Vísir - 26.03.1965, Qupperneq 1
VÍSIR
55, árg. — Föstudagur 26. marz 1965. — 72. tbl.
Rjúkandi hver■
ir og loöskinn
f gær hélt fríður hópur tll
Krýsuvíkur f boðl Loðdýrs h.f.,
sem hefur sótt um leyfi til minka
ræktar hér. Voru f förinni sýn-
ingarstúlkur, margar ferðatöskur
af pelsum og danskir loðskinna-
menn auk blaðamanna frá dönsku
vikublaði. Var þar myndað óspart
við hveri og fs.
METAFLIINORÐ■
UR-A TLANTSHAFI
Fyrstu öruggu tölur um veiðinu. Fjórdungur heims-
ufluns fenginn á þessu svæði
Fiskveiðar á Norður Atlantshafi
námu 10,7 milljónum tonna árið
1963 og urðu þannig meiri en
nokkru sinni áður. Árið áður eða
1962 námu þær 10,2 milljónum
t gærdag meiddist maður, að því
er virðist af ófullnægjandi útbún-
aði £ sprengjufargi.
Það var um háifþrjúleytið í gær
að verið var að sprengja fyrir
sfcmðl á eða við EHiðavogsveginn
MaSur sem átti hús f smíðum á
næsta leiti mun hafa staðið ná-
íagt þeim stað þar sem sprengt
m nrol og grjót þyrlaðist und-
an farginu og steinvala lenti á
hvirfli marmsins, sem að framan
tonna og var það met fram að þeim
tfma, sem nú hefur verið slegið
aftur. Sýna þessar tölur stöðugf
an vöxt fiskveiðanna, en að baki
þvf liggur líka miklu meiri fyrir-
greinir með þeim afleiðingum að
hann hlaut skurð á höfð'i. Maður-
inn var, þrátt fyrir þetta, ekki
talinn mikið slasaður, en hins veg
ar má telja það mildi að ekki
skyldi hafa meira og verra af hlot
izt.
í morgun varð slys niðri við
Reykjavíkurhöfn. Maður hafði dott
ið aftur af bílpalli við hlið M.s.
Dronning Alexandrine, og meiðzt
en ekki vitað hve mikið.
höfn en áður, æ fleiri fullkomin og
stór fiskiskip eru tekin í notkun,
fiskifiotamir sækja í stómm stíl til
fjarlægra miða og ný stórvirkari
veiðarfæri og tæki við þær em tek
in í notkun.
Upplýsingum um véiðamar í
Norður Atlantshafi árið 1963 hefur
nú verið safnað saman hjá Matvæla
stofnun Sameinuðu þjóðanna í
Rómaborg. Hefur nú í fyrsta skipti
tekizt að safna þessum upplýsing-
um saman með opinberum tölum
frá hverju landi sem tekur þátt í
þeim.
Þegar talað er um Norður Atlants
hafið er átt við hafsvæði fyrir norð
an Gíbraltarsund og fyrir norðan
Floridaskaga með línu dreginni þar
á milli. Kemur í ljós af skýrslu
Matvæjastofnunarinnar að á svæð-
inu fyrir norðan þessa línu hefur
veiðzt um fjórðungur af fiskafla
Framh. á bls. 6
Varð fyrir grjótflugi
Varðskýli á Kópavogshálsi og fímm nýir
lögregluþjónar
Ráðstafanir vegna hins hættulega ástandf
á Hafnarfjarðarvegi, þar sem hann liggur
gegnum Kópavogskaupstað
Þessa dagana em að taka til i arf jarðarveginum, sem lengi hefur
starfa 5 nýráðnir lögregluþjónar í
Kópavogi og er lögregluliðið þá
skipað alls 14 mönnum. Fjölgunin
verið hættulegur tálmi í innanbæj-
arumferð Kópavogsbúa.
Öryggisráðstafanir á þessum veg-
Flestir bifreiðaárekstrar í Kópavogi verða á gatnamótum
brautar. Um þau fara 16 þús. bílar á sólarhring.
Hafnarfjarðarvegar, Nýbýlavegar og
j stafar af því, að um s.l. áramót! arkafla hafa árum saman verið á
!fékk Kópavogsbær loforð dóms-! dagskrá í bæjarstjórn Kópavogs.
I málaráðuneytisins fyrir því, að rik-! Framkvæmdir hafa þó yfirleitt dreg
Kársnes-! ið tæki sérstakan þátt í launakostn j izt á langinn, en á meðan hefur
j aði við aukið umferðarefirlit á Hafn | Framh. á bls. 6
KOMUFRAM AUSTURISVEITUM
Struku að heiman í gær - fundust í morgun
Bls. 2 17 ára milli.
— 3 Loðfeldamyndsjá
— 4 Rætt við Jón S.
Austmar.
— 7 Vandamál eyðslu-
þjóðfélags. Föstu-
dagsgrein.
— 8-9 Frá Mímisbar að
Mímisbrunni.
— 10 Talað við Magnús
K. Valdimarsson.
„Við viljum bara vera í sveit-
inni“ sagði Guðmundur Guð-
mundsson 12 ára sem strauk að
heiman ásamt kunningja sínum
Inga Þórissyni í gærdag. Seint
í gærkveldi fékk lögreglan í
Reykjavík tilkynningu um að
piltarnir væru týndir og auglýst
var eftir þeim í morgunútvarp-
inu í dag en skömmu áður en
kalla átti út hjálparsveit skáta
komu drengirnir fram. Þá höfðu
þeir dvalið í bezta yfirlæti um
nóttina að Gröf í Laugadal, þar
sem Guðmundur var í sveit sl.
sumar.
„Við fórum að heiman um
sex leytið í gærdag. Gengum þá
inn að Elliðaám, þar sem við
náðum í jeppabifreið. Bílstjórinn
leyfði okkur að sitja í bílnum að
Minni Borg í Grímsnesi. Eftir
það gengum við um klukkustund
og siðan náðum við í Volkswag-
enbíl, sem ók okkur svo til heim
að dyrum, og komum við hingað
skömmu eftir kl. 10 í gær-
kveldi“. Þannig skýrði Guðmund
ur fréttamanni Visi frá ferðalagi
þeirra félaga og bætti síðan
við: Við viljum bara vera I
sveitinni, en nú eru pabbi og
mamma búin að hringja og við
verðum víst að fara heim í dag“.