Vísir - 03.02.1965, Blaðsíða 15
V I SI R . Miðvikudagur 3. febrúar 1965.
CECIL ST. LAURENT:
SONUR
KARÓ-
LÍNU
— Þessi hermaður er alveg
sérstakur. Ég hefi oft vitað heir-
menn koma með uppdiktaðar
sögur um orrustur, sem aldrei
voru háðar, og hetjudáðir, sem
þeir höfðu ekki unnið, en ég
minnist þess ekki að hafa hitt
fyrir liðsforingja, sem man ekki
hvar hann særðist það þýðir víst
ekki heldur að syprja hvar hann
særðist á úlnlið. Annars krefst
ég þess ekki, að hermenn mínir
séu minnugir á slíkt . . .
Napoleon tók upp dósir sínar
og fékk sér í nefið. Hann sneri
sér svo að einum aðstoðarmanna
sinna og sagði:
— Berthier, greiðið þessum
hermanni 2000 franka úr einka-
sjóði mfnum. Ég ætla ekki að
gista í Kreml .í nótt, heldur í
höll annars staðar í borginni.
Skjótið alla, sem gera tilraun til
þess að ræna og rupla.
Juan fékk ekkert tækifæri til
að þakka keisaranum. Hann reið
fyrir flokki sínum inn í borg-
ina og í hverfi, þar sem þeir
áttu að koma sér fyrir. Þegar
hann síðar um kvöldið fór í
göngu um götumar, kom hann
auga á franska hermenn, sem
klæðzt höfðu Austurlandabún-
ingum eða loðkápum, þeir sveifl-
uðu sverðum og dolkum. Skip-
uninni um að ræna ekki eða
rupla hafði ekki verið hlýtt. —
Menn hirtu það, sem þeir sáu,
ef hugur þeirra girntist það. En
matvæli fundust hvergi - ekki
brauðmoli, hvað þá annað.
Þegar honum var skipað á
fund de Salanches síðar um
kvöldið gat hann um rán og
rupl hermannanna.
— Heldurðu, að það sé hægt
að fá hermennina til þess að
hlýða slíkri skipan í borg, sem
íbúamir hafa yfirgefið? En ég
held ekki að franskir hermenn
hafi kveikt í neins staðar. Ein-
hverjir hafa orðið eftir til þess
að gera það. Og ailíaf kviknar
í fleiri húsum — og þessir timb-
urkofar fuðra upp. Öll slökkvi-
tæki hafa verið gero óvirk —
og vatn fyrirfinnst eklci heldur.
Það er engu líkara en að Rússar
ætli að brenna höfuðborg sína
til gmnna. Ég hef aldrei séð
neitt þessu líkt.
Liðsforingjar þeir, sem þama
voru, gengu út að glugga og
opnuðu hann. Stjörnumar blik-
uðu að heiðum, dimmbláum
himni. Það gustaði inn og það
komst hreyfing á ljósakrónuna í
loftinu.
— Það er að hvessa, sagði de
Salanches, — eldurinn gæti
breiðzt út um borgina. D’Arr-
anda kapteinn, skiptið flokki yð-
ar í smáhópa og farið í könn-
unarferðir um austurhverfin.
— Hershöfðingi, hermennirn-
ir eru þreyttir og hestamir lfka.
Og enn höfum við ekki matazt.
— Hverfið — og gerið mér
grein fyrir árangrinum ekki síð-
ar en klukkan tvö í nótt.
Hann er f slæmu skapi, sagði
Guéneau, sem varð Juan sam-
ferða út úr höllinni, sem de Sal-
anches hafði gert að bækistöð
sinni. Það eru þessir húsbrunar,
sem fara í taugarnar á honum.
Og svo hafði hann gert sér von-
ir um að fá fréttir af konunni
sinni.
