Vísir - 03.02.1965, Blaðsíða 11
T í SIR . Miðvikudagur 3. febrúar 1965.
11
borgin i dag
borgin í
borgin í dag
Næturvakt f Reykjavík vikuna
30. til 6. febr. f Reykjavíkur Apó
teki.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
aðfaranótt 4. febr.: Kristján Jó-
hannesson, Smylahrauni 18. Sími
50056.
tJtvarpið
eftir Hallgrím Pétursson.
d) Hallgrímur Jónasson yfir
kennari segir sögu frá
Silfrastöðum.
21.40 Tveir konsertar eftir Pergo
lesi.
22.10 Lög unga fólksins
23.00 Við græna borðið
23.25 Dagskrárlok
Miðvikudagur 3. febrúar
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Sfðdegisútvarp
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku
18.00 Otvarpssaga barnanna:
„Sverðið,“ eftir Jon Kolling
20.00 Lestur fornrita: Kjalnesinga
saga. Andrés Bjömsson les
20.20 Kvöldvaka: a) Amór Sigur
jónsson rithöfundur flytur
erindaflokk um Ás og Ás-
verja VI. erindi: Ósigur
Jóns Vilhjálmssonar bisk-
ups. b) Islenzk tónlist: Lög
eftir Jón Laxdal c) Magn-
ús Guðmundsson les kvæði
Sjonvarpið
Miðvikudagur 3. febrúar
16.30 Mr Wizard
17.00 To Tell The Truth
17.30 My Three Sons
18.00 Meaning of Communism
18.30 Shindig
19.00 Fréttir
19.15 Science Report
19.30 he Dick Van Dyke Show
20.00 Hollywood Palace
21.00 I Led Three Lives
21.30 The Untouchables
22.30 Markhám
23.00 Afrts Final Edition News
23.15 The Tonight Show
Mánudaginn 1. febr. tók Birgða
stöð S.Í.S. til starfa í vöru-
inu og hefur til afnota n.L 1200
ferm. gólfrými. Birgðastöð Sam
ín aíCTVí i ttv'vs
rco 'áum'í
y/Á :A
SrKíAi ffiJFQtC
k "ÍO'CCifíC, ..
&mí CAJmarp m
a esSA’r-AfJto; wsMona.
jeSBtm. ro muK
Ugr^É*L. OF t.'CAV,
UUAWtX:
'-'ÍN . ;AV'
eæeu aa&T:
nOi. W
Tfit LCOÆiY
>»r.: r-ix&f-M,
: ccrr: !-cc crsc
■trjvm VíiTH ’iBtiB..
cr/itcj y>o than
uvsal ííavs: rc Á
memwcíMi&L M
. tm c-M
rCCC\ / '
ife % % STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn ir því sem tækifæri gefst. Vertu
4. febrúar. heima f kvöld.
Hrúturinn. 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.-
apríl: Að öllum líkindum verð- Viðburðasnauður dagur allt
ur þetta á einhvern hátt mikil gengur að líkindum sinn vana-
vægur dagur fyrir þig, þannig gang. Reynist eitthvað örðugt
að áhrifa hans gætir nokkuð viðfangs, er ráðlegast að beita
lengi. Haltu þig sem mest að lagni og þolinmæði og bíða á-
vinum þínum, þar sem þú veizt tekta.
allt öruggt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Nautið. 21. apríl til 21. maí: Taktu þér ekkert nýtt fyrir hend
Treystu tengsl þín við fjarlæga ur í dag ef þú kemst hjá því og
vini. Þú ættir að vera bjartsýnn haltu þig við troðnar leiðir.
og í léttu skap’i í dag. Það er Reyndu ekki að knýja fram úr-
til að einhver vilji fela þér á-
byrgðarmikið verk, og ættirðu
að bregðast vel við þvf.
Tvíburarnir, 22. maí til 21
slit f málum, sem varða þig
miklu og framtíð þína.
Br- maðurinn, 23: növ. til 21 Aí
des.: í dag og næstu daga dreg
Ijúní: Skipuleggðu starf þittfram ur til atburða, sem varða þig
í tímann og ekki væri heldur úr miklu, þótt þú veitir þeim senni
vegi, að þú gerðir framtíðará- lega ekki athygli fyrst í stað.
ætlanir í sambandi við efna- Þetta er mjög jákvætt fyrir þig
hagjpn. Reyndu að ná samning ef þú ert ekki of hörundssár
um í sambandi við aðkallandi fyrir umtali.
greiðslur.
Steingeitin, 22. des. til 20. ian:
Krabbinn, 22 iúnf til 23 iúli: jan.: Forðastu margmenni í dag,
Dagurinn er vel fallinn til að á- og dreifðu ekki starfskröftum
kveða breytingar á starfi eði þínum, heldur einbeittu þér að
skipti á vinnustað, ef svo vill einu viðfangsefni í senn — á
verkast. Þú ættir að njóta þann hátt kemurðu mestufverk.
kvöldsins í glöðum hópi ná- Vertu heima í kvöld.
inna kunningja, en ekki of fjöl
mennum.
