Vísir


Vísir - 31.03.1965, Qupperneq 10

Vísir - 31.03.1965, Qupperneq 10
10 VISIR . Miðvíkudagur rfl. marz 1965. I _ • ' 1 i • * » borgin i aag borgin i dag borgin i dag Næturvarzla 1 Hafnarfirði að- faranótt 1. apríl: Jósef Ólafsson, ölduslóð 27. Sími 51820. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir I sama slma. Næturvarzla Vikuna 27. marz til 3. apríl: Vesturbæjar apótek. Ctvarpið Miðvikudagur 31. marz. 17.40 Framburðarkennsla I dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þrlr strákar standa sig“ eftir George Wear. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfrétt’ir. Tónleikar. 18.50 Tilkynningar 19.30 Fréttir 20.00 Lestur fornrita: Hænsa-Þór is-saga. Andrés Björnsson les (1). 20.20 Kvöldvaka. a. „Komdu nú að kveðast á“: Guðmundur Sigurðsson flytur vísnaþátt. b. íslenzk tónlist: Lög eft- ir ísólf Pálsson. c. „Nýr helgidómur rís“: Séra Gísli Brynjólfsson flyt ur síðari hluta frásögu sinni ar „Þegar Klaustrið missti kirkju sína“. 21.30 Islenzk dægurlagastund. — Jóhann Moravek Jóhanns- son og hljómsveit hans le’ika 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Erlendur Sigmundsson les þrítugasta og áttunda sálm. 22.25 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Heiðreksdóttir sér um þátt’inn. 23.15 Við græna borðið. Stefán Guðjohnsen flytur bridge- þátt. 23.40 Dagskrárlok. bjonvarpio Miðvikudagur 31. marz. 17.00 Úr bókasafni TAC 17.30 Parents ask about school Fræðsluþáttur um skólamál 18.00 Glynis — Glyn'is Johns I hlutverki rithöfundarins Glynis Granville. 18.30 True Adventure — Land- kynningar- og fræðsluþátt- ur. 19.00 Fréttir 19.15 Encyclopedia Britannica — Kaflar úr ensku alfræði- orðabókinni. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 1. april. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Taktu ekkert það að þér sem þér er um megn eða bre.st ur kunnátta til. Leggðu sem mesta áherzlu á það, sem snert ir heimili og fjölskyldu. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Varastu að nokkuð verð’i til þess að rofnað geti tengsl þín við þá sem þú annt. Vertu varkár varð andi allt, sem snertir börn og unglinga. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júnf: Þú mátt gera ráð fyrir ein hverjum árekstrum við nákom- inn, nema að þú sýnir ýtrustu varúð. Kvöldið verður hins veg aor gott heima fyrir. Krabbinn, 22. júnl til 23. júli: Sýndu fyllstu varúð í meðferð fjármuna, og gerðu engar á- kvarðanir I því sambandi fyrr en á daginn líður. Sýndu ná- komnum og ástvinum tillitssemi Ljónið, 24.. júlí til 23. ágúst. Farðu gætilega I pen’ingamálum til mánaðarloka. Treystu ekki um of á aðstoð eða orðheldni annarra hvað það snertir. Semdu um skuldagreiðslur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Óvæntir atburðir geta komið þér I vanda. Reyndu eftir megni að hafa fulla stjórn á skapi þínu og tilfinningum. Hlýddu holl- um ráðum vina. Vogin, 24 sept. til 23. okt.: Hættur geta leynzt á ólíkleg- ústu stöðum, farðu gætilega 1 skiptum við þá, sem þú ekki þekkjr því.þgttfr.^tarfjð sækist vel eftir hádegi, Drekin, 24. okt. til 22. nóv.: Taktu sem minnstan þátt í ráða gerðum vina eða nákominna, það gæti komið þér í óþægilega aðstöðu, þegar frá líður. Hafðu allt á hreinu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. jan. Farðu gætilega I umferð. Leggðu áherzlu á að treysta sem bezt þau vináttubönd, sem þú telur að varði þig mestu. Kvöld ið heillavænlegt. Steingeitin, 22. des. til 20 jan. Samstarfsfólk getur orðið erfitt á skapsmunum og upp- næmt fyrir smámunum og eins verður heima fyrir. Varastu að vékja deilur eða illlyndi. Vatsberinn, 21. jan. til 19. febr. Vikan hefst á óvæntum at- burðum, aðkallandi lausn vanda mála og jafnvel öngþveiti, nema þú takir mannlega á hlutunum og haldir ró þ’inni. