Vísir - 05.04.1965, Qupperneq 8
8
V1SIR . Mánudagur 5. apríl 1965.
borgin í dag borgin í dag borgin i dag
Helgarvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 6. apríl: Eiríkur Björns-
son, Austurgötu 41. Sími 50235.
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur- og helgidagsiæknir
l sama síma.
Næturvarzla vikuna 3.-10. apríl:
Ingólfs Apótek.
Ctvarpið
Mánudagur 5. aprfl.
17.00 Fréttir
17.05 Stund fyrir stofutónlist.
18.00 Saga ungra hlustenda.
18.20 Þingfréttir. Tónleikar
18.45 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir
20.00 Um daginn og veginn.
Sverrir Hermannsson við-
skiptafræðingur talar.
20.20 Concerto grosso op. 1 nr.
9 eftir Locatelli.
20.30 Spurt og spjallað i útvarps-
sal.
21.35 Útvarpssagan:, Hrafnhetta'
eftir Guðmund Daníelsson
Höfundur lýkur sögu sinni
(25). -
21.45 „Hún Rúna syngur við
svæfilinn“: Gömlu lögin
sungin og leikin.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Daglegt mál.
Óskar Halldórsson cand.
mag. flytur.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra
Erlendur Sigmundsson les
fertugasta og annan sálm.
22.30 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Dagskrárlok.
LITLA KRQSSGÁTAN
Skýring: Lárétt: 1. land, 3. sjá,
5. hreyfing, 6. grein'ir, (útl.) 7.
guði, 8. máifr. skammst 10. ljóð
12. lim, 14. iitil, 15. tind, 17. fé-
lag, 18. poki.
Lóðrétt: 1 gælunafn, 2. hvílt, 3.
rýrnunar, 4. þögull, 6. bókstafur,
9. verma, 11. höfðing’i í Austurl.,
13. veggur, 16. umboð.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Hagur þinn ætti heldur að
vænkast hvað líður, en varla
þarftu að vænta þess að þú
hreppir stórhöpp í dag Allt verð
' ur það þó4 áttina.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
Þér vinnst bezt með því að at-
huga hlutina gaumgæfilega, áð
ur en þú byrjar að fást v'ið þá.
Kannski verður ekki allur vand-
inn leystur strax.
Tvfburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þú munt ekki þurfa að bú
ast við mikilli viðurkenningu af
hálfu þinna nánustu eða sér-
stakrar ástúðar yfirleitt þessa
dagana.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Varastu yfirgang og dramb, það
kann að hefna sín fyrr en varir.
Reyndu heldur að sýna þeim
hlýju, sem unna þér en eltast
við þá, sem smjaðra fyrir þér.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Viðskipti beggja blands, hvers
dagsleg störf fábreytileg og
þreytandi, peningamálin valda
nokkrum ugg. Þú ættir að hvíla
þig heima í kvöld.
Meyjan 24. ágúst til 23. sept.:
Farðu þér með gát fyrri hluta
dagsins og taktu ekki mark á
öllu, sem talað er. Línurnar
ættu að skýrast, þegar nokkuð
líður á daginn.
Vogin. 24. sept. til 23. okt.
Það verður Ie’itað til þín um að
stoð, sem þér verður þó senni-
lega örðugt að veita. Reyndu
samt að sýna viija tií-þess, það
g^lpr haft sitt að gegja.,
Dreikinn, 24. okt. til 22. nóv..
Þér fer senn að skiljast slæmt
glappaskot, sem of seint er að
bæta fyrir. Láttu þér það að
kenningu verða næst, þegar
fljótfærnin grípur þig.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Athugaðu hvort þú hefur
efni á að láta þá, sem treysta
þér, verða fyrir vonbrigðum.
Reyndu að sannprófa hverjir
eru einiægir, hverjir ekki.
Steingeitin. 22. des. til 20.
jan.: Þessi dagur getur ráðið
talsverðum úrslitum, ef þú þekk
ir þinn vitjunartíma. Athugaðu
gaumgæfilega hvað er að ger-
ast kringum þig.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr. Viðhorf þ’itt á vissu máli
veldur aðstandendum þínum
nokkrum áhyggjum. Þú ættir
að athuga rök þeirra og skoða í
hug þinn vandlega hvað það !
snertir.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Gættu þess að kunningj I
ar þínir fái þig ekki til neins, !
sem valdið getur slæmum eftir \
köstum. Það er hætt við að þau i
bitni mest á þér. S
- þau urra
ísbirnir hafa verið mikið um-
ræddir að undanfömu eftir að is
inn kom á Austfirði. Bjamdýrs
öskur heyrast og fótspor eftir
bjarndýr sjást á isbreiðunum.
Sérstaklega em það bjamdýrs-
öskrin, sem vekja hroll hjá
mönnum og veiðiskjálfta hjá
þeim ævintýragjömu. Svo kem
ur það á daginn að bjamdýr
mirnrnitM....
