Vísir - 05.04.1965, Page 2

Vísir - 05.04.1965, Page 2
V í S IR . Mánudasrur 5. apríl J965. Danny Kay stjórnaði Fíl- harmóníu New Yorkborgar Það er sagt að óskadraumur gamanleikaranna sé að fá að stjórna sinfóníuhljómsveit. Þessi draumur hefur rætzt hjá Danny Kaye, gamanleikaranum heims- fræga, því hann fékk tækifæri til að stj. Fílharmóníuhljómsveit New York borgar í sl. viku. Þetta gerðist á hljómleikum, sem haldnir voru fyrir velgerðar stofnun eina. Danny mætti til hljómleik- anna án þess að hafa meðferðis nokkrar nótur, en í staðinn hafði hann safn af stjómsprot- um. Kraftur stjórnandans og dugnaður var talinn ótrúlegur og einstæður af „gagnrýnend- um.“ Og áhorfendurnir sem borguðu nær tvær millj. kr. í aðgangseyri skemmtu sér stór Selja ísskápa í neimskautinu Það er ekki lengur neinn| brandari, heldur staðreynd að sala á ísskápum fyrir norðan | heimsskautsbaug er veruleiki. j Tveir Finnar hafa að undan- förnu selt mikið af ísskápum & , þessu kaida svæði, að vísu tveir j af dugmestu sölumönnum fyrir | tækisins Rosenlew Féélagarnir tveir hafa árlega undanfarin tvö ár selt 500 skápa, en það er mun meira en félagar þeirra á heitari svæð- um geta stælt s'ig af, jafnvel þótt þeir bjóði 15% afslátt. Þeir Tapani og Viekko gátu heldur ekki stært sig af svo mikilli sölu fyrr en þeim datt |||| snjallræðið í hug: Að selja! Löppunum ísskápa! Þeir hafa heldur ekki lent í neinum vandræðum með pc"- ingahliðina. Lappam’ir draga upp stór peningabúnt og borga allt út í hönd, leggja hrúguna á borðið og segja: „Takið það sem þarf“. Þeir treysta greini- lega he'iðarleik Finnanna, — eða kannski kunna þeir ekki að telja peninga. kostlega og sama var um millj. sjónvarpsáhorfenda að segja. Danny sjálfur skemmti sér ekki síður og reyndar hljóm- sveitarmennirnir líka. Hann sannaði Ifka svo að ekki verður um deilt að hljómsveitarstjórar eru fyrirbrigði sem þarf ekki að vera til. Þegar Danny var bú inn að stjóma alllangt inn f „Bolero" Ravels, fór hann inn f búningsherbergið og náði sér í sígarettu, en hljómsveitin hélt áfram leik sfnum á þessu fall- ega verki. f „Lohengrin“ eftir Wagner sneri Danny bakinu að hljóm- sveitinni og afsannaði þar með þá kenningu að hljómsveitar- stjóri þurfi endilega að snúa að hljómsveitinni. Nú, og ekki má gleyma tveim atriðum, sem jafnvel sjálfur Toscanini hefði ekki getað út- fært: Hann fékk Fílharmónfuna til að syngja ,Stars and Stripes' með (nema blásarana) og að auki fékk hann konsertmeistar ann til að skylmast við sig með fiðluboga sínum gegn taktstokk inum. Lauk þeim leik með jafn- tefii, meðan hljómsveitin hélt áfram með Straussvalsinn. Og að lokum: Hvaða hljóm- sveitarstjóri annar hefði haft hugr^kki, til :að hrópa til áhorf- enra eftir hljómleikana: „Og nú er það búið.“ Varla annar en Danny Kaye. Sölumennimir síkátu — ísskápur handa hirðingjunum. -x Sölumennska í Lapplandi er vitaskuld erfitt líf. Félagarnir ferðuðust f fyrra 100.000 km. í Hið fullkomna hjónubund Hið heimsfræga sVissneska reikningstæki C.D. INDICATOR gefur nákvæmar og öruggar upplýsingar um frjóa og ó- frjóa daga konunnar og tryggir farsælla samlíf C. D. INDI- CATOR er ráðlagt af læknavísindum 60 landa og er ó- missandi 1 nútfma hjónabandi. Vinsamlegast send'ið eftirfar andi afklippu — asamt svarfrfmerki (kr. 10.00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. Ó- dýrt. — Auðvelt f notkun. — íslenzkur leiðarvísir C.D. INDICATOR. Pósthólf 1238 Rvík. Sendið undirrit. upplýsingar yðar: Nafn.............'