Juan mætti mörgum frönsk-
um hermönnum. sem báru lista-
verk, sem þeir höfðu rænt, og
ýmsir höfðu klætt sig safala-
skinnfeldum. Alltaf var nýr og
nýr eldur að gjósa upp hingað
og þangað um borgina. Frönsku
hermennimir reyndu að hefta út
breiðslu eldsins, en varð lítið á-
gengt. Við og við rákust þeir á
smáhópa af Rússum, sem þeir
stráfelldu. Margir þeirra voru
fangar, sem sloppið höfðu úr
fangelsum borgarinnar, eða geð-
veikrahælum, þegar íbúamir
flýðu. Brátt stóð allt aðalvið-
skiptahverfi borgarinnar í björtu
báli og borgin var sem eitt eld-
haf yfir að líta.
Juan safnaði um sig flokki
sínum og þeir hófu undanhald i
frá eldsvæðinu. Hitinn var óþol- j
andi. Brátt var svo komið á j
stundum að eldurinn logaði alit
í kringum þá og þá urðu þeir að
knýja hestana sporum og þeysa
gegnum eldinn. Loks tókst þeim
að komast inn í auðan garð hall-
ar nokkurar. Juan og menn hans
stigu af þreyttum og skelkuðum
hestunum og er þeir höfðu róað
þá og tjóðrað fóru þeir inn f
höllina.
Þeir gátu í fyrstu engu orði
upp komið af undrun og hrifni
yfir málvcrkum þeim og lista-
verkum, sem þama gat að lita.
Málverkin voru eítir franska,
hollenzka og Italska meistara.
En allt f einu lék höllin á reiði
skjálfi og þeir hlupu til útgöngu
dyra. Hafði vítisvél sprungið í
höllinni? Eða var um íkveikju að
ræða og eldurinn magnazt í
einu vetfangi? Og hver var vald
ur að? Þeir voru ekki fyrr komn
ir út í garðinn til hestanna og
þeirra, sem eftir höfðu orðið til
13
þess að gæta þeirra, en eldtung-
ur stóðu út úr hverjum glugga.
Loftið fylltist af reyk, sóti og
ösku. Þeir stigu á bak hestum
sínum og þeystu eftir götunum
án þess al vita hvert. Eldur log-
aði í nær hverju húsi. Á torgi
nokkru sem sex götur lágu frá
logaði eldur í öllum homhúsun-
um.
Loks komust þeir til Rostops-
jinhallar, þar sem de Salanches
hafði tekið sér bækistöð. Þegar
Juan opnaði dymar á herbergi
hershöfðingjans kom Gueneau á
móti honum.
— Ég ætla að fara og leggja
mig, hvíslaði hann. Þú átt að
vera þar líka, svo að við hitt-
umst bráðum. De Salanches er
í slæmu skapi eins og geta má
nærri.
- Það er ekki á öðru von —
í brennandi borg.
— Það er ekki það eitt. Hann
hefir yfirheyrt rússneskan liðs-
foringja frá Pétursborg, sem var
tekinn höndum. Hann var þar
fyrir tveimur vikum og sagði
honum, að Karolina og Pilar
hefðu ekki verið famar þaðan
þá.
— En það eru góðar fréttir.
— Já, en hershöfðinginn er af
brýðisamur — konan hans hefir
verið að skemmta sér!
Er þessum hvíslingum brátt
lokið, hrópaði de Salanches allt
í einu. Áðan virtust þér grútsyfj
aður, Guenenau, en nú hafið
þér vaknað allt í einu. Og —
Juan d’Arranda, — af hverju
var enginn sendiboði sendur á
minn fund með skýrslu um á-
standið í borginni?
— Við höfum hætt lífi okkar
margsinnis í þessari brennandi
borg. Ég hefi aflað sannana fyr-
ir, að það eru ekki franskir her-
menn, sem kveikt hafa í borg-
inni, heldur fangar og geðveikir
menn, sem brutust út, þegar í-
búamir voru flúnir.
— Það vissi ég. Og flokkur
yðar hefir ekkert getað gert til
þess að stöðva útbreiðslu elds-
ins? Þess var heldur ekki að
vaenta. Þér getið farið og lagt
yður. Komið ldukkan tólf á há-
degi. Góða nótt.
★
Það hafði rignt alla nóttina.
Þoka var í lofti um morguninn
og hráslagalegt. Varla nokkur
hræða var á ferli á Tverskaja,
en allt í einu kom vagn í ljós.
