Vísir - 26.03.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 26.03.1965, Blaðsíða 12
7? VI s IR . Föstudagur 26. marz 1963. ÍIÍÍIÍDI H05NÆÐI IBUÐ — OSKAST Ung hjón óska eftir íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 35479 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2 — 3 herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 36467 eftir kl. 7 k kvöldin. LAGERPLÁSS — UPPHITAÐ 40 ferm. geymsluhúsnæði til leigu strax. Uppl. í síma 4-08-07 kl. 4-10 e. h._______________________________________ ÍBUÐ — ÓSKAST 2—3 herb. íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 12329. wmmmmmmmmm AF GREIÐSLU STÚLK A — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverzlun í Miðbænum. Uppl. í síma 11685^1. 18 — 19 í dag og 1—2 á laugardag. SENDISVEINN — ÓSKAST Sendisveinn óskast strax á skrifstofu fyrir hádegi. — H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Ægisgötu 10. HANDLANGARI — ÓSKAST Vantar mann til að handlanga fyrir þrjá múrara. Góð aðstaða^ ný hrærivél. Gott kaup. Uppl. í sima 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. FISKVINNA — VOGAHVERFl íbúar Vogahverfis og nágrennis. Fólk óskast i fiskaðgerð og spyrð- ingu á Gelgjutanga. Sími 30505. GÆZLUMENN — ÓSKAST Gæzlumenn vantar á Kleppsspítalann. Uppl. hjá forstöðukonunni í síma 38160. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Afyreiðslustúlka óskast. Árabakari, Fálkagötu 18. Sími 15676. TRABANTEIGENDUR Tökum að okkur viðgerðir á Trabantbílum. Einmg plastlímingu og stillingar. Trabantverkstæðið i Kópavogi. Sími 40557. HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ Tek að mér viðgerðir á húsum úti sem inni. Klæði þök, þétti rennur og sprungur með viðurkenndum efnum. Uppl. í síma 21604. iiiillillilllliiiiiiiii JEPPI — ÓSKAST Willy’s jeppi, árg. 55, óskast til kaups. Sími 21716 eftir kl. 19. SKODA STATION — TIL SÖLU Skoda Station bifreið árg ’55, vel útlítandi, til sölu. Til sýnis við verzl. Burstafell, Réttarholtsvegi. MYNDAVÉL — ÓSKAST Óska eftir að kaupa myndavél, sem framkallar. Sími 24088. RÝMINGARSALA — SVEFNSÓFI KR. 1950,00. Svefnsófi kr. 1950.00 nýyfirdekktur. — Vandað nýyfirdekkt sófasett kr. 4500. — Einnig nýir gullfallegir svefnbekkir frá kr. 2300. Úrvals- svampur. Tízkuáklæði. Sendum gegn póstkröfu. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2-9. Sími 20676. ÓDÝR BAÐKER Nokkur gölluð baðker verða seld með miklum afslætti n. d. I vöruskemmu okkar við Kleppsveg gegnt Laugarásblói. Mars Trad- ing co hf. TIL SÖLU KÁPUR Kápur úr góðum efnum lítið eitt gallaðar og eldri gerðir á gjaf- verði. Einnig regnfatnaður og sióstakkar frá kr. 200. — Sjóklæða- gerðin Skúlagötu 5. TRABANTEIGENDUR Hef mjög góðar miðstöðvar í Trabantbifreiðir. Uppl. í slmum 33206, 37393 og 36389. Sigurður Stefánsson. ísskápur til sölu Nýr Bosch ísskápur 9,5 cub. til sölu. Uppl. eftir háde^i í síma 37710, Bolholti 6. HÚSNÆÐI TIL LEIGU Tvö herbergi og eldhús til leigu í Vesturbænum. Kvöð fylgir um ræstingu á tveimur stofum á sömu hæð og nokkra aðra þjónustu. — Hentar fámennri fjölskyldu. Upp- lýsinga er óskað um atvinnu. Til- boð sendist Vísi merkt — 1930. 