Vísir - 24.03.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 24.03.1965, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Miðvikudagur 24. marz 1965. w&sm HAFNFIRÐINGAR — ATHUGIÐ Óska að taka á leigu 2—4 herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Eignask-pti kæmu til greina. Uppl. í síma 10872. VERZLUNARHÚSNÆÐI Ca. 100 ferm. verzlunarhúsnæði fyrir sérverzlun óskast, helzt við Laugaveg. Tilboð sendist blaSinu fyrir 31. marz ’65 merkt: „Verzlun - 3317. — . - — t— - aaaaaca--t-tt b— m • i ■ . 1 i r ■ ■ -= ÍBÚÐ — ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð óskast'strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. f sfma 12329.________________________ ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð óskast 14. maí. Fyrirframgréiðsla í eitt ár. Þrennt fullorðið í heimili. Sími 11855. FISKVINNA — VOGAHVERFI íbúar Vogahverfis og nágrennis. Fólk óskast í fiskaðgerð og spyrð- ingu á Gelgjutanga. Sími 30505. __________ PÍPULAGNINGARMENN — ÓSKAST Pípulagningarmenn eða menn vana pípulögnum vantar okkur. — Hitalagnir h.f., Réttarholtsvegi 3. Símar 32331 og 33712. iwiilillllliiiiliii TRÉSMÍÐI . Get bætt við mig verkstæðisvinnu, innréttingum, gluggasmíði, hurða- smíði o. fl. Trésmíðaverkstæfiið Síðumúla 4, sfmi 34609. INNRÉTTINGAR SKÁPASMÍÐI Getum tekið að okkur eldhús’nnréttingar, svefnherbergisskápa og sólbekki með stuttum fyrirvara. Sími 41309. BIFREIÐAEIGENDUR Vatnskassaviðgerðir. Endurnýjum element, rennslisprófum vatnkassa, gufuþvoum vatnskerfið og mctora. Höfum allt í sambandi við vatns- kerfið. Stimpill, Grensásvegi 18. Sími 37534. TREFJAPLAST-VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti. Hús- eigendur, setjum trefjaplast á þök, gólf, veggi o. fl. — Plastval, Nes- vegi 57, sími 21376. RÍLABÓNUN — HREINSUN Látið okkur heinsa og bóna bifreið yðar. Opið alla virka daga frá kl. 8—19 Bónstöðn Tryggvagötu 22. ÍMiÍIÍÍlÍIIiIIÍIiÍÍl: GLERULL — EINANGRUN Glerull til einangrunar á hitaleiðslum, hitadunkum o. fl. Burstafell, byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 41640. ÓDÝR BAÐKER Nokkur gölluð. baðker verða seld með miklum afslætti n. d. f vöruskemmu okkar við Kleppsveg gegnt Laugarásbiói. Mars Trad- ing co hf. TIL SÖLU KÁPUR Kápur úr góðum efnurn lítið eitt gallaðar og eldri gerðir á gjaf- verði. Einnig regnfatnaður og sióstakkar frá kr. 200. — Sjóklæða- gerðin Skúlagötu 5. ______________________ HRÆRIVÉL O. FL. — TIL SÖLU Hrærivél og brasipottur til sölu. 30 1. hrærivél, skurðarhnífur og rekkar. Yfirdekksvél (Nilsen) og hnoðari. Sumt nýtt og annað lftið notað. Uppl. í sfma 32244.______________________ KOPARPÍPUR OG FITTINGS tl hita- og vatnslagna, einnig amerfskar miðstöðvardælur. Hagstætt verð. Burstafell, byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. BILL — TIL SOLU Plymouth, árg. 1955 í mjög góðu lagi, nýsprautaður. Skipti á minni bfl æskileg. Sími 34940. _____ ^ CAPE — TIL SÖLU Stór og fallegur platínugrár minkacape til sölu. Tækifærisverð. Sími 17971 eftir kl. 6 e. h. fyrir föstudag. ______ FATAEFNI — MARGAR TEGUNDIR Svört efni í smokingföt fyrir stúdenta. Gerið pantanir sem fyrst. Það bezta er ávallt ódýrast. Anderson og Sön, Aðalstræti 16. HÚSNÆÐI ÓSKAST Múrari óskar eftir íbúð. Má vera f Kópavogi. Múrverk kemur til greina. Uppl. í síma 37842. Hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. fbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 20042. Stúlka, sem vinnur úti óskar eft ir herb. og eldhúsi eða eldhúsað- gangi. Algjör reglusemi. Sími 21034 eftir kl. 5 e.h. . Mæðgur óska eftir íbúð 2-3 herb. Reglusemi. Sími 41649. wmmsmmfmmmmmmaj ......