Þetta var leiguvagn, og er hann
nam staðar, stökk ung stúlka úr
honum. Það var Pilar. Karolina
sat enn í vagninum og talaði
við ökumanninn, ungan, ljós-
hærðan, skeggjaðan mann.
— Ég hef leitað árangurs-
laust að orðum til þess að láta
í Ijós þakklæti okkur, sagði hún.
Ef þér hefðuð ekki leyft okkur
að sitja í, værum við enn þramm
andi dauðþreyttar úti á þjóðveg-
unum, og guð má vita, hvað
hefði getað komið fyrir okkur.
- guð launi yður, það er það
eina, sem ég get sagL
Og þér gáfuð okkur matarbita
Hún reis ekki enn upp og
sagði svo hugsi á svip:
— Það er engu líkara en að
mestur hl'uti borgarinnar sé í
rústum. Og hér er svo kyrrt,
engin umferð . . .
Hún steig út úr vagninum.
Hún og Pilar voru enn klæddar
skinnfóðruðu úlpunum, sem Pil-
ar hafði fundið f útihúsinu á
setri Mikkaels fursta.
— Loksins erum við komnar
til Moskvu, sagði Pilar í léttum
tón. Þú hittir manninn þinn og
ég hitti ... nú getum við keypt
kjðla og ilmvötn, og fáum sjálf-
sagt indæla fbúð, kannske heilt
hús. Ætli hermennimir séu ekki
flestir í herbúðum utan borg-
arinnar?
T
A
R
Z
A
N
MDU AKE T//VO FINEMEN - HE'LL )
61VE you WHATEVEK. yOU NEEV. L
IF X HAOKl'T FISCOVEgEf YOU^
JAKZAN, gy WOW XV K... MRS.YVXS
’ WHO'S THAT J'
• W1TH TSHU.U?
HELOOICS L1KE.
( senekalyeatsTN
> TAKZAU! OklLY 1
SOAAETHIWS SUFíR-
IMPDRTANT WOULP
BRIklS U/M HERE!
Yeats hershöfðingi hefur verið
mjög fljótur að láta senda flutn-
ingaþyrlu með vistirnar sem ég
bað um. Þið eruð báðir ágætis-
menn — hann mundi gefa þér
allt sem þú þarfnaðist. Ef ég
hefði ekki uppgötvað þig Tarz
an þá væri ég núna frú Yeats.
Hver er það, sem er með Tshulu?
Hann er eins og...Yeats hers-
höfðingi Tarzan, aðeins eitthvað
geysimjkilvasgt myndi fá hann til
þess að koma hingað.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ
Laugavep 18 3 hæð (lyfta)
Slmi 24616
HárgreiOslustofan PERMA
Garflsenda 21. slmi 33968
Hárgreiðslustofa ólafar Björns j
dóttur.
HÁTÚNl 6, slml 15493.
Hárgreiðslustofan
PI ROl
Grettisgötu 31 simi 14787.
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9. «imi 19218.
Hárgreiöslustofa
AUSTURBÆJAR
i fMarla Guðmuridsdóttir)
Laugaveg 13. simi 14656.
Nuddstofa á sama stað
Dömuhárgreiðsla við allra hsef 1
T.1ARNARSTOFAN
Tjarnargötu 11 Vonarstrætis-
megin. slmi 14662
Hárgreiðslustofan Asgarðl 22.
< Siml 35610
HÁRGREIÐSLU ffetJig
STOFAN íimO
^ JSTHILDUR KÆRNESTEdB
GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR
SIMI 12614
HÁALEITISBRAUT 20
VENUS
Grundarstig 2a
Sfml 21777.
Hárgreiðslustofan
öley
Sc.vallagötu 72
Sími 18615
'vU ¥
- J S
■'* B-
Grettisgötu 63 ST
.W.
S4ENGUR
REST-BEZT-koddar.
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Selium æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
dun- og
FIÐURHREINSUNIN
Vatnsstig 3 Simi 18740
VAV.V.V.V.VV.V.'.WAV
5