Vísir - 05.04.1965, Qupperneq 9

Vísir - 05.04.1965, Qupperneq 9
RITSTJÓRI: JON BIRGIR PETURSSON RHffl VlSIR . Mánudagur 5. apríl 1965. falla í 2. deíld j Um helgina fóru fram sex leikir í íslandsmótinu í körfuknattleik. 1 meistaraflokki léku K.R.—LS. og Í.S. — Ármann. Ekki urfiu neln ó- i vænt úrslit í þeim leikjum, þvf telja mátti öruggt, að Í.S. yrði það lið sem falla mundi niður í 2. deiid, f.R.-ingar sigruðu stúdentana með ■ 93 stigum gegn 49 og Ármenningar sigruðu þá með 61 stigi gegn 35. 1 II. deild sigraði I.K.F. Skallagrím 49:37. Úrslit í 2. flokki urðn þau, að K.F.R. sigraði K.R. með 47 sflg- um gegn 41 og Í.R. A, sigraði K. F. R. með 69 stigum gegn 18. íslenzka unglngalandsliðið, sem keppir á Norðurlandamótinu. REYNIÐ Vanillakex ÍSLAND NÆSTNEDST — en Svínr unnu NorðurBundamótið eins og flestir höfðu reiknúð með * . v f « ,-e —in Lið íslands á Norður- þrátt fyrir allt ekki sem landameistaramóti ung- linga í handknattleik í Ejegodhallen vann ekki mikla sigra, aðeins Finnar reyndust lakari og eini sigurinn í mótinu var gegn þeim. Hins veg ar átti liðið ágæta leiki og jafna gegn bæði Norð mönnum og Dönum. Við Svía, en þeir unnu keppn ina, réðu íslendingar alls ekki. Er frammistaðan Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur. Knattspymudeild: Útiæfingar félagsins verða fyrst um sinn á Háskólavelli, sem hér segir: Sunnudaga kl. 10—12 1. fl. og meistarafl. Þriðjudaga kl. 6.30—8 meistara-, 1. og 3. flokkur. Miðvikudaga kl. 6.30—8 2. fl. Fimmtudaga kl. 6.15--8 meist- ara-, 1. og 3. flokkur. Laugardaga kl. 2—4 2. og 3. fl. Mætið tímanlega í búningsklefa á Melavelli. Æfingatímar á félagssvæðinu verða sem hér segir: Sunnudaga kl. 10—12 f. h. 4. og 5. flokkur. Þriðjudaga kl. 7.30—9 4. og 5. fl. Föstudaga kl. 7.30—9 4. og 5. fl. Mætið vel og stundvíslega og verið með frá byrjun. Stjórnin. verst hjá piitunum. Mótið hófst á föstudaginn og lauk í gærdag. Úrslit leikjanna urðu þessi: Föstudagur: Svíþjóð—Danmörk 14:14. ísland—Finnland 20:14. Laugardagur: Noregur—Finnland 18:7. Danmörk—ísland 14:11. Svíþjóð—Finnland 17:9. Noregur-Danmörk 12:12. ' Sunnudagur: Svfþjóð—ísland 20—11. r. Sjvfþjóð—papmörk .16:7. Noregur—ísland 11:9. Danmörk—Finnland 18:13. Staðan í mótinu varð þvi þessi: leikir Mörk Stig Svíþjóð 4 67—41 7 Noregur 4 55—42 6 Danmcrk 4 51—52 5 Ísland 4 51—59 2 Finnland 4 43— 3 0 VEL HEPPNAÐ MÓT T.B.R. Ágætri keppni TBR í bad minton laúk á laugardag- inn. Keppni var mjög hörð á flestum vígstöðvum og sjaldan meistari krýndur fyrr en eftir aukaleik. Er mót þetta nokkurs konar lokaæfing fyrir íslands- mótið og átök þess í lok Próttur hefur æfíngar á nýja félagssvæSinu ' Á morgun hefur Knattspyrnu félagið Þróttur æfingar á svæði sínu við Njörvasund í Klepps- holtinu. í framtíðinni verður þetta athafnasvæði félagsins og er hér í rauninni um þáttaskil að ræða hjá félaginu, — fyrsti liðurinn í flutningi félagsins úr vesturhluta borgarinnar þar sem vagga félagsins stóð, inn í hin nýju hverfi í Austurbæn- um. Vísir ræddi um helgina við formann knattspymudeildar Þróttar, Steiwþór Tngvarsson og spurði haftn um starfið þama inn frá. — Fyrst um sinn munum við leggja áherzluna á 4. og 5. fl. þama við Njörvasundið. Þeir drengir, sem þama æfa, munu líka keppa fyrir okkar hönd á