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz. Haltu þig sem mest á bak við fram eftir deginum. Skuldheimtumenn geta reynzt aðgangsmiklir. Treystu þeim varlega, sem þú ekki þekk’ir náið. I Á morgun verður leikritið ið uppselt á flestar sýningar. Hver er hræddur við Virgíníu Myndin er af Gísla Alfreðs- Woolf? sýnt í 21. sinn í Þjóð- syni og Róbert Amfinnssyni f leikhúsinu. Aðsókn á Ieikinn hef hlutverkum sínum. ur verið mjög góð og hefur ver- 19.30 Skemmtiþáttur Dick Van Dyke 20.00 Jólaferðalag Bob Hope — Úrdráttur úr jólaferðalagi Bob Hope er hann fór til Austurlanda. 21.30 The Untouchables — „Úr undlrheimum stórborganna" 22.30 Markham — Fjórir lög- reglumenn hafa verið myrt ir á stuttum tíma og allir á sama hátt og verður það til að Markham skerst I leikinn. 23.00 Fréttir. 23.15 The Tonight Show — Sam tals- og skemmtiþáttur und ir stjórn Johnny Carson. MESSUR Neskirkja: Föstumessa f kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svav- arsson. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8,30. Séra Ókar J. Þorláksson. Blöð og tímarit Heima er bezt. Marzheftið, flytur eftirfarandi efni: Stórhugur eftir St. Std., Dag ný Pálsdóttir Sóragerði eftir Birnu Ólafsdóttur, Landnámsþætt ir eftir S. B. Olsen, Á Torfastöð- um eft’ir Steindór Steindórsson, Hetjur I hernaði eftir Magnús Gunnlaugsson, Andrea Jónsdóttir og Fraklín Þórðarson, Litla Fjarð arhorn eftir Guðbr. Benediktsson, Hálfrar aldar saga 1914—1964 eftir Walther Hofer, Frá Breiða- fjarðarbryggjum eft’ir Stefán Jóns son o. m. fl. Tilkynning Kvenfélagasamband íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla daga nema laugardaga. — Sími 10205. Horfðu á hálsmenið góða mlri. Er það ekki fallegt? Verðurðu ekki syfjuð af því að horfa á það? Já mamma Fagin, ég hlusta á þig, hvað er það sem ég verð að gera Ég hef yndislegt armband fyrir um hólk er þig með töfragripum á. Og I þess by. dáfir VIÐTAL DAGSINS Friðrik Ólafsson — Við höfum frétt að þér munið taka þátt i skákkepprii I Danmörku á næstunni, hvað get ið þér sagt lesendum um það? — Það er eins konar norræn útvarps- og sjónvarpskeppni, sem á að vinna að útbreiðslu skákíþróttarinnar I Danmörku. Athugað verður hvort áhugi sé fyrir hend'i, og hvort þetta fell- ur I geð hlustendum og sjá- endum. — Teljið þér að áhugi fyrir skák sé eins almennur I Dan- mörku og hér? — Ég mundi ekki segja það, en Larsen hefur staðið sig vel undanfarið og það eykur e.t.v. áhugann. — Hvað get'ið þér sagt meira um tilhögun keppninnar? — Meiningin var að þrfr stór meistarar kepptu saman. Ég Stáhlberg og Larsen, en Börge Andersen kemur I staðinn fyrir hann. í útvarpinu verður um klukkutíma útsending þr'isvar sinnum og I sjónvarpinu verð ur tefld hraðskák, enda verður eitthvað spennandi að vera f sjónvarpinu og hraðskákin er skemmtileg. Þetta er góð hug- mynd og ég gæti vel hugsað mér að hún yrð'i tekin upp, þeg- ar íslenzka sjónvarpið verður komið á laggirnar. — Hafið þér komið þannig fram áður I sjónvarpi? — Ég hef bablað nokkur orð en ekki svona mikið. Við mun um rekja skákirnar á eftir á taflborði og útskýra þær fyrir áheyrendum. Að vísu hef ég. komið fram I sjónvarpi áður I viðtölum en það er allt annars eðfis. — Eru einhver mót, sem þér hyggizt sækja á næstunni? — Ætli maður stundi ekki bara námið. Ég ákvað að fara þetta vegna þess að það tekur svo stuttan tíma, ekki nema nokkra daga, þetta mót stendur yfir páskav'ikuna. Svo er þetta nýstárlegt að öðru leyti. — Ekki eruð þér þó hættir við skákina? — Nei. ætli það, Það er sam- vizkuspúrsmál. Ne'i maður losn- ar seint við þessa bakterfu. BREFASKIPTI hSrfda hr. Kir Blaðinu hefur borizt fiölda beiðna um bréfaskipti. Odd-Arne Sundby, norskur drengur 15y2 irs gamall óskar eftir bréfask'ipt- im við frímerkjasafnara og skipt r ekki máli hvað hann er gamall, “n Odd hefur önnur áhugamál t. d. fþróttir. bókmenntir, tónlist, landafræði og kvikmyndir. Til hans má skrifa á ensku auk norsku, sænsku og dönsku. Heim ilisfang er Hollendergt. 2 Oslo 1, Norway. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.