Vísir - 31.03.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 31.03.1965, Blaðsíða 13
V í SIR . Miðvikudagur 31. marz 1965. 13 liililii $ MISLEGT Handrið — Hllðgrindur — Plastlistar Getum bætt við okkur smfðj á handriðum og hliðgrindum. Setjum i»!astlista á handrið, höfum dvallt margar gerðir af plastlistum fyrirliggjandi. Málmiðjan Barðavogi 31. Sfmi 31230 MÚRARI — MOSAIK Múrari annast flfsa- og mosaiklagnir ásamt hleðslu á skrautgrjóti o.fl. Slmi 33734 eftir kl. 7 e. h BITSTÁL — SKERPING Bitlaus verkfæri tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum, smáum og stórum. Bitstál, Grjótagötu 14. Sfmi 21500. NÝJA TEPP AHREINSUNIN Hreinsum teppj og húsgögn i heimahúsum. önnumst einnig vélhrein- gerningar. Sími 37434. TEPPAHRAÐHREINSUNIN Hreinsum teppi og núsgögn I heimahúsum, fullkomnustu vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072 TEPPALAGNIR — T EPP A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar ceppalagnir og teppaviðgerðir. Stoppum einnig f brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. f sfma 13443 alla daga nema eftir hádegi laugard. og sunnud. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. BÍLABÓNUM — HREINSUM Látið okkur hreinsa og bóna bifreið yðar. Opið alla virka daga frá kl. 8—19. Bónstöðin Tryggvagötu 22. hUseigendur athugið Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, þéttum rennur og sprungur með viðurkenndum nýjum efnum. Setjum f gler o. fl. Sími 30614. HUSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Önnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsum úti sem inni. Gerum við þök og rennur, járnklæðum hús þéttum sprungur á veggjum og steinrennum með 100% efnum. Önnumst glerísetningu. Fljót og vönd um vinna framkvæmt af fagmönnum. Uppl. í síma 35832 og 37086. RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Rafvakinn s.f., Kaplaskjólsvegi 5 Vönduð og góð vinna. — sími 14960. hUseigendur — HUSAVIÐGERÐIR Þéttum sprungur í stein og tréhús, með gluggum, setjum vatnsþétta húð á hússökkla, svalir, lárétt þök og steinsteyptar þakrennur. Þéttiefni á rök kjallaragólf. Höfum fullkomna aðstöðu. Alltaf handbær hin margvíslegu nýju þýzku þéttiefni (NEODON). Fagmannavinna, Fljót afgreiðsla Sími 35832 (Geymið auglýsinguna). VINNUVELAR TIL LEIGU Leigjum út Iitlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f. sími 23480. Vestfirzkar ættir Ein bezta tækifærisgjöfin er sem fyrr ritið Amardalsætt, 1. og 2. bindi. Sími 10647 og 15187. Seljum næstu dugu allar hvítar nylonskyrtur á niðursettu verði. Komið og gerið góð kaup. /neð fafriaðinn á fjölskylduna taugaveg 99, Snorrabrautar megm — Sími 24975 YMIS VINNA Fótsnyrting: Gjörið svo vel að panta f síma 16010. Ásta Halldórs- dóttir. Húsaviðgerðir. Tökum að okknr húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig mosaik- og flísalagnir. Jóhannes Schewing, sími 21604.____________ Ég Ieysi vandann. Gluggahreins un og vélhreingemingar i Reykja vfk og nágrenni. Sfmar 15787 og 20421. Takið eftir! Hreinsum garða og lóðir. Gerum hreint. Olfuberum eld- húsinnréttingar, hurðir o. fl. Vanir menn. Sfmi 14786. Húseigendur, athugið: Tökum að okkur alls konar viðgerðir utan húss oé innan, setjum f einfalt og tvöfalt gler. Skipti og laga þök. — Vanir menn Vönduð vinna. Sfmi 21696. Reykvíldngar. Bónum og þrffum bfla. Sækjum, sendum ef óskað er Pantið tfma i sfma 50127. Saumavélaviðgerðir. Saumavéla viðgerðir. Ijósmyndavélaviðgerðir Fljót afgreiðsla — Sylgja Laufás vegi 19. Sfmi 12656. Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31. sfmi 19695. Sækjum — Sendum. Önnumst viðgerðir, sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, bamavögnum o.fl. Leiknir s.f. Melgerði 29, Soga- mýri. Sfmj 35512 Ryðbæting með logsuðu, rétting ar, bremsuviðgerðir o.fl. Viðgerð- arþjónusta Garðars Bólstaðarhlíð 10. Sími 41126. Tökum viðgerðir á þvottavélum Og kynditækjum. Uppl. í sima 40147 Smfða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa bæð'i f ákvæð- is- og tímavinnu og set þær upp. Sími 24613. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Höfum vana menn og beztu fáanleg tæki til allra hreingerninga. Sími 22419. Hreingemingar. Vandvirkir menn Sími 51085. Halli og Stefán. Hreingemingar. — Vanir menn fljót og góð vinna. Hreingeminga- félagið. Sfmi 35605. Gluggahreinsun og hreingeming- ar. Pantið f tfma f síma 41989. Hreingemingar. Vanir menn. — Fliót oe góð vinna. Sími 13549. Vélahreingemingar og handhrein gerningar, teppa of húsgagna- hreinsun. Sfmi 36367. Vélahreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. — Þrif h.f. Sfmi 21857. Hreingemingar Vanir menn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjarni. Óska að kynnast konu á aldr- inum 33-42 ára. Er reglumaður. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist augl.d. Vfsis fyrir 7 .aprfl merkt: 1960. ÍIMIiiÍ ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kennt á VW, Zephyr og Mercedes Benz. Sfmi 19896 á kvöldin eftir kl. 8. Hafnfirðingar. Ökukennsla hæfn isvottorð. Sími 51526. Tokið eftir! Tokið eftir! Seljum í dag og næstu daga alls konar hús- gögn ög húsmuni s. s. verkstæðissaumavél- ar, fatapressur, eldavélar og alls konar herra, dömu og bamafatnaður. Selst mjög ódýtt, því allt á að seljast BÓLSTRUNIN Laugavegi 43B. í fermingarveizluna Smurt brauð, snitcur og brauðtertur. Pantið tímanlega. Fjölbreytt álegg. Pantanir teknar í síma 24631. BRAUÐHÚSIÐ Laugavegi 126 Sinfóníuhljómsveit íslands — Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 1. apríl kl. 21 Stjómandi: Dr. Robert Abraham Ottósson Efnisskrá: BACH: MAGNIFICAT STRAVINSKY: SÁLMA » SINFÓÍA. j rt&ififhöla ilÖJjfiri tiióJS t • ;;c.r,;, Flytjendur: Söngsveitin Fflharmónfa Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir, AðaÞ heiður Guðmundsdóttir Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haflsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti og bókabúðum Lárusar Blöndal Skó.lavöröustíg og Vesturveri. Áhugaljósmyndarar Félag áhugaljósmyndara heldur fund í Bréið- firðingabúð uppi í kvöld kl. 8,30. — Venjuleg fundarstörf. Félagar fjölmennið og takið með nýja félaga. Fermingarúr Nýjustu gerðir Mikið úrval Póstsendi MAGNUS E. BALDVINSSON úrsntíður Laugavegi 12 . Sfmi 22804 - Hafnargötu 35 . Keflavflc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.