2 herb. og eldhús til leigu frá 1. apríl n. k. Leigist með einhverjum húsgögnum. Leigutími 1 ár. Sími 17iL76 eftir kl. 6._________ Herbergi til leigu á Grettisgötu 64, risi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 5 og 10. Stór stofa í Vesturbænum til leigu 1. apríl. Nýlegur barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. Sörla- skjóli 80 (kjallara). HUSNÆÐI OSKAST Einhleypur ungur maður £ góðri stöðu óskar eftir 40—50 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi frá og með 15. maí n. k. Tilboð sendist augl. Vísis, merkt — 1371. Óskum eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhúsi. Erum 2 barnlaus og vinn- um bæði úti. Uppl. I síma 18642. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2 herb. Ibúð nálægt Miðbænum. Húshjálp gæti fylgt. Uppl. £ síma 10631 eftir kl. 6. íbúð óskast. Ung hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. íbúðin má vera í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Tilboð óskast send á augld. Vísis fyrir 31. marz merkt — íbúð 3721. Vantar 2ja herbergja íbúð sem fyrst, helzt í Austurbænum. —: Tvennt fullorðið £ heimili. S£mi 12883.______________________ Herbergi óskast sem fyrst fyrir einhleypan karlmann, helzt £ Aust- urbænum. Uppl. f síma 14909. Herbergi óskast til leigu. Uppl. f sfma 51979. Herbergi eða lítil íbúð óskast fyr ir reglusama stúlku, helzt í Vest- urbænum. Sími . 18356 eftir kl. 7 e. h. Herbergi óskast. Ungan reglusam an iðnaðarmann vantar herbergi sem allra fyrst. Sfmi 23375 kl. 9-6 daglega. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. f sfma 33733. Skozka skrifstofustúlku vantar eitt herbergi með aðgangi að eld- húsi. Uppl, f sfma 24250. Miðaldra kona óskar eftir her- bergi, helzt sér eldunarplássi. Uppl í síma 10407 eftir kl. 6. Vantar 3 herb. íbúð. Róleg barn- laus fjölskylda. Húshjálp kemur til greina. Uppl. f sfma 21192. Stúlka óskar eftir stofu og eld- húsi eða éldunarplássi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni héit ið. Sími 22991 eftir kl. 4. BING & GR0NDAHL POSTULÍNSVÖRUR ORRKFORS KRISTALLVÖRUR POSTULÍN & KRISTALL SÍMI 24860 HÓTEL SAGA, BÆNDAHÖLLIN gmslegt - tu s&Uo TIL SOLU Blómabúðin Gleymmérei, Sund- laugavegi 12. Afskorin blóm, potta- blóm og laukar, skreytingar og gjafavara. Gleymérei, sími 22851. Ódýrir svefnbekkir og dívanar. Höfum einnig barnastærðir. Yfir- dekkjum og lagfærum bólstruð húsgögn. Bólstrunin, Miðstræti 5. Notuð pressa til sölu. Fatapress- an Venus, Hverfisgötu 59. Sími 17552. Segulbandstæki, Grundig TK 20, til sölu. Sími 41482 eftir kl. 6 e.h. Til sölu hárflugur, tubuflugur og streamer, einnig fluguefni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla í flugu- hnýtingum. Analius Hagvaag, Barmahlíð 34, sími 23056. Stór Bendix Þvottavél til sölu. Þvær vel ,en þurrvindur ekki. Upp lögð þar sem þurrkari er. Einnig minni vél með handvindu. Selst ó- dýrt. Sfmi 33490. Skellinaðra í góðu standi til sölu Miklubraut 56 3. h. t. h. eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld. Vegna ^brottflutnings af landinu er til sölu sófasett og sófaborð, standlampi með borði. Uppl. f síma 20446 milli kl. 2—6 f dag. Húsdýraáburður til sölu. Heim- keyrður. Sími 51004. Notað pfanó (danskt) til sölu. — Uppl. f síma 4-19-43. Þvottavélar til sölu. Miele þvotta vél sem sýður og