Vísir - 05.04.1965, Side 12

Vísir - 05.04.1965, Side 12
m Mánudagur 5. aprfl 1965 Fræðslunám- íslenikir aðilar eignast ú app- boði íslandsmyndir frá 18. öld Atta myndir úr safni Alderley lávarðanna fyrir tæpar 200 þúsund krónur skeið um verkalýðsmál Fræðslunám- skeið Verkalýðs- ráðs og Óðins heldur áfram í Valhöll í kvöld, mánudag 5. april kl. 20,30. Þórir Einars- son, viðskipta- fræðingur, flytur fyrirlestur um ákvæðisvinnu. Að ræðu hans lok- inni verður málfundur. Blaðið hefur frétt að íslenzk- ir opinberir aðilar hafi látið bjóða í verðmætar Islandsmynd- ir frá 18. öld, sem boðnar voru upp hjá Sotheby & Co. í London f marz, og verið slegnar þær flestallar, eða átta myndir fyrir nálægt 200 þúsund krónur sam- tals. Myndir þessar hafa verið í eigu lávarðanna af Alderiey, síðan Stanley, fyrsti lávarður af Alderley, ferðaðist til Islands sumarið 1789. Ferðin var farin að hvatningu vinar lávarðarins, sir Joseph Banks, sem kom hingað sjálfur 1772, og var hér ekki um skemmti- eða for- vitnisferð að ræða, heldur vís- Of snemmt að spá aukinni þorskveiði Of snemmt er að álykta, eins á Homafirði. — Dfsarfell dró I og saldr standa, að afli Horna- hann á flot sfðdegis á laugardag. | fjarðarbáta boðl mjög aukna — Skipið hefðl vafalaust náðst I þorskveiði nú. Aflazt hefur vel í á flot miklu fyrr, éf ekki þefði t j net að undanfömu, en þó dró verið svartaþoka lepgst af, sem | heldur úr f gær. Bátar komu torveldaðl álláf aðgérðir. I inn fyrlr helgi með 30—50 tonn^--- indaleiðangur. Stanley fór við tuttugasta og sjötta mann á briggskipinu John og kom hing- að 4. júlí. Ferðuðust þeir ferða- langar víða um landið og var sýnd margháttuð virðing af hér- lendum stjórnarvöldum. Stanley og förunautar hans teiknuðu margt það, sem fyrir augu þeirra bar, og voru síðan málar- arnir Nicholas Pocock og Ed- ward Dayes fengnir til að mála eftir þessum teikningum. Uppboðið fór fram í aðalsal bóka- og listmunauppboðshald- aranna Cotheby & Co. í 34—35 New Bond Street í London ki. 11 10. marz 1965, en Sotheby eru einna þekktastir uppboðs- haldara á þessu sviði í heimin- um. Þarna voru boðnar upp myndir fyrir samtals um tólf milljónir króna og þar á meðal 16 myndir eftir Pocock úr Is- landsferðinni. Áður höfðu Sot- heby boðið upp 11 myndir úr Framh. á bls. 5. úr tveim lögnum. „Það þykir okkur gott hérna,“ I sagði heimildarmaður blaðsins, „en ekki eru þetta uppgrip sem á Breiðafirði. Það er sökum j þess hve gæftir hafa yfirleitt | verið góðar, að aflinn hefir j glæðzt, en langt er að sækja. j Bátamir hafa ekki komið inn ! nema annan hvern dag. Eitt-j hvað munu togarar hafa spillt j veiðarfærum fyrir bátunum." j j Aðalfundur Verzlunarbankans i kl. 14.30. Fundarstjóri var kjörinn Petrell náðist á flot. j var haldinn í veitingahúsinu Sig- Geir Hallgrímsson, en fundarritar- Petrell liggur nú við bryggju ' túni sl. laugardag og hófst hann I ar Gunnlaugur J .Briem verzlunar- INNSTÆÐUR í VERZLUNARBANK- ANUM 436 MILUÓNIR KRÓNA Stjóm FIB sampykk athug- un á stofnun tryggingafél. Stjóm Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda samþykkti á fundi í gær að kanna nákvæmlega vilja félagsmanna fyrir stofnun tryggingafélags. 1 morgun lá frammi bók á skrifstofu félags- ins þar sem félagsmenn gátu skrifað nöfn og hlutafjárupp- hæð, en lágmarksframlag er kr. fimm þúsund. 1 fréttatilkynningu frá F.Í.B. segir: Akranes Sjálfstæðisfélag Akraness heldur fund I félagsheimili Templara kl. 8,30 annað kvöld. Fundarefni: Ing- ólfur Jónsson, samgöngumálaráð- herra ræðir stjórnmálaviðhorfið. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálf- stæðisflokksins. — Allt Sjálfstæðis fólk er kvatt til þess að mæta vel. Stjómin. Vegna áskorana frá fjölda fé- lagsmanna víðs vegar á land- inu um stofnun tryggingafélags hefur stjóm F.I.B. ákveðið að kanna nákvæmlega v'ilja bif- reiðaeigenda i þessu efni. Næstu vikur liggja frammi á skrifstofu félags'ins f Bolholti 4 listar til undirskriftar fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þátt vilja taka I stofnun tryggingafélags og verði unnið að þvl, að það geti tekið til starfa svo fijótt sem auðið er. Stjórn F.f.B. álftur, að félag þetta eigi að vera sjálfstæð stofnun, en fylgi þeirri megin- stefnu í tryggingamálum, sem F.f.B. hefur sett fram. Umboðsmönnum F.f.B alls staðar á landinu verða sendir undirskriftarlistar varðandi fé- lagsstofnun þessa, jafnskjótt og auðið er Framhald s bls 4 niaður og Knútur Bruun lögfræð- ingur. Þorvaldur Guðmundsson, for- maður bankaráðs flutti skýrslu um starfsemina á sl. ári og kom fram f henni, að starfsemin fer vaxandi ár frá ári. Unnið er að því að koma á fót stofnlánadeild við bankann og stefnt að því að Ijúka undirbúningi þess á þessu ári. Þá standa nú yfir breytingar á húsnæði bankans að Bankastræti 5 og mun hann að þeim loknum fá rýmra og betra húsnæði. í skýrsl- um bankans kom fram að óskir hans um rétt til yfirfærslu gjald eyris hafa enga áheyrn fengið þrátt fyrir það að ástandið í gjaldeyris- málunum hafi stöðugt batnað. Höskuldur Ólafsson bankastjóri lagði fram endurskoðaða reikninga ársins 1964. I þeim kemur fram að heildarinnistæður námu í árslok 436.3 millj. kr., sem er um 50 millj. kr. aukning frá árinu áður. Utistandandi lán námu 350.2 millj. Bundin innistæða hjá Seðiabank- anum var 67.5 millj. kr., sem svar ar til 15.5%. Innborgað hlutafé ásamt varasjóðum var 17. 8 millj. kr. Bankastjórinn gaf auk þess ýt- arlegt yfirlit yfir starfsemi og hag Tramh bls. 4 Frá aðalfundi Verzlunarbankans. Geir Hallgrímsson borgarstjóri^ sem var fundarstjóri. Þorvaldur Guðmund&son formaður bankaráðs að lesa skýrslu sfna og fundarritarar Gunnlaugur J. Briem og Knútur Bruun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.