Vísir - 23.01.1965, Side 12
nMMlÍÍNÍ
SÖLUMAÐUR — IÐNFYRIRTÆKI
Sölumaður óskast að iðnfyrirtæki. Hentugt sem laust starf
upp á prósentuhlutdeild Æskilegt, að viðkomandi þekki vel
til í þyggingaiðnaði. Tilb. merkt „SÖLUSTARF“ sendist augl.
Tísis sem fyrst. _ _
FRAMKVÆMDASTJÓRI — AÐALVERKSTJÓRI
Byggingariðnfyrirtæki með mikla framtíðarmöguleika óskar
eftir að ráða framkvæmdastjóra og/eða aðalverkstjóra. Óskað
er eftir vönum manni með fagþek^ngu. Hlutafjárhlutdeild
möguleg, en ekki skilyrði. Tilb. mei » BYGGINGARIÐNAÐ-
UR“ sendist augl. Vísis fyrir mánudag. _____
BÍLAVIÐGERÐIR — RÉTTINGAR
Ryðbætingar og almennar viðgerðir. Höfum sílsa, grindarbita, tjakk-
bita o. fl. 1 Volkswagen rágbrauð. Bifreiðaverkstæðið Suðurlands-
braut 110.
TEPP AHR AÐHREIN SUNIN
Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum, fullkomnustu vél-
ar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
INNANHUSS — VIÐGERÐIR
Getum tekið að okkur vinnu innanhúss 't. d. klæðningu, breyt-
ingar, hurðaísetningar o. fl. Sími 37074,
TRJÁKLIPPINGAR
Annast trjáklippingar og útvega húsdýraáburð, sími 37168.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfsdagsvinna kemur til
greina. Sími 15692.
YMIS VINNA
Raftækjavinnustofa. Annast raf-
lagnir og viðgerðir. Eirfkur Ellerts
son. Sími .^5631.
Þrifum og bónum bíla. Sækjum,
sendum. Pantið f tíma f sima
50127.
ATVINNA ÓSKAST
Iðnnám. 18 ára piltur óskar eftir
að komast í nám. Æskilegt: raf-
virkjun eða húsasmíði. — Uppl. í
síma 34961 eftir kl. 7.
Bókhaldsskrifstofa (Ó. H.
Matthíasson). Sfmi 36744.
Málaravinna. Annast alla innan*
og utan húss málun. Sfmi 34779.
Steinþór M. Gunnarsson, málara-
meistari.
Gluggahreinsun. — Sími 15787.
Ung stúlka (19 ára) óskar eftir
aukavinnu á kvöldin. Uppl. í síma
36481 millj kl. 6-8.
Eldri kona óskar eftir léttri
heimavinnu. Uppl. í síma 21918.
Ungan mann vantar vinnu strax.
Simi 32435. ___________________
Ung kona óskar eftir vinnu frá
1-5. Margt kemur til greina, er vön
verzlunarstörfum. Sími 23483______
2 menn, sem vinna vaktavinnu,
óska eftir aukastarfi. Margt kemur
til greina. Tilboð sendist augl.deild
Visis merkt „725“ fyrir priðjudag.
16 ára stúlka utan af landi ósk-
ar eftir vinnu. Uppl. í síma 34692.
Stúlka vön afgreiðslustörfum
óskar eftir atvinnu hálfan eða all-
an daginn. Margt kemur til greina.
Tilboð merkt „Afgreiðslustörf —
340“ sendist augl.deild VIsis fyrir
fimmtudag.
Aðstoða við skattframtöl. Hilmar
B. Jónsson, bókhaldsskrifstofa.
Bankastræti 6, sími 21350.
Kvenfatnaður tekinn i saum á
Bergstaðastræti 50, I. hæð.
Tek að mér kúnststopp. Sími
35184.________________________
Rafmagnsleikfangaviðgerðir. —
öldugötu 41 kj götumegin
ATVINNA I BOÐI
Laghentur maður helzt eitthvað
vanur vélum óskast nú þegar. Þægi
leg vinna fyrir einhleypan mann
Skíðaskálinn í Hveradölum
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn fijót
og góð vinna. Sími 23714.
Hreingerningar. Vanir menn. -
Slmi 36683 Pétur.
'lúsgagnahreinsun Hreinsum nús
'ign ' heimahúsum Mjög vönduí1
mna 'ími 20754. ___
Hreingerjir . gluggapússi.n
iiluberum nurðir w iliur Upp!
síma 14786
ÁSBRÚ RAMMAGERÐ AUGLÝSIR
Erum fluttir að Njálsgötu 62. Höfum eins og áður málverk,
og ljósmyndir frá flestum kaupstöðum landsins og togurunum.