öskra alls ekki. Trúi því hver
sem vill. Þegar blaðamaður Vís
is kom úr ferð sinni á ísjak-
ann fræga hafði hann eftir þeim
vísindamönnum, sem þar dvelj
ast við mælingar að bjarndýr
öskri ekki heldur urri þau en
að visu líkist urrið öskri. Á
myndinni er bjamdýr með húna
sinn og þótt myndin sé tekin
í dýragarði þá sést. hvað bjam
dýrið er voldug skepna og fýsir
áreiðanlega fáa nú á dögum að
leita fangbragða við þessa dýra
tegund.
bjonvarpio
Mánáudagur 5. april
17.00 Fræðsluþáttur um vísindi.
17.30 Mayor of the Town
18.00 Getraunaþáttur
18.30 Shotgun Slade
19.00 Fréttir
19.15 fþróttafréttir
1930 fþróttaþáttur Lucky Lager
20.00 Dagur í Dauðadal.
20.30 Skemmtiþáttur Danny
Kaye
21.30 Stund með Alfred Hitch-
cock „Nótt uglunnar."
22.30 Bold Venture — „Dirfsku-
ævintýri",
23.00 Fréttir
23.15 The Tonight Show — Sam
tals- og skemmtiþáttur.
TILKYNNINGAR
Kvennadeild Slysavarnarfélags-
ins í Reykjavfk heldur fund 5.^
apríl kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu
Rætt um 35 ára afmæll deildar-
innar. Til skemmtunar kvik-
myndasýning og dans. Fjölmenn
ið. — Stjómin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Kvenfélag og bræðrafélag safnað
arins. Félagsvist í KTrkjubæ i
kvöld 5. aprfl kl. 8,30. Allt safn
aðarfólk velkomið.
Söfniii
Þjóðminjasafnið er opið priðju-
daga. fimmtudaga, íaugardaga og
sunnudaga frá kl 1.30-4
MAEVA.’TELL ME VVHERE
YOU AREANPWAIT.I’LL
BERI6HTTHERE...
YES,
MOTHER
FASIN...
NO, MY FLANE LEAVES
IN AFEWMINUTES. BUT
:'LL TELL YOU WHERE
TO FINP ME. ÍT'S A
SMALL TOWN NEAR
THE MEXICAN
BORPER. ,
IT |S MY A\QST »
BRILUANT REVENGE, /’
6HERWOOP.
Marva segðu mér hvar þú ert
og bíddu. Ég kem þá á skotinu.
Nei, flugvélin mín fer eftir nokkr
ar mínútur en ég skal segja þér
hvar þú getur fundið mig. Það
er lítil borg nálægt mexikönsku
landamærunum. Þetta er glæsileg
asta hefnd mín til þessa Sher-
wood. Já mamma Fagin.
• VIÐTAL
DAGSINS
Ingótf
Blöndal
— Hafa Lðnd og Leiðlr ein-
hverjar stuttar ferðir á sínum
vegum?
— Við efnum til kymúsferða
um Reykjavík allan ársSns hring
jafnvel á jóladag Hka.
— Hverjir eru það aðaflega
sem fara í þessar ferðir?
— Það eru fyrst og fremst
farþegar Loftleiða, sem stanza
hér í einn eða fleiri daga og
þegar fram á sumarið kemnr,
allt það fólk, sem hingað kemar
erlendis frá. Eftir 1. maí eram
við með stuttar ferðir t.d. tvisv-
ar I viku til Krýsuvfknr og þeg-
ar hvalur er inni ertrm við með
ferðlr upp í Hvalstöð.
— Þannig að þessar ferðir
miðast mikið til við útlendinga?
— Yfírleitt fyrst og fremsL
Það er lítið um að ísJmKÖngar
fari í svona örstuttar ferðir þeir
fara frekar f ferðir með Guð-
mundi Jónassyni, sem keyrir 1
styttri ferðir fyrir okknr en
lengri ferðir eru eingöngu á
hans vegxnn.
— Hefur ykkur ekkí dottið
1 hug að efna til smáferðalaga
um helgar á þessum tfma árs,
þegar veðurfar er eins gott og
það hefur verið að undanfömu?
— Okkur hefur oft dottið f
hug að stofna til slfkra ferða-
laga en ekki fengið þátttðku.
Það er fleira sem við hðfum
gert tilraunir með. Það er fuflt
af fólki, sem ekki hefur farið f
nýju skemmtistaðina, þetta er
fólk yfir fertugt, sem er að
mestu hætt að skemmta sér, hef
ur hugsað um bú og bðm og
þekkir skemmtistaðina efcki.
Okkur datt því í hug einu sinni
að efna til ferðar á helztu
skemmtistaðina eitt kvöld með
skemmtilegum fararstjóra og
ætluðum að byrja með að fara
í háhýsin og horfa yfir bæinn.
H1 þeirrar ferðar tilkynnti einn
maður þátttöku. Einnig hðfum
við efnt til stuttra og langra
skíðaferða en það er ómögulegt
að aka íslendingum af stað.
— Ilvers vegna?
— lslendingar vilja gjaman
fara í helgartúra, ef þeir eiga
bíl sjálfir og í styttri ferðimar
fara þeir helzt með Ferðafé-
inu, en það er merkilegt, ég
held að þátttakan sé ekki svo
mikil þar heldur af lslendingum.
Enda er það þann’ig að þótt
reynt væri að skipuleggja
styttri ferðir eru fáir eða engir
þeir staðir í nágrenni Reykja-
vfkur, sem hægt er að hafa,
sem viðkomustað til matar eða
gistingar. Skíðaskálamir eru
uppteknir af sínum meðlimum.
ITótelin á Laugarvatni og Þing-
völlum eru lokuð á þessum árs
tíma og eini staðurinn hér í
nágrenninu rækir ekki sitt hlut
verk sem skyldi.