................................... Heimilisf. mátulega köldu því úti er 43 stiga frost. Félagamir hafa einn ig selt hirð'ingjum skápa sem bifre'iðum, en á vetuma urðu þeir að leggja í ferðalög á hrein dýrasleðum. 1 vetur* var snjór- inn hálfur annar metri á hæð“ og á þessum ferðum hafa þeir tvfvegis lent í bjarndýravfgum, en skotið bæði dýrin. Allt fyrir ísskápa Rosenlews! Og hvers vegna þarf fólk ís- DANNY KAY - Bfflugan eftir Rimsky Korsa- koff — stjómað með flugna- veiðara. skápa 500 km. fyrir norðan heimsskautsbaug? Á sumrin þarf að halda kjötinu köldu en á vetuma þarf að halda því þeir flytja með sér og nota Kos- angas sem drifkraft. Þessir tveir „súper" sölumenn seldu áður bækur í Finnlandi og gekk vel, en spurning'in er hvort þeir geti selt sand á Sahara? Kári skrifar: Oft er framámönnum kvik- myndahúsa legið á hálsi fyrir það, að þeir vandi ekki mynda val nægilega, og má kannski til sanns vegar færa. Nær væri þó að segja, að smekkur almenn- ings gerði þeim ókleift að vanda valið sem skyldi — kVikmynda hússrekstur er dýrt fyrirtæki og engin leið að kaupa góðar og um leið dýrar myndir til sýn'ingar, ef fáir hafa það þrosk aðan smekk, að þeir telji ómaks ins vert að sjá þær og kjósi heldur miðlungskvikmyndir, eða þar fyrir neðan. Tekið skal fram að hér er ekki átt við hálist- rænar kvikmyndir, sem jafnan eiga sér mjög takmarkaðan á- horfendahóp — hvað ekki er þó til að kasta rírð á gildi þeirra heldu vandaðar og vel gerðar mjmdir, tfðum byggðar á sögu- legum atburðum, og með úr- valsléikara í helztu hlutverk- um. Slíkar myndir, sem ,,55 dag ar í Peking" er gott dæmi um — en hún er sýnd í einu af kvikmyndah. borgarinnar þessa dagana, ættu að eiga sér fjölmennan áhorfendahóp, svip að og góð skáldsaga á að éiga sér marga lesendur. Hvort tveggja er gert f sama tilgangi — að veita almenningi þægi- lega hvíld frá daglegu amstri •og striti og um le'ið samboðna hugsandi og smekkvfsum mönn um, sem ekki láta sér á sama standa hvað þeim er boðið í því skyni. En svo virðist, sem þessi ágæta mynd eigi sér fáa aðdáendur hér f borg, enda þótt hún fjalli um stóratburði sem einmitt nú ættu að vera mönn um hugstæðir sökum þeirrar þróunar heimsmálanna, er þang að á rætur sínar að rekja — hinna miklu áhr'ifa Kínverska lýðveldisins, sém ekki verður enn séð að hverju verða manni og mannkyni. Fyrir ekkl alls löngu var Bftlamynd sýnd f sama kvikmyndah., svo að ekki varð við neitt ráðið, að sögn, — látum svo vera, en almenning- ur má ekkj einskorða smekk ! sinn við inn'ihaldslaust grín og i hávaða. Þá er illa farið, því að þá kallar hann það líka yfir sig, því að segja má að sýning- j argestum séu í rauninn'i fyrst og fremst boðnar þær myndir, sem þeir velja þannig sjálfir. Kvikmyndahússgestur. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.