Vísir


Vísir - 31.03.1965, Qupperneq 15

Vísir - 31.03.1965, Qupperneq 15
VISIR . Miðvikudagur 31. marz 1»65. 75 jgp : CECIL ST. LAURENT: SONUR KARÓ- S | r LINU Nú var því í rauninni þannig varið, að samkomulag hafði ver ið gert um það áður en Pilar kom á fund Collins, að hann hitti skæruliða daginn eftir. — Hánn hugleiddi sem snöggv- ast hversu einkennilegt það væri, að Karólína hefði nú falið honum hlutverk á hendur, sem krafðist þess, að hann næði fundi skæruliða. Ákvað hann nú að draga ekki að fara á fund þeirra, greip fram í fyrir Pilar, er hún fór að þakka honum, skip aði svo fyrir að söðla hest, og klukkustundu síðar var hann á reið á leið til fjalla, og lá veg- urinn í bugðum, títt milli hálsa og hæða. Sólskin var og það var heitt. - Áreynslan, áhrif ferðalagsins, að hafa jafnan eitt hvað nýtt fyrir augum hugaræs- ingin, vegna þess sem framund- an kunni að vera, — allt hjálp- aði þetta til þess, að honum veittist léttara að gleyma von- brigðum sínum. Honum var ekki boðin hin mikla ást — hann var beðinn um greiða. Jæja, kannski var það bezt svo. Hann hafði átt Karólínu heila nótt. Honum hafði hlotnazt það, sem hann hafði dreymt um árum saman. Og það var ekki víst, að honum hefði hlotnazt meira í löngu sam lífi. Komið var fram yfir sólsetur. Hann hafði alltaf riðið á bratt- ann, en nú var hann allt í einu kominn upp á brún hæðar og svo lá leiðin niður hlíð. Hann var staddur í dal, sem var býsna skuggalegur í kvöldskímunni. Hann var slæmur í bakinu. Hann . brosti af tilhugsuninni um, að það væri ekki eingöngu vegna þess, að hann hafði setið klukku- stundum saman á hestbaki, að T A R l A Ið Ánægðir yfir samningnum, sem höfðingi þeirra hefur gert um skipti á Tupelokonum fyrir Kiki búpening hafa Tupelomennirnir safnazt saman á torgi þorpsins hann verkjaði svona í bakið. — Spánskan mín er léleg, því er nú verr, herrar mínir! Hann sagði, þetta er flokkur skuggalegra manna hafði um- kringt hann og einn stungið skammbyssuhlaupi milli rifja hans. Hann svaraði á frönsku, er tilraun var gerð til þess að spyrja hann spjörunum úr. Einn úr hópnum, svaraði á frönsku, en talaði með sterkum Kastiliu hreim: - Hver eruð þér? Kveikt var á blysi og sáu menn nú, að hinn umkringdi var klæddur einkennisbúningi ensks liðsforingja. Það fór að örla á dálítilli kurteisi hjá spyrjendum. — Haldið þið áfram skæru- hernaði?, sagði Collins og lét sem hann væri hissa, þótt búið sé að reka Frakka úr landi? Collins var hin rólegasti. Hann útskýrði fyrir þeim til- ganginn með ferðalagi sínu. - Hann ætlaði á fund forsprakka skæruliða, en þegar hann bað um, að sér yrði vísuð leið til bækistöðvar Villa Campo mark greifa, buðust þeir til að fylgja honum til hans og var nú sem fyrri grunsemdir hefðu gufað upp í hugum þeirra. Og svo heils uðu þeir með því að bera hendur að húfum og svö var lagt af stað. Allir riðu þeir múlösnum. Þeg ar í bækistöðina kom fannst hon um staðurinn með kofum sin- um minna hann, hvort tveggja í senn á Zigauna-hreysi og áning arstöðvar hersveita austur í Rússlandi. Bál loguðu hér og þar um búðirnar og i nánd við eld- ana höfðu margir lagzt niður til þess að sofa. Þeir höfðu vafið um sig kápum sínum eða voðum með þeim konum sínum og dætr- um, sem þeir óska eftir að fá skipt á. Nú er kominn tlmi fyrir okkur Naomi að athuga hvað Tup elokonur álíta um samning Tula sváfu með barðastóra hatta andlitinu til skjóls, en sumir sátu uppi og reyktu og mösuðu saman. Collins veitti því athygli, er menn umkringdu hann af ein skærri forvitni, að ekki einn ein asti maður í fangabúðunum var klæddur eins og hinir. — Markgreifinn af Villa Campo er ekki hér, sagði einn skæruliðanna kurteislega og mælti á franska tungu. En við eigum von á honum. Ef þér viljið gista á okkar vegum er hús hér nærliggjandi, þar sem þér getið fengið inni í. Okkur mun takast að finna eitthvað handa yður til þess að hvílast á. Collins fór nærri um hvernig sér mundi líða í spönsku gisti- húsi og kvaðst geta sofið undir berum himni, það væri milt í veðri. Honum var fengin kápa, sem hann lagði ofan á bing úr barr- trjáanálum. Nálægt honum lá maður, sem hafði vafið um sig munkskufli. Lá maður þessi vak andi, reis upp við dogg, er Coll- ins kom, kveikti sér í vindli og fór brátt að tala við hann. Mað urinn mælti á spönsku, en Coll- 57 ins skildi hann ekki. Þá spurði munkurinn hann hvort hann kynni latínu, en fór svo að tala frönsku reiprennandi. — Þér