Ef-tirprentanir, bibliumyndir, Ennfremur ýmsar gjafavörur.
HÚSBYGGJENDUR — VINNUVÉLAR
Leigjum út rafknúnar pússningahrærivélar, ennfremur rafknúna
grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur
o. m. fl. Leigan s.f. Sími 23480.
TRÉVERK —SKÁPASMÍÐI
«
Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, skápum o. fl.
Smíðum m. a. úr plasthúðuðum viðarplötum í viðarlíkingu og fleiri
litum. Sfmi 41309.
HUSNÆÐI OSKAST
Herbergi óskast. Uppl. í síma
22150.
2—3 herbergja íbúð óskast sem næst miðbænum P 14. maí. — Sfmi 16481 til kl. 6,^c.
Miðaldra mann í góðri vinnu vantar herbergi, helzt í Hlíðunum, nú þegar eða frá 1. febr. Uppl. í síma 22260 eftir kl. 5 í 21951.
íbúð óskast! 3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. maí. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í sima 10083.
Húsráðendur. Húsasmiður óskar eftir íbúð. Þrennt í heimili. Ymis vinna kæmi til greina. Sími 37051.
Fullorðin hjón óska eftir íbúð strax. Uppl. f síma 13327.
Einhleyp ljósmóðir, er vinnur á Fæðingarheimili Rvíkurborgar, ósk ar eftir 1—2 herb. íbúð. Sími 22715
Vil taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 33908 eftir kl. 6.
Ung bamlaus hjón óska eftir 1 —2 herb. íbúð til leigu strax í Reykjavfk eða nágrenni. Uppl. í símum 50747 og 15581.
Lítil íbúð, 1—2 herb. og eldhús, óskast. Uppl. í síma 24633.
Óskum eftir 1—2 herb. ibúð. — Uppl. í síma 34629.
Herbergi óskast. Ungur maður óskar eftir herb. —- Uppl. í sima 33924.
3—4 herbergja íbúð óskast til leigu, má vera einbýlishús. Reglu- semi. Sími 10606.
Kona ósk«r eftir herbergi til leigu. Sími 40155.
Stofa óskast til leigu í Hlíðunum fyrir einhleypa reglusama konu — Sfmi 36040.
Ungur reglusamur sjómaður ósk ar eftir herbergi strax. Sími 20734
Ung dönsk hjón barnlaus og
vinna bæði úti óska eftir líti.lli í-
búð með eða án húsgagna um eins
árs tíma. Uppl. í síma 15155.
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Þrennt í heimili. Uppl. í síma 17661
TIL LEIGU
Gott verzlunarpláss til leigu á
Vesturgötu 54. Sími 18628.
Farið verður frá BSR í skála fé-
laganna kl. 2 á laugardag og kl. 10
f. h. á sunnudag. Skíðaráð Reykja-
víkur.
KFUM — Á morgun:
Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn
Amtmannsstíg, drengjadeildirn
ar Kirkjuteigi og Langagerði.
Barnasamkoma í fundasalnum
Auðbrekku 50.
KI. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar Amt
mannnstíg og Holtavegi.
Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstíg.
Jóhann Guðmundsson talar. —
Kariakvartett syngur. Allir vel-
komnir.
NÝ SENDING SKRAUTFISKA
HÉ& er komin. Einnig nýkomið 3 teg.
loftdælur, hitarar, hitamælar og
allt tilheyrandi fiskarækt. Tungt^
vegi 11. Sími 35544.
VÖRUBÍLL ÓSKAST
Vil kaupa Chevrolet vörubfl ’47 eða Ford ’47. Verður að vera
góður. Uppl. í síma 51438.
VÖRUBÍLL TIL SÖLU
Til sölu Ford ’54 vörubfll - Selst ódýrt. Uppl. í síma 18948.
TANUS SENDIFERÐABÍLL TIL SÖLU
Taunus sendiferðabíll ’64 til sölu með stöðvarplássi. Uppl. 2 — 4
í síma 17236.
HONDA — TIL SÖLU
50 kúbik Honda til sölu. Leiknir h.f. Sími 35512.
TIL SÖLU
Veiðimenn ath.: Til sölu flugu
efni og áhöld til fluguhnýtingar.
Kennsla i fluguhnýtingu, flugur
hnýttar eftir mynd eða uppskrift.
Flugur til sölu. Analius Hagvaag
Barmahlíð 34. Sími 23056.
Oldsmobile-bill, árg. ’53, til sölu.
sjálfskiptur með 6 cyl. vél með
Powerstýri og bremsum. Til sýnis
á fim'mtudag og föstudag eftir kl.