Ljónið, 24. iúlí til 23. ágúst:
Vatnsberiun, 21 jan til 19
febr.: Það gerast varla stórir at
burðir ,f dag og hætt við að þér
Þú ættir að ganga sem bezt frá finnist seinagangur á mörgu.
öllum ráðstöfunum, sem snerta Þú ættir samt að gera þig á-
fj.ölskylduna einkum í náinni næðan með það og halda öllu
framtíð. Það er hyggilegast fyr í horfinu eftir mætti.
ir þig að hafa sem bezta sam- FAkarnir, 20. febr. til 20.
vinnu við maka, eða þá sem marz: Kenndu ekki öðrum um
næst þér standa. vonbrigði þín. Þú hrekur frá þér
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: trygga vini með hviklyndi þínu
Það er mjög áríðandi fyrir þig og mátt sjálfum þér um kenna.
að treysta sem bezt öll vináttu Láttu ekki ímyndaðar afsakanir
tengsl. Hugsaðu sem bezt fyrir duga.
heilsu þinni og hvfldu þig eft
Hinn nýi ambassador Sam-
, bandslýðveldisins Þýzkalands
herra Henning Thomsen af-
' henti í dag við hátíðlega athöfn
| handhöfum valds forseta ís-
I lands trúnaðarbréf sitt að við-
stöddum utanríkisráðherra. Á
' myndinni sjást frá vinstri Birg
| ir Finnsson, forseti Sameinaðs
I þings, dr. Bjarni Benediktsson
forsætisráðherra, Gizur Berg-
I steinsson, forseti Hæstaréttar
| og Henning Thomsen ambassa-
i dor.
FRÆGT FOLK
Hertoginn af Bedford er eins
og hann sé fæddur f starfið,
þegar hann býður gestina vel-
komna. sem borga fyrír að sjá
höll forfeðra hans —- en vinir
hans halda þó því fram að hann
sé sannur óðalsbóndi og styðja
þessa fullyrðingu sína með þess
um orðum: — Vfst er hann óð-
alsbóndi og aðalsmaður. Jafn-
vel fuglahræður sínar ktcðir
hann f föt frá Savile Row, en
sem kunnugt er er Savile Row
sú gata sem allir helztu tízku
frömuðir og skraddarar í Lon-
don hafa verzlanir við.
geymslu Sambandsins við Geirs
götu í Reykjavík. Undanfarna
mánuði hefur verið unnið að
innréttingu í húsinu og upp-
setningu tækja og annars út-
búnaðar, sem Birgðastöðinni
tilheyra. Þessi starfsemi verður
staðsett á tveimur hæðum í hús
bandsins er nýjung í verzlunar-
háttum hér á landi og sú fyrsta
sinnar tegundar á landinu. Inn
flutningsdeild Sambandsins rek
ur Birgðastöðina, framkvæmda
stjóri er Helgi Þorsteinsson og
forstöðumaður stöðvarinnar er
Jón Þór Jóhannsson.
Það eru fleiri konur en nokkru
sinni áður á hótelinu, sem eru
með gimsteinasafn, við þurfum
að vera á auknum verði, herra
Kirby. Til allrar hamingju hefur
allt verið rólegt um tfma, segir
Rip. Meira að segja hafa þeir
verið of rólegir ég ætla að hefja
sérstaka eftirlitsgöngu í kvöld.
Hvernig líður hinni yndislegu ung
frú Morgan, herra, segir Desmond
Minningar p j öld
Minningarspjöld Hjarta- og æða
verndunarfélags Hafnarfjarðar og
nágrennis fánt í Spafisfóði Hafn
arfjarðar, Samvinnúbankanum,
Iðnaðarbankanum í Hafnarfirði
og bókabúð Olivers.
Frá Sjálfsbjörg: Minningarkort
Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Stefáns Stef
ánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð-
i Minningaspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd á skrifstofu
félagsins að Öldugötu 4. Sfmi
14658.
Minningarspjöld Ásprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum: Holts-
apótekj við Langholtsveg ,hjá frú
Guðmundu Petersen, Hvamms-
gerði 36 og hjá frú Guðnýju Val
berg Efstasundi 21.
Námskeið
brosandi. Náfrænka hennar tók
hana fangna Desmond og við
höfum um allt annað að hugsa
núna.
Handíða og myndlistarskólinn
gengst fyrir námskeiði f grafík (litó
grafíu og tréristu) fyrir myndlistar
menn. Námskeiðið stendur yfir 3
mánuði og verður tvisvar til þris
var f viku eftir samkomulagi. Mynd
listarmenn, sem áhuga hafa á þessu
eru beðnir að mæta í skólanum mið
Vikudaginn 3. febr. kl. 8 e.h. til
viðræðna eða snúa sér til skrif-
stofu skólans Skipholtj 1. sími:
19821 milli 6—7 hið allra fyrsta.
Kennari á námskeiðinu verður sem
fyrr Bragi Ásgeirsson listmálari.
ATHUGIÐ!
Tilkynningum sé skil-
að / dagbókina fyrir
daginn áður en J
jbær eiga að birtast
BK.