- iiri1 ii httís Ung bamlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja fbúð. Sfmi 16962 eftir kl. 4 daglega. Ungur maður erlendur, sem vinn ur hér fasta vinnu, óskar eftir her- bergi. Uppl. f sfma 24761 eftir kl. 7 Vantar gott herbergi. Helzt á leið Kleppsvagns eða Austurhverfis. — Reglusemi. Sími 38274 til kl. 5 — 38383 eftir þann tíma. Einhleypur ungur maður í góðri stöðu óskar eftir 40—50 ferm. fbúð í fjölbýlishúsi frá og með 15. maí n. k. Tilboð sendist augl. Vísis, merkt — 1371. 3—4 herb. íbúð óskast. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 13672.___ Óska eftir íbúð til leigu nú þeg- ar. Þrír í heimili. Tilb. sendist aug. deild Visis merkt — íbúð 1819. Ungur sjómaður óskar eftir her- bergi sem fyrst, helzt í Vesturbæn um. Uppl. í síma 14392 eftir kl. 8 síðdegis. Hjón utan af landi óska að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Hús- hjálp eða taka í fæði kemur til greina. Uppl. í síma 37981. 2 herbergi með húsbúnaði ósk- ast í hálfan mánuð fyrir 3 ensku- mælandi útlendinga. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. f sfma 20400. Herbergi óskast strax. Uppl. í sfma 10171.______________________ Óskum eftir íbúð, 1—2 herb' og eldhúsi. Erum 2 barnlaus og vinm um bæði úti. Uppl. í síma 18642. Hver vill leigja rólegum eldri hjónum og dóttur þeirra 2—3 herb. fbúð 1. maf. Má vera f kjallara. Vinsamlega hringið í síma 41610. _ 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2 herb. íbúð nálægt Miðbænum. Húshjálp gæti fylgt. Uppl. í síma 10631 eftir kl. 6. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir skozka stúlku seinni partinn í sumar. Tilboð sendist blaðinu merkt — 1377. ~/U sfrUt TIL SÖLU Blómabúðin Gleymmérei, Sund- laugavegi 12. Afskorin blóm, potta- blóm og laukar, skreytingar og gjafavara. Gleymérei, sími 22851. Ódýrir svefnbekkir og dívanar. Höfum einnig barnastærðir. Yfir- dekkjum og lagfærum bólstruð húsgögn. Bólstrunin, Miðstræti 5. Notuð pressa til sölu. Fatapress- an Venus, Hverfisgötu 59. Sími 17552. Til sölu Necchi saumavél með zig-zag og mótor, og fermingarföt úr terylene, sem ný. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 50762. Varahlutir f Kaiser ’54-’52 til sölu að Höfðaborg 39. Upplýsing- ar á staðnum milli kl. 12—1 og 7—9. Electrolux hrærivél til sölu. Selst á hálfvirði. Sími 34790. Segulbandstæki, Grundig TK 20, til sölu. Sími 41482 eftir kl. 6 e.h. Til sölu ódýrt tvíbreiður dívan og stækkari fyrir 35 mm. filmu. Sími 16557. ___________________ Ymsir varahlutir í Pobeda til sölu. Uppl. í sfma 20412. Nýtt hjónarúm með áföstum nátt borðum til sölu vegna brottflutn- ings af landinu. Sfmi 21271. Orgel o. fl. til sölu. Þýzkt ný- standsett orgel, 2 klæðaskápar og fatnaður til sölu. Sími 33385. Til sölu hárflugur, tubuflugur og streamer, einnig fluguefni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla f flugu- hnýtingum. Analius Hagvaag, Barmahlíð 34, sfmi 23056. Sem ný kápa til sölu, no. 38 (hol lenzk). Uppl. að Grundargerði 24 f síma 38434. Til sölu KÖHLER saumavél með mótor. Verð kr. 3500. Jófríðarstöð- um, Kaplaskjólsvegi. Til sölu ferðasegulband. Uppl. f sfma 40499. ’ Til sölu veiðihundur, lítið tam- inn, af góðu kyni. Uppl. í síma 24825. Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu. Sfmi 10353. Tii sölu: Borðstofuborð og fjórir stólar, sófi og 2 djúpir stólar. Einn ig fatnaður. Stærð númer 42, lítið notaður. Uppl. í síma 11159. —---- | | '—•■■■ —- ATVINNA / BOÐI ÓSKAST KEYPT Lítill fólksbíll etía Station óskast. Uppl. eftir kl. 18 í síma 38057. Olíuofn/’Frístandandi olfuofn ósk ast keyptur. Sími 30505. Amerfskt bama-bað óskast. Sfmi 21189. ÝMIS VINNA Tekið í saum. Yfirdekktir hnapp- ar og belti. Heimahverfi, sími 30781 Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31, sfmi 19695. Gluggasmfði. Tökum að okkur smíði glugga í stórar og minni byggingar. Einnig laus fög og allar hurðir. Góð vinna, sanngjamt verð. Uppl. 1 síma 14786. Þvoum og bónum bfla. Sími 31436. Setjum skinn á jakka. Fatapress an Venus Hverfisgötu 59. — ■■■■■ ' ■ ■- —■ .... . ~ ■ .TgS Kísilhreinsun. Vegna nýrra tækja hefur kísilhreinsun lækkað f verði. Sfmi 17041. Sækjum — Sendum. önnumst viðgerð’ir, sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, bamavögnum o.fl. Leiknir s.f. Melgerði 29, Soga- mýri. Sfmj 35512 Húseigendur, athugið: Tökum að okkur alls konar vifgerðir utan húss og innan, setjum I einfah og tvöfalt gler. Skipti og laga þök. — Vanir menn Vönduð vinna. Sfmi 21696. Reykvfkingar. Bónum og þrffum bfla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tíma 1 sfma 50127. Saumavélaviðgerðir. Saumavéla- viðgerðir, Ijósmyndavélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufás- vegi 19. Simi 12656. Tek að mér viðgerðir á heimilis- tækjum, þvottavélum og kynding- um o.þ.h. Sími 40147. Vélskólanemi óskar eftir atvinnu f sumar. Hefur sveinsréttindi í jámsmfði og meirabílpróf. Allt vel borgað kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsam- legast leggi tilboð á augld. blaðs ins merkt: „Góð laun — 1904“ fyrir n. k. mánudag. Kvöldvinna, helzt heimavinna, ATVINNA ÓSKAST HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu. 3ja herbergja kjallara- íbúð til leigu. Aðeins reglusamt, barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt — íbúð 1885. Vön skrifstofustúlka óskast f nokkra tfma á dag. Uppl. í sfma 12400. Laghentur maður óskast til léttra starfa. Breiðfjörðs-blikksmiðja, Sig túni 7. Sími 35000. Ný tveggja herbergja íbúð til leigu í 4 til 5 mánuði. Teppalögð. Sími og eitthvað af húsgögnum getur fylgt. Fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt — Austurbær 1975 — sendist augl. Vfsis fyrir 31. þ. m. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami. □CENHSUL Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549. ökukennsra. Hæfnisvottorð. Lær- ið á nýjan Volkswagen. Sími 37896 ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kennt á VW, Zephyr og Mercedes Benz. Sími 19896 á kvöldin eftir kl. 8. Vélahreingemingar og handhrein gerningar, teppa og húsgagna- hreinsun. Sími 36367. Vélahreingerningar, gólfteppa hreinsun Vanir inenn og vönduð virma — Þrif h.f Sími 21857 óskast. Sími 4-14-18. Stúlka með 2 böm, 7 ára og 3 ára, óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í sfma 34154. Kona með 2 böm óskar eftir ráðskonustarfi. Tilboð sendist augl. blaðsins fyrir laugardag, merkt — Ráðskona 1974. BARNAGÆZLA Telpa óskast til þess að gæta barns 2 tíma á dag í Heimahverfi. Uppl. i síma 36605. Fundizt hefur karlmannsúr með svartri leðuról. Hringið í síma 34951 og 37980. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.