7 að kvöldi. Kambsvegi 32.
Svefnbekkir ódýr!:-, athugið. Við
höfum einnig barnastærðir —
Yfirdekkjum oo lagfærum bólstruð
húsgögn. Bólstrunin, Miðstræti 5.
Sími 15581.
Lftil prentvél (handrokkur) nýleg
til sölu. Sími 32101.
Til sölu Mercedes Benz ‘58 mod-
el 190, mjög góður. Gott verð, ef
samið er strax. Til sýnis allan
daginn Ingólfsstræti 11. AÖa'bila-
salan, sími 15014, 19181 og 11325.
Nýleg Rafha eldavél til sölu. —
Verð kr. 4.500. Uppl. Bræðra-
tungu 59, sími 40086.
Barnavagn og hvítir kvenskaut-
ar nr. 37 til sölu. Sími 38294.
Barnavagn, skermkerra og burð-
arrúm til sölu. Sími 12507._
BARNAGÆZLA
Get tekið ' börn innan i árs I
-;æzlu frá kl. 9-5 alla virka daga.
Uppl. í ..ma 21055.
Barnagæzla Seltjarnarnesi Vii
taka lítið -arn meðan móðirin vinn
ur úti frá kl. 9-6 Uppl. 1 sima
12096.
Get tekið barn í gæzlu frá ki.
| 9—6. Uppl. í síma 37207.
Get tekið barn í gæzlu hálfan
eða allan daginn eða eftír sarn-
komulagi. Sími 30639.
Lítið notaður Pedegree barna-
vagn til sölu. Sími 37081.
Af sérstökum ástæðum er til
sölu vel með farin Fillery ryksuga
og bónvél. Uppl. í síma 37539.
Nýlegur barnavagn til sölu. Sími
35885.________________________
Trésmiðavélar 10 tommu vélhef-
ill, hjólsög og hefilbekkur til sölu.
Uppl. Skjólbraut 6, Kópavogi, og í
síma 41035 um helgina.
Scandia bamavagn til sölu og
góð skermkerra óskast á sama
stað. Sími 41326.
Til sölu Chevrolet ’47. Uppl. Ein-
holti 4 í dag frá kl. 1—7.
Barnakojur og barnarúm til sölu.
Uppl. í síma 51414. _________
Telpukápa til sölu. Ódýrt. Uppl.
í síma 37484. . .
Til sölu hvítir skautar n’-. 38^.
Óska eftir skautum nr. 39 eða 40.
Simi 35888,___________________
Nýlegur Pedegree barnavagn nýj
asta gerð, til sölu. Sími 18894
Mánagötu 21.
Til sölu Moskwitsh ’5o, mode,.
Verð kr. 10 J)ús. Sími 36583
Til sölu skíðasleði og telpuskaut-
ar nr. 36. Þvottavól óskast til kaups
Uppl. í sírna 17153.
Þvottavél og þvottapottur. Lítil
Hoover þvottavél til sö!u á kr.
1700 og þvcltaporV.ir á kr. 1500.
Sími 50884. ____________
Ausíin 8 til sölu. Góður bíll. —
Sími 31332.
Enskur háskólaborgari. ei að
liefja kennslu i Hlíðunum fyrir
börn Kennslutími á 25 kr Sinn
40133.
Reyndur og vinsæll unglingakenn
ari aftur tekinn til starfa eftir fá
einna missera fjarveru. Sh..i 19925
Þýzlcukennsla. Dr. Rohloff. Uppl.
eftir kl. 5 í síma 36865.
KEFLAViK
Barnakarfa sem ný til sölu. Sími
15602. _______
Til sölu kjólar, Kápur og hálf-
síður pels. Einnig ný, svört klæð-
isföt á roskinn mann. Sími 37526.
ÓSKAS7 KEYPT
Keflvíkingar Tek að mér mosail-
lagnir i baðherbergjum. eldhúsum
o.fl. Vönduð vinna Sími 37272
HAFNARFJORÐUR
Hafnarfjörðui og nágrenni. Tek
að mér vmsar lagfæringar innar
■■i'iss. Uppl slma 50396
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent h.f., Smiðjustíg 11. —
Sílni 15145.
Bíll óskast, ekki minni en 5
n.anna. Margt kemur til greina og
greiðist með skuldabréfi. Uppl. 1
sima 38470 og 37265.
Ódýr gitar óskast. Sími 35781.
Barnavagn óskast og tvíburavagn
til sölu. Sími 41133.
IBUÐ — ÓSKAST
Tvær einhleypar hjúkrunarkonur óska eftir lítilli íbúðnú þegar.
Uppl. í síma 15067.