Vísir - 26.03.1965, Qupperneq 13
V í SIR . Föstudagur 26. marz 1965.
13
Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar
Getum bætt við okkur smíði á handriðum og hliðgrindum. Setjum
plastlista á handrið, höfum ðvallt margar gerðir af plastlistum
fyrirliggjandi. Málmiðjan Barðavogi 31. Sfmi 31230
MÚRARI — MOSAIK
Múrari annast flfsa- og mosaiklagnir ásamt hleðslu á skrautgrjóti
o. fl. Sfmi 33734 eftii kl 7 e. h
BITSTÁL — SKERPING
Bitlaus verkfæri tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar
verkfærum, smáum og stónjm Bitstál, Grjótagötu 14. Simi 21500.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Hreinsum teppi og húsgögn > heimahúsum. Önnumst einnig vélhrein-
gerningar. Simi 37434
TEPPAHRAÐHREINSUNIN
Hreinsum teppi og núsgögn I neimahúsum, fullkomnustu vélar. —
Teppahraðhreinsunin, sími 38072
TEPPALAGNIR — IEPP A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir. Stoppum
íinnig f. brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. f síma 13443 alla daga
|ema eftir hádegi laugard. og sunnud.
BÍLAMÁLUN
Alsprauta og bletti bíla. Gunnar Pétursson Öldugötu 25A. Sími
18957.
HUSEIGENDUR — HIJSEIGENDUR
Gnnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsum úti sem inni. Ger-
um yið þök, rennur, jámklæðum hús. Setjum upp sjónvarpsloft-
net og tvöföldum gler o. m. fl. Uppl. í síma 35832.
INNRÉTTINGAR SKÁPASMÍÐI
Getum tekið að okkur eldhús’nnréttingar, svefnherbergisskápa og
sólbekki með stuttum fyrirvara. Sími 41309.
BIFREIÐAEIGENDUR
Vatnskassaviðgerðir. Endurnýjum element, rennslisprófum vatnkassa,
gufuþvoum vatnskerfið og mótora. Höfum allt í sambandi við vatns-
kerfið. Stimpill, Grensásvegi 18. Sími 37534.
TREFJAPLAST-VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti. Hús-
eigendur, setjum trefjaplast á þök, gólf, veggi o. fl. — Plastval, Nes-
vegi 57, sími 21376.
BÍLABÓNUM — HREINSUM
Látið okkur hreinsa og bóna bifreið yðar. Opið alla virka daga frá
kl. 8 — 19. Bónstöðin Tryggvagötu 22.
KAUPUM — FRIMERKl
Kaupum frímerki og frfmerkiasöfn. Frímerkjamiðstöðin, Týsgötu 1.
Sími 21170.
í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA
Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt við Miklatorg (gegnt Nýju sendi-
bílastöðinni). Opið alla daga 'rá kl. 8—23. Sími 10300.
BIFREIÐAEIGENDUF
Framkvæmum hjóla- og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða.
Bílastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520.
Verkamenn óskast
Verkamenn óskasí í byggingarvinnu, mest
innivinna. Uppl. i síma 34619 og 32270.
í FERMINGA R VEIZLUNA
SMURT BRAUÐ
BRAUÐTERTUR
SNITTUR
FJÖLBREYTT ALEGG
MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA
YMIS VINNA
Fótsnyrting: Gjörið svo vel að
panta f sfma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig
mosaik- og flísalagnir. Jóhannes
Schewing, sími 21604.
£g leysi vandann. Gluggahreins
un og vélhreingemingar f Reykja
vfk og nágrenni Sfmar 15787 og
20421.
Takið eftir! Hreinsum garða og
lóðir. Gerum hreint. Oliuberum eld-
húsinnréttingar, hurðir o. fl. Vanir
menn. Sími 14786.
Tveir bifreiðasmiðir óska eftir
að taka að sér ryðbætingar, rétt-
ingai, rúðufsetningar o. fl. — Sfmi
34138 eftir kl. 6 e. h.
Tek að mér föt f kúmstftef V —<
Sími 35184.
Húsráðendur. — Sími minn er
17041. Hilmar Jh. Lúthersson pípu-
lagningamaður.
Setjum skinn á jakka. Fatapress
an Venus Hverfisgötu 59.
Kísiihreinsun. Vegna nýrra tækja
hefur kísilhreinsun lækkað í verði.
Sími 17041.
Húseigendur, athugið: Tökum að
okkur alls konar vif jerðir utan
húss og innan, setjum f einfalt og
tvöfalt gler. Skipti og laga bök. —
Vanir menn Vönduð vinna. Sfmi
21696.
Reykvíkingar. Bónum og þrífum
bíla. Sækjum, sendum ef óskað er
Pantið tíma f sfma 50127.
Saumavélaviðgerðir. Saumavéla-
viðgerðir IjósmyndavélaviðgerðiT
Fljót afgreiðsla - Svlgja Laufás-
vegi 19. Sími 12656
Tek að mér viðgerðir á heimilis-
tækjum, þyottavélum og kynding-
um o.þ.h. Sími 40147.