eruð enskur og landar yðar hafa hjálpað okkur, — ef þið hefðuð ekki brugðið við mundu frönsku hersveitirnar enn vera á Spáni og Ferdinand VII enn vera fangi hjá Serkj- um. Hann á okkur, skærulið- unum líf sitt og frelsi og heiður að þakka - og krúnuna. Þegar hann kom heim undirritaði hann stjórnarskrá og ef stjórnað hefði verið samkvæmt henni hefði endi verið bundinn á alla kúgun, og við sem héldum tryggð við hann og börðumst fyrir hann á þeim árum, er mest syrti í álinn, hefðum fengið okkar laun, en þeir sem voru í Madrid og lágu marflatir fyrir Pepe konungi hefðu verið gerðir höfðinu styttri á höggstokknum. En allt fór á annan veg en við hugðum. í stað þess að virða stjórnar- skrána segir konungurinn nú, að við hefðum neytt hann til þess að undirrita hana. Hann reif hana í tætlur og hann lætur sömu menn vera við hirð sína og gengu Jósef konungi á hönd. — Hann segist taka þá fram yfir hermenn, sem ekki hafi verið höfðingja. Höfðingi ykkar gefur mér Tarzan leyfi til þess að spyrja ykkur einnar spurningar. Kikistríðsmennirnir, sem þrá ykk þjálfaðir í aga, og nú eru erlend- ar heiðnar' venjur látnar gilda og fyrirlitnar hetjurnar, sem börðust til þess að hann gæti setzt aftur á konungsstól. Vita skuld höfum við neitað að leggja niður vopnin og ef við náum í svikara dæmum við hann í stað konungsins. , — Collibs hlustaði með því meiri áhuga sem lengur leið á þessa ræðu munksins — ef til vill kæmist hann nú á slóð d’Arr anda ofursta? Honum flaug í hug að spyrja manninn um hann en hvernig er hægt að stöðva Spánverja, sem telur sig hafa verið órétti beitt- an, og lætur dæluna ganga? — Þér komið frá Englandi, hélt munkurinn áfram, svo að þér getið ekki vitað hversu kom- ið er hér. Við, sem höfum bar- izt og þraukað svo lengi, erum reiðir og hryggir og farnir að efast um framtíð Spánar. Við gerðum okkur vonir um Spán, þar sem frjálslyndi ríkti, en vald hafarnir eru sinnulausir og kæru lausir. Og þeir, sem gerðu upp- reist vegna góðs málefnis, fá nú að launum, að farið er með þá sem venjulega glæpamenn, en þeir sem ganga í lið með þeim, sem hafa illan málstað, eru lofsungnir og hylltir sem ætt jarðarvinir. Munkurinn tók sér loks dálitla hvíld, horfði vonleysislega til himins, andvarpaði og hélt á- fram: - Það, sem er skelfilegast af öllu er það, að almenningur í landinu er okkur andstæður. Þeir gera krossmark í hvert sinn, sem þeir heyra orðið stjórn arskrá. Og almenningur vill ein valdskonung og er það vissulega gleðiefni Ferdinand konungi og bófunum í Madrid. Það er okkur mikið sorgarefni, að alþýða manna er ekki með okkur. — Takið þið ekki höndum marga föðurlandssvikara? Collins gat loks skotið fram þessari spurningu. — Heilög þrenning sé mér til vitnis um það, að kjallarinn und- ir kirkjunni er fullur af slíkum svikurum, og nokkrir verða skotnir í fyrramálið. Collins spurði einskis frek- ar. Hann lagðist til svefns og hann var svo þreyttur, að hann sofnaði þegar í stað. Þegar hann vaknaði stóð mað ur nokkur hjá honum og virti hann fyrir sér. Skammt frá sátu skæruliðar að snæðingi. Þeir dýfðu ausum og bollum í stóra potta, sem rauk úr, til þess að ná sér í heitan súkkulaðidrykk. Maðurinn, sem horfði á Coll- ins var klæddur spönskum liðs- foringjabúningi. Hann var klædd ur eru auðugir menn. Spurning min er: Viljið þið allar fara til Kikilandsins til þess að verða eig'inkoria auðugs Kikieigin- manns? Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugavegi 18 3. hæð (lyfta) Simi 24616 Hárgreiðslustofan PERMA Garðsenda ?I, sími 33968. Hárgreiðsli:stofa Ólafar Björnsdóttur HATÚNI 6, simi 15493. Hárgreiðslustofan PIROL Grettisgötu 31, sími 14787 Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. I Hárgreiðslustofa I AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdóttir) Laugavegi 13, simi 14656 Nuddstofa á sama stað. Dömuhárgreiðsla við allra hæfi 1 TJARNARSTOFAN I Tjarnargötu 11. Vonarstraetis- megin simi 14662. ! Hárgreiðslustofan i Asgarði 22, simi 35310. HARGREIDSLU STOFAN est ' { ÁSTHILDUR KÆRNESTEdM GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR SÍMI 12614 HÁALEITISBRAUT 20 VENUS Grundarstig 2A Simi 21777 Hárgreiðslustofan Sólvailagötu 2 Simi 18615 Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðurr - PÓSTSENDUM. Rest bezt koddar Dún- og fiður- hreinsun, Vatnsstig £ Slmi 18740 (örfá skreí frá Laugavegi) PP Hárgreiðsiustofa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.