósaði því,
hvað henni færi fram í Ijóða-
gerð og loks fór hann að ræða
um ókosti eyðslusemi. Hann
sagði að beiðni hennar væri að
vísu hreinasta fjársóun, en
eftir að hafa velt þessu fyrir
sér varð niðurstaðan þó að
hann tald'i fjárbeiðnina eðlilega
og réttlætanlega, „því að ef þú
hefur hestinn, mun hann hjálpa
anna var mikiB áfaii
Frú Janet Lee með dætrum sínum. Jaqueline til hægri, og yngri systir hennar Lee til vinstri.
heilræði: „Þú hefur hæfileika til
forustu", skrifaði hann í einu
bréfinu, „en taktu eftir, litla
sonardóttir mín, áður en maður
fer að stjórna öðrum, verður
maður að læra að stjórna sjálf-
um sér“.
Tacqueline lauk barnaskóla-
námi og var nú send í gagn-
fræðaskóla, Holton-Arms skól-
ann í Washington. Þar var hún
í tvö ár og hófst nú tungumála-
námið fyrir alvöru m. a
spænska.
Frá skólanum í Washington
fór Jacqueline á einkaskóla fyr-
ir ]■ ’.drimanna dætur það var
skóli ungfrú Porter í Farming
ton í Connecticut-fylki. Þetta
þér sálrænt til að lrvíla taug-
arnar og leysa þig undan ó-
merkilegum áhyggjum hins dag
lega lífs“. Þannig tók hann á
sig greiðsluábyrgð af hesthald-
inu.
Jacqueline var í sjöunda
himni eftir að hún hafði lesið
bréfið, en hesturinn varð henni
ekki til e’ins mikillar gleði og
hún hafði vonað. Hann varð
veikur og var hún mjög áhyggju
full yfir honum. Hún fór út
í hesthúsið á hverjum morgni
áður en kennslustundin hófst
til að kjassa og klappa honum.
Einu sinni þegar hún sá að
hestinum var kalt stal hún á-
breiðu af öðrum hesti í hest-
húsinu til að leggja yfir hann
En svo dó Danseuse og um
ungfrú Porter. Hún hafði
mikinn áhuga á bókmenntum
og listum. Samt voru kennar-
arnir aldrei nógu ánægðir með
hana. Þeir skrifuðu oftast t
vitnisburðarbókina: „Hún hef-
ur gert vel, en hún hefði getað
gert betur.“
En Jacqueline svaraði þessu
á viðeigandi hátt. í hvert skipti
sem hún sendi einkunnabók
sína heim, lét hún fylgja með
á lausu blaði skopmynd af
kennaranum.
En nú hófst nýtt tímabil í
lífi hennar. Móðir hennar giftist
aftur og þannig kom nú inn í
líf hennar ekki aðeins stjúpfaðir
hennar, heldur börn hans úr
tvéimur fyrri hjónaböndum
skeið var hún ekki mönnum
sinnandi af harmi yfir missi
þessa bezta vinar' síns.
TTestamennskan var ekki eina
áhugamál hennar í skóla