Vísir - 24.03.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 24.03.1965, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Miðvikudagur 24. marz 1965. Lisf Serkins ingar hefðu enga kröfu gert til þeirra. Hann sagði líka, að það væri mjög óheppilegt að hefja máls á þessu nú, þegar handritamál 'ið stæði milli Dana og íslendinga en þar hefði það valdið hörðum deilum. Danir og íslendingar myndu leysa þá deilu sín á milli og sænsk afskipti eða fhlutun væri ástæðulaus. — Fréttaritari. Z1 læsilegur og kornungur pí- 'Janisti, Peter Serkin, hélt tónleika á vegum Tónlistarfé lagsins sl. miðvikudags- og íostudagskvöld. Efnisskráin var fyrir sanna „konnossöra" — fjórar fúgur op. 72 eftir Schu- mann, Fantasía (kölluð Sónata í efnisskránni) í G-dúr op. 78 eftir Schubert og „Goldberg" tilbrigði Bachs. Leikur Serkins einkenndist af mikilli alvöru — kannski heldur of mikill í t. d. menúett-þætti Schubert Fantasí unnar. — og magnaðri túlkun- argáfu. Það þarf ekki mikla spádómsgáfu til að sjá fyrir framtíð þessa lístamanns. Sá, sem hefur slíkt fullkomið vald a píanói — skilar m.a. tveggja nótnaborða hlutverki óaðfinn- anlega i einu (Bach), heldur „himneskri lengd“ Schuberts í greip sinnj innan við tvítugt, hlýtur að verða megnugur kraftaverka um fertugt. Dálítill misskilningur var í lok tónleikanna, annað þjóð- laganna, sem Bach notar í síð- asta tilbrigði er alls ekki hið „íslenzka“ Bí, bí og blaka, held- ur Fram, fram fylking, svo að það var engin ástæða til að rjúka svona burt. Það er ekki alltaf eins góð ástæða til að biðja um aukalag eins og eftir þessa tónléika. Þorkell Sigurbjömsson Tjón — Framhaid af bls. 1. til forstöðumanns Árnasafns, próf. Jóns Helgasonar, en ekki til stjóm amefndarinnar. Kveðst nefndin að vísu ekki neita þv[ að próf. Jón hafi fullan rétt á að láta sínar per- sónulegu skoðanir f ljósi, en hins vegar kveðst nefndin ekki vera sammála skoðunum hans. Ámasafnsnefnd segist vera þeirr ar skoðunar, að skipting safnsins muni verða áfall fyrir vísindin og heldur því fram að almennum vís- indarannsóknum með handritin verði aldrei haldið uppi á eins háu stigi á íslandi sem í Kaupmanna- höfn. Golf — Framh. af bls. 11. spymumenn á Akranesi ætli að taka upp sama hátt og mörg fé- lög knattspyrnumanna i Frakklandi og Englandi hafa á, en þau skylda leikmenn sína til þess að leika golf, að minnsta kosti einu sinni i viku. Ég er þess fullviss, að það færi vel. Það er enginn vafi á þvf, að ef vel tekst til um framkvæmdir og félags uppbyggingu hjá Golfklúbbi Akra- ness, mun það hafa aukinn ferða mannastraum til Akraness í för með sér, auk þess sem stofnun golfklúbbsins er vemlegt tillag til íþrótta-og menningarmála á Akra- nesi. Eins og eflaust hefur komið fram hjá þeim Sveini og Þorvarði, eru Akumesingar velkomnir á æf- ingar hjá Golfklúbbi Reykjavikur og mun G.R. vera þeim innan hand ar með útvegun á kylfingum, sem kæmu til Akraness og kenndu þar golf, þegar vora tekur. Togarur — Framh. at bls. 1. an mannskap líka. Nýlega bár- ust okkur nokkrar beiðnir um skipsrúm frá sjómönnum í Reykjavik. Ekki veit ég hvað við gerum, þegar venjulegum sölutíma erlendis lýkur, ef ís- inn ekki hverfur frá landi, en sennilega verðum við að reyna að sigla eitthvað áfram, annars er það mál ekki komið verulega á dagskrá ennþá“. VIII skípta — Framhald af bls. 16 gagns fyrir vísindin ef þau væru sameinúð því. Ragnar Edenmann kennslumála- ráðherra Svia svaraði og sagði að það væri alls ekki á dagskrá að afhenda íslendingum þessi handrit einfaldlega vegna þess, að íslend- Leiðrétting 1 myndsjánni i blaðinu i gær, frá árshátíð Islenzk-Ameríska félagsins, var misritun undir einni myndanna. Rangt var skýrt frá nafni frú Lilly Ásgeirsson. Biðst blaðið velvirðingar á þeirri mis- ritun. Adalfundur Thorvaldsens- félagsins Aðalfundur Thorvaldsensfélags- ins var haldinn 17. marz að Hótel Borg. Frú Svanfríður Hjartardóttir lét af formennsku að eigin ósk eftir mjög farsæla stjóm. Hún var i stjóm Bamauppeldissjóðsins frá 1923 — 1943 og formaður félagsins frá 1943 að undanskildum þrem ár- um er hún dvaldi erlendis. Formaður var kjörinn frú Unnur Schram. Aðrar konur i