Vísir - 24.03.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 24.03.1965, Blaðsíða 10
ro VISIR . Miðvíkudagur 24. marz 1965. borgin í dag borgin í dag borgin í dag Næturvarzla 1 Hafnarfirði að- faranótt 25. marz Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41. Sími 50235. Næturvarzla vikuna 20.—27. marz: Lyfjabúðin Iðunn Ctvarpið Miðvikudagur 24. marz Fastir liðir e'ins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þrír strákar standa sig“. 20.00 Lestur fornrita: Hemings þáttur Áslákssonar 20.20 Kvöldvaka: a) Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásögu þátt: Þegar Klaustrið missti kirkju sína, fyrri hluti: Hús Drottins hrörna og falla. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Hallgrím Helgason. e) Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur síðasta þátt s'inn um danska heiðabændur: Frá örbirgð til allsnægtá. d) Kvæðalög. 21.30 Á svörtu nótunum: Svavar Gests skemmtir með hljóm sveit sinni. Söngvarar: Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarna son. 22.10 Lestur Passíusálma XXXIII 22.25 Lög unga fólksins 23.15 Við græna borðið 23.40 Dagskrárlok Sjónvarpið Miðvikudagur 24. marr 16.30 Town Hall Partj- 17.30 My Three Sons 18.00 Meaning of communism - 18.30 Shindig 19.00 Afrts News 19.15 Encyclopedia Britannica 19.30 The Dick Van Dyke Show 20.00 Hollywood Palace 21.00 I Led Three Lives 21.30 The Untouchables 22.30 Markham 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 The Tonight Show TIIKYNMINGAR Kvenfélagasamband íslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin alla daga kl. 3-5 nema laugardaga. Sími 10205. MESSUR Kópavogskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Gunnar Árnason. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. marz v Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ef þú tekur daginn snemma, gengur beint að verk- efnunum og einbeitir þér að þeim þá ætti þetta að geta orð- ið þér notadrjúgt að kvöldi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Beittu seiglunni, en farðu þér ekki óðslega að neinu. Varla hentugur dagur til stórátaka, en þér getur unnizt vel við hvers dagsleg störf. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní: Gættu þess vandlega að aðrir komist ekki að þeim fyrirætlunum þínum, sem þér þykir mest um vert. Þú verð- ur að vinna að framgangi þéirra á laun. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Farðu gætilega í ferðalögum og varastu að flýta þér meira en nauðsyn ber til. Þú hefur fyllstu þörf fyrir að slappa af og ættir að gera það. Ljónið, 24.. júlí til 23. ágúst. Heldur daufur dagur, en allt ætti að ganga óhappalaust að mestu. Láttu þér nægja venju- leg hversdags'störf. haltu þig heima í kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Taktu vel eftir ýmsu, sem er að gerast í kringum þig, einkum i sambandi við kunningja af gagnstæða kyninu. Þú gætir komizt að ýmsu skemmtilegu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Viðhafðu ýtrustu varúð í sam- bandi við yélar og farartæki. Leggðu ekki upp i ferðalög i dag og hafðu' sem hægast um þig eftir þvf sem störf þín leyfa. Drekin, 24. okt. til 22. nóv.: Láttu þér ekki bregða þó að sitthvað komi á óvart í dag, og menn sýni á sér aðra hlið, en þú hafðir reiknað með. Vertu viðbúinn flestu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21 des.: Vinur af gagnstæða kyn- inu hugsar mikið um þig þessa I dagana og virðist í einhverjum vafa. Komdu til móts við hann, en ekkj svo mikið beri á. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Hætt við, að þín bíði ein- hverskonar reikningsuppgjör, sem þú ættir þó ekki að hafa ástæðu til að kvíða, ef þú tek- ur ekki á þig annars skuld. Vatsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Kunningi þinn kemur fram við þig á annan hátt en þú hafðir búizt við. Láttu hann vita það, og sýndu að þú getir líka snúið kápu þinni í kring. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Farðu þér gætilega í við- skiptum og stofnaðu ekki til skulda. Dragðu heldur í nokkra daga það sem þú hefur í huga á því sviði. Neskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Kirkjugestir vinsamlega beðnir að hafa með sér Passfu- sálmana. Séra Frank M. Halldórs son. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Föstumessa í Réttarholtsskóla I kvöld kl. 8.30. Vinsamlega takið Passíusálmana með. Séra Glafur Skúlason. HaUgrímskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Föstu- messa * kvöld kl. 8.30. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8. 30. Séra Áreb'us Níelssón. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8. 30. Séra Þorstemn Biörnsson. Stvrkir Eins og að undanförnu hafa allmargir fslendingar hlot'ið er- lenda styrki til háskólanáms og rannsóknarstarfa utanlands á þessu námsári. Fer hér á eftir yfirlit um bær styrkveitingar sem menntamálaráðuneytið hefur haft e'inhversko^ar millieöngu um, m. a. í sambandi við auglýsingar og tillögur um val styrkþega. styrkirnir hafa verið boðnir fram af stiórnvöldum viðkomandi landa. ”ema annars sé getið. DANMÖRK Jóni Biörnssyni og Ingolf Jóns Petersen voru veittir styrkir til að Ijúka síðari hluta námi f lyfjafræði 'vfsala við Lyfjafræði- háskólann t Kaupmannahöfn. FINNLAND Hjalfi Krfstgeirsson. hagfræð- .ingur. hlaut styrk til að leggja stund á finnska tungu, bók- menntir og menningarsögu við há skólann í Helsingfors. FRAKKLAND Anna S. Ólafsdóttir hlaut styrk til að nema franska tungu og bók menntir við Parísarháskóla og Huldar Smári Ásmundsson t'il að nema sálarfræði (aukagr. heim- sneki) við sama háskóla. LITLA KROSSGÁTAN Skýringar: Lárétt: 1. snfkjudýr 3. svað, 5. neyt, 6. utan, 7. fugl, 8. frið, 10. kæra, 12. manað, 14, hjálparsögn, 15. fé, 17. guð, 18. skreytir. Lóðrétt: 1. óshólmi, 1}. atv.o. 3. ríki í Asíu, 4. sögur, 6. tímab'ils, 9. fjölmörg, 11. kliður, 13. kenn ing, 16. titill. Ráðning á krossgátunni í gær: Lárétt: 1. vía, 3. bæs, 5. er, 6. Ma, 7. hál, 8. fs, 10. laki, 12. rún, 14. rak. 15. lón, 17. la, 18. satans Lóðrétt: 1. vesir, 2. Í.R. 3. balar 4. skrika, 6. mál, 9. súla, 11. kals, 13. át, 16. Na. >f ÁRNAÐ HEILLA Hinn 5. marz sl. voru gefin saman f kirkjunni í Hruna ungfrú Margrét Böðvarsdóttir, Syðra- Seli og Birgir Thorsteinsson, bóndi Syðra-Seli. Séra Svein- björn Sveinbjörnsson f Hruna gaf þau saman. • VIÐTAL DAGSINS Ungfrú, við getum þrætt um þetta allan daginn. Þú skalt sjá um viðgerð á hlffinni á þfnum bfl og ég á mínum, allt í lagi. Jæja, allt 1 lagi. Andartak, ung- frú. Ég skal keyra. Þér ætlið að Keyra hvert? Til lögreglustöðvar innar svarar Rip. Fay Wemer, ballett- meistari — Hvað getið þér sagt okk- ur um ballettinn, sem á að frtnn sýna 4. apríl? — Já, það verður sýndur einn síg’ildur ballett og einn nútfma- ballett. Sá fyrri er saminn við verk eftir Prokoffíev, sem opp- runalega var samið fyrir pfanó, en sá sfðari við tónlist fhitta af Dave Brubeck á tveim hljómplötum. Við höfum segul- band hérna í Lindarbæ og ítytj um tónlistina af því. BaHettsýn ingin tekur ekki nema 45 mfn. svo að á undan verðor flntt kammermúsfk. 1 þesstnn baöett- um er enginn raunvendegnr söguþráður, heldur eru þetta myndir eða áhrif, sem ég vafð fyrir, þegar ég hlustaði á tftn- listina. — Hvað em margir i í ballettinum? — í sígilda ballettinum i fjórar stúlkur og einn piltrrr en í þeim síðari sex stúlkur og einn piltur. — Hefurðu samið baöetta áður? — Ég bjó til styttri gerð af jazzballettinum, þegar ég dvakl ist í Bandaríkjunum, svo heyrði Prokoffíevs og varð mjðg hrif- ég af tilviljun þessa tónlist inn af henni. Ég hafðl þennan klassíska ballett með vegna þess að fólk býst við að sjá e-ð sígilt, þegar það fer að horfa á ballett. Ballettinn gerði ég eins og áður er sagt eftir þeim áhrifum, sem tónlistin hafði á mig, byggði hann upp eftir mót- sögnunum í tónlistinni. Hinn ballettinn hefur Iftilsháttar söguþráð, hann nefnlst stúlka með blöðrur, og er um stúlku, sem samlagast ekki vinum sln- um, hún reikar um ein sér og finnur blöðmr sem hún leikur sér að, en það endar með þvf að vinimir taka hana aftur f hópinn. — Hvort kjósið þér fremur nútímaballett eða þann sígilda? — Það er nú eiginlega ekki hægt að svara þessu. Það sem ég hef mestan áhuga á er kóreo grafían. Nútímaballett býður upp á meira frelsi, sem ekki er háð tækninni, þar er hægt að nota hugmyndaflugið. Annars er hægt að njóta þeirra beggja hins síg'ilda og nútímaballetts- ins jafnt, en það er betra fyrir dansarana að fá innsýn eða til finningu fyrir nútímaballett, heldur en hins sígilda. — Teljið þér að við Islend- ingar höfum íslenzkan ballett? — Nei, ekki ennþa. Þetta er lítið iand og lítill hópur, sem leggur stund á petta ,en þetta er byrjunin. Ballettinn vekur á huga minnihlutans, það þarf vissan mannfjölda til þess að koma upp ballett. En ballett- sýningar geta komið einhverju af stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.