mótunum í sumar. Við höfum verið heppnir og fengið ágætan þjálfara. Það er danskur þjálf- ari, Werner Jensen, sem þjálf- ar drengina, en honum til að- stoðar verður ungur og efnileg- ur Þróttari, Helgi Þorvaldsson. ■— Og hvernig er aðstaðan þama innfrá? — Hún er auðvitað enn ekki fullkomin, en þama eru flatir og tún sem við munum notast við til að byrja með, en strákar eru ekki vanir að setja slfkt fyrir sig, aðeins ef þeir fá góða leið- sögn. Innan skamms vonumst við til að geta flutt á svæðið hús, sem við höfum eignazt, og mun það bæta aðstöðuna til muna. — En hvað um aðra flokka félagsins? — Meistaraflokkur og 1. flokkur æfir undir stjórn Jóns Magnússonar og er m'ikill áhugi ríkjandi að vinna aftur sætið í I. deild. Werner Jensen æfir hins vegar 2. flokk og Sölvi Ósk arsson 3. flokk. en sá flokkur fer sennilega í keppnisferðalag til Danmerkur í sumar. — Þið gerið ykkur miklar von ir á nýja svæðinu? — Já, það gerum við svo sann arlega og ég vildi beina orðum mínum til þeirra unglinga, á svæðinu í Kleppsholti, Vogum og Heimum, sem ekki eru fé- lagsbundnir, að þeir eru vel- komnir til æfinga okkar og fé lagsstarfs og mundi ég hvetja þá til að vera með frá byrjun. Eins vildi ég benda foreldrum á þá bættu aðstöðu, sem þarna skapast til leiks og starfs fyrir börn og unglinga og væri það félaginu mikill stuðningur ef foreldrar réttu félaginu hjálp- arhönd og hvettu börn sín. Fyrsta æfingin í 4. og 5. fl. fer fram á æfingasvæðinu við Njörvasund á morgun kl. 7.30. Allar nánari upplýs'ingar má fá hjá Steinþóri Ingvarssyni í síma 35444. Æfingatafla félagsins, birtist að öðru leyti í félagslífi blaðanna. þessa mánaðar. 1 einliðaleik vann Jón Ámason í hörkuviðureign við Viðar Goð- jónsson og þurfti aukakeppoi möli þeirra. Er Viðar f mfkiIR franrfðr og má vænta mikils af honum. Tvíliðaleikurinn var spennandi og fjögur „pörin“ voru áberandi bezt og hefði hvert þeirra sem var getað unnið, svo jöfn reyndnst þau. Þó fór svo, að þeir Garðar Alfons- son og Rafn Viktorsson lentn í úr- slitum gegn Steinari Pedersen og Jóni Höskuldssyni. únnu þeir fyrr- nefndu eftir aukaleik. Steinar er nýtt nafn f badminton og er aðeins 18 ára og bráðefnilegnr pStnr og sýndl, nú, hvað í honum býr. Tvenndarleikurinn var nnnhm af Garðari og Júliönu ísebarn og var bað heldur léttur leikur fyrir þau gegn Jóni H. og Huldu Guðmunds- dóttur. Jónina vann ásamt Htddu í tvfliðaleik kvenna þær Halldóru Thoroddsen og Guðmundu Stefáns- dóttur. Drengjaflokk vann Haraldur Jónsson 14 ára gamall í skemmti- tegri keppni við Axel Jóhannsson. Óvenjugóð þátttaka var og mótið vel heppnað. Áristo-umboðið, sem selur badmintonbolta gaf tll eignar 2 styttur í tviliðaleik karla, en far- andbikarar voru i öðrum grelnum. ► Öryggisþjónusta Bandarikj- anna hefur Iátið gera lista yfir þá menn og flokka, sem kynnu að tefla lífj Bandaríkjaforseta í hættu. Á listanum eru hvorki fleiri né færri en 130.000 nöfn. ► Youlou Fulvert ábóti, sem hrakinn var af forsetastðU f Kongó-lýðveldinu (Brazzaville) flýði fyrir nokkrum dögum til Leopoldville frá Brazzaville, þar sem hann var i stofufangelsi í 19 mánuði. Honum var steypt í ágúst 1963 — Youlou segir, að „Tsjombe hafi tekið sér sem bróður.“ Stúdeotor

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.