tvær aðrar not- aðar vélar. Uppl. í síma 19178 og 18118. Ódýr bamavagn til sölu og skerm kerra óskast á sama stað. Uppl. í sfma 20636. Sem ný Baby strauvél og nýtt Philips útvarpstæki til sölu, Uppl. í síma 14248. Stretchbsxur. Til sölu stretchbuxur Helanca, ódýrar og góðar, köflótt- ar, svartar, bláar og grænar. Stærð frá 6 ára. Sími 14616. Pels til sölu. Stórt númer. Mus- cat skinn. Vel með farinn, á Njáls- götu 31. Sími 24249. Nýleg þýzk bamakerra til sölu Hávallagötu 41. ÓSKAST KEYPT Gírkassi í Ford ’55, helzt með „overdrive“ óskast. Uppl. í síma 16358. Volkswagen ’64 Vil kaupa Volks wagen árg. ’64, vel með farinn. Staðgreiðsla. Hringið f síma 16884 milli kl. 6—8 e. h. Vil kaupa olíukyntan ketil 3—4 ferm. með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 14804 og eftir kl. 7 í síma 35498. Notaður isskápur óskast. Uppl. f síma 17220. Óska að kaupa Volkswagen ’62 í góðu lagi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 32786 eftir kl. 7. Hjólsög óskast, 8—10 tommu. Málarabúðin. Sími 21600. riCjENMSUj Ökukennsia. Hæfnisvottorð. Lær- ið á nýjan Volkswagen. Sími 37896. Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kennt á VW, Zephyr og Mercedes Benz. Sími 19896 á kvöldin eftir kl. 8. ATVINNA I BOÐI Laghentur maður óskast til léttra starfa. Breiðfjörðs-blikksmiðja, Sig túni 7. Sími 35000. Vön skrifstofustúlka óskast í nokkra tíma á dag. Uppl. f síma 12400. Kona óskast til að ræsta stiga í fjölbýlishúsi við Ljósheima. Uppl f síma 33172. ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Uppl. f síma 18590. Stúlka með tvö böm, 7 ára og 3 ára, óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni strax. Uppl í síma 37027. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549. Vélahreingemingar og handhrein gerningar, teppa og húsgagna- hreinsun. Sími 36367. Vélahreingemingar, gólfteppa- hreinsun Vanir tnenn og vönduð vinna — Þrif h.f Sfmi 21857. Hreingerningar Vanir menn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjarni. Gluggahreinsun og hreingeming- ar. Pantið í tíma í sfma 41989. YMIS VINNA Þvoum og bónum bíla. Sfmi 31436. Tekið í saum. Yfirdekktir hnapp- ar og belti. Heimahverfi, sfmi 30781 Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31, sími 19695. Gluggasmíði. Tökum að okkur smíði glugga f stórar og minni byggingar. Einnig laus fög og allar hurðir. Góð vinna, sanngjamt verð. Uppl. i síma 14786. Sækjum — Sendum. önnumst viðgerðir, sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, barnavögnum o.fl. Leiknir s.f. Melgerði 29, Soga- mýri. Sími 35512 Óska eftir að kynnast stúlku. Aldur: 25—30 ára. Mynd fylgi. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 30. þ.m. merkt — Hermann 1965. Rautt barnaþríhjól merkt V.B.L. tapaðist frá Njálsgötu 33. Skilvfs finnandi hringi vinsamlega í síma 17561. Kringlótt Roamer kvenarmbands úr hefur tapazt. Finnandi vinsam- lega hringi f sfma 36530. Fundar- laun. ‘ Kvengullúr tapaðist s. 1. þriðju- dag ofarlega í Barmahlíð eða þar í grennd. Finnandi gefi sig vinsaml. fram í sfma 18933. Fundarlaun. Tapazt hefur svart karlmanns- veski með flugskírteini og ökuskír teini. Finnandi vinsamlega hringi f síma 23430.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.