stjóminni era: Frú Svanlaug Bjarnadóttir, frú Sigiu-laug Eggertsdóttir, frú Júlíana Oddsdóttir og frú Bjamþóra Bene- diktsdóttir. Thorvaldsensfélagið hefur unnið sleitulaust að mannúðar- og menn- ingarmálum frá stofnun þess. Fyrir tveim árum afhenti það Reykjavik urborg Vöggustofuna að Hlíðar- enda, sem mun vera ein hin full- komnasta á Norðurlöndum. Félagið verður 90 ára þ. 19. nóvember n. k. SennaRrafgeyma fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL Laugavegi 170 Sími 12260 Dansleikur Hringsins TIL ÁGÓÐA FYRIR BARNASPÍTALASJÓÐINN Verður haldinn fimmtudaginn 25. - 3. í Súlna- sal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. TIL SKEMMTUNAR: TÍZKUSÝNING Á LOÐFELDUM FRÁ KONUNGLEGUM HIRÐSALA BIRGER CHRISTENSEN. KAUPMANNAH()FN. SAMLEIKUR Á PÍANÓ — JAZZBALLET. Ósóttar pantanir seldar i anddyri Súlnasalarins í dag miðvikudag 24. marz kl. 3 — 6 e.h. — Samkvæmisklæðnaður. Endurbygging Noregur — Framh at Dls 1 undir 88 milljónum króna. Tillaga verkfræðingana mun vera um tvær þriggja akreina hraðbrautir (80 km hraða) með samliggjandi einföldum brautum beggja vegna, undirakstur fyrir innanbæjarumferð á einum stað og yfirumferð á tveimur stöð- um. Er þetta mesta og nýtízku- legasta vegagerð, sem komið er að lokastigi að taka ákvörðun um hér á landi, enn sem komið er. Óvíst er um framvindu máls- ins vegna hins gífurlega kostn aðar, og útilokað að Kópavogs- bær geti risið undir honum á eigin spýtur. Þá er enn eitt vandamálið ó- leyst í sambandi við þessa vegar gerð. Það er tillaga sú, sem nú liggur fyrir Alþingi um að taka upp hægri handar akstur. Verk- fræðingar þeir, sem teiknað hafa Hafnarfjarðarveginn f gegn um Kópavog gerðu áætlanir sínar í samræmi við hægri handar akstur. Þ6 munu þær ekki þurfa mikilla breytinga við, ef ekki verður horfið frá vinstri handar akstri. En óvissan stöðvar málið innan tíðar. Sama óvissan mun og fljót- lega tefja framkvæmdir í fram- tíðarvegagerð þeirri ,sem nú stendur yfir við Kringlumýrar- brau( í Reykjavfk, en sú gata verður einmitt bein tengigata við Hafnarfjarðarveginn. Það eru því margvísleg vanda- mál, sem era óleyst í sambandi við þessar miklu vegagerðir. Lfnurnar munu þó yæntanlega skýrast, þegar vegaáætlunin kemur fyrir Alþingi, en búizt er við að hún verði jafnvel lögð fram í dag. Framhald at bls. 11. eru víst kunnir fyrir skreytni, en það er ekki tilgangurinn með þessu tilskrifi. Við vonumst bara til að fleiri Islendingar hugsi sig um og ræði við ferðaskrif- stofur sínar til að fá meiri vitn- eskju um alla þá möguleika sem hægt er að finna til að eignast fjölbreytilegt og skemmtilegt vetrarfrí meðal Norðmanna, sem þykir sérstaklega vænt um gesta komur einmitt frá íslandi. Það er annars til lítils f svo stuttu máli að segja frá öllum þeim aragrúa af stöðum sem eru virkilega þess virði að heim sækja. En fyrir utan þá, sem þegar eru nefndir er ekki úr vegi að stinga upp á síðvetrarfríi t. d. á Hövringen í Guðbrandsdal, á Eidsbugarden eða í Tyinholm- en. Ef maður hefur ekki útbún- aðinn er hægt að fá hann leigð- an í Noregi. ENN EITT LÍTIÐ RÁÐ Ef maður vill fara með 6-10 öðrum til Noregs, þá er líka hægt að fá leigðan lítinn skíða skála, annað hvort uppi á fjalls tindum eða niðri í dölunum f 1000 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem skógarbeltið byrjar. Skálarnir eru útbúnir að öllu leyti, og það eina sem maður þarf að hafa með sér er svefn- poki. Mat er hægt að panta fyr- irfram og fá sendan með snjó- bil upp í skálann. Slíkir skálar kosta frá 150 til 300 n. kr. á viku (matur og drykkir ekki innifalið), þar sem uppihalds- kostnaðurinn á háfjallahótelum er frá 35-70 n. kr. á sólarhring fyrir manninn: Skálaleigu er hægt að koma á í gegnum ferða skrifstofumar. Að svo búnu býð ég ykkur vel komin til vetrarfrísins f Noregi. Með beztu kveðju til allra les- enda Vísis Mats Wibe Lund jr. Erindrekastarf ÁFENGISVARNARÁÐ vill ráða erindreka í þjónustu sína á næsta vori. Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrif- stofu ráðsins, Veltusundi 3, og óskast um- sóknir um það sendar þangað fyrir 1. maí n.k. Áfengisvarnaráð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.