Fótsnyrting. Gjörið svo vel og
pantið í síma 16010. Ásta Halldórs
dóttir.
Hreinger iingar. Vönduð vinna.
Sími 22841. Magnús.
HAFNARFJORÐUR
Hafnfirðingar Bónum og hrffum
bfla Sækium, sendum ef óskað er
Pantið tlma sfma o012;
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. — Vanir menn
fljót og góð vinna. Hreingerninga-
félagið. Sími 35605.
Hreingemingar. — Hreingeming-
ar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Sfmar 35067 og 23071. Hólmbræð-
ur.
TWrrtun ?
f.<tatsmiðja & gúmmlstimplagcró
Efnholtf 2 - Slmi 20960
FLJÚGIÐ M EÐ
„HELGAFELLI"
EYJA-
FLUG
Sími 22120 Reykjovík
Sími 1202 Vesfm.eyjum
FRÁ MÍMISBAR
Frh. af bls. 9.
meðan hún var óbrotin enda
kemur það mætavel heim við
orð Halldórs, að oft hafi verið
þarna glatt á hjalla. Og nú seg-
ir hið skozka ætterni Spina til
sín, því að hann sleikir flösku-
brotið af áfergju og vill ekki
sleppa því úr kjafti við mig, en
ég óttast að hann kunni að
skera sig á brúnum þess. Hall-
grímur glottir við tönn. „Þú ger-
ir þennan seint að góðtemplara“,
segir hann.
Þegar heim kemur í skálann
er framreiddur gómsætur hádeg
isverður, rifjasteik með öllu,
sem þar heyrir til, og gerum
við matnum góð skil eftir göng-
una. Er setið langa hríð að borð-
um og margt spjallað, og Hall-
grímur að venju hrókur alls fagn
aðar. Ég hef ekki ferðazt með
honum fyrr en nú hef ég kom-
izt að raun um að ekki er of-
sögum sagt af þvf hve fróður
og skemmtilegur félagi hann sé
í óbyggðum. Þeir hafa oft ferð-
azt saman, hann og Halldór Eyj-
ólfsson og ósjálfrátt vaknar með
mér sú hugsun, að það sé til,
að menn séu fæddir óbyggða-
ferðamenn — óbyggðaferða-
menn af guðs náð í bókstaf-
legri merkingu, og séu þeir báð-
ir óvefengjanleg sönnun þess.
Og svo rennur upp sú lítt
þráða stund, að við gestimir
kveðjum með virktum þá skála-
búa, Hólmar og hundinn Spinad-
ovsky og höldum til borgarinn-
ar með Halldóri. Og svo er ekið
niður með Þjórsá, að TröHkonu-
hlaupi, en þar mætum við Sig-
urjóni Rist, vatnamælinga-
manni, og er hann á leið inn
að Þórisvatni, akandi í stórum
og sterklegum flutningabfl með
annað farartæki á palli — beltis-
dráttarvél til ferðalaga í snjó,
að mér skilst. Það er komið tals-
vert frost og nokkurt fjúk til
fjalla, en bjart til byggða.
Undarlegt hvað við ferðafélag-
amir verðum hljóðir, þegar við
nálgumst byggðina. Þegar við
erum snúnir til baka að hinum
gullna Mímisbar borgarmenning
arinnar, dettur mér í hug, Mím-
isbrunni okkar nútíma sögu. Ég
skil að vísu að þeir séu hljóðir,
Halldór og Hallgrímur, því að
þeir eiga vini í óbyggðum ekki
síður en f byggðum. En hvað
erindi átti ég inn að Tangafossi,
svona fyrirvaralaust, og hvers
á ég að sakna, þegar ég held
aftur til byggða. Vora það kann
ski vættir öræfanna, sem
stefndu mér þangað á vit við
sig á fleygri stund undir stjömu
björtum himni, þegar norðurijós
in bröguðu yfir afréttimnn og
ekkert rauf kyrrðina^ nema nið-
ur ánna við skarir? Kölluðu mig
frá gullnum . Mímisbar borgar-
innar að silfurhrímuðum Mímis-
branni kyrrðarinnar inni á af-
rétti sína nótt, sfðla á Góu.
Ég veit það ekki, veit það eátt,
að þessa stundina finn ég eldd
hjá mér neina löngun til að
rjúfa þögnina í jeppanum ...
Ig-
JAFNAN
FYRIRLIGGJANDl
STÁLBOLTAR
MASKÍNUBOLTAR
BORÐABOLTAR
MIÐFJAÐRABOLTAR
SPYRNUBOLTAR
SLITBLAÐABOLTAR
STÁLRÆR
JÁRNRÆR
HÁRÆR
VÆNGJARÆR
HETTURÆR
FLATSKÍFUR
SPENNISKÍFUR
STJÖRNUSKÍFUR
BRETTASKÍFÚR
SKÁLASKÍFUR
MASKÍNUSKRÚFUR
BLIKKSKRÚFUR
FRANSKAR SKRÚFURg
DRAGHNOÐ
*
HANDVERKFÆRI
BRAUTARHOLTI 20
R.VÍK - SÍMI 15159
! j: . 11 i |
i 1 «< n »<